Norðurljósið - 17.12.1888, Síða 3
á gólfinu fyrir bátana að standa á. Held eg það vœri gott
fyrir sjávarbændur bjá oss að taka upp pá reglu, að eiga
þakin naust tii að lála báta sina standa inni í.
Við stóðuin ekki lengur við i Vestmannahöfn en prjár
kl.stundir og béldum svo suður eptir sundinu vestan við
Stlaumey, suður fyrir endann á henni og svo sem svaraði
hálfri mílu norður með henni að austan til {>órshafnar, sem
er lielzta kauptún í eyjunum og heimili amtmanns, landfó-
geta o. s. frv. f»órshöfn er í vik móti suðri, en ekki er par
neitt góð höfn, vikin er svo Jítil. Landið er mjög grytt par
í kring, cn ekki mjög sæbratt,. eins og pað er víðast hvar f
eyjunum, og tiltölulega er lítið af pvi ræktað kringuin svo
stórt porp. Eg kom par ekki á land, en flest húsin sýndust
vera lítil, óásjáleg og torfpakin. þar voru margir. sem ekki
höfðu pjóðbúniug Færeyinga heldur voru búnir líkt og út-
lendir sjóraenn, en ekki gerði pað pá ásjálegri í rnínum aug-
um, heldur pvert í móti. Margt virtist mðr lúta að pvi, að
pessi litli bær mundi ekki vera laus við ýmsan ónýtan apa-
skap eptir útlendingum. þar helir verið byggt við bæinn
dálítið virki eða vígi úr grjóti, sem liklega á að vera pessum
höfuðstað eyjanna til varnar móti útlendum herskipum, pað
er allmikil grjút-tópt, en varla mundi pó purfa meira en
eitt duglegt fallbyssuskot til að gera grjótkví ir pær að grjót-
hrúgu. Amtmaðurinn par i eyjunum kom fram í skip á
báti i g virtist tjalda pví sem til var að láta rnenn sjá.
að pnr færi landstjóri. Hann hafði flaggstöng og flagg uppi
á ferju sinni, og lét fjóra Uermenn róa undir sér, pað hefir
iíkleea verið allt herliðið sem til var, eða að minnsta kosti
meiri hluti pess. í þórshöfn hefir einhver Englendingur
komið upp verksmiðju til að búa til áburð úr fiskiúrgangi,
og er verksmiðja pessi án efa lang merkilegust af pví, sem
er að sjá í bænum.
Vifistaðan í þórsböfn átti að eins að vera örstutt, en
varð nokkru lengri en til var ætlazt, pví matsalinn af skip-
inu hafði farið á land í sínum eritidum og kom ekki aptur í
tækan tíma. Skipstjöri varð pvi að gera út sendiferð til lands
að leita að honum, en leitin gekk ekki greiólega. Loksins
kom pó matsali út í skin, en pá voru leitarmennirnir óvísir,
og varð svo að gera nýja atrennu til að leita peirra. þegar
kl. var 4 um daginn var pó öllum feitum lokið, og allir
lieimtir, sem í óskilum höfðu verið. Var pá akkerið undið
upp í skyndi og haldið suður og austur í haf. Veðrið penna
dag var hið fegursta, giaða sóiskin og liægur norðan kaldi.
þegar maður er á siglingu hæfilega langt frá Færeyjum
i góðu veðri og björtu, pá virðist manni petta vera stórt
land með háum fjöilum hér og par en ímyndar sér, að mikið
undirlendi muni vera á milli peirra. Svo hefði land petta
líka verið, ef pað hefði risið svo greiniiega úrsjó, sem okkar
kæra eldgamla ísafold. Er. upprisan beíir ekki orðið nema
hálfverk á pessum stað; fjallakollaruir gægjast upp úr hafinu,
en undirlendið liggur kyrt undir hinni bláu ábreiðu. Ef svo
í'er, að ættjörð vor „megnar ei börn sín frá vondu að vara“,
og tekur pví til pess úrræðis að fara aptur í sitt forna Í6g
og hniga í sjá, eins og Bjarni Thorarensen hefir áininnt hana
um, pá má hér sjá, hvernig hún mundi hér um bil líta út,
pegar hún væri komin á miðja leið.
Nýtt og gamalt,
Eptir St. St.
I.
Tunglskinshiti — Eins og allir vita gengur tunglið kring-
unr jörðina*) og fylgir henni á hringferð hennar kringunr
sólina. {>að er i sjálfu sér kaldur hnöttur, en færljóssitt
og liita frá sólunni eins og jörðin, Tungsljósið er aðeins
endurskin sólarljóssins frá yfirborði pess. — „Vöxtur“ og
,,pverrim“ tunglsins fer eptir pví hvar pað er á brautsinni
kringum jorðiaa. {>cgar ,.nýtt“ tungl er, pá er pað í sömu
'*) á 27 dögum, 7 kí.stundum, 43 miií. 11,5 sek.
stefnu frá jörðinni og sólin. Sú lilið eða réttara sagt
hálfkúla tunglsins er frá oss snýr upplýsist af sólinni, en
tnyrka hliðin snýr að oss og pess vegna er pað oss ósýni-
legt. |»egar tunglið er í „fyllingu“ er pað á mótsettum
punkti á braut sinni eða hinu megin við jörðina, hún verð-
trr pví sólarmegin við pað og pá sjáum vér hina björtu
hlið pess alla. Tunglið er pá hæðst á lopti um miðnætti,
eða pegar sólin er lægst á lopti, pað er í hásuðri pegar
sólin er í hánorðri. |>ar á móti er pað hæst á lopti um
hádegi pegar nýtt tungl er. Við kvartilaskiptin eða peg-
ar oss sýnist tunglið háift srrýr hálf bjarta liliðin og hálf
myrka hliðin að oss pvi pá myndar tunglstefnan og sól-
stefnan rétt horn (vinkil) sin á milli, eða lína frá jörðinni
til tunglsins, stondur pverbeint á línu frá jörðinni til sól-
arinnar. Við seinustu kvartilaskiptin er tunglið 2 eiktum
á unnan sól, pegar sólin er í hádegisstað pá er tunglið í
miðaptanstað eða há vestri. |>ar á móti við fyrstu kvart-
ilaskiptin er pað 2 eiktum á eptir sól eða í miðmorgun
stað, háaustri, pegar sól er í hádegis stað.
{>að nrá nærri geta að sólin vermir afarmikið pá lilið
tunglsins er að lientii veit. {>essi hiti hlýtur að nokkru leyti
að kastast aptur frá yfirborði pess og f egar fullt tungl er
væri ekkí óh igsandi að pessir endurköstuðu hita geislar
næðu til jarðarinnar. Hinn frægi enski vísindamaður John
Herschel var poirrar skoðunar að hitinn sem legði frá
tunglinu i fyllingu næði ekki yfirborði jarðarinnar því
tunglsljósið hefir engin áhrif á hitamælinn, heldur að-
eins til hinna efri loptlaga gufuhvolfsins, og pað póttist
hann sjá á pví að fullt tungl eyðir stundum eða dreyfir
smá skýflók im.
Seinna hefir pað sannazt að tunglskini fyigir dálítiil
hiti; en hanner pó svo örlítill að hann verðurekki mældur
nema með mjög nákvæmum hitamælum. Við seinasta
tunglmyrkva voru gjörðar nákvæmar rannsóknir viðvíkjandi
tungjslntanmn og nienn komust að pví að tunglið kóln-
aði mjög fljótt en var par á móti lengi að hitna, og að
hitinn fór að minnka pó nokkru áður en myrkvinn hófst.
EÍIó breytt í steinkoi. — Við Atlas-Works áEnglandi
hefir mönnum tekizt að breyta mó í kol, með pví að pressa
hann og purka á sérstakan hátt, um aðferðina hefi eg pví
miður ekki heyrt neitt greinilega. Eðlispvngd pessaratil-
búnu kola er l.g5 eða nærri pví hin sama og náttúrlegra
kola (1,2—1,5). Ur 75 tunnum af mó fást 15 tunnur af
kolum, Ef petta er ekki mjög kostnaðarsamt er liklegt
að pvi yrði komið á hér, og verða varla leiddar getur að
pvi liverja pýðingu pað geti haft fyrir landið.
Nýfundin porsfoníð. — Við vesturströnd Afríku milli
14° 33’ og 3G° 9’ uorðl breiddar nálægt eignum Frakka
í Senegai liafa nýlega fundizt stór fiskimið, er sögð eru
miklu fiskauðugri en New-i'oundlandsiniðin og fiskurinn
hvað vera mjög góður. — Eranska stjórnin hvað pegar
hafa gefið út reglugjörð um afnot miðanna. —
| Vaturcnj.
Frettir.
Akureyri 12. des. 1888.
Að sunnan. Ólafur Jónsson gestgjafi á Oddeyri, cr lagði
af stað héðan suður til Rvíkur 10. f. m., sem fylgdarmaður
Tryggva Gunnarssonar, Snæbjöms Arnljótssoar, cand. pliii.
Jóns Magnússonar og skipbrotsmannanna af Hertbu, kom
að sunnan 8. p. m. og sagði þessar fréttir helztar: Afii
góður við Faxaflóa þegar gaf að róa. — Tíðarfar golt en
þó nokkuð óstöðugt. — Nóltina mill 21. og 22. f. m. var
stórkostlegt brim við Akranesskaga, og gerði stúrskemmdir á
skipum og bryggjum, sömuleiðis við Rvíkursand. — Með