Norðurljósið - 14.07.1888, Qupperneq 1
NOÐRURLJÓSIÐ
Stærö: 20 arkir. Verö: 2 krónur.
Borgist fyrir lok júlím.
11. blílð. Akureyri 14. júlí 1888. 3. ár
Fundur áfingvöllum
verður haldinn 20. ágúst n. k.
Uppeldisfræði og skolar.
(Niðurl.). J>að hafa komið fram misjafnar skoðanir manna
á skólamálum, sumir álrta að heimakennsla eður amgangs-
kennsla megi vel að gagni koma, en pó held eg hinir sé
fleiri, er balda með skólunum, og er eg einn í peirra flokki.
Eg mæli fast fram með því að skólarnir sé nauðsynlegri
meðan alpýða skilur ekki hinn nauðsynlega aðbónað að
börnunum pegar þau eru við námið. Húsaskipun og heim-
ilislíf er óvíða heldur svo gott að pað hljóti ekki að hafa
slæm áhrif á nám barnanua. Að öðru leyti er hér ekki
rúm né he.ntugleikar á að taka fram aðra kosti skólanna
fram yfir heima kennslu, enda hafa peir margsinnis áður
verið teknir fram í blöðum vorum.
En pegar vér förum almennt að koma á fót skólum,
og ættum að fara að upp a!a börnin að miklum parti í
peim, pá verður eitt hið pýðingarmesta atriði við pá að fá
góða barnakennara til peirra, en pá höfum vér of fáa. f>ví
jafnvel póvér á seinni árum höfum fengið betri barna-
kennara eu áður, pá vogum vér pó að segja að talsverðir
gallar muni vera á barnakennslu hjá oss, jafuvel hjá hin-
um beztu bamakennurum, sem hafa pótt. f>að mundi upp-
eldisfræðin sannfæra oss um og fyrirkomulag á kennslu í
erlendum barnaskólum. J>að er heldur ekki til pess að^ætl-
ast að vér höfum góða barnakennara, pví fæstir peir, er mest
hafa fengizt við barnakennslu hjá oss pekkja mikið til upp-
eldisfræðinnar og sálarfræðinnar, og pekkja sumir ekkert
til fyrirkomulags á kennslu í útlendum barnaskólum.
Vér höfum pví vissulega pörf fyrir einn kennaraskóla,
par sem væri kennd uppeldisíræði og jafnframt yfirlit yfir
tilhögun á kennslu í erlendum barnaskólum. Vér böfum
vissulega pörf á slíkum skóla, hvort sem vér höldum upp á
skóla eða uragangskennslu. Og að endingu vil eg nú láta
pað álit uppi að pessi skóli sé raunar kominn á fót hjá oss,
og að eptir sé að eins að bæta við í hann einum bekk fyr-
ir uppeldisfræðina, en pessi skóli er einmitt Möðruvalla-
skólinn*. Væri pessu komið í verk, sem eg álít að nauð-
syn beri til mundi sá skóli brátt lifna við aptur.
J. Kristjánsson.
Fátækt og frelsi.
Skrítin saga.
Eptir
Karlinn í Kotinu.
(Framh.) f>egar nú pessi dæmalausu fyrnindi af hafís
rak hér að landi 1882 og lokaði fyrir pað að norðan og
austan alla leið til Dyrhóla á Suðurlandi, pá ætlum vér
pað hafi gjört landinu slíkan skaða, eins og pótt voðaleg-
ur jnrðssjálfti hefði gengið yfir eitthvert litið svæði, par
') pessi uppástunga kom líka fram í „Austra“ í fyrra. Höf.
sem 64 menn (*/U60 hluti vorrar pjóðar) hefðu búið.*
þar við bættist að 2 undanfarandi ár höfðu verið hörð og
drepsótt (inislingar) borizt til landsins sama vorið. jþegar
petta barst til frændpjóða vorra, hafði pað sömu áhrif á
pær og jarðskálftinn á Ischia árið eptir um endilanga Ev-
rópu. J>ær söfnuðu fé handa oss, voru par Danir, sem nú
standa oss næst sem sampegnar vorir, langfremstir í flokki
Vér págum gjafir peirra með hjartans pakklæti og oss
pótti peim hafa farizt drengilega.
Samkvæmt skýrslu samskotanefndarinnar (Sbr. j>jóðólf
39. ár, nr. 2) gáfu peir oss alls 294,463 kr, 62 aura..
Samskot frá Suður- Jótlandi og útlöndum, sem nefndin
veitti móttöku, eru ekkitalin með (11,649,22 kr. -j- 27,900,56
kr.) en aptur á móti eru taldir með allir vextir (13,895 kr.)
og pað sem gefið var frá eyjum Dana í Vesturheimi. Sé
pessu skipt niður á 2 miijónir manna, en pað eiga íbúar
Danmerkur að hafa orðið á árinu lb82, kemur um 147/io
eyris á hvern mann. Hér eru ekki reiknaðar með pær
33,800 manna, sem búa á Vesturheimseyjum Dana, pótt
gjafir peirra séu meðtaldar. En auk pess gáfu Danir 1350
tn af rúgi, 4 sekki flórmjöls, 3000 pd. hveitibrauðs, og 2
föt aí' haldabrauði; geta peír sem vilja reiknað nákvæmlega
út, hvað pað kostar, náttúrlega eptir verði í Danmörku,
en pað lætur nærri að hver maður í Danmörku (að Vsst-
urheimseyjum meðtöldum) bafi gefið oss alls 15 aura að
jafnaði.
Sem sagt er petta mikið fé, gefið etlaust af flestum
eptirtölu'aust og sömuleiðis móttekið með pakklæti. Eu
einstakamenn baía farið öðru vísi að. Nokkrir stjórnar-
lómar liaía af pessu viljað kenna mönnum, að vér værum
ekki færir um að stjórna vorum eigin málefnum o. s. frv.
Sumum bægri blöðunum dönsku „Dagblaöinu“ og „Dags-
ins nýungum11, hefir pótt hlýða að minna oss á að vér
pyrftuin að lifa á gjöfum annara og bregða oss um fátækt
og jafnvel betl. Ríkir erum vér ekkj, en reynsla er fyrir
pví, að betra er að vér stjórnum og gætum sjálfir reitna
vorra, en látum aðra, sem ókunnugir eru og hafa nóg
annað að hugsa, gjöra pað.
Allt petta kemur oss til pess að líta yfir umliðinn
tíma. Verður pá fyrir oss sá atburður, að 1848 lenti Dön-
um í ófrið við Jpjóðverja. — j>að er nú Dönum sem eld-
ur og is. — Jafnskjótt sem pau tiðindi bárust til vor á ís-
landí, skipaðist nefnd 15. júní 1848 til pess að safna fé
handa peim, er særast kynnu eða yrðu munaðarlausir.
Vér vorum pá fátækir sem nú og ekki nema 57,000 manna
ÍSemskotin urðu heldur eigi mikil, ekki nema 6762 rd, 93
sk. eða 13525 krónur 94 aura (sbr. Reykjavíkurp. ogLands-
tíð). en vér höfðum pó pá vou að binda mætti um sár
einhvers iyrir pað. Hver íslendingur gaf pó 23 aura að
jafnaði og sýnir pað, að góðan vilja höfðum vér líka.
Vér skulum lit.a lengra aptur í tímann — vér skuluin
eigi fjölyrða um pað — Eptir Sk iptáreldinn, hið voðaleg-
asta og skaðfegasta eldgos á íslandi, var í Danmörk safn-
1) Jarðskjálftinn á Ischia var svo harður, að hérumbil tíundi hver
maður lct þar lífið og eins margir urðu sárir; eptir því hefðu
6 átt að missa lífið og aðrir 6 eða 7 að lemstrast. pó þetta sé
voðalegt, missum vér þó árlega margfalt meiri mannafla í sjóinn
og mun hægra hefði orðið að bæta úr slíku tjóni en því sem allt
ísland beið 1882.