Norðurljósið - 31.10.1887, Qupperneq 2
— 62 —
Svo virðist og eptir atvikum rétt, að hinn kærði greiði
allan af máli þessu — frá pví pað snemma á pessu ári var
tekið fyrir aptur — leiðandi kostnað, þarmeð talin máls-
færzlulaun til sóknara og svaramanns fyrir yfirdómi, 10 kr.
til hvors peirra.
Mál petta er hðfðað með fyrstu í héraði, 9. júlí 1885,
og síðan dæmt fyrir undirrétti pann 24. ágúst f. á. Yar
svo málinu áfrýjað og dómur pessi pann 20. desbr. 1886
af yfirdóminum dæmdur ómerkur. J>areptir var málið tekið
aptur fyrir í héraði pann 24. febr. p. á. og dómur kveðinn
upp í pví 4. maí s. á. J>annig hefir talsverður dráttur orðið
á málinu af hendi undirdómarans, sem að vísu eru færðar
uokkrar ástæður fyrir, en alls eigi sem skyldi, pó að eigi
virðist eptir atvikum næg ástæða vera til pess að láta pað
varða sektum. — Að öðru leyti vottast, að meðferð málsins
í hðraði og sókn og vörn pess fyrir yfirdóminum hefir ver-
ið lögmæt.
því dæmist rétt að vera:
Hinn kærði Björn prestur J>orláksson, á að vera sýkn af
kærum hins opinbera í pessu máli og að pví til skaða-
bóta kerour. í sekt fyrir ósæmilegan rithátt ber hon-
um að greiða 10 kr., er að helmingi renni í fátækra-
sjóð Seyðisfjarðarhrepps, en að helmingi í landsjóð. Svo
greiði hann og allan kostnað pessa máls — frá því pað
snemma á pessu ári var tekið fyrir aptur — bæði fyrir
undir- og yfirdómi, parmeð talin málflutningslaun til
sóknara og svaramanns fvrir yfirdómi, málflutningmann-
anna Hannesar Hafsteins og Guðlaugs Guðmundssonar,
10 kr. til hvors peirra.
Hin fdæmda sekt lúkist innan 8 vikna frá lögbirt-
ing dóms pessa undir aðför að lögum.
Opið hréf.
(ÍTr. 2. árið 1887.)
þórleifr prestr Jónsson sendir Páli ritstjóra Jóns-
syni og öðrum góðum mönnum, peim er petta bréf sjá eðr
heyra, kveðju Guðs og sina.
í yðar heiðraða blaði (Nlj. nr. 12. p. á.)stendr með-
al annars í greininni: „Fáein orð um nýu sálmabókina*4
eptir J, J. (Jónas Jónasson ?) svolátandi klausa :
„J>egar til lofsongvanna kemr, pá bera pess ljósast
vitni lofsengvar síra Helga, að hann er eigi að eins inni-
legr trúmaðr i sálmum sínum, heldr líka sálmaskáld hvað
sem Styrbtrni í H'öfn flnnst.
í „Þjóðvi]jinn“ (nr. 8. p. á.) er næst síðasta málsgrein
í ritgjörðinni: „Sálmabók til kirkju og heimasongs1' eptir
S. S. (Sigurð Stefánsson ?) þannig hljóðandi:
„ Urn aðra eins dóma og ritdóma Styrbjarnar í Höfn
um bók þessa (þ. e. Nýu-sálmabók) er ekki þ'órfað fjolyrða.
peir sýna sig sjálfir, af hvaða rótum þeir eru sprottnir.
pað þarf varla að lesa bókina til þess að sjá, að slíkir
dómar erumestmegnis ástœðulausir og einstrengingslegir sleggju-
dómaru.
Hvort sem nú þeir vinir mínir, Jónas Jónasson og
Sigurðr Stefánsson hafa ritað pessa „antikrítík“ eða ekki
— um nöfn höfundanna vai’ðar mig ekki parið minnsta —
og póað að eins annar peirra hafi rítað í hlað yðar, herra
ritstjóri, vil eg biðja yðr að gera svo vel. að taka uppí
blaðið pennan litla leiðréttandi pistil minn, og skal eg
vera svo stuttorðr sem framast má vera.
Sé pað meiningin hjá J. J. að eg hafi brugðið síra
Helga um trúleysi, bá lýsi eg hérmeð yfir pvf, að petta
eru helbernstu ósannindi. Mér er einmitt mjög vel við
síra Helga fyrir pað, hversu lúterskr bann er, sem er svo
fágaétt af faríseum vorra tíma. Bn að hann sé gott sálma-
skáld, pví neita eg, og skal eg benda J. J. á „Svar til
Nennis og fl.“ (Austri,nr. 8., 10. og 11. þ. á.) Lesi J. J-
betr t. d. páskasálminn (lofsonginn): „Sem í gegnum
sortann skýa“ eptir sira Helga (í Nb.) og beri hann sam-
an við sálm sira Kristjáns sál. i Stafholti : «Fram af
dimmum fylgsnum nætur“.
Merkingin í orðinu „varla“ hjá S. S. á liklega að vera
hin núlega = tæplega, naumlega, pá pyki mór hann lesa
skringilega bækur, ef hann parf varlaað lita í pær til pess
að geta sagt, hvernig aðrir dœma um pær. Hann er pá
meira en meðalspekingr. Hingað til hefir enginn maðr
komið fram i heiminum með sliku viti. Upp á það, að
hann kallar ritdóma mína um Nb. „sleggjudóma", svara eg
honum pvi, að slíkt er undarlegt að segja utn mig, meðan
enginn hrekur orð raín með rökum, — geip og lýgi tel eg
ekki rök —,og þarsem eg paraðauki hefi fengið hið mesta lof
í innlendum og útlöndum blöðum fyrir bókagjiirð og bók_
legar rannsóknir minar, t. d. I «Grermania», «Zeitschrift
der deutschen Philologie", „Nær og fjærn", „Berlingske Ti-
dende“, „Fædrelandet“ o. við. o. víð. HyggU’S. S. að
menn eins og Dr. Konráð Maurer, Dr. Theódor Möbius,
Anton sál. Edzardi, Rasmu* sendiherra Anderson, Otto
Borchsenius, Friðrik Winkel-Horn, Victor Rydberg, Guð-
mundur stíp. Arnamagn. J>órláksson, Bjðrn Jónsson rit-
stjóri ísaf. o. fl. ágætismenn viti ekki hvað þeir segja ?
Eg svara ekki öðru en þesau „sleggjudómara“-nafninu hjá
S. S. (né öðrum). Alpýða hér á landi er, sem betr fer
ekki svo skyni skroppin, að hún geti ekki sjálf dæmt um,
hversu sanngjarnt nafnið er. Læt eg mig pví litlu skifta,
hvað gambrarar gaspra.
Að endingu vil eg biðla yðr, herra ritstjóri, að bera
afsökun mína opinberlega fram í „Nlj.“ til herra Sigfúsar
Eymundssonar, kostnaðarmanns Nýusálmabókar fyrir það,
hversu grófyrtur eg hefi verið í «Svari til Nennis o. fl.»
(„Austri» 1. c.) til hans. Eg bið bérmeð hr. Sigfús vel-
virðingar á orðatiltækjum eins og t d. „þeir fautafantarn-
ir S. & co.“, — „pað verður víst nokkuð langt pangað til
að sú reynd fæst, c: um vöndugheit S.“, — „þennan al-
kunna pussa", o. fl. Eg bið herra Sigfús og aðra góða
menn, að taka þessi gífuryrði sem ótöluð af mér, og að
pau aldroi komi herra Sigfúsi til né hins mínnsta hnjóðs
eða hneysu. Eg sé pað nú, að pað sannast á mér, er {>jóð-
ólfur hvinverski kvað um Nafna mir.n heitinn í Höstlöng:
„Eðr of sér er, jötna
ótti lét of sóttan
hellis bror á hyrjar
haug grjótuna baugi.
Ók at ísarn-leiki
Jarðar sunr enn dundi
— móðr svall Meila bróður —
mána vegr und hánum».
Eg sé það nú að kostnaðarmaðrinn, hr. Sigfús Ey_
mundsson, gat að mestu verið laus við petta mál frá upp-
hafi; en ólukkinn var að „Leiruxi“ fór á atað í „Aukabl.“
27. nóv. f. á. — að minnsta kosti hetði eg átt að geta við
haft forsvaranleg orð hvernig sem alit var; en sem sagt:
«móðr svall Meila bróður“,
á meðan eg var að svara þeim „Nenni" á sumardaginn
fyrsta í vor. Yðar vinr.
{>. J.
V e s t u r f a r a r.
1 43. bl. ísafoldar 8. sept. stendur fréttakafli frá Ame-
ríku um íslenzka innflytjendur, og par á meðal er g'-tið um
hóp nokkurn, 86 manns, sem kom til Winnipeg 5. ágúst
en fékk par eigi inngöngu, heldur var látinn faratil Brandon,
og voru í grein pessari leiddar ýmsar getgátur að pví, hvað
valdið hefðí tiltæki pessu.
|>egar menn hér lásu grein þessa í Isafold, gátu menn
fljótt ráðið í pað, að þetta mundi vera vesturfarahópnr sá,
sem fór 9. júlí frá Akureyri með Lauru, og vakti ekki