Norðurljósið - 23.10.1888, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 23.10.1888, Blaðsíða 4
— 60 — höfðu verið í flokknum, og peir, er síðan höfðu streymt pang- að frá næstu þorpum, tóku nú. hver í kapp við annan að hjálpa til með víggirðinguna. það úði og grúði af pálum skóflum og hjólbörum. Sá eigi hafði annað að gjöra, safnaði saman grjótj. Úlfur fsbrandur hafði eptirlit með öllu og sagði fyrir verki — ekki purfti að reka á eptir. Aður enn myrkrið skall á var varnargarðurinn fullgjörður og settar pangað fall- bissur, og mátti skjóta úr sex af þeim beint frameptir veg- inum, en úr öðrum sex þangað, er krókuriun vará veginum. Siki var grafið umhvertiis virkið og tvö önnur þar fyrir utan. Óvinirnir fengu eigi vitneskju um þetta starf vegna þokunnar, er grúfði yíir allau seinm part dagsins. f>að var komið miðnætti. Störnurnar sáustóljóst í gegn- um þokuna er eigi var dimm. J>að varblíðalogn og hlýinda- veður. Ekkert far var í loptinu, það var svo sem það væri að hugsa sig uin, úr hverri átt og móti hverjum það skyldi vindinn senda. það heyrðist þó dimmt brimhljóð til Vestur- hafsins, sem sí og æ er ókyrt, og vissi það eigi á gott veður. ______________________(Framhald). S A M T A L. Hvern grefilinn skyrhvítann hefir þú undir A. slomp ir:. hendinni ? J. mœða: (drembilegur) það er „Sumargjöfin11 til „Norðurljóss- ins‘. Á.: Er hvað! — hákarl eða smér? J,: Allténd ertu gáfaður ! — Ónei, það eru blöðin, sem mér voru gefin á prentsmiðjunni. — Viltu kaupa eitt? Á.: Eg hef nú litla útsjón með að kaupa blöð í þessu brennivínsleysi. Maður þarf ekki tappa í tómar flöskurnar, og mér vitanlega er það heldur ekki afgjört í eg þurfi að kaupa að þér blöð i tappa, kunningi, (dregur upp Á.: Og ekki held eg maður fari að kaupa þennan aptur- úrkreystiug. Eg hefi annað með peninga mína að gera ef nokkuð skyldi lagast með brennivíns-útsjónina. (snýst fjóra hringa, styngur fingrinum í eyrað og kveður:) í heildinui ei afgjört er að útsjón nokkra eg hafi, en líklega til fjandans fer fullur í miðju kafi. J.: (önugur) J>að gengur ekki svo efnilega með „Sumargjöf- ina“ • að eg geti verið að bæta á mig blaðarusli. (syngur raunalega:) Drepandi land. Búið með kjark vorn og kjarna Kúgandi merg þinna barna Drepandi land. 5.: (reiður) Miklir grefils aular eruð þið báðir ræflarnir. — þið eruð ekki verðugir að hafa hann „Lýð-1 í höndunuin. Annað eins blað! En heyrið þið piltakindur, væruð þið hjá mér þarna neðra, skyldi eg, svei mér, reformera ykkur. (J>rífur tappann af A og sekkur). Auglýsingar. Við bókaverzlan Frb. Steinssonar á Akureyri NÝJAR BÆKUR: Lagasafn II. og III. bindi, í góðu bandi . . 6,00 heildinni að' ^vennfrœðarinn, eptir Elínu Briem 1. hefti . . 1,25 Yfirsetukvennafræði, (endurbætt) I kápu . . . 3,00 llösku með bréftappa). |>arna hef eg núeinn úr rauðu, spánýjuj' Stýrimannafræði, eptir M. B í bandi . . . 3,00 „Norðurljósi". Ritstjórinn gaf mér það áðan upp á gainlan kunningskap. Hann sagði eg mundi ekki villast meðan eg liefði „Ljósið“ í flöskustútnum. <S. Helgason: (kemur upp úr jörðinni, hristir af sér rykið og starblinir á J. og A.). Skárri eru það nú spekingarnir! Haldið þið kannske að þetta sé bannsett „Ljósið“ ? Nei, piltakindur, við skulum rannsaka þetta vísindalega (tekur tappann af A. og rekur sundur). |>arna sjáið þið vitleysuna, þetta er fyrsta blaðið af honum „Lýð“. Á.: (hrækir). J>arna hefir ritstjórinn iila svikið mig. Eg hélt þetta væri eldrautt „Norðurljós'1, en þetta er þá lús- grátt borugrýti. J.: Og fast að því flekkótt eins og steinbítur. S.: Bíðið þið nú við! Hérna hef eg annað blað af „Lýð“. (dregur það upp úr brók sinni). Á.: Nei, nei, bláhvítt eins og undanrenning. J.: Já, eins og undanrenning í rauðum dalli. 8.: Og bérna er pað þriðja, — við fengum það ofaneptir í gærkveldi. Á: Hver þremillinn! rauðgult eins og „hausafarfi“ á Odd- eyri! J.: Já, og með blárauðum flekkjum eins og vinstur úr pestarkind. — Sá er breyzknr — og það um of. 8.: Eg sé þó, pilta kindur, að þið kunnið, að gera greinar- mun á aðskiljanlegum litarsortum, máske þið séuð eitthvað innviklaðir í þessar nýju litarverzlanír. En ykkur til frekari andlegrar uppbyggingar, fáráðlingar, skal eg gefa ykkur upp- lýsingar um lítinn á „Lýð“. J>að skuluð þið þá vita, að hann er tilorðinn eptir mínum innblæstri. Lúsgráalitinn vildi eg helzt hafa, en sumir heimskingjar ömuðust við honum. J>á datt mér í hug að láta lita Lýð bláhvítan með rauðum röndum. Sá litur þótti víst öllum fallegur. En því miður var ómögulegt að uppdrífa hér í nánd nóga „bláhvítu“ á þriðja blaðið, og ekki voru þá ráð til að lita það i öðru en rauðgulu. En gallinn er að það þolir ekki ljósið, og því verða menn að forðast eins og heitan eld að hafa „Lýð“ og ólukku „Ljósið“ I sama húsi. — En viljið þið nú ekki kaupa „Lýð ‘ að mér piltar? Hann er það eina blað sem flýgur um aila heima. Eg er general-útsölumaður hans í undirheimum. 3,25 1,00 , 1,00 1,00 0,50 0.50 . 0,50 1,25 og 1,50 . 2,50 . 0,60 1,00 1,50 . 0,65 Kennslubök í Dönsku, eptir Jón J>órarisnson og Jóh. Sigfússon, í bandi Söngvar 6. h, eptir Jónas Helgason, í kápu Stafróf söngfræðinnar, eptir B. Kristjánss. I.ogll.h þrjár sögur eptir Gest Pálsson í kápu Smákveðlingar eptir Ólöfu Sigurðard. í kápu . Kaupstaðarferðir eptir Ingib. Skaptad. í kápu . , Smásögur eptir Pétur biskup í kápu Vesturfara-túlkur, eptir Jón Ól. í bandi Hjálmars-Kvæði í skrautbandi Vasakver handa alþýðu í bandi Timarit um uppeldi og menntun í bandi Búnaðarrit eptir Hermann Jónasson 2. ár Um mer.ningarskóla eptir Boga Melsteð Domasafní 1884,1,40; 1885,1,65; 1886,1,10; 18-?4, 2,40; 6,55 BÆKUR MEÐ NIÐURSETTU VERÐI: Kelga postilla á 3 kr. óbundin, i alskinni . . 5,00 Péturs postilla á 3 kr. óbundin, iunbundin . . 4,50 Formálabók á 3 kr. óbundin, innbundin Matthiasar kvæði innb. 3,50 í skrautbandi Steingríms kvæði í skrautbandi íslands uppdráttur með litum á . 1,50—2 kr. og 4,00 Pappír og önnur ritföng seld með betra verði en annarstaðar. J>eir sem hafa skrifað sig á boðsbréf fyrir nokkrum af ofantöldum bókum, gjöri svo vel að vitja þeirra og greiði andvirðið um leið. Eþtir fyrirmælum læknisins verður b ó 1 a sett í spítal- anum á Akureyvi 27. þ. m. kl. 12 á hádegi og á Oddeyri í barnaskólastofunni 28. s. m. kl. 2 e. m. Eru þvi allir sem eiga óbólusett börn hér í bænum beðnir að koma með þau að greindum stað og tíma. Bólusetjarar hér í snærveitunum geta nú fengið bólu- efni hjá mér. Akureyri 15. okt. 1888 Erb. Steinsson. 4,00 4,00 3,00 Ábyrgðarmaður og ritstjóri Páll Júnsson Preiitsimðja: Björns Jónssouar

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.