Norðurljósið - 17.05.1887, Page 1

Norðurljósið - 17.05.1887, Page 1
$ TJ R L j q 1887 S/j V Stærð: 20 arkir. Verð: 2 krónur. Borgist fyrir lok júlím. l)lað. Akureyri, 17. maí 1887. 2. ár. 8. Bréf frá alþingismanni Jóiti Sigurðssyni til kjósenda hans í Eyjafirði. (Framh.). Einn liður samgöngumálsins eru gufuskipaferðirnar umhrerfis landið, og sem máske er mestu varðandi, pví þar má mikið gera til umbóta, ef vel er áhaldið. |>að pótti mikið unnið pegar stjórnin — eptir langsamt nöldur og nauð úr ráðgjafapinginu sæla — lét loksins leiðast til að koma nafni á strandferðirnar, og var pað þakkað góð- gjarnlegum tillögum konungs vors að petta nokkurntíma fékkst. Og pó nú þessar strandíerðir séu svo ófullkomn- ar og ónógar gem allir vica, sem tilpekkja, pá munumenn pó ekki vilja missa pær aptur. J>að er pví einsætt, að menn verða að leggja allann hug á að fá pær umbætur á peim, sem nauðsyn ber til, að pær fullnægi pörfum vor- um, svo sem framast er unnt. Svo sem kunnugt er, er pað fyrirjfomulag, sem nú er á strandferðunum, byggt á samningi 12. jan 1880, milli ráðgjafa Island og hins sameinaða danska gufuskipafélags. |>essi samningur er pannig úr garði gerður, að félagið er hér um bil sjálfrátt um hvernig pað hagar ferðunum ein- asta að pað komi einhverju nafni á pær. Félagið semur sjálft ferðaáætlun sína, og ráðgjafinn, sem ekkert pekkir hverning hér hagar til eða hvað hér á bezt við, samþykkir hana svo á eptir. Hvorki alping né landshöfðingi, eða nokk- ur annar embættismaður hér á landi, hefið nokkurn atkvæðis eða tillögu rétt um hvernig ferðaáætlunin er löguð,og pó fær landsjóður að púnga út með 18000 kr. á ári fyrir pessa ó- mynd. J>að er pvi eigi furða pó menn séu almennt óánægðir mcð petta fyrirkomulag, enda hefir ástundum legiðvið borð, að alþing synjaði um veitingu pessara 18,000 kr. til strand- ferðanna. En pað mun hafa ráðið atkvæðum hinna blaut- geðjaðri pingmanna, að þeir óttuðust reiði ráðgjafans ef þingið ryfi pann samning, sem hann hafði einu sinni gjört. p>að, sem einkum má með réttu finna að strandferðunum eins og peim er hagað nú, er fyrst og fremst, að pær eru of strjalar. það mætti eigi minna vera en að 2 skip væru ávallt á ferðinni kringum landið, pegar íslaust er, og að þau gengju á víxl suður fyrir land og norður fyrir að minnsta kosti einu sinni í hverjum mánuði. Skipin ættu að koma víða við til að gjöra mönnum sem liægast tjrir að ná til þeirra og uota þau. J>að mætti og nota pau til allra aðalpósthutninga um sumartímann, og sleppa með pví móti að minnsta kosti fjórum miðsumar póstferðunum norð- ur og vestur um landið, en hafa aukapósta á peiin stöðum, sem skipin koma við á, til að flytja póstsendingar upp um svéitirnar, og mundi pað verða nokkur fjársparnaður. Annar annmarkinn á strandferðunum er sá, að pessum táu ferðum er rajög óhaganlega fyrir komið. [ ær eru tíðastar um mitt sumarið pegar minnst pörf er fyrir pær, p\ í pá eru aðrar skipaferúir nógar. Mest er pörfin á strandferðunum vor og liaust, bæði til mannflutninga og \ öruflutningá. Einkum vantar gjörsamlega eina ferð í októbermánuði, og hefir pingið optar en einusinni farið iiam á ;.ð henni yrði bætt við, en pað hefir orðið árang- uislaust, eins og fleiri tillögur pess. En haustferð um- hverfis landið mundi gera meira gagn og ha!á meiri pýð. ingu — að minnsta kosti fyrir Norður- og Austurland — en allar hinar ferðirnar til samans. |>etta eru þeir annmarkar — auk margra ótalinna — sem vér purfum að fá ráðna böt á, sem allra bráðast, en eg óttast fyrir, að hið danska gufuskipafélag skorti bæði vit og vilja á að skipa ferðunum þannig, sem oss er hag- legast og vér vildum ákjósa. Danir eru litlir sjógarpar, pó þeir séu einatt á sætrjám, og þeir óttast hafísinn hér í norður höfunum meir en óvininn sjálfan. J>eir munu pví aldrei fást til að fara kringum landið, um vur, haust og vetrartímann, nema pá með einhverjum afarkostum. Norðmenn eru peiin mikið snjallari í pessu. J>eir fara allra sinna ferða hér við land á hverjum tíma árs sem er. J>að er pví eina ráðið til að fá strandferðunum komið í betra horf, að hætta alveg að eiga við Dani um pær, og annaðhvort taki landstjórnin pær sjálí í sína stjórn og um- sjón, eða semji við einhvern áreiðanlegan Norðmann eða Englending (máske Slimon) um að taka pær að sér. J>að mundi máske pykja mikið í ráðizt, að kaupa 2 gufuskip til strandferðanna fyrir landsjóðsfé, eða fyrir hans reikning og risico, og hvað lakara er, að vér höfum ekki sjálfir menn til að færa skipin, en ef vér hugsum til að verða nokkru sinni sjálfstæðir menn, hljótum vér að leggja nokk- uð í hættu. Og aldrei komumst vér úr kútuum nema oss v;ixi svo áræði og menning, að vér komumst kringum landið og milli landa hjálparlaust. y. Hver hyggin og skynsöm stjórn lætur sér umhugað um að efla atvinnuvegi landsins, og hlynna að peim á allan hátt. Er hvergi meiri pörf á þessu en hér, par sem afstaða landsins og örbyrgð frá náttúrunnar hendi gerir alla atvinnuvegu svo torvelda. Alping hefir mest eða eingöngu hugsað um efling landbúnaðarins og jarð- ræktarinnar, en sjávarútvegur og iðnaður landsmanna hefir orðið gjörsamlega útundan. J>að má nú virða þinginu til vorkunnar pó svona sö, að pað getur ekki gjört allt í einu, með peim takmarkaða tíma og litlu efnnm, sem pað hefir yfir að ráða. J>að var reyndar sjálfsagj að pingið sneri á- huga sínum fyrst og helzt að landbúnaðinum, sem er að- al bjargræðisvegur landsins. Hitt er annað mál hvort þingið fer hyggilega eða lieppilega að í fjárveitingum sínum til eflingar búnaðinum , eða réttara sagt, hvort ekki mætti verða meira gagn að peim fjárveitingum en almennt á sér stað. J>að er alkunnugt, að fjárveitingunum til eflingar búnaði er skipt sem allra jafnast niður á allt landið, pað er mest hugsað um, að sem flestir geti náð í styrkinn, og orðið hans aðnjótandi, en af pví hér er um lítið að gjéra, kemur með pessu lagi svo lítið á hvern, að flesta munar pað engu. J>essara fjárveitinga píngsins sézt pví sáralitill staður enn sein komið er. J>ær líkjast pví pegar notaleg móöir skiptir einni brauðköka milli svangra barna sinna_ J>au verða ánægðari í bráð, en á vöxt þeirra og viðgang hefir pað svo sem engin áhrif. Mundi nú eigi rettara að haga pessari fjárveitingu nokkuð á annan veg. Til dæmis að taka, styrkja til að koma upp fyrirmyndarbúum hingað og þangað um landið, sem óeíáð er mesta nauðsyn á, því

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.