Norðurljósið - 14.07.1888, Síða 4
til pess að höfða mál petta fyrir hönd Benidikts Sveinssonar,
að fella hiun áfrýjaða aukaréttardóui úr gildi og að vísa mál-
inu frá undirréttinuin og hlýtur Jón Magnússon eptir pessum
úrslitum að greiða áfrýjanda málskostnað, er skal ákveðinn
25 kr. Krafa áfrýjanda uudir tölul. 2. að ofan kemur ekki
til álita, enda var hún ekki iögð und r dóm í héraði.
f»vi (læmíst rett að vera:
Hinn áfrýjaði aukaréttardómur skal ógildur og inálinu vísað
í'rá undirréttinum. Hinn stefudi Jón amtsskrifari Magnússon
greiði áfrýjanda Páli Jónssyni í málskostnað 25 kr. innau 8
vikna frá lögbirtingu dóms pessa undii aðför að lögum.
Jón Pétursson.
Bétt ritað eptir dómabókinni, staðfestir.
Kristján Jónsson.
Fréltir.
Árnessýslu 29. apríl 1888.
Nú er pá veturinn farsællega liðinn. Að vísu endaði
hann með kuldakasti allsnörpu; en síðan sumarið kom hefir
verið pítt og gott veður, pó nokkur snjógangur í gær og í
dag. Síðan 1845 mun enginn vetur hafa verið jafn góður
hér sem pessi. Og auk pess má nú kalla eitt með bestu
aflaárum, — hæstir hlutir komnir yfir 900 en raunar mis-
jafnt, — slysfarir engar hér og heilsufar gott; eigi talað um
heyskort né bjargarskort. ■— Menn inunu, hér og annarstað-
ar, kvarta pegar ástæða er til, annars ekki.
Sýsluneindarfundur er ný afstaðinn. Hann stóð yfir
23—2ö. p. m. Yoru til meðferðar yfir 30 mál, og eru pessi
hin helztu; J>eim 580 kr., sem sýslan fékk í ár til efling-
ar búnaði, var pannig útbýtt. Til fiskiíélags, sem hér erný-
stofnað, 120 kr. til sauðfjárkynbóta félags, sem einnig er ný-
stofnað, 80 kr. til framskurða í 2 hreppum, 100 kr, og 60
kr. og til búfræðings 200 kr.— ÍJtaf amtsbi éfium búuaðarskóla
stofnun á Hvanneyri var sampykkt að taka pátt í peirri
stofnuu að tiltölu, ef allt amtið tæki hana að sér. Lands
höfðingi var beðinn að veita styrk til eflingar búnaði, fiski-
lélaginu kynbótafélaginn, tveim öðrum búnaðarlélögum, og
tveim bændum til sjógarðabyggingar. — Til verðlauna af
gjafasjóði Kristjáns 9. var einkum mælt með Steini Guð-
mundssyni skipasmið á Eyrarbakka. Af tveim öðrum sem
sóttu um pau, var annar bóndi Guðmundur Iugimundarson
á Bergstöðum í Biskupstungum, sem allir kunnugir munu á-
líta verðlauna maklegan fyrir miklar og vandaðar jarðabætur
svo næstuin er ótrúlegt af einyrkja, og fyrir alls háttarsnild
í búnaði. 8 hreppar báðu um styrk til sveitarkennara, en
sumir kváðust biða að pessu sinni í von um pess betri á-
heyrn síðar. Nefndin vænti að 3 gæti nú fengið áheyrn,
og tiltók pá, en mælti raunar með öllum. Landshöfð. var
beðinn að koma til vegar nýrri hafnarmælingu í f>órlákshöfn
og að i-trandferðaskip komi par síðan, ef fært reynist. Akveð-
ið ^ar, að úr hreppareikningum megi eigi fella ófáanlegar
skuldir án sampykkis sýslunefudar. Einnig að sýslunefnar
menn taki út hreppavegabætur og að peim sé hér eptir lýst
i skýrslunum. Kosnir voru undirbúningsmenn til íénaðar-
sýniugar að ári; einnig endurskoðarar fyrir sparisjóð, sein
verið er að stofna á Eyrarbakka. 50 kr. styrkur var veirtur
til „prívat“ póstferða um sýsluna; einnig 20 ) kr. til fauga-
klefabyggingar á Eyrarbakka ef önnur 200 fást til pess af
landsjóði. Ilest af nýmælum pessum voru borin upp af
núveiandi oddvita. settum sýslumadni B. St. Bjarnarsyni,
‘ i pótti koma vel og viturleg fram á fundinum.
Akureyri 14. júlí 1888.
þurviðri hafa verið fjarska mikil hér nyrðra síðastliðinu
mánuð oA- pað sem af er pessum mánuði. Tún og purrar
engjai eiu pvi nijög illa sprottnar hér um sveitir. Eyrstu
daganu af pessuni máuuði, vorugrimmdar hörkur á hverri nóttu.
Hafisinn rak umtíma dálítið frá Norðurlandi seinast í júní.
Kaupskip eru komin á flestar eða allar hafnir norðan-
lands. 28. f. m. komu 4 kaupskip til Aiureyr ir, öll ve^tan
fyrir land og eru pað einsdæmi að svo mörg kaupskip hafi
komið pangað á einuin degi. A Seyðisfjörð komu skipin p. 17.
Útlend matvara er hér í lágu verði: rúgur 14 kr., mjöl
16 kr., baunir 20 kr., bankabygg 22 kr.; kramvara er og
ódýrari en áður. Hvít ull gengur á 60 aura og mislit 45 í
lausakaupum. Prjónasaumur er í láguverði. Matvara er sögð
enn ódýrari á Seyðisfirði en hér.
Franska herskipið annað er nýlega komið hingað.
Thyra hefir enn ekki komizt á norðurhafnirnar fyrir ísn-
um. Margir, sem eiga vörur með skipinu bíða af pvi stórtjón.
Dr. Friðþjófur Nansen Grænlandsfari kom með Thyru 18.
maí til Reykjavíkur. Með honum voru 3 Norðmenn og 2 Einn-
ar, er ætla að fylgjast með honuni í sumar yfir óbyggðir
Grænlands.
Slys. 17. p. m. pegar kaupskipin komu til Seyðisfjarðar
var peiin heilsað með fallbissuskotum. Vildi pá pað slys
til að bissa sprakk og varð eitt brotið úr henni barni að
bana. Sagt er að annað brot hafi farið í gegnum tvöfaldan
timburhúsvegg.
Nýlega duttu tveir menn útbyrðis af hákarlaskipinu „Brúni
frá Siglufirði, og drukknuðu báðir.
Dáinn er doeent Gísli Brynjólfsson i Kaupmannahöfn.
Einnigsagður er dáinn Friðrik III, jpýzkalandskeisari.
„Austri“, blað Austfirðinga, er nú hættur að koma úfc.
Auglýsingar.
— Stjórnarnefnd Gránufélags á Akureyri hefir fengið til-
kynning um, að Sigurgeir Sigurðsson á Öngulstöðnin í Eyj-
firði hatí glatað hlutabréfi í Gránufélagi með tölunni 69.
Fyrir pví innkallar stjórnarnefnd Gránufélags áAkureyri
hvern pann, sem hafa kynni i höndum fyrgreint hlutabréf
til pess ao gefa sig fram við hana, áður 6 haánuðir séliðnir
frá birtingu pessarar auglýsingar, pví að ef enginn hafir sagt
til sín áður en sá frestur er liðinn, verður sá, er hlut á að
máii, látinn fá nýtt hlutabréf. án pess að aðrir geti gjört
fjárkröfuý hendur félaginu út af pessu hlutabréfi
í Stjóruarnefnd Gránufélags 13. júní 1888.
Dvið Guðmundsson. J. A. Hjaltalín.
Kunnugt gjörist, að aðalfundur Gránufélagsins verð-
ur haldiim priðjudag 4. aag septembermán. næstkomandi á
Oddeyri og byrjar um hádegi. Yonast er eptir að allir
kjörnir fulltrúar sæki fundinn.
í ugjboði stjórnarnefndar Gránufélags 2. dag julímán, 1888.
Davíð Guðinuiulsson.
— f>riðjudaginn 24. dag yfirstandandi júlímánaðar verð-
ur á Akureyri haldinn aukafundur í hinu eyfirzka Ábyrgð-
arfélagi, verður pá rætt um ýmsar breytingar á tilhögun
félagsins framvegis, tekin ákvörðun um áfrýun máls pess,
sem félagið er i út af skaðabótum fyrir skipið „Úlf“' á-
samt fleiru. Áríðandi er að sem flestir félagsmenn ipæti.
Akureyri 27 júní 1888.
Félagsstjórnin.
— Organsleikara og iorsöngvarastarf við Möðruvalla-
kirkju í Hörgárdal verður laust 1. október næstkomandi
Launin eru 50 krónur um árið. J>riði hver messudagur
fellur úr. Umsækendur sendi bönarbréf sin og vottorð um
kunnáttu sína til sóknarnefndarinnar í Möðruvallasókn fyr-
ir 1. sept. næstkomandi.
Fjármark verzlunarstjóra E. Laxdals á Akureyri :
hamarrifað liægra, bamarrifað vinstra Brennimark E Lx.
íÁbyrgðarmaður og ritstjóri Páll JÓnsson.
Prentsmiðja: Björns Jónssonar