Norðurljósið - 28.12.1886, Blaðsíða 3
— 35 —
1 konunglegri auglýsingu þeirri til íslendinga 2. nóvbr.
f. á., sem út var gefið í tilefni af pví, að stjórnarskipunar
laga-frumvarpið var samp.ykkt í fyrra skiptið, v.ar pað birt
að enda pótt svo færi, að stjórnarskrárlaga-frumvarp petta
yrði sampykkt af nýu á hinu nýkosna alpingi, mundi pað
eigi geta hlotið staðfestingu konuugs, og voru ástæðurnar
fyrir pví teknar fram.
Samkvæmt pessu hefir hans hátign konunginum 29. f.
m. allramildilegast póknast eptir allra pegnsamlegastri tillögu
ráðgjafans að fallast á, að téð frumvarp til stjórnarskipun-
arlaga ura hin sérstaklegu málefni fslands hljóti ekki stað-
festingu konungs.
þetta er eigi látið hjá líða hér með pjónustusamlega
að tjá yður, herra landshöfðingi til póknanlegrar leiðbein-
ingar og til birtingar í B-deild Stjórnartíðindanna“.
r
Ur dagbók lœknis.
(Framh.).
Eg man pað vel, að eg var altekinn af einhverjum
liryllingi og hræðslu, og samvizka mín var heldur ekki róleg.
Eg er viss um að félagar mínir hafa fundið til hins sama.
Nú máttum við engum tíma eyða. Eg yfirgaf félaga mína
og leitaði að gröfinni. Eg hafði svo nákvæma lýsingu af
pví livar hún var, að eg fann hana fljótlega, og hvarf eg
pá aptur til að sækja hina. Yið höfðum engar regnhlífar
og urðum pví holdvotir, en brennivinið, sem við höfðum
drukkið, liitaði okkur og styrkti, einkum vesalings Tip,
enda purfti hann pess sannarlega 'ið, hann helti nú
graftólunum úr pokanum, og preif spaða, og byrjaði að
moka, gekk hann svo rösklega að pví, að hann var
búinn að moka leiðið jafnt við jörðu pegar við byrjuðum.
fað hætti fljótt að rigna, en prumurnar dundu við
og við í fjarska. ]bað var slíkt niðamyrkur að við pekktum
naumast hver annan, en samt sem áður héldum við áfram
að grafa af mesta kappi ; pað gátu ekki nema tveir verið
niðri í gröfinni í einu og urðum við pví að moka til skiptis.
f>egar við vorum búnir að grafa hér um bil 3 fet, stakk
Tip járnkarli niður í moldinn til pess að kanna hvað djúpt
væri ofan á kistuna og voru pað enn 3 fet, og var slíkt okk-
ur enginn gleðiboðskapur.
„Ó!“ andvarpaði Tip „pað veit guð, að við verðum
ekki búnir fyrir dögun“.
Hann fleygði pegar járnkarlinum, og preif aptur rek-
una. En ekki var laust við að við værum allir orðnir von-
daufir og kjarklitlir eins og Tip. Ó! hvað eg hefði talið
mig sælan, ef eg pá hef’ði mátt ganga til hvílu í litla her-
berginu minu heima, Eg bölvaði heimsku minni oghégóma-
skap, sem hafði komið mér tíl að ráðast í petta leiðinda-
verk. En eg sá hinsvegar, að nú var enginn tími til að velta
slíku fyrir sér, og pegar að mér kom að moka og hvíla
félaga mína, tók eg rekuna og mokaði með eins miklum
ákafa og áður.
Allt í einu heyrði eg hark nokkurt í nánd og varð
svo hræddur, að eg vissi naumast hvar eg var staddur.
Við stóðum allir um stund eins og steini lostnir ; pað var
ómögulegt í slíku svartnætti að sjá nokkurn skapaðan hlut,
pótt í fárra feta fjarlægð væri. En við heyrðum svo
greinilega, hvernig grasið marraði undir fótum einhverrar
lifandi skepnu. Loksins sáum við að petta var asni, sem
einhver hafði lokað inni í kirkjugarðinum og kom nú af
tilviljun pangað, sem við vorum. f>egar hann sá okkur,
byrjaði hanu að öskra og ætlaði aldrei að pagna aptur.
Enda pótt við vissuin nú orsök hræðslu okkar, hafði
hún samt gagntekið okkur svo. mjög, að engum okkar stökk
bros af vörum. þegar Tip snéri sér við og laut niður við
rekuna, rak asninn hausinn svo fast í hann, að vesalings
karlinn datt. Asninn, sem varð engu siður hræddur en Tip,
barði með apturfótunum, og æddi síðan í kringum gröfina
og hljóðaði eins og hann væri orðinn alveg trylltur.
Eg varð svo gramnr, og óttasleginn um að pessi hávaði
mundi kannske geta komið upp um okkur pví, sem við yor-
um gð hafast að, að ,eg hefði feginn viljað drepa asnann,
ef eg hefði náð í hann. En mér rann pó reiðin pegar eg
heyrði hinír skringilegu hrópanir Tips:
„Níðingslega kvikindið I Bölvaður asninn! — Ó, eg vildi
óska að eldingin dræpi pig. Ó, hú, hú!“
|>egar við höfðum áttað okkur eptir mesta fátið, tókum
við aptur til vinnu. Við lofuðum nú Tip tveimur flöskum
af brennivíni, pegar við kæmum til Londonar með líkið, og
jbk hann pá svo rösklega til vinnu, að við komumst á svip-
stundu niður á kistnna.
Yið festum nú bönd um kistuna, og ætluðum að draga
hana upp úr gröfinni. En í sömu svipan heyrðum við allir
mannamál og fótatak. Við lögðumst flatir niður og héld-
um niðri í okkur andanum, bíðandi eptir pví að petta ann-
aðhvort hyrfi aptur eða kæmi greinilegar i ljós. |>egar
við höfðum beðið panuig í 5 eða 6 míuútur, án pess að
verða nokkurs frekar varir, létti okkur heldur og héldum
að allt petta hefði verið ofheyrn, og ótti vor ástæðulaus.
Um síðir náðum við kistunni uppúr gröfinni, en pó
roeð miklum erfiðleikum; pegar við vorum að lypta henni
upp á grafarbarminn, vorum við næstum búnir að missa
hana aptur niður, og hefði hún pá óefað dregið okkur alla
niður í gröfina.
Á svipstundu drógum við naglana úr lokinu og tók-
um pað ofan af kistunni. Og núlá hin unga mær fyrir augum
okkar sveipuð mjallhvítum líkhjúpinum. Mánínn gægðist sem
snöggvast fram milli skýjannaog varp yfir hana daufum bjarma,
og hún var útlits eins og vofa, föl og bleik. Magnúslosaði
hkhjúpinn af höndunum og eg af hálsinum, en Karl
preyí pegar í fæturnar og ætlaði að leysa pá, en sleppti
peim óðar aptur og sagði með lágum rómi:
„G-uð minn góður! parna eru peir“.
Um leið og hann mælti petta lagði hann höndiná, sem
skalf eins og hrísla, á öxlina á mér. Eg leit í sömu átt
og hann og sá einn eða tvo menn læðast að okkur.
aÓ“, sagði eg við sjálfan mig, „við erum orðnir uppvísir
pað er enginn efi á pví“.
„|>að er úti uin okkur“, bætti Karl við,
„Pljótt“! sagði Magnús með einbeittum rómi_, „fáðu mér
aðra skammbyssuna! Eg vil ekkl láta líf mitt fyrir ekkert“.
Yesaligs Tip heyrði allt, sem við sögðum, og sá eins og
við hinir, að maðurinn færðist allt af nær og nær. Hann
var náfölur í framan og aldrei fannst mér hafa borið eins
mikið á hinum hrafnsvörtu augum, hárauða nefi og löngu
nötrandi tönnum hans eins nú. Mig minnir að eg hlægi
pegar eg sá útlit hans, og var mér pó annars ekki hlátur í
hug.
„Eljótt, fljótt“! kallaði eg og preif skammbissuna.
Magnús gjörði hið sama, pví hann vissi ekki að hún
var óhlaðin. |>að hafði verið tunglskin nokkra stund, og við
póttumst nú sjá tvo menn nálgast okkur sinn úr hverri
áttinni. En allt i einu hvarf tunglið undir kolsvart ský, og
sama myrkrið og áður skall aptur yfir. fað var eins og
tunglið vildi láta okkur standa sem lengst í pessari dauðans
angist og óvissu.
„Við erum umkringdir“ sögðum við tveir í einu. Yið
stóðum svo langt hver frá öðrum að við naumast sáum hver
annan. Enginn okkar gat rennt grun í pað, hvern endi
petta hefði. En pegar minnst varði heyrðuin við að ein-
hver talaði og sagði:
„Hvar eru peir? — Hvar eru peir ? Eg sá pá pó rétt
fyrir svipstundu — Nú, nú, hana nú ! parna eru peir pó
loksins.“
jaetta var nóg til að stökkva okkur á fiotta; við hlup-
um eins og fætur toguðu sinn í hverja áttina áu pess að
vita nokkuð hvert við f'óium.
„Guð bjálpi mér!“ sagði eg á hlaupunum, pví eg póttist
heyra skot.
Eg hljóp eins og mest mátta eg í bleytunni og sleip-
unni. Heyrði eg pá brátt íótatak á eptir mér, en vissi
ekki hvort pað var vinur eða fjandmaður er fór svo geyst,
en mjer virtist hann alltaf vera að hrasa. Að lokum kom
eg að opinni gröf og stökk eg niður í hana. Naumast var