Norðurljósið - 19.11.1890, Blaðsíða 2

Norðurljósið - 19.11.1890, Blaðsíða 2
42 NORÐURLJÓSIÐ 1890. látnir ganga hingað alla leið, og hvorugur biða cftir ððrura, ynnist {>ar við, að Akureyringar og Eyfirðingar fengju bréf sín, pau er með Seyðisfjarðarpóstinum ganga, milclu fyrr en nú á ser stað. Yreru svo báðir póstar látnir fara héðan aptur úeginum eptir komu sunnanpósts, yrðu aukapóstferðirnar að Grenjaðurstöðum alls óparfar og fé pað sparaðist, sem til peirra pyrfti að ganga. Svo mundu flestir úr Suðurpingeyarsýslu peir er pyrftu og vildu kapp á leggja geta náð i sunnanpóst aptur með svör upp á bréf pau, er peir með honum hefðu fengið. og er liklegt, að pað gæti opt orðið stórmikill hagur fyrir ýmsa t. d. sýslumann þingeyinga, Verzlunarstjórann á Húsavik, forstöðumann Kaupfjelagsins o. fl. J>essir alllr hafa hvort sem er þrávalt orðið að senda mann til Akureyrar með bréf sin á sunnanpóst, pó peir ekki væru búnir að fá bréf þau, er með konum komu í næstu ferð. J>á ætti og að breyta Seyðisfjarðarpóstleiðinni, pannig, að si póstur færi ekki um Grenjaðarstað, sem er talsverftur krókur, helduryfir Arn- dísarstaðaheiði að Gautlöndum og gegnum endilanga Mývatns- sveit; pað mun efalaust hin stytzta leið, og hinir fjölmennu og framgjörnu Mývetningar fengju þá miklu meiri not póst- gangnanna, heldur en nú gjörist, meðan póstur að eins kemur að Reykjablíð, austasta og fjærsta bænum. Um ýmsar hinar nýrri ákvarðanir póststjórnarinnar væri full pörf að fara nokkrum orðum, en vér viljum leiða pað hjá oss að sinni, að undanteknum tveiinur, er oss finnast fremur óhagkvæmar fyrir oss. Ötinur er sú, aft vér purfum að borga sjerstakt burðargjald til Reykjavíkur fyrir peninga pá, er vér kaupum póstávísanir fyrir á Akureyri, Hitt er hið háa gjald, sem nú er komið á sendingar pær, sem til útlanda eiga að fara en ertthvað purfa að send- ast með landpóstum. J>etta finnst oss að sé eins og sérstakur aukatollur á oss, sem ekki búum i Reykjavík, og verðum par að auki að fara á mis við hinn mikla og margvistega hagnað, sem peir hafa af hinum tiðu gufuskipaferðum fram yfir aðra landsbua, en sem allt landið i heild sinni kost- ar. J>etta finnst oss ekki altskostar réttlátt. En hver veit nema næsta stig á framfarabrautinni (!) i póstmálum íslands verði pað, að heimtað verði sérstakt landburðargjald fyrir pau bréf, er til útlanda eiga að fara, og eitthvað purfa að send- ast hér með iandpóstum. J>á getum vér glatt oss við pað, að hafa pokazt aptur á bak og náft því stigi er aðrar þjúðir stóðu á fyrir 100 árum. Ritað í Eyjafirði 1. nóvember 1890 X. Athugas. ritstj Yér getum verið hinum háttvirta höf. fæssarar greinar samdóma í flestum atriðum pessa máls. En oss finnst hann ekki taka pað nógu skýrt fram, hve þýð- ingarlitlar pesaar óvissu aukapóstferðir eru. J>ví meðan pær eru ekki fast ákveðnar, í hvert skipti sem aðalpóstflutningur kemur til Akureyrar, hvort heldur er á sjó eða landi, verða þær að hér um bil að engu gagni, pvi á meðan getur enginn reitt sig á pær. Hvað viðvíkur hinni slfelldu bið Öeyðis- fjarðarpóstsins (sem er aðatpóstur) á Grenjaðarstað eptir Raufarhafnarpóstinum, verðum vér að vera á sama máli og greinar höf. J>að er ekki auðvelt að sjá að pað sé annað en blátt áfram þverlyndi póststjórnarinnar að kenna, að petta er ekki lagfært, samkvæmt vilja almennings og tillögum eins eða fleiri embættismanna hér, sem við póstmál eru riðnir. Um teljandi kostnað, er af breytingunni mundi leiða er ekki að tala, hann yrði annaðhvort litill eða enginn. Fáist nú breyting á pessum póstgöngum, væri tillaga greinarhöfundarins, um breyting á leið Seyðisfjarðarpóstsins um J>ingeyjarsýslu. pess verð, að hún væri athuguð. á næsta bæ við Grenjaðarstað, hafi í fyrra vetur ofið 8 0 álnir af vaðmáli pann tima, sem hann beið heima hjá sér eftir Raufarhafnarpóstinum. Hann fékk nattúrlega biðpeningana pess utan. Hækkun burðargjalds á lokuðum böggulsendingum mið- ar beinlínis til að gjöra mönnum sem allra örðugast fyrir að nota póstferðirnar, og ber vott utn einstakan peisuskap peirra pingmanna, er pvl fengu framgengt á pingi. J>etta er bein aptuför og pveröfug aðferð við siðvenju allra annara mennt- aðra pjóða, sem leitast við að lækka póstgjöid, sem mest má verða, og gjöra öllum sent hægast fyrir að nota póstferðir. J>essi breyting til apturfara er talandi og augljós vott-ur um pað hvað sumir þingmenn vorir eru óhyggnir, óvitandi um framfarir annara pjóða og hugsunarlausir með að efla hag, sinna eigin landsmanna. Bjargráðaiuúl. Á ferðum minum í sumar með Lauru og Thym var pað ýnaislegt, sem hamlaði pví, að eg greti náð fundum sjómanna eins víða og eins fjölmennum eins og eg vildi, bæði var kvefsýkin (Influenza), sem sumstaðar tálmaði, og svo hitt, að menn ýmist voru við heyskap eða fiskiveiðar, en víðast hvar er eg kom og gat átt tal við menn, varð eg eigi annars var, en að góður og einlægur vilji væri manna á miili, að taka vel máli minu og styðja pað, og pað ekkr einasta sjómenn, heldur einnig verzlunannenn og prestai. þeir flestir, er eg hitti á íerð minni , og naut eg pannig stuðnings beztu manna allstaðar, Svo var lika viðstaða skipanna á nokkrum stöðum svo óhentug og stutt að ómögu- legt var að ná mönnum saman til funda. Samt sem áðui gat eg á ferð minni haldið fyrirlestra á 20 stöðum og mát- fundi við einstaka menn, sem lofuðu mfer að vinna að p> í að bjargráð yrðu notuð og viðhöfð, t. a. m. á Skagaströnd og Blönduós, og er vafalaust, að á þe'.m stöðum báðuna getur lýsi og olía komift að beztu notum, ekki aðeins hvað róðra og sjósókn snertir, heldur og upp og útskipun á vör- um, til tryggingar hafskipum á legunum o. fl. Eiskiveykure var og víða í pví ástandi á Norður- og Austurlandi, að flestir voru samdóma um, að hun pyrfti talsverðra uinbóta. við, ásamt ýmsu öðru, er að sjómennsku lítur og sjómanninn snertir, sem jeg tók fram í fyrirlestrum mínum. Eptir á- standinu og tímanum máttu fundirnir heita vef sóttir, og voru með stuðningi og tillögum beztu manna myndaðar bjargráðanefndir víftast hvar, parsem eg kom, ogsumstaðar sóttu menn fundi langt að. 1 Norður- og Austuramtinu voru pannig myndaðar bjargráðanefndir á 23 stöðum, sem fylgir : BJARGRAÐANEFNDIR í NORÐUR OG AUSTUR AMTINU. 1. Sauðárkrók. Jón Guðmundsson Brennigerði, Bjarni Jónsson SauðárkrókT Bjarni Jónasson samastað, Björn J>orbergsson samastað, Gruðmundur Jónsson samastað. 2. Fljótum: Einar Einarsson Hraunum, Sveinn Sveinsson Haganesi, Páll Arnason Yztamói. 3. Siglufirði: Jóhann Jónsson Höfn, Páll Kruger samastað, Jón Jóhanns- son samastað, Baldvin Jóhannsson Nesi, Jöhann J>orfinns- son Hóli 4. Yallahrepp: Baldvin J>orvaldsson Böggversstöðnm, Jólmnn Jónssore Ytrahvarfi, J>orleifur Jóhannsson Hóli. ð. Arnarneshrepp: Friðrik Jónsson Ytribakka, Guðmundur Bildahl Litlaskógs- sandi, Jón Antonsson Arnarnesi, JóhannesDavíðsson Hrísey , Ólafur Ólafsson Syðribakka. 6. Glæsibæjarhfepp: J>orsteinn Daníelsson Skipalóni, Gestur Gíslason Sóíborg, arhól. Stefán Oddsson Dagverðareyri.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.