Norðurljósið - 28.10.1889, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 28.10.1889, Blaðsíða 4
72 NORÐURLJ ÓSIÐ. 1889 ÍRÉTTIR, Aða'fundur Gránufélagsins var haldinn á Seyðisfirði 26. dag ágústm. næstl. 13 fulltrúar mættu, og prof. séra Davíð Guðmundsson valinn fundarstjóri. Eptir að kjörbréf voru rannsökuð, skýrði kaupstjóri frá efnahag íél. og óhöppum peim, er pað hafði orðið fyrir við skipströnd síðastl. ár. f>ar næst gat fundarstjóri pess, að par sem peir 12 árs rentuseðlar, er upphaflega fylgdu hlutabréfum fél. væru uppgengnir, hefðu nýir rentumiðar verið prentaðir, sem út- býtt yrði petta ár. |>ar næst var rætt um hre háa vexti skyldi greiða af hlutabréfum til félagsmanna og urðu eptir nokkra umræður, fiest atkvæði fyrir pví, að greiða skyldi 6% eða 3 af hverju 50 kr. hlhtabréfi. Eptir að nokkur önnur félagsmál voru rædd, var valinn í stjórnarnefnd félagsins bóksali Friðbjörn Steinsson og til endurskoðunarmanna Kristján Hallgrímsson og Einar Hall- grímsson, báðir með 7 atkvæðuin gegn 6. Skólar. A Möðruvalfaskóla eru nú komnir 28 piltar. Fleiri hafa sótt um skólann, en óvíst að peir komi. Á Lauga- landsskóla eru um tuttugu stúlkur. Tfðarfar má heita ágætt, pó nokkul óstöðugt. Sveitir eru snjólausar og lítill snjór á fjöllum. Afli. J>orskafli er lítill á Eyjafirði í allt haust og sömu- leiðis síldarafli. En afskaplega mikið hefir aflast í net af kolkrabba að undauförnu hér innarlega á firðinum, en ekkert gagn verður að peim afla, nema til beitu. Sauðasala. Sagt er að full 13 pús. sauða bafi verið flutt héðan til útlanda í haust úr Eyjafjarðarsýslu og J>ing- eyjarsýslu. Var talsvert af té pessu borgað með peningum út í liönd, hafa pví bændur haft óvanalega mikið af pening- um handa á milli í haust. Dáin. 12. ágúst s, 1. dó í Húsey í Skagafirði Asdis Marin Hallgrímsdóttir kona Benedikts bónda Krisjánssonar fyrrum pósts, er lengi bjó á Úlfsstöðum góðu búi. „Asdís sál. var ástúðlegasta eiginkona nmhyggjusamasta húsmóðir og hafði almenningslof af ölluin er lienni kynntust". Hilt og þetta. Kvennamorð i London hafa nú við og við síðustu missir- in verið framin á mjög undarlegan hátt. Hingað og pangað hafa konur pessar fundizt, allar sundur skornar og viðbjóðs- lega limlestar. Er nú búið að myrða á pennan hátt nálægt 20 konum. Margt bendir á pað, að pað sé sami maðurinn, sem fremur öll níðingsverkin, en lögregluliðinu hefir enn ekki tekizt að uppdaga morðingjann, Svo virtist samt í vetur sem hlé mundi orðið á pessum ófögnuði en nú í júuí í sumar, fannst í Themsá ræfill af konulíki og nokkru síðar íundust par ekki all-langt frá í skógarrjóðri partar af líkinu, er auðsjáanlega höfðu verið skornir af pví nýdauðu. Skömmu áður hafði lögreglunni verið sent bréf, undir ritað „Jakob kviðskeri“, og í pví bréfi kvaðst liann hafa í hyggjuað byrja aptur á kviðskurði par í grendinni. Etst á bréfinu stóð: „Hann er ekki dauður, heldur lifir hann“. Eptir að hinir afskornu limir íundust, kom annað bréf frá peim sama, svo hljóðandi: „Eg sé pið hafið fundið partana. Hvenig stendur á pví, að pið hafið ekki tekið mig?“ Líkin er sagt að ekki séu skorin sundur að siðvenju lækna, heldur líkast pví sem slátrarar lima sundnr líkami dýra. Ogn og skelfing er yfir mönnum á pessu svæði Lund- únaborgar. Engin kona má par eitt augnablik vera óhrædd um líf sitt og limu sína. „Hér má ekki berja!“, skrifaði skólakennari nokkur á húsdyr sínar. Börn bæjarins höfðu nefnilega tekið app pann ljóta sið, að berja bylmingshögg á hurðina í hvert skipti er pau gengu fram hjá skólanum. jprátt fyrir að- vörun skólakennarans bar pað við enn eiuusinni, að barið var heljarmikið högg á hurðiua. Hljóp kennarinn pegar út og sá pann er barið hafði, hverfa fyrir húshornið. J>að var einn af hans eigin skóladregjum. „Ja, bíddu pangað til ámorgun, drengur minn“! hugs- aði kennarinn. Næsta dag er kennarinn kom í skólann, sat hinnseki drengur rólegur í sæti sínu, og lét ekkert á sér bera. Kennarinn preif pegar hið óttalega spansreirskeyri setti stól fram á mitt gólfið og skipaði sökudólgnum að leggjast yfir hann pveran. Drengurinn Mýddi pví tafarlaust og lét sér hvergi bregða. Kennarinn hóf nú keyrið til höggs en lét pað á svipstundu síga aptur niður og hljóp á dyr, til að verða sér ekki til minnnkunar fyrir hlátur. Piltur- inn hafði nefnilega fest miða aptan á buxnrnar sínar með pessum orðum árituðum: „Hér má ekki berja“! „Allt í röð og reglu“. Maðurinn: „Flýttu pér kona út úr húsinu, pað stendur í björtu báli og pú brennur ef pú dvelur eitt augnablik“. Konan: Ó, Je minn góður! hvað petta er leið- inlegt, mig langaði til að taka til í stofunum, svo allt væri í röð og reglu pegar brunaliðið kemur hingað“. I verzlun Sigfúsar Jónssonar á Akureyri fást pessar vörur með bezta veröi. Bankabygg, baunir, fiúrmjöl, kaffi, óbrennt og malað og brennt, export-kaffi, melís, kandís, hvítur púðursikur, súkkulaði margar tegundir, kanel, kúmen, f’íkjur, rúsínur, sveskjur, epli, gerpúlver, brennivín, fínt brauð í kössum 10 sortir, kaffibrauð, munntóbak, rjól, reyktóbak, (English Flag, Birds eye, Knaster, Moss Rose), diskar smáir og stórir, skálar, ragúföt, brauðföt, könnur, tepottar, enskir vasahnífar, nálar, hvítur rúllutvinni, hvítur og svartur kramtvinni, sirts margar tegundir, tvististau, dovvlas tvær sortir, óbleiað lérept, stót, sérting, svört og brún, hand- klæði afpössuð og handklæðadúkar, borðdúkar, handklútar, hvítir, vasaklútar mislitir, peisutreflar, hálstau,og mansétt- ur. lieklugarn, hvítur tvistur bleiaður og öbleiaður og brúnn, kvennkápur, millumskirtur, axlabönd, stangasápa, handsápa, sóda, pvottablámi, eldspítur, knallhettur, póst- pappír, umslög, ýms smíðatól, körfur hentugar til að aka. í mó, ámur, og ýmislegt fleira. — Eg vil vinsamlega mælast til pess við ferðamenny að peir hlífist við pví, sem mest peir geta, að beita hestum á grundina kringum hús mitt á Brunnáreyrum, pví grund pessa á að gjöra að túni og verður umgirt næsta vor. Baldvin Jónatansson. ELDGAMLA ÍSAFOLD. Kitstjóri: PÁLL JÓNSSON. Prent»ri : Björn J ónsson.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.