Njörður - 14.03.1918, Síða 1

Njörður - 14.03.1918, Síða 1
nit-cucawaut* | Verð áro;. er 3 kr. | | iananlands, en 5 kr. ; ; erlendís. J Gjalddagí 1. júní. | « ) ) ) ) ) ) «44 ))!))' NjSrlur. Bitstjóri: síra Ouðrn. G uðmundsson. {&♦- | Keniur að jafnaði út í I einn sinni í viku eða | | svo oft sem ástaeður t í leyfa. III. ÁRG. ísafjörður, 14. mars 1918. M r.. Bæjarversluniu. Bæjarverslunin er ekki í upp- liafi stofnuð að fyrírhuguðu ráði, heldur byrjuð af nauðsyn bæjar- mánna án alls undirbúnings og fyrirhyggju. f Bjargráðanefnd, eða öllu heldur formenn hennar hafa haft rnest ráð um alla tilhöguu og framkvæmd verslunarinnar. Sjaldan eða aldrei hefur bæjar- stjórnin í heiid sinni gjört annað «n útvega fé og ýta undir fram- kvæmdir. Formaður bjargráðanefndar hef- ur síðan, ásamt meðnefndarmönn- um sínum, ráðið þvi hve nær og hvernig unnið var. — — Óhætt er að segja, að bæjar- verslunin hefur orðið miklu meiri árið sem leið, 1917, heldur en menn bjuggust við, og það má geta nærri að ekki hefur verið auðvelt, að haga henni sem þurfti, því bærinn átti hvorki hús né versl- unarihöld en varð að sækja alt slíkt til annara. Ekki er almenningi kunnugt hvernig verslunin hefur gengið ár- ið sem leið, því reikning&r henn- ar éru ekki fullgjörðir enn þá. Flestir munu vænta þess, að verslunin verði ekki bæjarsjóði til byrðarauka, síst að nokkrum mun, og eru mörg rök til þess. Út í þá sálma er ofsnemt að fara, en þess er ekki vert að láta óget- ið, þó öllum bæjarbúum mætti það kunnugt vera, að verslunin hefur gjört bænum stórgagn á margan hátt. Hún hefur aukið vörubirgðir í bænum yfir höfuð, útvegað margt sem ella hefði brostið og stilt verði á sykri, kornvörum, olíu o. fl. meir í hóf en unt hefði verið án hennar. Hefur hún á þenna hátt gjört almenningi meira gagn en auð- velt sé tölum að telja. Ætti hún því að vera óskabarn borgaranna, svo þeir létu sér ant ,um að halda uppi sóma hennar í öllum þeim, er heiðru útför okkar hjartkæru tengdamóður og móður vottum við alúðarfylista þakklæti. ísafirði, 11. mars 1918. £!ín 8. Halldórsdóttir, Jón Þ. Ólafsson. Verslun. Til sölu er verslun hér í bænum. Ititstjóri Njarðar vísar á. a»>;^K)i:)>t»>r<:)Z<:o>-)>-)>Z):«z»:»Jgg öllu og gæta þess að hún hvorki fari afskeiðis né lendi í óreglu. Að undirlagi bjargráðanefndar setti bæjarstjórnin nýskeð reglur fyrir rekstri bæjarverslunarinnar. Eru þær prentaðar hér mönn- um til fróðleiks. * * * REGLUR fyrir rekstri bæjarverslunarinnar á ísafirði. 1. gr. A meðan Norðurálfuófriðurinn geysar og siglingateppa hamlar að- flutningum, ákveður bæjarstjórn að reka verslun með kornvöru, kaffi, sykur, kol, steinoliu, salt o. fl. ef þörf krefur, á kostnað og ábyrgð bæjarsjóðs. 2. gr. Bjargráðanefnd hefur yfirstjórn verslunarinnar á hendi, annast vöru- pantanir, ákveður vöruverð, ræður starfsmenD og leigir húapláss. Samningar um aðalfyrirkomulag verslunarinnar og breytingar á því skulu þó lagðir undir eamþykki iórnar. 3. gr. Tii reksturs verslunarinnar hef- ur bæjarstjórn tekið reikningslán hjá útbúi Landsbankans hér, að upphæð 100000 kr. — Eitt hundrað þúsund kr. — sem bjargráðanefnd er hórmeð afhent til ráðstöfunar. TVý icomið í verslun Gruðrúnar Jónasson margar teg. af þvottasápu svo sem: Sóiskinssápu og Kreolínsápu. Einnig mikið úrval af handsápum. Sykur. í sölubúð Bökunarfélagsins fæst: molasykur, kaffi, kaffirót, mjólk í dÓ9um (Hebe), handsápa, te o. fi. 4. gr. Bjargráðanefnd skal haga svo rekstri og bókfærslu verslunarinn- ar, að hægt só að gefa nokkurn- vegin nákvæmt mánaðaryfirlityfic hag verslunarinnar ef bæjarstjórn krefst. Annars skai aðalreikning- ur gjörður við áramót. Skal hann endurskoðaður af 2 mönnum kosn- um af bæjarstjórn og síðan úr- skurðaður af bæjarstjórn. 5. gr. Auk verslunarinnar skal bjarg- ráðanefnd hjálpa þeim kaupmönn- um og útgerðarfólögum, er þess óska, að ná í vörur eftir þvi sem hún befur tök á. * * Þannig samþykt á fundi Bæj- arstjórnar 6. mars 1918.

x

Njörður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.