Norðurljósið - 17.05.1887, Page 3
„Það
er nu sw
!“
Eins og yður raun kunnugt, kerra ritstjóri, eru og hafa
nú um hríð verið allæstar ergjur, og hrundningar um mál-
ið, að pvi er snertir heimflutning hafnardeildar Bókmennta-
félagsins, og sá er verstur ósóminn, að nú hefir deildin ytra
látið sér sæma að birta kafla úr p r f v a t bréfi frá Dr.
Konráð Maurer á Baéjaralandi (s. ,.|>jóðólfur“ nr. 6. p. á.),
rétt eins og Björn Ölsen gerði í fyrra á almennum fundi í
Rvík að pví, er snerti stjórnnrskrárþrætuna. |ietta er illa,
og eg vil segja óráðvandlega gjört. að birta öllum almenn-
ingi einkabréf kunningja sinna/ $ó að einstöku afglapi hafi
áður gert sig sekan í slíku. |>að sýnist pá fátt ætla að
fara að verða friðheilagt. |>að var óþarfa greiðvikni(l) fyrir
pessa kunnigja Dr. Konráðs Maurers, að vera að æsa upp
allan porra íslenzkra manna móti honura á elliárunum, —
hann er r.ú næstum hálf'sjötugur — er áður hefir að verð-
uugu átt hinum mestu vinsældum að fagna á landi hér. Eg
vil nú mikillega biðja alla góða menn að láta pessa tilraun
að sverta hann sem vind um eyrun pjóta, og gæta heldur
hins, hversu mikið gagn hann hefir fyrr og síðar gert ætt-
jörðu vorri, og lesa t. d. ritgjörð hans í „Ný félagsrit“, 19.
árg. (1859), er margir munu hafa í höndum, í stjórnarbar-
áttu vorri hinni miklu; eg vil biðja pá, að steingleyma pess-
ari nýu viðleitni að gera oss þennan merkismann óvinsælan.
Hann á pað ekki skilið af oss.
Eitt af pvf, er Hafnardeildin ber einkum fyrir sig, er
pað, að við heimflutninginn missist gagnið af safni Arna
Magnússonar, sem eins og allir vita er margra púsunda,
/0 ef ekki milljóna ki/na virði, ef selt væri i útlöndum, auk
/. hins mikla fjár, er pví fylgiry og Kaupmannahafnarháskóli
y, hefir slegið hendi sinni yfii’/ Bókmenntafélagið hefir pó til
þessa, eða að minnsta kosti allt pangað til fyrir fám árum,
—■ og áhuginn virðist pó vera að dofna aptur —, mjög lít.
ið notað petta merka safn. Og ritstj. Ejallkonunnar (sjá
Ejallk. nr. 5. p. á.) hefir sannað, að hin núverandi stjórn
safnsins hefir lánað handrít af þvi heim til Reykjavíkur.
/r |>að gæti orðið spursmál_ hvqjt ekki mætti útvega ís-
landi safn petta til eignar. ef rétt væri áhaldið. Stjórn
Arna Magnússonar safns hefir jafnan og er enn í mjög öf-
ugu formi og framkvæmdirnar smáar (sbr. ,,Rescript“ 24.
sept. 1772, og pað sem par er kvartað um, brennur full-
" komlega enn við). jiinar dýrmætu skinnbækur eru látnar
grotna niður bandlausar, eyðilagðar með „kemiskum" vatns-
pvotti, sólundað með algjörri glötun beztu handrita, ekki
// svo mikii/ sem skrá (Katalog) sé birt, og ekki dæmalaust
að þeir menn hafi verið við safnið (stipendiarii) svo tugum
ára hefir skipt, er aldrei hafa komizt svo langt, að geta
lesið eitt orð rétt á skinnbóky hvað pá heldur gert annað
gagn, og peim svo launað ríflega fyrir alla frammistöðuna,
o. fl. !? (sbr. „Fúndats11. 18. jan. 1760).
{>að vill nú svo skringilega til, að eg er einn af hinum
fáu núlitandi erfingjura Arna prófessors auk afkomenda
Árna byskups Jrárarinssonar, pví að Gísli B . . . verður pá
vonandi dauður erfingjalaus, ef til pess kæmi að tilkalli yrði
hreift. Eg segi það eitt, ef eitthvað næðist, að pá mundi
eg, vonandi með samþykki annara núlifandi ertíngja Arna
ekki vilja annað gera við þaðy en gefa það íslandi.
J>að væti víst rétt, að athuga petta mál rækilega,
enda mun eg gera það, sem í mínn valdi stendur í pessu
efni, ef mér auðnast aldur, og eg sé mér pað með nokkru
móti fært; og fyrir pví hefi eg hreift pessu hér, að eg vildi
með sem fæstum orðum benda á. hvað hér sé að gera ; eg
vildi vekja áhuga annara á pessu máli, er pvi miður allt til
pessa hefir verið oflítill gaumur gefinn, enda verið lítt á lopt
llaldlð- þorleifur Jónsson.
/
Kafli úr bréfi
frá Benedikt Jónssyni á Auðnum.
Eg má til að segja pér nokkuð í fréttum af skipa-
komunni til Kaupfélagsins okkar, svo pú getir sagtfrá pví
í Norðurljósinu, sem greinilegast. Eg hefi verið að fás^
við verðreikninga félagsins pessa daga, svo eg er nú orð-
inn gagnkunnugur öllum reikningunum.
Helztu vörutegundirnar, sem komu voru:
1300 tn. af alls konar kornmat, 4162 pd. af kaffi, 7600 pd.
af sykri, 725pd. aftóbaki, 600 pd. af sápu, 2555 áln. af hvítu
lérefti (Dowlas) 30 Dus. af ljáblöðum (Tyzack’s Convenieut)
1000 pd. af járni, 20 föt af steinolíu, 6 tons smíðakola
51 /2 tons ofhkol, 41/, tons salts og ýmisl. fl.
Yerðlag á pessum vörum, að meðtöldum öllum kostn-
aði, utanlands og innan, og öllum umbúðum, sekkjum, föt-
um og kössum, er:
Rúgur 200 pd. sekkur . . . . kr. 14,86
Bankabygg 127 pd. sekkur ... — 12,97
Baunir (afhýddar og klofnar) 203 pd. sekkur — 21,89
Rísgrjón (s/j rís) 203 pd. sekkur . . . — 23,41
Haframél 127 pd. sekkur . . . . — 16,51
Flúrmél (fínasta hveitimél) 127 pd. sekkur . — 16,51
Overheadmél 127 pd. sekkur . . . — 9,71
Kaffi (dýrari tegund), pundið á . . . — 0,74
Kaffi (ódýrara, gott Rio), pd. - . . . — 0,66
Munntóbak (gott Augustinusar) pundið . — 1,42
Rjól (Augustinusar) — . . — 1,03
Sykur, högginn 101 pd. kassi (1 Cwt) . . — 21,30
Kandíssykur 33 pd. kassi ... — 7.98
Skeifnajárn .... pundið . — 0,13'',
Naglajárn .... . — . — 0,14V,
Ljáblöð (hin jafngötuðu) . hvert . — 0,89
Handsápa .... . pundið — O^S1
Fatasápa (Pálmasápa) . . — — 0,27
Hvítt léreft (sterkt Dowlas) alin á 15 au. og — 0,18^/A
Exportkaffi . pundið — 0,29/4
Svartur pakkalitur (kastorsvart) til punds — 0,22
Skóleður (uxahúðir) . pundið — 0,88
Steinolía . . . . ca 300 pd. fat — 29,00
Smíðakol í sekkjum tonnnið — 39,00
Salt í sekkjum _. 58,00
Kalk (óslökkt) fatið — 9,40
Sement (Portlands) — — 14,90
Innkaupsverð allra varanna var kr. 22819,73, en með
öllum kostnaði utanlands og innan kosta pær kaupendur
ca. 29000 kr. — Flutningsgjaldið var 2719 kr. — Allur
kostnaður erlendis (ábyrgðargjald) 3 '4°/0, umboðslaun 21//,0'()
rentur af láninu, útskipunarkostnaður ofl.) er samtals ca.
2000 kr. Hitt annað er innanlandskostnaður, tollur etc.
— Hér eru að eins taldar vörurnar til Húsavíkur. Nokk-
uð kom til félagsmanna við Eyafjörð og Fnjóskadal, sem
flutt var til Eyafjarðar.
Ekki heppnaðist að koma öllum vörunum upp á Húsa-
vílc sökum óveðurs, og sýndi pó bæði skipstjóri, og peir, er
unnu að uppskipuninni, mikinn dugnað og áræði, mundi
enginn hafa trúað pví, að óreyndu, að hægt væri að skipa
upp vörum í slíku veðri á Húsavík, eða að gufuskipi væri
par óhrett í stórhríðarbyl. Ætti höfnin pótt ill sé, að
njóta pess framvegis. |>rátt fyrir allann dugnað og kapp,
varð pó skipstjóri að hverfa frá, og voru pá nær pví 3 (
partar rúgsins eptir í skipinu, en annað ekki. þessu ætl-
aði skipstjóri að skila er hann kom aptur frá Eyjafirði, en
pá var svo mikið óveður og brim, að ómögulegt var að
skipa upp, og ófært að liggja á höfninni náttlangt. Wathne
fór pví með rúginn til Seyðisfjarðar, og ætlaði að skipa hon-
um upp í hús, sem hann á par, og koma svo með hann
aptur í maí félagsmönnum kostnaðarlaust. þetta gjörir nú
félagsmönnum mjög lítið óhagræði, og úr pví nokkur snurða
hljóp á fyrirtæki petta, pá gat hún ekki verið minni. Mest
er umvert að fyrirtækið hefir heppnazt í heild sinni, og
heppnast vel, og að með pvi er rudd braut til eðlilegra
viðskipta en verið hafa hér nyrðra. Eg hefi aldrei séð
jafnmikla og almenna gleði, eins og við pessa skipkomu.