Norðurljósið - 17.12.1888, Blaðsíða 1
p
/
Stærö: 20 arkir. Verö: 2 krónur.
I’oruist fyrir lok júlím.
10. blað.
Akureyrl 17. deseuiber. 18S8.
3. ár
Alþýðuuieniituimriuálið á kingv.fiiiKliimiii.
Ivafli úr liri'fi frá emum fuudarmauui.
„ . . . |>es?ar í byrjun futidarius, setti forseti fundar-
hlé til pess að taka á níóti máiura peira á dagskrá. er
fundarmenn vildu bera upp. Arnðr prestur Árnason frá
Felli, bað hann pá pegar að taka alpýðumenntunarmálið
á dagskrá, og bjóst við að verða framsögumaður pess. Á
fundinum var fylgt peirri óreglu að taka málin fyrir ekki
i sömu röð og pau stóðu á dagskrá, heldur holt og bolt
eptir vilja forseta eða hans útvöldu ? J>að var fyrst eptir
lutdegi seinni daginn pegar pessi Reykvíski órói var kom-
inn á fundarmeun, og allt var farið að ganga í flaustri,
að alpýðumenntunarmálið var tekið tyrir. En í stað pess
að kalla séra Arnór upp sem framsögumann, pá les for-
seti upp svohljóðandi tillögu frá séra Páli Pálssvni: „Fund-
urinn skorar á alpingi að skipa fyrir um alpýðumenntun-
armálið með lögum“. J>etta var auðsjáanlega gjört til
pess að drepa málið í fæðingunni og koma í veg fyrir um-
ræður um pað. Cand. Jón Jakobsson, fulltrúi Skagfirð-
inga, bað pegar um orðið og séra Arnór næstur honum,
en áður en Jón hafði lokið tölu sinni er komin skrifleg
ósk frá 15 fulltrúum (af 27; til forseta uni pað að um-
ræðunni sé hætt.
Jóu mótmælti tillögu séraPáls og var aðalinntakið í
ræðu hans pessi góðu og gömlu sannindi (!!) ,,að bókvitið
verði ekki látið i askana“. . . . Hann talaði mikið um
vankunnáttu alpýðu i öllu verklegu, en pótti ærið nóg
bókvit hennar. Loks beindi hann nokkrum orðum að
Möðruvallaskólanum, pótti hann ekki svara kostnaði, né
komaað tilætluðum notum, og mundi pvívera réttast að leggja
hann niður J>á stóð séra Arnór upp, og kvaðst álíta að
brotin væru fundarsköp á mönnum, að taka af peim orð-
ið, sem hefðu beðið um pað, áður en umræður byrjuðu.
Forseti kvað fundarmenn hafa heyrt pað að komin væri
ósk frá 15 fundarmönnum um að hætta umræðum, og yrði
pví að ganga til atkvæða um pað. Atkvæðagreiðslan féll
svo, að aðeins 4— 5 af pessum 15 stóðu við beiðnina, liinir
greiddu atkvæði ofaní sjálfa sig. J>á tók séra Arnór apt-
ur til máls, og var auðsjáanlega gramur yfir pessum að-
förum fundarins. Hann kvaðst sjá pað á „stemningunni“
á fundinum, að eklci væri til neins að tala í pessu máli,
lionum kæmi pað pó óvart af pessum fundi, sem kominn væri
saman til pess að krefjast fullkomins sjálsforfræðis, honum
pætti meiri samkvæmni í pví fyrir hina háttvirtu fulltrúa,
sem vildu láta oss búa við algjörða. fáfræði að láta oss pá
einnig búa við algjört ófrelsi; pað ætti bezt saman, enda
vnnt að fylgjast að. Tillögu séra Páls kvaðst hann vera
algjörlega mótfallinn, par eð hann bæri ekki pað traust
til pingsins fyrir meðferð pess á pessu máli að undanförnu,
að hann áliti pað fært um að skipa fyrir um pað með lög-
um, hann vildi lieldur að ekkort væri gjört við pað að sinni,
heldur en pingið flaustraði að pví að slá fóstu með lögum
einhverju axarskapti, sem gæti orðið pessu velferðarmáli
til óbætanlegs tjóns. Tiltækilegast pætti honum til efl-
ingar menntun alpýðu, að byrja að neðan og styrkja ung-
lingaskóla að fremsta megni með fjárframlögum, par sem
menn kæmupeim sjálfir ástofno. s, frv. Hannmót-
mælti tillögu J. Jak. um Möðruvallaskólann, taldi pað
fljótfærnislegt að leggja hann niður og illt til orðs, sæmra
og viturlegra að gjöra að peim göllum, sem á honum kynni
að vera, svo hann yrði aðgen'gilegri fyrir neipendur og
gæti orðið pjóðinni til gagns og sóma .... Eptir petta
urðu litlar umræður um málið; forseti kom með tillögu,
sem pegar var sampykkt og kunn er orðin afblöðunumog
íundartiðindunum. J>ví næst kom eins og fjandinn úr sauðar-
leggnum tillaga um að leggja niður Möðruvallaskólann, ekki
veit eg frá hverjum, hvort J.Jak. hðfir samið hana eðahún hefir
sprottið frá forseta (S. sýslum. Toroddsen), og skrifaranum, út
aí oi'ðum ,J óns. J>á var búið að sampykkja að hætta um-
ræðum svo engar umræður gátu orðið um tillöguna. At-
kvæðagreiðsla var óglögg, enda mörguin óljóst hvað peir
skyldu segja, pað var pví liaft nafnakall........annars
virtist mer að sumir vera eitthvað skelkaðir pegar haft
var nafnakall og barnalega luæddir við að verða í minni
hluta, líklega af ótta fyri • pví að verða stimplaðir sem
apturhaldsmenn.........“
„.......leg hef orðið nokkuð langorður um petta mál
af pvi Júngvallafundartíðindin skýra mjög ónákvæmt frá
ineðterð fundarins á pví, einkum hvað snertir framkomu
séra Arnórs, sem mér virtistlýsa einlægum áhuga á pessu
vejferðarmáli og vera ómenguð af lítilmannlegri mis-
unnun'...........“
Bréf frá ferðamanni.
I.
J>egar við skildum dróst eg á að skrifa pér ofurlitið á-
grip af ferðasögu minni til Hafnar, og vil eg nú reyna tii
að efna pað loforð. En ekki máttu búast við að ferða-
saga pessi verði sérlega löng, eða merkileg; pað eru svo
margir landar vorir, sem fara pessa sömu leið til Hafnar —
„pangað er vegurinn“ — og pað er engi nýjung að heyra menn
segja lrá slíkum ferðum, pær eru nú optast hver annarisvip-
aðar á pessum síðustu timum. pegar farið er með póstskip-
unuin dönsku, pau fara vaualega hægt og gætilega og ferð-
irnar með peim ganga pví að jafnaði seint og slysalítið.
Eg ætla að byrja á sögunni, parsem Jð fórum alfarnir frá
síðasta áfangastað á landinu, Djúpavogi. Við lögðum út pað-
an um nóttina fyrir 10. dag ágústmán. kl. 2, og héldum
pinn dag allan og nóttina eptir suður og austur í haf á leið
til Færeyja. Vindur var pétthvass á austan með talsverðri
rigning og poku, og ekki svo litlum sjó. Á skipinu voru
alls hátt á fjórða hundrað manna, skipverjar sjálfir yfir 20
og algengir farpegjar milli 10 og 20. Eu svo var á skipinu
íjöldi mikill vesturfara, karla, kvenna og barna, og sögðu
menn, að petta lið væri um hálft fjórða hundrað að tölu.
J>ér pykir ef til vill kynlegt, að eg tel ekki vesturfara með
íarpegjum, og eg skal fúslega kannast við, að mér pykir
sjálfum hálfvegis undarlegt, að eg verð að telja pá annað en
farpegja. Eg verð pví að skýra dálítið frá, hvernig pessu er
varið. I mörgum löndum, og par á meðal í Danmörku, eru
settar reglur um pað, hversu marga farpegja hafa megi á
hverju pví skipi, sem ætlað er annaðhvort eingöngu eða með-
fram til mannflutninga. J>essar reglur eru settar til pess,
að umráðamenn skípanna offylli pau ekki af gróðafýkn, svo