Norðurljósið - 14.07.1888, Side 3
43 —
seti sýningarnefndatinnar ræðu, og að því. búnu lýsti kon~
ungur því hátíðlega ýfir að sýningin væri opnuð.
Sýningarhðllin er eiginlega samsafn at mörgum bygg-
ingum, setn taka yfir afarmikið svæði. J*®!' eru allar gjörv-
ar af tré og flestar áfastar hvor annari, en sumar þó sér-
stakar. Aðalhöllin er byggð í norrsenum stýl og ger af
niiklum hagleik,, svo aðdáunar er vert. Yfir henni er af-
arraikil hvelfing og fram með báðum hliðvegpjtinum endi-
löngutn fagrar loptsvalir. í pessari aðalhöll er iðnaðar-
sýningin. þar eru sýnisraunir frá öllutn Norðurlöndum,
Danraörk, Noregi, Svípjóð og Finnlandi. Enn framar frá
raörgum öðrum þjóðura: Rússura, Frökkum. þjóðverjum,
Englendingura, ítölum og svo frv. Ber þ tr margt og raarg-
vislegt fyt ir augu raanns, sera hér yrði oflangt upp að telja‘
Allskonar vefnaður, útsauraur skinnavara, búningar mat-
vörtir, krydd, ölföng, smíðisgripir, postulínsgögn, dýrgripir
og svo frv. Jafnvel hinir heiðnu guðir hafa álitið rétt að
vekja minninguna um sig með því að láta sjá sig á þessari
sýningu. f>ar er nefnilega skurðlíkan eitt frá Japan af
japönskum guði, ferligt bákn, seiu þar situr í miðjum saln-
um, ærið breiðleitur.
Frá iðnaðarsýningunni koma menn inn í listasýning-
una, og má par sjá margt snilldarlegt likan og fagra
pentsraynd. ]par næst tekur við vélahöllin. Eru þar sýnd-
ar allskonar vélar, og eru margar af þeira látnar vinna.
J>ar raá sjá prentað bæði raál og myndir, ull tætta, spunna
og ofna, gler blásið, gull smíðað, gimsteina fágaða, sjókó-
laði til búið frá fyrstu og allt þangað til það er oröinn
drj'kkur, — og svo drekka það þar og svo frv. ]par hjá er
her- og flota sýningin. Eiu þar sýndar niargar tilraunir.
Má þar margt nýstárlegt sjá , morðvélum skotið, kafara
kafa og svo frv.
í fiskisýningarbyggingunni er meðal annars dálitíl sýn'
ing fcá íslandi, Færeyjum og Gfrænlandi. En sú sýning
er oss íslendingum til lítils só.na, og væt'i óskandi að hún
væri horfin þaðan, úr því hún er slík ómynd sem hún er.
Eins og kunnugt er neitaði alþing að veita fé til sýningar-
innar, sem óefað hefir vetið glappaskot af þinginu, og af-
leiðingin af þvi hefir verið, að engir sýnismunir hafa komið
frá íslandi. Eu það hefði þó fjálfsagt getað haft mikla
þýðingu fyrir landið, ef sýning þessi hefði getað orðið í
nokkru lagi. Af því menn hafa. ekki kunnað við að hafa
ekkert frá íslandi á sýningunni hefir danikur maður einn
gengizt fyrir því, að safna sarnan nokkrum íslenzkum mun-
ura og koma þeim þar fyrir. Hann hefir sjalfsagt gert það
í góðri meiningu, en hann hefði betur látið það ógert. J>ar
er reyndar töluvert af íslenzkum fiskitegundum, íslenzkur
húfubúningur og faldbúningur, en auk þess að eins fáeinar
fornmenjar svo sem tóbaksdósir, tóbaksponta, útskornar
rúmfjalir, silfurmylnur og svo frv. J>að er ergilegt fyrir
Islendinga að sjá hina grænlenzku sýDÍng við hliðina
taka þeirri íslenzku sýning langt fram.
Eg skil þá hér við sýninguna að sinni, en vona að eg
seinna geti skýrt lesendum Norðurljóssins nokkuð nákvæm-
ara frá hinum einstökn hlutum henna , það er að segja,
þeim, sem' ekki hafa ráð eða tæki á að koraa hingað og
sjá hana sjálfir. En við alla þá, sem það geta segi eg að
eins: koraið sjálfir og sjáið, skoðið og skynjið og þér mun-
uð fara fróðari heim. J>eim peningura, sem varið er til
þeirrar ferðar, er ekki kastað í sjóinn ; því þeir geta borið
ntargfalda ávexti síðar raeir, þvi hér er margt að sjá og
margt að læra, og að íslertdingar eins og aðrar þjóðir geta
lært mikið og haft ómetanlegt gaga af stórura sýningum,
það er nokkuð sem enginn íslendlngur getur efast ura.
Y. G.
Ar 1888, mánudaginn hinn 28. maimán. var í landsyfir-
dóminum í málinu No 60/1887:
Páll Jónsson
gegn
A.mtsskrifara Jóni Magnússyni
og til vara
sýslumanni Benedikt Sveinssyni
kveðinn upp svofelldur
Dómur:
Hinn 30. dag júlímán. f. á. gaf amtsskrifari Jón Magn-
nsson á Akureyri út stefnu á hendur Páli Jónssyni barna-
kennara á Akureyri, ábyrgðarmanni og ritstjóra blaðsins
„Norðurljóssins“, út af grein einni, er staöið hafði í nefndu
bl ‘ði, og þótti meiðandi fyrir Benidikt Sveinsson sýslumann
í f ingeyjarsýJu. í stefnu þessari er þess getið, að sýslu-
inanni Benidikt Sveinssyni hafi af amtmanninum yfir Norð-
ur- og Austuraintinu 18. maí 1887 verið boðii að höfða mál
gegn ábyrgðarmannt og ritstjóra blaðsins „Norðurljóssins-1,
barnakennara Páli Jónssyni á Akureyri, út af nafnlausri grein
í 2. tbl. 2. árg. nefnds blaðs. bls. 5—7., þar sem svo er að
orði komizt um dóm, sem sýslumaður Benidikt Sveinsson
hefir uppkveðið í máli milli kaupfélags þingeyinga og hrepps-
nefndarinnar í Húsavikurhreppi : „Kynlegnr þykir mörgum
þessi dómur. og líkastur því, að dóinaranntn sé umhugaðra
um að eyða málinu en að dæma röksamlega og einarðlega
um málsatriðin-'. |>essi skipun aintsins er ekki lögð fram í
málinu. En á hinn bóginn hefir hinn stefndi Jón Magnús-
son lagt fram bréf frá amtmanninum í Norður- og Austur-
amtinu til hans dags. 18. maí 1887 með hverjuhann skipar
hann tii að flytja mál þetta fyrir B. Sveinsson og er þess í
samabréfi getið, að hann sama dag hafi veittsýslam. Benidikt
Sveinssyni gjafsókn í málinu, en eigi hefir gjafsóknarleyfið
verið framlagt. Mál þetta var dæmt í aukarétti Akureyrar-
kaupstaðar 29. ágústmán. f. á. með þeim úrslitum, að fram-
angreind ummæli um Benidikt sýslumann Sveinsson eða dóm
hans skuli diuð og ómerk, en Páll Jónsson greiða 100 kr.
sekt til landsjóðs eða sæta einföldu fangelsi í 30 daga; svo
skyldi hann og greiða allan málskostnað eins og málið ekki
hefði verið sótt með gjafsókn og þar með taiin málsfærslu-
laun tii hins skipaða málflutningsmanns sækjanda 8 kr.
|>essum dómi hefir Páli Jónsson áfrýjað til yfirdómsins
með stefnu 14. desbr. f. á. og þar krafist:
1. Að undirréttardómurinn í máli þessu verði fclidur úr
giidi og málinu verði vísað frá undirréttinum, eðaaðáfrýj-
andinn, ritstjóri Páll Jónsson verði algjörlega sýknaður af
kærum og kröfum sækjandans.
2. Að stefndi kand. Jón Magnússon verði sektaður fyrir þessi
ummæli hans í sóknarskjali til undirréttarins:
„og enn segir greinarhöfundurinn (í Norðurljósinu) — —
— — „að undirdómurinn i J>ingeyjassýslu haíi vísvit-
, „andi með ranglæti reynt að eyða má!inu“ „og að hann
„hafi gengið í lið með hreppsnefndinni til pess að o fsækj a
„félagið“,
sem og að þessi ummæli hans verði dæmd dauð og ómerk.
3. Að kand. Jón Magnússon —eða til vara sýslumaður Beni-
dikt Sveinsson — verði dæmdur til að greiða áfrýjandan-
uin, ritstjóra Páli Jónssyni, allan málskostnað fyrir
utidir- og yfirdómi með 60 kr. eða einhverju eptir mati
réttarins nægilegu.
Hinir stefndu hafa ekki mætt og enginn af þeirra hendi
og ber því að dæma málið eptir skjölutn þeim og skilríkjum
sem í því eru lögð fram.
J>að sést ekki af málsskjölunutn, að Benidikt sýslumað-
ur Sveinsson hafi beðið amtmanninn yfir Norður- og Aust-
uramtinu uin gjafsókn, eða að hann hafi stigið nokkurt fet
til þess að höfða mál þetta, og virðist því kand. Jóu Magn-
ússon hafa brostið sérhverja heimild til þess að höfða mál
þetta fyrir hönd Benidikts Sveinssonar sýslnmanns, seiu þrátt
fyrir skipun amtsins, gat látið hjálíða að liöfða málið gegn
því að taka þeiin afleiðingum, er það kynni að baka honum.
Ber því, þar sem kand. Jón Magnússon ekki hafði heimild