Norðurljósið - 26.01.1888, Blaðsíða 2

Norðurljósið - 26.01.1888, Blaðsíða 2
_ 2 — fpllur, að samræraa stafsetning vora og koma sér saman um eina allsherjar réttritun, það er hlutverk, sem vorir lærðu málfræðingar ættu eigi að láta sðr vaxa í augu. (Niðurl.). J>ingeyingur. Draugaganguriim á Húsavík. Herra ritstjóri! Eg heti komizt að pvi, að ýmsar ýktar sögur og ósannar hafa borizt viða út um sveitir um pað, hve margr r kindur eg hafi misst í vetur og um pað, hvernig kindur pessar hafa farizt. Sumar sögurnar eru jafnvel meiðandi fyrir mig og nábúa mína; pesar sagt er að kindurnar hafi farizt af manna- völdum. og sumir eru jafnvel svo ósvífnir, að bera mig fyrir pví. Af því nú að satt er jafnan bezt, og af pvi að eg vil bera til baka ósannan óhróður um sjálfan mig og nábúa mína. pá leyfi eg mér að biðja yður, herra ritstjóri, að taka í blað yðar linur pær, or hér fylgja. Eg hefi misst alls 5 kindur í vetur, n. 1. eina á fullorðna og 4 lömb af 1S, sem jeg hafði undir hendi. Jeg hafði kindurnar allar í sama húsi, lömbin króuð af innst í báðum krónum en fullorðnu kindarnar fyrir framan. Eyrst drapst lamb og sá ekkert á pví um morguninn, pegor eg lét út fullorðnu kindurnar, en er jeg var búinn að reku pær á beit, fór eg pegar að vítja um lömbin; pá lá eitt peirra nær pví dautt og var pvi slátrað pegar. Ekk- ert sá á pvi, nema mikið var i görnura p»’ss af ormum peim, sem menn almennt nefna „bendilorma"; peir eru flatir, hvítleytir á lit og svo sem einar 3—4 línur á breidd. Egjhélt að peir hefðu verið orsök í dauða lambsins, enda vargbonum engm eftirt 'kt veitt, pví að pað er svo algengt, að ein og ein skepna ferst, að engan furðar á sliku. Skömmu seinna, eða 27. f. m. voru 2 kindur dauðar, pegar komið varíhúsið snemma morguns, æriu og oitt lamb. |>egar ærin var gerð til, sást skkert á henni nema dálítið blóðhlaup eða blóðlitað pykkilai var neðan á barkakýlinu. Eg skoðaði í vélindið, ef ske kynni að illa tuggið hey hefði staðið í henni, en pað var ekki. — Lambið lá pannig að kviðurinn vissi að gólfi, hægra laerið lá aptur og út undan pvi, en hitt var til hálfs kreppt inn undir kviðinn, líkt pví, sem skepnum er eðlilegt að liggja; hausinu hafði pað reigt aptur á herðakamb og stiruað pannig; ekki sá á pví er pað var gert til, nema hægri lærleggurinn var genginn úr mjaðmarliðnum. I vikunni par á eptir fannst eitt lamb dautt um morg- un, pegar komið var í húsið; pegar pað var sundrað, sást að blá eða marin rönd var pvert yfir hrygginn miðjan eða litlu framar en upp af nýrunum, og innan í hryggnum par, var dáhtil hella af storknuðu blóði. Um morguninn 4. p. m. voru 2 lömbin veik pegar eg kom í húsið. Annað peirra gat rölt og hefir pvi batnað með engum tilraunum öðrum en nákvæmri hirðingu, en enn pá er pað pó ekki orðið heilbrigt. Hitt lambið gat ekki staðið eg var paðpálátið að heystabba; pað hafðigóða lystáaðeta, en pá var ekki höfð gát á að skamta pví, svo að um kvöld- ið veiktist pað af upppembu; pá var pví slátrað og varfar- ið að harðna í lakanum og ristlinum af upppembuveikinni. En pað sem hafði valdið veiki pess upphaflega var pað, að 2 rif voru brotin í annari síðunni en eitt í hinni; öll voru rifin brotin nokkru ofar eða nær hryggnum enn um miðjuna. |>etta lamb hefði líklega getað lifað. ef pað hefði ekki fengið uppp imbuveikina, eða hún orðið læknuð.— Síð • an petta lamb misfórst, hefir ekki borið á kvillum í kind- um minurn. J>að er ekki furða pótt mörgum getum hafi verið leitt um kindadauða pennan. Margir hafa haldið, að kindurnar hafi fest sig í grindunum, eða hafi slysast á einhvern hátt, en mér pykir pað rajög ólíklegt, pví að húsið er með sömu ummerkjum og pað hefir verið i uokkur ár, grindurna Ú1 að króa af lömbin, eru pær sömu og í fyrra; garðinn er af borðviði og laus fiá gólfi nú eins og áður. enda hafa eng- in pau vegsummerki ^ézt, er geri pessa tilgátu sennilrgi. Nokkir halda að kindurnar hafi orðið fyrir raispyrmingu nf mannavöldum, og verður pvi ekki neitað, að sú tilgáta var liklegust eptir pví að dæma, er sá á kindunum, að minnsts. kosti premur hinum siðast nefndu; en pað er hvort- tveggja að eg veit ekki til, að eg eigi sökótt við nokkurn mann, sem væri að pessu í hefndarskyni, og í öðru lagi hefi eg aldrei tekið eptir nokkrum peim vegsummerkjum, er hafi gert pað líklegt, að menn hafi gengið um húsið pær nætur, er kindurnar hafa drepizt. J>ær sögur eru og bornar út, að eg baldi að apturgötig- ur hafi orðið kindum pessum að bana, og eg bafi pví borið biblíu út í fjárhúsið. |>essi saga og aðrar henni likar, eru með öllu ósannar. Hraugatrúin er líklega útdauð að mestu, bér og annarstaðar. Eg get pví ekki aðbyllst neina af getgátum peim, sem að framan eru greindar, né heidur af peira, sem eg ekki hef hirt um að greina. Eg verð prí að játa pað, að orsök- in til kindamissis pessa er mér með öllu dulin, en hér hef eg skýrt svo greinilega frá öllum atvikum, að nú getur hver lesandi getið til pess, er honum pykir sennilegast, nú er pað hægra en eptir pvættingssögunum. Hér er og efni til hugleiðinga fyrir búfræðinga og aðra er fást við dýralæku- ingar. Húsavíkurbakka 22. des. 1887. Beuedikt Benediktsson. HÆeð pví að nú byrjar að koma nt í „Norðurljósinu" pýdd saga eptir eitt af hinum merkustu skáldum Dana á pessari öld, St. St Blicher, sem mun vera lítt kunnur flestum íslendingum, pykir vel við eigu að skýra í fám orð- um frá belztu æfiatriðum hans og ritum. — Steen Steen- sen lílieher er íæddur á prestsetri einu skamnit frá Ye- björgara á Jótlandi 11. okt, 1782. Hann ólst upp hjá for- eldrum sinum pangað til hann var 10 ára að aldri. f>á fór hann i latínuskóla og útskrifaðist bann úr honum 1799. Hann fæddist svo að segja andvana, og á uppvaxtarárnnum var hann jafnan mjög heilsulítill, svo að foreldrar hans og aðrir hugðu honum eigi langra lífdaga a«ðið; en um pað leyti, erjhann varð stúdent, batnaði honum svo, að hann mátti heita allheilsugóður. f>ví fór lmnn til háskólans í Kaupmannahöfn og tók að nema guðfræði. Eu er hann hafði verið tvö ár við háskólann, vildi svo óheppilega til, að hann ofkældist í baði, eg fékk uppúr pví svo punga brjóstveiki, að læknarnir töldu hann af. J>rátt fyrir petta léthann ekkihugfallast, heldur hugsaði hannmeðsér, að úr pví læknarnir eigi gætu hjálpað sér, pá yrði hann að gjöra pað sjá'fur. Hann varð um petta leyti heimiliskennari hjá manni einum á Falstri. J>ar tók hann pað ráð, að bæta heilsu sína með pví, að leggja á sig rnikla likamlega á- reynslu, t. a, m. ganga langar leiðir, fara á veiðar, og einn- ig lærði hann par að leika á hljóðpípu til pess að styrkja með pví lungun, og fór að öllu leyti svo með líkam sinn, sem væri bann alheili. J>essu hélt hann fram með einstöku preki og poli pau tvö ár, er hann dvaldí á Falstri, og pað, sem bezt var, var pað, að honnm batnaði svo af pessura lskniugum sínum, að hann varð heill heilsu. Síðan fór hann aptur til háskólans og tók pá, jafnframt guðfræðinni, að leggja stund á fagurfræði, sögu og hin nýrri málin, auk pess, sem hann varð að hafa ofan af fyrir sér með kennslu og ýrasu öðru, pví að faðir hans gat lítið styrkt hann til námsins. Samt tók Blicher próf í guðfræði árið 1809, og ári siðar varð hann kennari við latinuskólann í Randers. J-á gekk hann að eiga ekkju föðurbróður síns, 17 ára gamla, pótt eigi væri hún sú fyrsta, er hann hafði lagt hug á, pví að hann var á yngri árum mjög hneigður til ásta. Hjónaband petta var að vísu mjög barnsælt, en ann- ars eigi farsælt, og má vera að mikið liafi gjort til um pað

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.