Norðurljósið - 06.01.1891, Blaðsíða 4
4
NORÐURLJÓSIÐ.
1891
V ö r 11 r
við verzlun Sigfúsar Jónssonar:
Eúgur, Eúgmjöl, Bankabygg, Kartöflumjöl, Sagógrjón,
Kex tvær sortir, Kaffi, Kandís, Melis í toppum og höggvinn.
Púðursykur, Brjóstsykur, runninn Melís pd. 16 aura, Brenni-
vín, Export, Kúmen, Munntóbak Augustinus, Eeyktóbak góð
sort, Handsápa, Stangasápa og Grænsápa, Sóda, Álún, Ofn-
sverta, Kastorsvart, Fernis og hvítur Farfi, Kantabönd og
Teygjusnúrur, Hvítir belnar, Stífelsi, Vasahnífar og Starfhnífar
af ýmsum sortum, Járnspaðar með haldi, Saumur 4 t. 3 t. 2 t,
11., allt stiftir, Hestskónaglar Leirtau af ýmsum sortum.
Tre- og Skrifblíantar, Pennar og pappír af ýmsum sortum,
Almanak J>vfél., Högl, Perlur, Saumnálar og allskonar tölum
og hnappar, Silkitvinni svartur, Höfuðkambar, Hárgreiður
og Fingurbjargir, Skóleður o. fl. o fl.
Miklar birgðir af hvítum Tvisti bæði bleiuðum og óblei-
uðum, og brúnn, grár og rauður, Borðteppi mislit, og hvítir
Borðdúkar, Handklæði, Sjöl, blátt og svart Kjólatau úr ull,
Vasaklútar, Axlabönd, Eúllutvinni frá Nr. 24—50, hvítur
Hörtvinni, svört, brún og grá Sjerting, Hálfklæði svart vand-
að, Molskinn, Milliskirtutau, Boldang tvær sortir, Karlmanns-
og Barnahattar, Hörstrigi, óbleikt Lérept 3 sortir, Dólas 3
sortir, Sirts nokkrar sortir, Stót, Bródergarn, Húmbúg. Allt
með vægu verði.
— J>eir sem enn hafa ekki borgað pað, "sem peir skulda
Jakobi Gíslasyni söðlasmið á Akureyri, áminnast hérmeð að
borga það til min hið allra fyrsta samkvæmt augl. í 16. tbl.
„Lýðs“.
Kristján Nikulásson.
— Á skóverkstæði Jakobs Gíslasonar er selt gott og
ódýrt línuverk, ágætt öngultaumagarn, önglar og niðurstöðu-
strengir.
— Hentugur íiskibátur fæst fyrir gott verð. Kitstj. visar
á seljanda.
— Oskilakindur seldar i Helgastaðahrepp haustið 1890.
1. Veturgamall sauður, mark : hvatt, biti ír. bæði eyru C<5-
glöggt).
2. Veturgamall sauður. mark: sýlt hægra, stúfrifað, biti
fr. vinstra.
3. Lamb, mark : sneiðrifað fr. hægra, stúfrifað vinstra.
4. Lamb, mark : stúfrifað, fj. fr., biti apt. hægra, sneitt a.,
biti fr. vinstra.
Auðnum 15. nóv. 1890.
Benedikt Jónsson.
í haust var mér dregin hvíthornott ær veturgömul með
mínu eignar- og erfðafjármarki sem er: hamarskorið hægra,
stýft vinstra. Kind pessa á eg ekki; getur eigandi vitjað
hennar til mín, samið um markið og borgað allan kostnað.
Akureyri 30. des. 1890
Álfheiður Thorlacíus
Fjármark Eggerts Jónssonar Samkomugerði er: sneiðrif-
að apt. biti fr. hægra, stýft vinstra. Brennimark: Eggert.
í haust var mér dregin gráflekkótt lambgimbur með
mínu eigin marki: sneitt aptan hægra, sýlt í stúf vinstra.
J>etta lamb á eg ekki, og getur réttur eigandi vitjað pess
til min urn leið og hann borgar allan kostnað og auglýs^
ingu pessa.
Hrappstöðum 28. desember 1890
Hólmfríður Friðfinnsdóttir.
Nokkur orð um trúarmál
flutt í Svalbarðskirkju á annan Páskadag af Bergvin Einars-
syni. Fæst í bókaverzlun Frb. Steinssonar.
^PARISJÓÐURINN á Aknreyri ávaxtar peninga fyrir
menn, hann lánar peninga gegn fasteigaarveði og sjálf-
skuldarábyrgð.
V o 11 o r ð.
|>egar jeg á næstliðnum vetri þjáðist af magaveikí,
sem leiddi af slæmri meltingu, pá var mér ráðlagt af
lækni, að reyna Kína-lífs-elexír herra Valdemars Peter-
sens í Friðrikshöfn; af bitter pessum, sem herra konsúllJ.V.
Havsteen á Oddeyri hefir útsölu á, brúkaði eg svo nokkr-
ar flöskur og við pað stöðvaðist veikin og mér fór smám-
saman að batna.
Jeg get því af eigin reynslu mælt með bitter pessum,
sem ágætu meðaíi til pess að styrkja meltinguna.
Oddeyri, 16. júnl 1890.
Kr. Sigurðssesn.
Eptir pað eg hefi nú yfir tæpan eins árs tíma viðhaft
handa sjálfúm mér og öðrum nokkuð af hinum hingaðflutta
til Eyjafjarðar Kina-lífs-elexír herra Valdemars Petersens,
sem J. V. Havsteen á Oddeyri hefir útsölu á, lýsi eg því
hér með yfir, að eg álít hann áreiðanlega gott meltingar-
lyf, einkum móti meltingarveiklun, og par af íeiðandi vind-
lopti í pörmunum, brjóstsviða, ögleði, og óhægð fyrir
bringspelum. Líka yfir pað heila styrkjandi, og vil eg pví
óska pess, að fleiri reyni bitter þennan, sem finna á sér
likan heilsulasleik, eins og kannske margvislega, sem staf-
ar af magnleysi í vissum pörtum líkamans.
Hamri 5. apríl 1890.
Árni Jónsson.
Kína-lífs-elexírinn fæst ekta
á Norður- og Austurlandi aðeins hjá:
Herra verzlunarstjóra Fr. Möller á Eskifirði.
— ---- Halldóri Gunnlögssyni Seyðisfirði.
— ---- Valdemar Davíðssyni, Vopnafirði
— kaupmanni V- Claesen, Sauðárkrók og
— ---- J. V. Havsteen, Oddeyri,
sem hefir aðal-útsölu fyrir norður og Austurland.
Valdemar Petersen
sem einn býr til hinn ekta Kina-Iifs-elexír.
Frederikshavn
Danmork
T i 1 s ö 1 u
eru nokkur eintök af I. II. III. og IV. árg. „Norður-
ljóssins“ hjá P. Jónssyni á Akureyri.
Eigandi og ábyrgðarmaður: Frb. Steinsson.
Prentsmiðja B. Jónssonar.