Norðurljósið - 17.04.1888, Side 3
neilt undarlegt, pví landar vorir eru talsvert gefnir fyrir að
að senda hver öðrum tóninn, þegar peir eru ekki sainmála um
eitthvert efni, og hér mætast tvær stefnur 1 verzlunarmáli
landsins, sem eru hver annari gagnstæð, og sem hver fyrir
sig hefir sína fylgdarmenn. Hvorirtveggja vilja án efa landi
sinu og þjóð vel, pó skoðanir peirra séu skiptar um pað, hver
verzlunaraðferð sé hagsælust. Aðrir álíta heillavænlegast, að
útlendir menn, eða menn, sem eiga heima erlendis, hafi alla
verzlun landsins í hendi sér, svo sem verið hefirlanga tíð, og
láti ráðsmenn sína stýra henni hér innanlands. Hinir hyggja
par á móti, að ábatavænlegra sé fyrir landsmenn, að koma,
varningi sínum á erlendan markað og selja hann par en ekki
hér, og einkum að kaupa par nauðsynjar sínar og sjá sjálfir
um flutninginn á peim heim hingað. í pessu skyni, að
breyta verzlunarstefnunni í pessa átt, var Gránufélagið stofn-
að fyrir allmörgum árum, en forstjórar pe s hafa æ meir og
meir kappkostað, að gera verzlun pess að danskri selstöðu-
verzlun, pvert á móti tilganginum í fyrstu. önnur tilraun í
sömu stefnu er stoínun „Kaupfélagsþingeyinga“ ognokkurra
annara svipaðra félaga, sem minna kveður að enn sem kom-
ið er. Tilhögun kaupfélagsins og kaupskapar aðferð pess,
virðist mér hafa marga og mikla kosti til að bera, en vera
pó ekki laus við ýmsa smærri galla, sem eg vona að hinir
hyggnu forstöðumenn pess sjái ráð til að laga hið allra fyrsta.
það hefir verið og er enn ágreiniugur milli katipfél. og
lireppsnefndarinnar í Húsavíkurhrepp, út af pví, að brepps-
nefndin hefir viljað skoða kaupíél. eins og stofnun, er rekur
kaupmannsverzlun hér á landi, sem sérstakan atvinnuveg, og
álítur, að pessi verzlun pess fari öll fram á Húsavík áTjör-
nesi, svo íél. eigi pví að greiða par sveitarútsvar af kaup-
verzlun sinni. J>essu er pó ekki pannig varið, fél. hefir enga
kaupmaunsverzlun hér á laudi sem atvinnaveg, og petta fél.
er skipað á allt annan hátt heldur en t. d. Gránufélag og
önnur slík hlutafélög til verzlunar. Kaupfél. er ekki annað
en samlög einstakra bænda að fara í félagsskap kaupstaðar-
ferð með afurðir búa sinna — ekki í Húsavík heldur — til
annara landa, og kaupa par aptur búsparfir sínar, öldungis
á sama hátt eins og bændur í Höfðahverfi eitt sinn fyrrir
mörgum árum lögðu saman í skip og fóru kaupstaðarferð til
Heykjavíkur. Kaupfélagið hefir alls enga sölubúð, eða neitt
pesskonar, heldur eiga að eins nokkrir félagsmenn skemmu
í Húsavík til að geyma í varning sinn, pegar peir annað-
hvort verða að flytja hann til sjóar, áður enn peir geta flutt
liann útá skip, eða pegar hann er fluttur úr skipi, áður en
peir eru viðlátnir að flytja hann heim til sín. Félagið, sem
eining eða stofnun heíir alls engan ábata né skaða af pessum
framkvæmdum sínum, heldur kemur petta beinlínis niður á
hvern eimtakan mann, sem í pví er eða í pað leggur í hvert
skipti. í stuttu máli, félagið getur tæplega heifið félag,
heldur aðeins samlag eða samband.
En pað er einmitt pessi einfalda tilhögun, sem gjörir
pað, að viðskiptaágóðinn rennur allur og óskertur beina leið
í vasa hvers einstaks félagsmanns eða samlagsmanns. Eg
skal með mjög einföldu dæmi sýna, hver mismunur getur
áttsérstaðá viðskiptum í kaupfél. og viðskiptum við Gránufél.,
sem að minnsta kosti er pó engu lakara en selstöðuverzlanirn-
ar dönsku. Tveir menn eiga haustið 1887 sinn sauðinn hver,
sem eru hver fyrir sig 126 pd. að vigt. Annar maðurinn
selur Gránufélaginu sauð sinn fyrir sagógrjón, pað reiknar
sauðinn á 13 kr. en pundið af grjónunu:n á 30aura; maður-
inn fær pannig 43^/s pd. fyrir sinn sauð. Hinn leggur sauð
sinn í kaupfélag þingeyinga, og fær fyrir hann, að öllum kostn-
aði frádreguum, 18 kr. borgaðar með sagógrjónum á 14 aura
pundið, pað er að segja, hann fær fyrir sauðinn 128 pd. og
rúman helming af pundi. pað er sem allra næst prefalt meira
heldur enn Gránufélagið gaf. J>eir mega sem vilja kalla verzlun
kaupfélagsins skrælingjaverzlun; en ef skrælingjaverzlun er
iniklu arðsamari fyrir bændur eu hver önnur, pá látum oss
í hainingjunafui hafa eintóma skrælingjaverzluu.
Yesturlieirasferðir.
Paterson hinn enski, sem var einusinni verkstjóri við
brennisteinsnámurnar á Suðurlandi, par til pað félag valt um
koll, og eptir pað tímakennari við Möðruvallaskóla, er nú að
ferðast eða láta ferðast norður og austur um land til pess að
bjóða mönnum flutning beina leið til Ameríku, og kemur
hann fram og útsendarar hans, sem útflutnings agent fyrir
eiuhverja útflutningslínu, sem nefnist „Tomson-Lína,“ en sem
að öllu leyti er ópekkt hér á landi. Eptir pví sem mér er
skrifað, heíir hún ekki í förum skip, sem eiginlega eru ætluð til
mannflutninga, heldur að eins tilvöru og skepnuflutn-
inga, enda finnast skip línu pessarar að eins talin á útlend-
um skipaskrám, sem farmflutningsskip, og ekkierheld-
ur lína pessi talin meðal útflutningslína hjá herra C. H.
Caiupell, allsherjar gufuskipa agent í Winnipeg, en
par á móti telur Campell Allan-Línu í fyrsta flokki, sem
höfuð mannflutningslínu milli Evrópu og Ameríku, sjá
„Heimskringlu'1, 6. bl. 9. febr. 1888.
Enda er auðséð að petta er með öllu rétt, að skipin, sem
herra Paterson ætlar að flytja fólk héðan á til Ameríku eru
ekki ætluð til mannflutninga, pví hann tekur pað fram á
lausu auglýsingablaði, er hann hefir gefið út meðal alrnenn-
ings, að fólkið purfi að leggja sér til „rúmföt, undirsæng,
kodda, disk, hníf, gaffal, matskeið, blikkbollaog vatnskönnu",
og par að auki segir hann að vesturíarar verði að borga 90
aura fyrir hvert teningsfet af farangri jjeirra, sem er fram
yfir 10 teningsfet. Að öðru leyti eru skilmálar hjá honum
engu betri enn hjá Allan-Línunni hefir verið, fargjald til
Winnipeg 130 kr. Hanu flytur beina leið ef nógu margir
skrifa sig. J>að hefir Allan-línau líka alltaf boðið og hefir
enda eiuu sinni flutt beiua leið frá íslandi til Ameríku, af
pví pá var vissa fyrir nógu mörgu fólki til pess, og eins
gjörði hún enn, ef menn vildu og gætu skrifað sig fyrri.
En mönnum er fullkunnugt hvorir örðugleikar eru á pví, að
fólk geti í tíma fengið vissu fyrir, að geta komið eigum sín-
um í peninga, svo fólki er öll vorkuun pó pað geti ekki af-
ráðið burtför sína fyr en í óthna, hv.ið útflutning beina
leið snertir. Enda er sá stóri annmarki á útflutningi frá
öllu Norðurlandi, að jafnan vofir yfir að sjór sé óskipgengur
raeiri part sumars, og yrði pað enn tilfinnanlegra ef út af
brigði, að mikill mannsöfuuður kænaist ekki í ákveðinn tíma
af landi burt.
Paterson býður mönnuin og svo flutning á skepnum sín.
um „fyrir sennilegt fargjald", eu hvað mikið pað er, veit
engínn. J>að er fásinna ein að hugsa til að flytja íénað sinu
svo langa leið bæði á sjó og landi, borga máske fyrst eins
hátt fargjald og skepnau kostar hér,. og eiga svo á hættu að
missa hana á leiðinni.
TJndir peim kringumstæðum, sem nú liggja fyrir, get
eg ekki látið hjá líða, að ráða mönnum frá, sem hyggja
til vesturferðar í sumar, að binda sig við pennan ný-
græðing, heldur hallast að peim línum, sem kunnar eru hér
á landi og ekki hafa sýnt neinn ódrengskap af sér gagn-
vart vesturförum, pví pótt við hafi borið að misjafnar saguir
hafi komið frá fáfróðuin íslendingum, sem óvanir eru öllu
pesskonar ferðalagi, um flutning peirra, pá er pað lítið i sam-
anburði við tímann, og fjöldann, sem flutt hefir veriðmeð öll-
um peim örðugleikum, sem eru á pví, að taka fólk hér á
landi. Svo liér á sannarlega við talshátturinn: „Að menn
vita hverju menn sleppa, eu ekki hvað menn hreppa“.
Eg get nú búizt við, að sumir segi að eg mæli petta af
pví eg sé agent Allan-Línunnar, og eg vilji að sem flestir
fari með henni. Látum nú svo vera. En sannleikuriun er,
að eg álít af eiginreynslu AUan-Línuna pá tryggustu og á-
reiðanlegustu útflutniugshnn, er vér höfum kost á að fara
með, og ef menn geta ekki með sönnu sagt, að eg hafi áður
ginnt fólk með glæsilegum fortölum eða svikið loforð mín
við vesturfara, pá finn eg ekki ástæðu til að menn rengi orð
mín.