Norðurljósið - 17.12.1888, Page 4
— 76 —
skipi, er strandaði í Kefluvik, fréitist að í haust liefði Gránu-
félagsskipið „Rósa“ lireppt illviöri og stórsjóa á leið sinni
liingað. 20 inílur suðauslur af íslandi tók sjór út skipherr-
ann Jörgen Peterseu og annan mann. Sáu skipverjar sér þá
ekki fært að halda áfram, en hlejplu aptur til Danmerkur.
— Hinn norski vísindamaðurFriðpj ófur iNansen, sem
getið hefir verið áður um í þessu hlaði að ætlaði í
sumar er lcið vfir þvera Grænlandsjökla, hafði nvlega skrif-
að til Hafnar um ferð sina. Hann var þá njkominn ylir
landið og á vesturströndina með einuiu félaga sínuni, cn
fjórir félagar hans voru ókomnir af jöklinum; beið hann
eptir þeim og gat því ekki komið frá tírænlandi með síðustu
damþskipsferð þaðan.— ,,Laura„ kom til Reykjavíkur 27. f. m.
— C. Knudsen kaupinaður á Sauðárkrók kom til Kcvkjav.
með Lauru. Yarð hann Ólafi samferða norður. Hafði
hanu ætlað að fá skip frá Bretlandi til að sækja um 1000
sauði og 300 hesla, er hann hafði látið kaupa í liaust, en
ekkert skip íékkst „assurerað11 til fararinnar. Yerður liann
því að ráðstafa skepnunum á annan hátt.
Sandfok gerðí í Meöallandi 26. okt. og skemmdi margar
jarðir. Bærinn Eystri-Lyngar er sagt að haíi sokkið svo í
saud aö varia verði komizt út um húsdyr, og Ijós hefir orðið
að kveikja í húsum um hádaga.
Tíðarfar má heita ágætt hér nyrðra.
Hafsíldarafli í lagnet iiefir verið hér við og við innar-
lega á firðinum.
Sagan af Telsu Hansdóttur
(Um.herförina gegn péttmærum)
eptir !St. Nt. Illk'hcr.
(Framh.). það létu peir eigi segja sér tvisvar, enhlupuhver
í kapp við aunan að síkinu. þar hrintu peir hver öðrum
og börðust um, pví að allir vildn sem fyrst komast yhr.
Sumstaðar brotnuðu brýrnar og hiuir fremstu tróðust undir
og urðu sjálfir í brúarstað íyrir pá sem á eptir korn^i. I
miðjum flokknum ?-at Sleniz á hesti sínum, hinum mikla
Hann var óskelídur og fói að engu óðlega og fylkti nú iiði
sínu til nýrrar atlögu, en nokkuð á aunan veg en lyr. Haun
bar höfuð hærra en menn hans allir. þ>eir pyrptust utanum
hann eins og öldur um sker, er eigi pokast fyrir veðri né
sjóum,
Úlfur ísbrandur stóð á varnargarðinum og leit þögull
og brosandi á óreglu pá og ringulreið, er átti sér stað i
fjandmannahernum. Menn hans héldu álram skothríðinni.
pá gekk Kagnar frá Yímerstað til haus og sagði: ,.pað
lítur svo út sem grófu skotin vor falli eigi pessum Unu
höfðíngum vel i geð. peim pykir nóg um — peir liörla
undan, Eigum vér eigi að fylgja peim spottakorn a leið ?“
„það er of snemmt Raguar“, svaraði Úlfur Isbrandur.
„Hví skyldum við fórna mönnum okkruin fyr eu í nauðirnar
rekur? Ealibissurnar gjöra töluvert gagn. Vér verðum að
bíða þangað til að sjórinn keinur oss til hjálpar. A hverri
stundu megum vér eiga von á félaga vorum“.
„Hverir eru pessir“, kallaði Raguar, „er skunda fram-
hjá virkiuu niður á veginum?“
ísbrandur leit þangað ogsagði: „puð er merki Tellingsstaða-
manna. pað er setuliðið, sem oss er sent frá Heiði; en
þessi ofsi hjálpar ekki — sjáðu hvernig málaliðið fylkist til
að taka á móti peim“.
„Við verðum að hjálpa þeim“, sagði Ragnar.
„Ölduugis nkki“, svaraði Úlfur ísbrandur,11 ef við yfirgef-
um virkið og verðum ofurliði bornir, er öll vörn péttmæra
úti“.
„Sjáðu! kallaði Ragnar, „nú stökkva peir yfir síðasta
síkið. þarna tella þeir pá — nú eru peir gegnir í höggor-
ustu. Láttu að minnsta kosti hætta að skjóta, pví annars
verða vorir menu eius lyrir skotunum og óvinir vorir1.
„Rei, heldur ekki“, svaraði Úlfur ísbrandur, „en segðu
peim sem eru við íallbissurnar að þeir verði að miða ofar. pað
iná eigi verða hlé á skothríðinni og kúlurnar meiga eigi
fara til ónýtis“.
Ragnar gjörði pað.
Sleniz kallaði til sittna manna, pegar hann sá, að Tel-
ingsstaðamenn réðust á pá
„Verið hraustir drengir. parna koma peir sjálfkrafa.
Takið á móti peim, svo sem sæmir málaliðinu mikla“.
Áköf orusta hófst. X fyrstu gat iuálliðið eigi slaðizt á-
hlaup þéttmæra, er höfðu lengri spjót; en eigi gátu Saxar
hörfað langt vegna síkjanna og einn flokkurinn rak annan á-
fram og loks tókst peim að reka hina flfidjörfu Jpéttmæri af
höudum sér.
I’jórðungur þessara Tellingsstaðamanna léll. Hinir hlupu
á spjótum síuum yfir sikið. en pangað gat málaliðið eigi peg-
ar í stað fylgt peiin eptir.
„Sjáið“ per, sagði Úlfur Ishrandur við Ragnar og nokkura
aðra, er höfðu farið upp á varnargarðinn til pess að sjá bet-
ur á viðureignina. „þetta er vitlaus ofsi, sem eigi e- til
annars en að úthella blóði. — Earið pið báðir að IIeiði“,
sagði hann við tvo nienu er par voru, „og segið peim par,
að orustan sé að eins hér, pví að hvergi annarsstaðnr heyr-
ast skot. Spyrjið pá sem eru við stólpagarðahliðin, hvað peir
t;iki sér l'yrir bendur og hvað verði af sjónum. — Ef peir
sofa i Norðurmelporpi eða Búsum, þá bið eg peiin allra ó-
bæna“.
þessir tveir er talað var til stukku ofan af garðinum,
settust á hestbak og peystu á stað upp að Heiði. þeir
mættu nýjum fiokki. það voru Delvar.
Sleniz reyndi nú að færa sér pað í nyt að mönnum
hans lór ögn að ganga betur. Hanu miðaði öllutu nýtileguin
fallbissum á Tellingsstaðarmenu, sem í ráðaleysi stóðu kyrrir
og íóru hvorki fram i;é aptur. Einnig voru Delvar er eigi
koinust fyrir í virkinu í skotfæri.
Auglýsingar.
LITIR.
L c s i ð v e r ð i ð
á eptirfylgjaudi litarefnum frá OuclÚS litarverksmiðju
í Kaupm.höfn, er í lyfjabúðinni á Akureyri verða nú seld
Ulldir ' erksmiðjuverði í Kaupmannahöfu, og ódýrari
enn hjá nokkrum öðruin á Akureyri.
Kastorsvart 23 au. til pd. Marinublár 63 au. til pd.
Dökkblár . 23 Fjólublár 48
Stálgrár . 18 liauðgulur . 38
Hárauður . 58 Saxisgrænn . 58
. Gaöebrúun 23 Hárautt 20
tíulbrúnn 38 Bismarckbrúnt 25
Wienerblár 4J Rauðgulur 20
Akureyri 21. nóv 1838.
0. C. Thorarenscn.
Hin ágætu. styrkjancli ljuffengu vín,
frá hinum alpekkta ungverska vínsölumann J Bauer í
Kaupmannahöfn — sem og læknar almennt ráðleggja sjúkl-
ingum — eru til sölu í verzlun minni með innkaupsverði að
viðlögðum tolli, ennfremur hef eg til sölu öiniur góð vin-
föng í flöskuin t. a m.;
Kr. Kr.
Portviu . . fiaskan á 2,25 St. Estephe . . 1 fl. 1,40
Sherry . . — — 2,00 Teneriífa ... — 1,00
Ekta sv. Bauko — —1,80 Gl. Rom 12° . , — 1,65
Rauðvín Medoc — —1,00.
J. V. Havsteen.
Jörðin Höfði á Höfðaströud fæst til ábúðar frá næstu
fardögum ef duglegur Ieiguliði æskir. Jörð þessi er ágæt
sauðjörð og tún injög gott
Lysthafendnr snúi sér lil undirskrifaðs og semji nákværa-
ar við hann.
Oddeyri 10. des. 1888.
Chr Havsteen.
Ýmsar sortiraf ágætum vínum
fráPeter Bucli í Kaupmaimaliöfn heíi eg
til SÖlll.
AkurcJrLT. dcs. 1888,
Jakob Gíslason.
Áyrgðai maður og ritstjóri: Páll Jónsson
Prentsmiðja: Björns Jónssonar