Norðurljósið - 17.12.1888, Qupperneq 2
heilsu manna og lífi geti verið af pví hætta búin. í pessu
skipi var uppfest auglýsing um, að farpegjar mættu ekki
vera fleiri en eitthvað náiægt 80; eg man ekki fullkomlega
töluna, sem í auglýsingunni stóð, en eg held eg megi full-
yrða, að hún var fremur innan við en yflr 80. Og hvernig
skyldi pá skipið mega flytja landa i milli svo hundruðum
skipti af vesturförum, nema pví að eins, að peir væru eigi
taldir farpegjar fremur en sauðir eða aðrar skynlausar skepn-
ur? En skipin mega taka til flutnings svo margt sem vera
vill af skynlausum skepnum, og mér er ekki kunnugt, að
skipstjórar sæti sektum eða hegningu, pó peir kæfl á skip-
inu fleira eða færra af pessum skepnum, eins og dæmi eru
til; lögin um illa meðferð skepna eru enn akki orðin svo
ströng. Eg vil nú ekki fara að brjóta heilann í pví, hvort
nokkuð meiri eptirmál hefðu orðið uni pað, ef eitthvað hefði
kafnað af pessum vesturfarafarmi; pað kom ekki til pess, pví
sjóveðrið var ekki svo illt, að algjörlega pyrfti að byrgja niður-
göngurrar í farmrúm skipsins, par sem vesturförum var
hlaðið saman undir piljum, ofan á öðrum farmi. En sannar-
lega var pað livorki geðsleg nð holl gufa, sem rauk upp um
hverja smugu, par sem kasir af vesturförum voru neðan und-
ir, og margir peirra sjóveikir, einkum konur og börn.
Nú er par til máls að taka er fyr var frá horflð. A
laugardagsmorguninn 11. ágúst sáust Færeyjar fyrir stafni,
og kl. 8 f. h. komum við inn á Yestmannahöfn, sem er
vestan á Straumey norðarlega J>essi höfn mun vera bin
bezta á eyjunum. Mjór fjörður gengur vestan i eyna og
beygist siðan norður á við, svo að af höfninni sést ekki út
til hafs, heldur lítur út sem skipið liggi á dálitlu stöðuvatni
með bröttum hlíðum allt í kring. Innan til við pennan litla
fjörð að vestanverðu, eður á vinstri hönd, pegar inn er kom-
ið, er töluverð byggð, bæði niður við sjóinn og uppi í hlíð-
inni. Byggðinni hagar svo til, að par eru nokkur smáporp
með dálitlu millibili, en fá eða engin einstök býli eða íbúð-
arhús. Hlíðin milli porpanna og nokkuð upp fyrir pau'er
ræktuð, og ræktarland petta er allt girt með einni girðingu
fyrir ofan öll porpin og niður í sjó á báða vegu. Mest af
pessu ræktarlandi er tún, en innan um dálitlar spildur, par
sem byggi hefir verið sáð og suinstaðar jarðeplum, og ereng-
in sérstakleg girðing kringuin pá blettina. Ekki voru Fær-
eyingar farnir að slá tún sín, pó túnasláttur væri hér um
bil um garð genginn lijá oss íslendingum. Heyskapur stend-
ur líklega ekki mjög lengi yfir hjá peim, pví peir munu
ekki slægjuland hafa annað en túnin. |>að var að einsáeinuin
stað, sem eg sá litinn túnblett sleginn, og hefir líklega átt
að slá hann aptur í annað sinn síðar. Flestvoru húsFæreyinga
lítilog óásjáleg, Teggimir vorualmennt úr timri, en pökin úr
torfi, og voru pau vel grasgróin. Kirkja var ein á pessum
stað og var hún eins og ibúðarhúsin með timburveggjum og
torfpaki, heldur lág og óásjáleg. Manntalið í pessum porp-
um við Vestmannahöfn var sagt að væri um 400.
Við sóttum svo að, að daginn áður en við komum, höfðu
menn rekið á land i Vestmannahöfn 130 marsvín, sem al-
gengt er að veiða í Færeyjum á penna hátt. Af pessari
orsök var fjöldi manna og báta saman kominn á pessari
hvalfjöru víðsvegar úr eyjunnm Sá sem ekki hefði vitað af
pessu, rnundi hafa ímyndað sér, að mjög fjölmenn byggð væri
á pessum stað, pví allstaðar var margt manna á gangi á
landi, og sjórinn leit út eins og berjaskyr af bátum, en meiri
hlutinn af pessum mannsöínuði var sjálfsagt aðkomandi, enda
sást varla nokkur kvennmaður rneðal allra peirra, sem á
flakki voru. Flestir eða allir farpegjar fóru á land til að
skoða sig um, en pú manst að við farpegjar vorum ekki fleiri
en milli tíu og tuttugu. öllum vesturförum var harðlega
bannað að stíga fæti sínum út yfir borðstokkinn, og voru
varðmenn settir við stigana út af skipinu til að gæta pess
vandlega, að enginn af vesturfarahjörðinni slæddist með öðrum
niður í bátana við skipsborðið. Eg gekk stundarkorn um í
porpunum, sem öll eru framan í brattri hlíð, pví undirlendi
er ekkert, hvorki á pessum stað né annarstaðar á eyjunum
svo teljandi sé. Allir sem eg hitti og talaði eitthvað til,
voru viðkynnilegir og fúsir til að gefa pær leiðbeiningar, sem
beðið var um. Eg kom að eins inn f eitt hús, ásamt öðí-
um samferðamanni, og gerðum við okkur pað til erindis, að
biðja fólkið í húsinu að selja okkur mjólk til að drekka, pvi
veðrið var lieitt og vegurinn, sem við höfðum gengið pang-
að, brattur. Inni í stofunni eða baðstofunui var freinur fátæklegt,
en ekki óprifalegt, ekkert ólíkt pvi sem gcrist á meðal-bónda-
býli hjá oss íslendinnum. |»ar sátu inni 3 eða 4 kvennmenn
með prjóna sína oe sýndust halda vel áfram. Ein peirrasótti
mjólk handa okkur félögum f tveimur merkurskálum, og
pegar við höfðum drukkið úr peim, sótti hún óbeðið i pær
aptur. Við reyndum til að spjalla ýmislegt við konnrnar.
meðan við töfðum, oe gekk pað allvel. Færeyingar tala,
sem kunnugt er, mál sem lfkast er islenzku af öllum mál-
um, en heldur eiga pó fslendingar og Færeyingar erfltt með
að skilja hvorir aðra fyrst i stað. Af p?í eyjarbúar eru svo
fámennir, geta peir ekki átt margar bækur á sfnu máli,
enda reyna peirlítiðtil að eienast pær, og hafa varla nokkra
bók nema á dönsku. Hvert barn lærir kverið sitt á dðnsku,
og prestar Færeyinga prédika yfir peim á dönsku. öll al-
pýða skilur þvi nokkuð í pví máli, og flestir geta talað að
minnsta kosti dönsku graut. Eg spurði meðal annars kon-
urnar, sem esr fékk mjólkina hjá, hvort pær gætu ekki lof-
að mér að sjá færeyska bók. en engin var til á heimilinu,
Ekki vantaði pær pó góðan vilja, og til að sýna hann, leit-
uðu pær npp fáein gömul og rifin blöð úr nýjatestamentinu,
sem var prentað á dönsku o? færeysku samsíða, að sfnu leyti
eins og lögin hjá oss íslendingum, en guðsorðið fáum við
pó að hafa á eintómri íslenzku.
Ekki sátum við félagar lengi við biflíulesturinn, en fór-
um að bafa okkur á stað. Við spurðum hvað mjólkin kost-
aði. sem við höfðum drukkið, og vera mundi um tvo potta.
12 nura var svarið bjá konunum, og var ekki að sjá, að pær
vildu reyna neitt til að selia okkur dýrara en almennt gerð-
ist, pó við værum útlendingar, og heldur ekki fá okkur tíl
að borga ríflega með pví að setja okkur i sjálfsvald, hvað við
vildum gefa. Eg minnist pess ekki, að pessar færeysku kon-
ur væru neitt einkennilega búnar, en karlmennirnir f Færevj-
um bafa sinn pjóðbúning fyrir sig, og ern pvi nær allir eins
klæddir. Á höfðinu hafa peir einkennilega húfu, sem mér
virtist vera úr útlendum dnk. Hún er svo tilbúin, að dúkur
svo langur. sem parf til að ná utanum höfuðið, og eittbvað
7 puml. breiður. er saumaður saman f smokk, og annar end-
inn á smokknum síðan rykktnr eða kypraður saman. J>ann-
ig lagnða kollhúfu hafði að minnsta kosti hver alpýðumaður,
sem eg sá í eyjunum. J>á hafa peir trevjur úr sauðmóranðu
vaðmáli, fremur víða, einhneppta og með lágum standkraga-
Svo eru þeir í svörtum stuttbuxnm, fremur aðskornum, sem
ná rétt niður fyrir bné, með klauf upp í að neðan utan fót-
ar, hnepptri saman með fjórum látúnshnöppum, og par fyr-
ir neðan i gráum sokkum upp á hné. Á fótum hafa peir
skó, ekki ólíka okkar fslenzku skóm, en pó öðruvísi sniðna,
og bundna á fæturna með bandfléttingum en ekki pvengjum.
Fiskibátar Færeyinga virtust mér vera rennilegir og
ganglegir. Stefnin í peim stóðu um hálfa alin upp fyrir
byrðinginn, og liggur mér við að halda, að pað liafi verið
almer.nur siðnr í fornöld að smíða skip pannig. í flestum
bátunum, sem eg sá. voru 4 póptur og fern ræði; mun
vanalega róa einn maður tveim árum á hverri póptu. Ar-
arnar voru litlar og léttar og hafðar í ólarhömluböndum.
Siglur voru tvær í hverjum bát, önnur við fremstu póptu
með nokkuð stóru rásegli og dragreipið bundið um önnur
priðjungamótin á ránni, en ekki um hana miðja. Hin sigl-
an aptan við öptustu póptu, og á henni lítið spjálkarsegl eða
spritsegl. Svo virtist mér sem pað væri nlmennur siður. að
liafa naust með paki yfir fyrir bvern bát, með veggjum
blöðnum upp úr grjóti en paki úr torfi og föstum pvertrjám