Norðurljósið - 17.04.1888, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 17.04.1888, Blaðsíða 4
- 28 Útflutnigsstjóri Allan-Línunnar, herra Sigfús Eymunds. son, hefir auglýst: 1. að hún flytji beina leið, ef nógu margir skrifa sig í tíma, og enda hvort sem er, flytjihún alla sem skrifa sig hjá henni. 2. að hún flytji fólk eins ó. dýrt og nokkur önnur lína. 3. að herra Baldvin Bald. vinsson verði einungis túlkur með Allan-Línu farþegum. 4 að bæði til sín og agenta sinna séu sendir peningar frá fé- lögum og einstökum mönnum í Winnipeg og víðar að, svo púsundum króna skipti, til að borga far með fyrir vini og vandamanna að heiman, og sýnir það að þeir þar vestra hera mest traust til Allan-línunnar. Útflutningsstjóri ætlast til að skip frá línunni komi fyrst í júli að taka vesturfara hér á landi, en síðar verður nákvæmar auglýst um komudag skipsins. Akureyri, 14. apríl 1888. Frb. Steinssou. Akureyri 16. apríl 1888. Skipstrand. 20. f. m. strandaði kaupskipið „Ingeborg1, sem opt hefir áður verið nefnd í blaði þessu, austur í Borg- arfirði. En hafði áðDr laskast í ís út af Vopnafirði. Tíðarfar fremur óstillt víða um land segja síðustu frétt- ir. Á Austurlandi, einkum í nyrðri fjörðunum og útsveitum, er veturinn taliun fremur harður sökum jarðbanna og um- hleypinga. Aflabrögð eru lítil, viðast hvar nú. Við Eaxaflóa var lengi ágætur afli i vetur, en hefir verið fremur stopull síðustu mán- uði. Á Eyjafirði verður allt af fiskvart, en mjög á reitingi. llafísiitu er allt af að flækjast við Norðurland. Pólitískur fundur. J>ingmenn Eyfirðinga ætla að halda pólitískan fund á Akureyri í vor, seint í inaí eða í byrjun júni. Frá útlöiidum komu engar merkar fréttir með pósti. Prið- ur um Norðurálfuna. — Miklir snjóar í Danmörku og víðar í febrúar. — Kaupskip áttu að leggja á stað frá Danmörku til Norðurlandsins í byrjun þessa mánaðar. | Auglýsingar. _____________| VESTURFARAR! GRÍPiÐ TÆKIFÆRIÐ! BEIN FEllB I'lli ÍSEANDl TIL CANADA. THOMSON LINA. GUFUSKIPAFERÐIR BEINT FRÁ ÍSL. TIL AMER. Nöfn gufuskipanna. Stmrð. Tonstal. „Fremonau, 2950 „Oeronau, 3120 „Avlonu“, 1953 „Barcélonau, 1856 „Draconau, 1902 „Escalonau, 1903 Gufuskip Thomson línunnar bafa í mörg ár siglt á milli Englands og Canada. Með þessum stóru, hraðskreiðu, velútbúnu gufuskipum, sem eru helmingi stærri en nokkur gufuskip, er nú koma til íslands, geta vesturfarar feugið far BEINA LEIÐ frá íslandi til Canada, og þar með geta þeir komizt hjá þeirri tímatöf og þeim kostnaði, er leiðir af ferðinni með gufuskip- inu til Leith og þaðan á járnbrautinni til Glasgow, áður en þeir koraa á skipið, sem fer til Ameríku. Gufuskip Thomson línunnar munu taka vesturfara á ýmsum höfnum á íslandi og faia þaðan BEINT til Ame- riku. Farþegjarnir fara í land 1 Quebec, og fá far þaðan til AVinnipeg og annara staða S Ameriku með Kyrrahafs- járnbrautinni. Ferðin til Canada verður þannig belmingi styttri með þessari línu en með hinum, og farþegjar kom- ast hjá þeirri fyrhöfn, og óánægju og hættu um að faraDg- ur tapist, sem leiðir £af' þvi, að skipta frá gufuskipi til járnbrautar og aptur frá járnbraut til gufuskips á Skot- íandi. Með þessari liuu verða farþegjarnir komnir alla leið til Canada á sama tima, sem þarf til að fara til Glasgow með hinum linunum. Fargjaldið verður eins lágt og auðið er, og að minnsta kosti eins lágt og með öðrum líuum, þett^er hið fyrsta sinn, að flutningur BEINA LEIÐ frá íslandi til Ameríku hefir stuðið til boða, og allir vest- urfarar ættu að nota tækifærið og útvega sér far sem fyrst með þessari linu, sem býður svo miklu betri kjör en allar binar linuruar. Á Kírrahafsjárnbrautinni í Canada ferðast vesturfarar í þægilegum „svefnvögnum“ útbúnum með rúmum og fá talsvert af íarangri slnum flutt ókeypis Járubrautarvagn- arnir fara af stað frá bryggjunni, þar sem vesturfarar stíga í land i Quebec, og farþegjarnir þurfa aldrei að skipta um vagn á milli Quebec og Winnipeg. W. Thomson & Sons, eigendur Thorason Gufuskip Lín- unnar, taka að sér að vixla peningum og seðlum fyrir vest- urfarana i Canadiska peuiuga. W. Thomson & Sons hafa tekið að sér vesturfaraflutn- ing frá íslandi beint til Canada, cptir |iskorun Islendinga félags i Winnipeg, sem befir einnig stungið uppá því, að vesturfararnir skyldu flytja með sér til Canada skepaur síu- ar, svo framarlega sein þeir geta. Samkvæint þessu geta vesturfarar fengið flutning fyrir hesta og fé til Aineriku með gufuskipum linunnar, fyrir sennilegt fargjald. W. THOMSON & SONS Dundee. Af því, að gufuskip Tbomson linunnar mun koma við á því fleiri böfnum á íslandi, sem farþegiarnir eru fleiri er það mjög áriðandi að vesturfarar skrifi inn nöfn sín bjá undirskrifuðum eða bjá umboðsmönnum minum sem allra fyrst. Frekari upplýsingar fást hjá undirskrifuðum, og hjá um- boðsmönnunum. * * * Umboðsmenn Thomson Lluunnar á Norðurlandi eru: í Eyjafjarðarsýslu Sumarliði Guðmundsson, póstur, í Skjald- arvik og Jón Jónsson söðlasmiður, á Oddeyri; í Skagafirði Vigfús Guðmundsson, söðlasmiður, á Sauðárkrók; i Húna- vatnssýslu Jón Olafsson á Sveinsstöðum; í Strandasýslu Jón Jasonsson á Borðeyri. Akureyri 12. apríl 1881. W. G. Spencc Paterson. Útflutningsstjóri. Óskilafé selt í Skefilstaðahrepp haustið 1887. 1. Gráhníflótt gimbur veturg. mark: Blaðstýft fr. b., fj. fr. vinstra 2. Hvít lambgimur, mark: tvistýft fr., fjöður aptan hægra, stýft, biti aptan vinstra. 3. Hvitur lambhr., mark: sneitt aptan hægra, bragð fr. v, 4. Hvitur lambhr., mark: heilrifað, biti fr. hægri, sýlt,fjöð- ur aptan vinstra. Skiðastöðura 28, sept. 1887. Hjörtur Hjálmsson. Með strandferðaskipunum siðastl. sumar komu til Oddeyrar eptirfylgjandi munir: 1 Hnakkur og undirdekk merkt: £>. M. I Riklingspoki raerkt: B. S. Akureyri. 1 Klifsöðull ------ 1 Poki mjöl-------- 4 Kassar ---------- 1 Poki ----- 1 Kassi ----- W. B. Húsavik. J. Bjarnson PassagergoJs. Svalbarðseyri. Kaupfélag þingeyinga. G. M. Árbót. Sveinn Hóli. Ábyrgðarmadur og ritstjóri Páll Jónsson. Prentsmiðja: Björug Jóuuonar

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.