Norðurljósið - 17.05.1887, Síða 4

Norðurljósið - 17.05.1887, Síða 4
— 32 — Mikill fjöldi manna pyrptist til Húsavíkur, til þess að sœkja pegar vörurnar, og allir voru þeir, sem maður segir, ærir af gleði. — Nú hafa menn íiutt nær pví allar vörurnar á sleðum, mátti opt sjá 10—30 manns í hóp með hesta og sleða, með 6—12 klyfjum á, hafa margir bændur nú ekið 10—20 hestburðum heim til sín á fám dögum, og er pað ekki lítill sparnaður á liinum dýrmæta sumartíma og svo hestum. Af vörum pessum borga félagsmenn pað, er peir frekast geta, með ull og öðrum vörum í sumar, en hitt með sauðum í haust, og svo haustpöntun, sem líklega verð- ur litlu eða engu minni en pað. sem nú var pantað. F r é 11 i r. Akureyri 17. maí 1887. Skípreiki. Sumarið býrjaði — eins og getið er um í síðasta blaði Norðurl. — með afskaplegu illviðri. Föstu- daginn fyrstan í sumri var ógurleg grimmdar harka, og stórhríð úti í hafi. Urðu pví háharlaskip pau, sem pá voru úti, að hleypa til lands, og komust flest uauðulega undan, mörg skemmdust og sum rak á land og braut. Sum voru að pví komin að sökkva, áður en pau náðu landi, sökum klak- ans er á pau hlóðst, og segl urðu ekki notuð, enda meira og minna rifin á tíestum. „Pólstjarnan-1 rakst á boða utarlega á Miðfirði, og valt par á hliðina svo seglin láu i sjó. Lá hún pannig í 15 minútur, en rétti sig svo við aptur. |>rjá skipverja tók út, og komust tveir peirra aptur innbyrðis en einn, for- maðurinn Jón Grunnlögsson, drukknaði. Tvívegis penna dag höfðu skipverjar reynt að kasta atkerum í annað skiptið á fjögra faðma dýpi en gátu ekki fest sig. Loks hleyptu peir á land innarlega við Miðfjörð. — „Elliði“ komst inná Hyndingsvík austaná Yatnsesi, en hafðí áður rekið yfir boða par úti fyrir, slitið og sleppt öllum festum. — „Yonin“ hleypti á laud, á {>ingeyrasandi og „Skjöldur“ á Sigríðarstaðasandi. {>essi prjú síðastnefndu skip eru sögð lítið löskuð og er mælt að pau séu nú komin á Siglu- fjörð—„Sailor“ bar einnig á land á Júngeyrasandi; erpað skip svo laskað að ókleyft er álitið að gjöra við pað, en enn vita menn ógjörla um hversu mikið Pólstjarnan er löskuð, pví pegar skipverjar yfirgáfu hana var hún pakin utan af klaka. Ekki fórust fleiri menn af pessum nefndu skipum en pessi eini, sem áður er getið, Jón Gunnlaugsson frá Sökku, formaður Pólstjörnunnar. Hann var einn hinn vaskasti sjómaður við Eyjafjörð og afiasæll öðrum fremur. Eitt vor aflaði liann um 800 tunnur af lifur, og liefir aldrei fyr né síðarfengizt Lér jafnmikill afii á eitt skip á einu vori. Að öðru leyti var Jón heitinn einnig mesti dugnaðar og atorkumaður, og reglusamur mjög og sparsamur. Eitt hákarlaskipið (,,Akureyrin“) vantar enn, og eru menn mjög hræddir um að pad hari farizt. Is. Hafpök eru sögð íyrir Tjörnnesi og Sléttu, en minni ís vestur undau. Sildaralli hefir verið mikill hér að undanförnu. „Urúna“ kom hingað frá Siglufirði, síðastl. miðvikud. og „Rósa“ kom í dag með vörur tii Gr.fél verzlunar áOddeyn. í 31. blaði „Fróða“ hefur herra Guðmundur Hjaltason skriíað grein um Yfirlit ytir Goóafræði Noróurlanda, er eg hefi uylega gefið út. Hann lofar pað á ýmsa vegu, en eitt kveðst hann ekki vera viss um að rjett sé, nefmi. pað „að Gimli liafi verið fyrir oiun Múspeii eða í Múspeilr1. 1 „Goðafræði“ miuni er frá pessu skýit með pessum urðum: „Syðst og efst í Múspellsheimi eða fynr ofan hann er sal- urinn Gimh“. J?að er að visu rétt, sem G. Hjaltasou segir, að pað er ekki svo skýrt ákveðið i Edduaum í hvaöa sam- bandi Múspellsheimur og Gnnli standi sín á milli, að úr pví verði skoriö með fullri vissu, en eg ætla pó, að frá pessu sé skyrt með svo glóggum orðum, að önnur sennilegri álykt- un verði eigi dregin, en sú er eg tilfæri. Sæmundaredda verður eigi höfð til leiðbeiningar í pessu efni, pví Gimli er par alls einu sinni nefndur, og pess pá að eins getið að pað standi salur sólu fegri á Gimli, og par skuli góðir menn búa (Völuspá 62. erindi) en ekki, hvar Gimli sé. Uiu Múspell er getið í Sæmundareddu einungis á tveim stöðum, í Völuspá 50. erindi er sagt, að Múspells lýður muni koma i Ragnnrökkri, og í Lokasennu (Ægis- drykkju), 42. eriudi, eru nefndir Múspellsmegir, en á hvor- ugurn staðnum er getið, hvar Múspellshennur liggi, og verð- um vér pvi eiugöngu að halda oss við Suurraeddu jtil pess að geta íundið út, hvernig fornmenn hafa hugsað sér legu Og afstöðu pessara staða. I Gylfaginuingu bls. 3 (í útgáfu Svb. Egilssonar af Snorraeddu Reykjavlk 1848) steudur: ,,{>á mælti þriðji: Fyrst var pó sá heimur í suður- hálfu, er Múspell heitir“. Niðurl. Au g i y s i n g a r. Laugardagmn p. 2d. maímánaðar veróur við opinbert uppboð, er haldið verður í húsi Björns sá). Jónssonar rit- stjóra hér í bænum selt téð íbúðarhús 19 x/4 al. á lengd og 6 ál á breidd, ásamt grunni og úthýsi 20 áí. löngu og 7 ál. breiðu. Söluskilmálar verða viku íyrir uppboðið tii sýnis hér á skriístofuuui og auglýsast við uppboðið, sem býrjar kl. 12. á hádegi. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 20. apríl 1887. S. Thorarensen. jpriðjudag p. 12. júli næstkomandi, kl. 12 á hádegi, verð- ur á pinghúsmu hér í bænum haldið opinbert uppboð til að selja prentsmiðju pá með tilheyraudi, er Björn sál. Jónsson, ritstjóri „Norðaufara41 brúkaði, og tilheynr hlutabröfafélagi nokkru. Suluskihnálar auglýsast við uppboðið. Bægjarfógetinn á Akureyri 20. apríl 1887. S. Thorareusen. — fiyrir pvi að jeg hef áformað að hætta við sjávar- útveg paun, Sem eg hefi haft hér við Eyjafjörð í nokkur ár, eru til sölu ýmsar eignir miuar hér, svu sem 4 eða 5 smá- bátar, nótabátar, síldarnet, kútar og kaðlar, sömuleiðis timburhús, sem steudur á Fagraskógsvik, 30 álna langt og 16 álua breitt, Sköiteu „Lovise’1 22 tun, einnig tuunur ug salt, töluvert af smáum tréilátum og ýmsir tíeiri munir. Kyuuu einhverjir að vilja kaupa eitthvaö aí olanuefudu, eru peir beðmr að suúa sér til undirskrifaðs hiö allra íyrsta. Uddeyri y. apríl 1887. Joli. Midböe. Ýmisleg fuglaegg, ný og óunguð, bið eg meun að senda mér með vissri ferð, svo sem falka, arnar, smyrils, hrafns, uglu, kjóa og skrofu- egg og yfir huiuð tlest önnur egg, ei hér finnast, einnig anuaregg, með áreiðaniegri vissu um nafu lugisins. Hreið- íð á að lylgja með eða tiður úr hreiðrmu. Egg pessi ætla eg í eggjasatn initt. — lámáfuglaegg parf eg ekkí, en feginu vil eg pó sjá öll egg, pótt eg kaupi pau ekki. Akureyri 10. maí 1887. P. H. J. Hansen. — Pdll Joussun ritstjún kaupir Svöfu og Geftl. — Stjórafæri, mikiil hmti pess uærri nyr, vaðarhöld og önnur hakarlaveiðigögn, ásamt fieiru af piljuskipinu Hring, er til sölu á Akureyri hjá Eggert Laxdal. Lj ósmyndir! — Uudirskrifaður tekur daglega ljósmyndir. G' ta pví peir, sem vfija láta taka af sér inynd, suúið sér til míu. Akureyri 10. maí 1887. H. Seliiötli. Ábyrgöarmadur og ritstjóri: Páll Jónsson. IJreutsmiðja: Jijörns Jónssouar.

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.