Njörður - 14.03.1918, Page 4

Njörður - 14.03.1918, Page 4
20 NJÖRÐUR. I Bakaríi S. Halldórssonar er best að kaapa Kaffi og kaffirót ♦ XTýls omið: Flonel, Tvisttau, Pique, Flauel, Silki, Lastingur, Nærfatnaður, Yasaklútar, Sængurdúkur, Léreft, Prjónaband, Tvistur og margt fleira. Yerslun J. Olgeirsson. í verslun S. Guðmundssonar fást: 15r’otlei*aðar blúndur. ]\Iillumverk og Legg- ingar. Teygjubönd. Sokkabanda-efni. lYrókapör, svört og hvít. Hárkambar. Hárnálar. Skjört, hvit. Slæður. Slifai. Svuntur. -AJpaca Svuntu-efni. TMorgunkjólar. 'Vasaklútar. Skilvindu- hringir og margt fleira, sem vert er að athuga áður en kaup eru fest annarstaðar. Vitar á Dalatanga, Ingólfshöfða, Vestmanneyjum, Reykjanesi, Garðskaga, Hafnarfirði, Gróttu, Engey, Svörtuloftum og Bjargtanga loga til 1. maí. Aðrir vitar loga að eins til 1. april. Skrifstofu ísafjarðar, 6. febrúarm. 1918. Magnús Torfason. í verslun S. Guðmundssonar fást: Seðlaveskí. Peningabuddur. Reyktóbakspungar. Reykjapípur. Slaufur, stærsta úrval bæjarins. Karlmannssokkar á 1 kr. parið. Sórstakar buxur, mikið lirval. Rakhnífar. Skeggburstar. Skegg- sápa. Slípólar. Ilmvatn. Handsápa. Sápuspænin. Lút. Sódi, og margt fleira. Þér ættuð að líta inn og athuga vörurnar áður en þér festið kaup annarstaðar, því hvergi er selt jafn ódýrt og í VexTslnn S. Guðmandssonar. Nýkomið til Leó Haframjöl, ágæt tegund. Kaffið heimsfræga. Sykur, högginn og steyttur. Kaffibrauð, fleiri tegundir. Mótorbátur meö 6 hesta vél og línuspili er til sölu nú þegar með sórstöku tækifæris verði. Báturinn er vel útbúinn til fiskiveiða með nýjum seglum, 2 legufærum, doríu, ískassa, 70 lóð- um, uppihöldum og fl. og fl. Upplýsingar í prentsm. Njarðar. r hefi ég í umboðssölu á rúmgóðum etað í bænum, vandað og vel inn- réttað, stærð 14X18 álnir, bygt úr steinsteypu. Einnig hefi óg stórt tvílyft timburhús, sterkviðað og alt járn- varið, því fylgir mikið geymslu- pláss og hentug lóð. Marís M. Gilsfjöð. Jeg tek á móti pöntunum á snurpinótum, reknetum og öðru, er að síldaútve lítur. Fyrirliggjandi hefi jeg síldar- net, segldúk og efni i flögg yfir lóðadufl. Marís M. Gilsfjörö. Til söIul Uppskipunarskip, ber 3 '/* tonn og ný „Skekta44 með seglum og árum, hæfilega stór til notkunar við kúfiskstekju. Tækif ærisver ð. Lysthafendur snúi sér til und- irritaðs. Guðmundup Einarsson, Bolungavík. Tannlæknir Ó. Steinbach, ísafirði hefur nú öll efni til tannlækninga og tanntilbúnings. Yilm. Jönsson hóraðslæknir SteypuhúsgSta 9 (Hebron). Heima til viðtals kl. 10—12. BEST er að tryggja líf sitt í lífsábyrgðarfélaginu Carentia. Umboðsmaður fyrir ísafjörð og grend E, J. Pálsson. Nokkuð af Regnkápum fyrir dömur og herra. Einnig fáeinir Karlmannsfatnaðir selst rojög ódýrt i Verslon S. GaBmondssonar. Pentsmiðja Njarðar.

x

Njörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Njörður
https://timarit.is/publication/200

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.