Norðurljósið - 31.10.1887, Qupperneq 4
— 64 —
fjaliahlíðar, grösugar grundir, mýrar og móar, engjar og
tún urðu sumstaðar að eyðimörku. I Eyjafjarð-
arsýslu livað mest að skemmdunum i Öxnadal og Svarfað-
ardal. Öxnadalsá varð óvenjulega mikil og skemmdi a!l-
staðar í Oxnadal og öllum Hörgárdal (þar heitir hún
Hörgá) þar sem lágir og Hatir bakkar eða grundir liggja
að henni. Misstu því sumar jarðir i þessurn sveitum mik-
ið af engjum sínum. Sknðuhlaup urðu mikíl og skaðleg eink-
uminuarlega í Öxnadal. A Fagranesi eru eptiraftúninu smá-
skeklar, hér um bil ein dagslátta, en engi hér um bil allt
farið; á Gloppu er tún lítið skemmt en mikill hluti af engi
og bithaga liggur undir skriðu. Hálft túnið á Gili er eyði-
lagt og allar beztu engjar; á Varmavtnashólum fullur þriðj-
ungur af túninu og mikið af engíuu. Á Bessahlöðum er
túu litið skemmt en engjar mikið. Kunnugir menn segja
að sumar þessar jarðir hljóti að leggjast í eyði, að minnsta
kosti fyrst um sinu. Fleiri jarðir í þessari sveit urðu fyr-
ir skemmdum.
I Svarfaðardal urðu þó skemmdirnar enn voðalegri
að sagt er. A Hrísum, Skáldalæk, Sökku, Völlum og Ytra-
Hvarfi er mikið af engi, sem lá að ánni, lagt í auðn;
Kongstaðir lagðir algjörlega í eyði af skriðum og eins tún
og engjar á Vtn- og Syðri Márstöðum. Allmikil sknða
lór yfir túnið á Ytn-Márstöðum. þegar hún iéll var
bóndinri þar, jþorkell þorsteinsson, staddur skammt fyrir
utan túnið. Brá hann þegar við og ætlaði að komast'
heim til bæjarius, en náði ekki nema að fjárhúsi, er var í
leiðinm. Hljóp hann þá upp á húsið, en skriðan tók
það þegar; gat maðurinn samt bjargað sér af húsmu og
upp á heyhlöðu, er var áföst við það, og skriðan ekki tók.
Var honurn bjargað þaðan morguninn eptir. Sknðan tók.
fjósið með 4 kúm og færði það mður á túnið. Sagt er að
kúnum yrði bjargað úr því daginn eptir, öllum með lífi.
Tungufell og Melar misstu rnikið af engjum sinum af
skriðufalli; á Búrfell féll og nokkuð; Skeið er sagt al-
gjörlega lagt í eyði. A Lírðum tók bæjariækurinn 8 dag-
sláttur af túninu. Grundarengi, ■ Tjaruareugi, og Trjónu-
bakki, er liggur undir Velli, og Böggversstaðaeugi, er ó-
nýtt að rniklu eður öllu leyti af aur og sauui úr Svarf-
aðardalsá. J>etta er feykimikið fiæmi og var áður fagrar og
grösugarengjar. Á Tjörn föll og sknða til stórskemmda; í
henni fórst alimargt fé. Víðar urðu og sknður skepnum
að bana.
I miðri Svarfaðardalsá, undan Klaufabrekku, lá grasi-
vaxmu kólrni, nefndur Tröllhólmi, þar sem íundur þeirra
Klaufa og Hærings varð forðurn daga, sem kuuuugt er af
Svarídælu. Hóimi þessi ketir staðið óhaggaður af náttúr-
unnarvöldum siðan fornsögur vorar gjörðust þar til nú að
Svarfaðardalsá tók hann í þessum vatnavöxtum. Og sagt
er að nú sjáist lians litil eðureugin merki*.
XJm þetta leyti urðu og miklar skemmdir af sknðu.
fölluin og vatnavöxtum í Skagafirði.
Skipstrand. I ofsaveðri 10. sept strandaði á Beru-
tirði kaupskipið „Manna“, eign stórkaupmanns C. Höepíners,
lagði út írá Kanpmannahöfn 16. apríl og átti að fara
hmgað á Ey.jafjörð, en komst ekki í sumar sökum íssins, er
aiitaí lá vio Korður- og Austuriandid. Skipið rak uudan
veðrinu npp í klungur og brotnaði að neðan svo að það fylltist
af sjó á háifum kit. fdenn kornust af og dáiitlu vaið bjarg-
að al vörunum. Sagt er að skipskrokkurinn, ásamt þeim
vörum er rkki \arð bjargað úr honum undau sjó, hafi við
uppbuó seizt á 40 kr.
íiósa, kaupskip Gránuíél. koin híngað fiáKaupmanna-
höfn. 22. þ. m. með vörur til Grinniel.
\aageil, norst eimskip. koin hmgað 16. þ. Halði með-
lerðis ýmsar vörur til sölu. Fór hétían í dag.
____t ad. þ, m. andaóist hér í b-»mutn IllgÍbjörg'JÓ-
) þessi skyrsla er tek. . aiunnlegum í'réttum og er liún því
ei til viil í eiastökum atriðiun ekki svo uákvæm sem vera
skyidi.
sepsdóttir, 81 árs að aldri, ekkja þorvaldar heitins
Gi ssurarsonar, er eittsinn bjó i Krossanesi, og tiuttist
siðan hingað í bæinn og dó hér fyrir rúmum 20 árum.
Ingibjörg lieitin átti ávallt við fát»kt að bia, tín gat
sér almenningslof fyrir dyggð og ráðvendni.
Auglýsingar.
—■ Öllum þeim sem fylgdu syni okkar, Adolph F Lied,
til grafar vottum við okkar kærustu þakkir.
Marie Lied. Ole Lied.
— Áj'jar bækur í bókaverzlun Frb. Sletnssonutr:
Sálmar og kvæði eptir Hallgrím Pétursson, með
með mynd af höf., — 1. bindi, innihald: Formáli III—
XXX, Passíusáluiar bls. 3—181, Samúelssálmar bls. 183
—315. Guðspjallavers bls. 317—372. Athugasemdir bls.
373—388. Yerð bókarinnar í skrautbandi er 3,75.
Kveðjuræða fiutt að Odda á Hvítasunnu 1887, af
síra Matb. Jochumssyni. Verð 10 au,
Launalög og launaviðbætur. Gefið út af n«kkr
um íslendingum. Verð 25 a.
f>j óðvinaf élagsbækur 1887. Andvari 13 ár, Alma-
nak 1887 og Dýravinurinn.
1— Ungar stúlkur geta fengið tilsögn í dönsk», emka
og þýzku, einnig í hljóðfseraslætti og útsaum hjá
undirskrifaðri fyrir sanngjarna borgun.
Akureyri 27. okt. 1887.
Inqibjörg Skaptadóttir.
— Undirskrifaður selur í vetur stóra hafsíld saltaða,
ágæta til manneldis bæði upp úrsaltinu eðareykt;góð sem
viðbit með brauði.
Frb. Sieinsson.
Ágæt stór hafsíld,
söltuð og válin nótarsild sern œtluð var til útflutnings, verður
seld á Akureyri, hjá
Eggert Laxdal.
Sigiús Jóusson borgari á Akureyri, hefir nú fengið nýjar rörn-
birgðir: svo sem sykur, mjöl, brauð, kartöplur hálfgrjón o. fl.
— Undirskrifa au vantar af fjalli tvævetra, bhdótta á
gelda, með marki öigurðar Stefánssouar á Steindyrum og
irennimerkta: LYFSALI 0. Th. Hver sem kyuui að
verða var við á þessa, gjöri svo vel að koma benni til mín
gegn sanngjarnri þóknun.
Aknreyri 18. okt. 1887.
0. Thorarensen. (lyísali).
— Tapazt hefir frá Stóra-Eyrarlandi 10 vetra hestur
rauður, glófextur, taglskelltur, en órakaður að öðru l«yti,
og aljárnaður; mark er (minnir mig) blaðst. fr. hægra og
sýlt vinstia Hver sen kann að finna hest þenna er beð-
inn að koma honuin til Stefáns Hallgrímssonar í Kollu-
gerði í Kræklingahlið gegn sanngjarnri borgun.
Akureyri 8. okt. 18ö7.
Aðalbjörg Sigurðardóttir.
— Við undirrituð auglýsum liérmeð, að viö ekki veitum
gestum býsing né beina nema fyrir borgun eptir 15. okt.
mán. næstkomandi, án þess þó að skuldbinda oss til að
veita það- sem um kann að verða beðið.
Bjarnastöðum, Skriðulandi, Saurbæ og Fjalli, 2%. 1887.
Jósep J. Björnsson, Sígurður Gunnlaugsson,
|>orl. Emarsson Margrét Jónsdóttir.
Ábyrgðarinaður og ritstjóri: Páíl iónsson.
Prentsmiðja: Björns Júnssonar.