Norðurljósið - 31.10.1887, Page 3
litlar áhygfrjur vina og vandamanna 'vesturfara her, pessi
kynlega aðferð við fólkið, af því sagan náði ekki nema á
skuggahliðina.
"Ver viljum pvf hér i fám orðum skýra frá ferð ó s
ins og ástandi pess f Ameríku eptir nýustu fréttum
að vestan, kæði eptir „Heimskr.“ og bréfum fiá herra
Baldvinssyni og fólkinu sjálfu. sem borizt hafa oss í hen ur.
Eins og kunnugt er, fór fólkið héðan 9. júlí, en om
til Skotlands 18. s. m. Laura tafðist 2 daga í ísnu
norðan við fsland, en fólkið naut góðrar aðhlynn.ngar
af skipstjóra „Lauru“. í Skotlandi greiddu menn ^ja
fyrir farbréf sín til Winnipeg og tók linan íslenzka seðla
með ákvæðisverði upp í fargjaldið, en sá annmarki kom pai
fyrir, að nokkrir höfðu ekki gætt pess að hafa vottor ^
prests eða sýslnmanns um að peir retluðu að setjast að
Canadalðndum, eins og fargjalds lækkunin síðustujur er
eiginlega bundin við, sem sumpart var fyrir vanhirðu fó s
ins sjálfs og sumpurt fyrir pað að agentinn a Akureyr. '
ekkil nægilega brýnt fyrir peim. sem seinast hötðu í
skrifað sig, að pað væri nauðsynlegt. en fyrir mannú S
kunnugleik skrifstofustjóra Allan-Linunnar, sluppu a |r 3
hækkun á fargjaldi fyrir pá sök. Frá Skotlandi lagði ^
ið af stað 22. júlí, og lætur einn vesturfari frá ^ U*"e^ '
sem skrifað hefir, vel yfir fæði ‘og rúmi yhr Atlan s .
en á járnbrautinni segir hann að fólkið bafi oiðið
að sitja og liggja á'hörðum bekkjum. en brauð og ost e
pað venju framar ókeypis sér til víðurværis á landlei ín
— Eólkið kom pannig 5. ágúst til Winnipeg, fullum mán í
fyr enn Aðalsteínn Friðbjarnarson, sem fylgdi tiokknum
Skotlands. komst heim til sín, pó leið pess væri mörgum
sinnum lengri.
En nú kernar pessi umtaiaða lykkja á leiðina, að fó í.
fékk ekki að fara úr vögnunum inn í Winnipeg, ^ hel ur
var haldið áfram til Brandon, sem var 5 tíraa terð á gu u
vagninum; en par var Baldvin fyrir með hóp pann, er hann
hafði fylgt á undan. Og töfin varð par ekki lengri en sú
að allir sem vildu komu jafnharðan aptur til baka daginn
eptir til Winnipeg, án nokkurs kostnaðar. — Heimskringla
segir: „pao var annars tekið vel á móti íslendingum í Bran
don, raá svo að orði kveða að allir kepptust við að ^gjöra
peim gott og hlynna að peira með öllu móti. Og Vinnu
gátu allir fengið, karlar og konur, viðstöðulaust, og pó tvö
falt fleiri hefðu komið“.
I bréfi, dagsettu 9. ágúst, frá herra Baldvin Baldvins-
syni, segir að 1450 íslendingar séu komnir, og alln
komnir að atvinnn, sem geta sætt.fhenni, karlmenn fái 15 —
20 dollara um mánuðinn os fæði, en kvennmenn 8 dollara
til jafnaðar ásamt fæði. Hann segist koma heim til Is-
lands í vetur, og er nú að seraja um nokkur hlunnindi fyr
ir landa sína par vestra framvegis.
F r e 11 i r.
Kaupmannahöfn 29. sept. 1887.
Daninork. £>að vill nú sannast sem Björnstérne Björn
son sagði í bréfi sfnu í vor, að óhætt væri að segja að
Dönura væri eigi sýnt um politík. Flest gengur nú
4 tréfótum i pólitík peirra. Eins og menn muna vaið
Berg, sem hingað til hefir verið höfuðforingi vinstri manna
viðskila við flokk sinn í vor, og lagði niður forsetavöld i
neðri deild pingsins, af pví hann fékk ekki pví framgengt,
er hann vildi og áleit rétt. í sumar hefir hann haldið
fundi út um land, og ráðizt ópyrmileza á flokksfélaga
sína, einkum fyrir pað, að nokkrir af undirflokksforingjum
hans hi'fðu á laun gert tilraun til sáttasamnings við Fstrúps-
ráðaneyti. íitendur Berg nú pví nær einn uppi síns liðs aí
pingmannahálfu, en eptir er að vita, hvort kjósendur fyigja
houum nú eptir vanda. f>ó virðist ekki mikið útlit fyrii
pað að hann nái nokkurntíma aptur raeirihluta. Aðalblað
vinstrimanna hefir hingað til venð „Morgunblaðið“, og rar
ritstjóri pess, Korsgaard, rajög fylgmn Bergn f>vi var
pað ætíð álitin Bergs skoðun, sem í pví blaði birtist. B!að-
ið var eign hlutafélags, og stóð 7 manna nefnd fyrir fram-
kvæmdum, og var Berg forseti nefndarinnar. f>egar strið-
ið byrjaði milli Bergs og hinna annara vinstri foringja, hölt
blaðið með honum en pó vægt, en pað var pó nóg til pess,
að Korsgaard þrátt fyrir mótspvrnu Bergs var settur frá
ritstjórn og annar skipaður í hans stað. Nu hefir Kors-
gaard með aðstoð B’s stofnað nýtt blað, „Kveldblaðið “, som
ætlar að halda fram stefnu B’s og verður keppinautur
Mgbl-ins. f>að blað mun verða hlynnt oss Islendingum pvi
ritstjóri pess, Korsgaard, hefir kynnt sértöluvert íslenzk raal
og er eindregið með stjórnarskrárendurskoðun vorn, og a
vér fáim sjálfsstjórn í landinu sjalfu. — Nu a pingi a<
koma saman að nokkrum dögum liðnum, og verður pa froð-
legt að sjá hverja stefnu pað tekur.
Fyrir skömmu hefir hafizt ritdeila milli dr. G.Brandesar
og B. Björnsons. Upptökin til hennar voru pau, að í kvenn-
telagi einu hér í Höfn hélt stúlka ein fyrirlestur um jafn-
rétti kvenna og karla í ástarfari, og hélt pví fram, aðheimta
ætti með sama strangle.k óflekkað siðferði í ástasökum af
körlum. sem heimtað væri af konura. Moti fyrlestnnum
var ritað mjög Óvægilega í blaðinu „Politiken“ og kom pað
upp að sá er ritaði var dr. Brandes. Heldur hann fram
ópvinguðn ástarfari (fri kærlighed) jafnt fyrir konur sem
karla, en einkum hina siðarnefndu. Bjornson tok svan
stúlkunnar, og spannst út úr pví hörð ritdeila milh hans
oz dr. Br., sem ekki er enn séð fynr endann a. f>yk.r
mönnum gaman að sjá vopnaskipti pessara tveggja andans
garpa. Björnstérne býr í París og sendir gre.nar sínar
paðan. . . .,
Hér hefir verið mikið um dýrðir hjá konungi og skyldu-
liði hans, pví allt frændlið hans hefir nú dvalið her um hríð
Rússakeisari með drottning sína, Grikkjakonungur með
drottning sína, rikiserfingi Englands með konu o. fi all.r
raeð mörg börn, prinza og prinzessur. Sérstakloga var
mikið um dýrðir á 70 ára afmæli Lovísu drottn.ngar vorrar.
Búlgaría. f>ar stendur allt í sama stappinu sem fyri.
Ferdinand fursti situr enn við völdin, en spá manna er, að
hann muni ekki fastur í sessi. Kússar og Tyrkir eru að
bræða með sér að senda pangað erindreka, en hvað ur pvi
verður vita menn ekki enn. f>eir báru málið und.r B.smark
jamla, en hann svaraði út í hött, svo þeim var ljóstaðhann
vildi helzt ekkert við pað mál eiga.
England. Stjórnin hefir ráðið af að beita pvingunar-
lögunum gegn írum með svo mikilli hörku sem verða má,
og reyna að kúga f>jóðvinafélag fe.rra að fullu og o lu.
Mælist mjög illa fyrir pvi hjá Uladston’s liðum. Irar halda
fundi samt sem áður, og verða peir opt blóðng.r pvi log-
reglulðið hleypir peim jafnan upp og slær opt . bardaga er
svo höfuðsmönnunnm varpað í dyflizu. Hér um dag.nn stokk
einn af erkifor.ngjnm íra af landi brott og t.l Amenkn, og
hafa menn fyrir satt, að hann ætl. að und.rbna par heljar-
dýnamítherferð 4 hendur Englum.
' Frakkland. Frakkar gerðu fyrir skömmu t.lraun með
deild 3f herliði sínu, til pess að vita hve skjótt pað væn
til hragðs oz hversu pað mundi reynast ef fljotle«a pyrit,
til að taka í strið, og ern peir mjög ánægð.r með arangur-
inn af tilrauninni. ,
Lát Stanleys, sem fréttist i sumar er nu bor.ð tU
baka og lifir hann í góðu gengi langt nin. í A n u.
Akureyri 31. okt. 1B87,
Skriðnhlaup og vatnavextir, svo fádæmum sætir, urðu
í sumnm sve.tum hér nyrðra 27. og 28 sept. i aiskaplegn
rignin-u og snjóbleytu, er var um pá dagana. Ai
víða yfir bakka sína, brutu land.ð og lö^u und.r aur og
sand. Smálækir nrðu m.klir sem ár, og ****“£
eoojar og fluttu með sér stórgrýt., mol og leir. Skr.
hröpuðu úr fjöllum og umhverfðu land.nu, svo ag.a