Norðurljósið - 28.01.1891, Síða 4

Norðurljósið - 28.01.1891, Síða 4
8 NORÐURLJÓSIÐ. 1891 veiki eða önnur, sem að manni gengur, því meðal leiðir strax i ljós einkenni er ljóslega sýna, hvort veikin á skylt við „tuberkulose“ eður eigi. En reyndustu læknum hefir opt veitt næsta örðugt að pekkja pann sjúkdóm frá öðrum, er geta byrjað með líkum einkennum. — J>ví miður getum vér Islendingar að likindum ekki fyrst um sinn búizt við að hafa mikil not af þessari ágætu uppfundningu. Ætti lækningaaðferð pessi að verða við- höfð hér að nokkru ráði, vrði að stofnsetja sjúkrahús, með sérstökum læknurn, par sem lækninga tilraunirnar gætu stöðugt farið fram að peim viðstöddum, og par sem öll aðhjúkrun væri viðeigandi. En reynist pessi nýja aðferð eins ágæt og nú er allt útlit fyrir að hún muni reynast, virðist pað sjálfsögð skylda pings og pjóðar, að vinda bráðan bug að pví að slíkum stofnunum yrði komið hér á fót, að minnsta kosti á tveimur eða premur stöðum á landinu. Landsfé yrði varla betur varið á annan hátt, en til að létta af pjóðinni pví voðaböli, sem sjúkdómur pessi heíir í för með sér, pótt hann sé máske enn ekki eins algengur hér og víða erlendis. — F r é t t i r. — Á Austfjörðum er sagður mikill sildaraíli. Á Seyðis- hrði heíir verið góður afli af fiski og síld síðan á jólaföstu, og mikill síldarafli á Fáskrúðsfirði og Reyðartirði. Innlendir út- vegsmenn hafa aflað parsvo púsunduin tunna skiptir. Hinn al- kunni dugnaðarmaður Otto Wathne hefir heldur ekki setið hjá, hefirrekið veiðiskap með miklum dugnaði, og jafnaðarlegast hann haft 100 manns í vinnu, hann hefir og haft gufuskip í förum að flytja veiðina til útlanda. Síldin hefir selzt par vel um 20 kr. og par yfir. Hann hefir nú fastlega í hyggju að koma á stöðugum strandferðum fyrir Norður og Austurland, og ef til vill kringum allt iand, með gufuskipum á eigin kestnað. |>að væri óskandi að slíkt stórmannlegt fyrirtæki kæmist á. Máske danska gufuskipafélagið gætti skyldu sinnar betur vil oss íslendinga, ef pað fengi öflugan keppinaut að glíma við. ÚR BRÉEI AF VESTFJÖRÐUM. „Jeg veit ekki annað, en að öllum líki vel við blað yðar, nema pyki pað heldur litið; enda skil eg varla ann- að, en pér verðið að stækka pað frá priðjungi til helmings, par sem pað er eina blaðið sem út kemur á Norðurlandi, sem heldur fram pjóðlegri og frjálsri stefnu. Jeg get ekki í petta sinn skrifað yður merkar fréttir. Heyskapur varð i meðallagi, en mjög hraktist engjahey vegna votviðra Skurðarfé reyndist i lakara meðallagi á útkjálkum, eninn- sveitum betur. Síðan eptir höfuðdag hafa gengið sífeld illviðri. Framan af haustinu óminnileg rigning, en pegar áleið ýmist norðan hríðir eða útsunnan bleytuslög. Ógæfta- samt til sjávar og afli svo sem enginn nema reitingur af isu. — Nýdáinn er óðalsbóndi Guðmundur Árnason á Eyrar- dal við Álptafjörð, rúmlega sjötugur Hann byrjaði búskap fremur fátækur, en lætur nú eptir sig hátt á 18. púsund krónur að virðingarverði. Brenniinark hjónanna á Syðstabæ í Hrísey er: J. D. M. G. 3rennimark Magn'úsar Jónssonar á Akureyri : M. J. bók. — Vilja Skagfirðingar &jöra svo vel og gefa skýrslu í Norðurljósinu yfir vöruverð á út- og inrilendri vöru, smærri og stærri hjá Jausakaupmanni M. Snæbjörnsen af Geirs- eyri. Oss pykir fróðlegt að fá að sjá pað. Einn úr vestrinu. Hérmeð innkallast peir, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi föður míns sál. Jóhannesar Jónatanssonar frá Birningsstöðum, að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir mér undirskrifuðum, innan 6 mánaða frá birtingu pessarar auglýsingar. Sömuleiðis skora eg á pá, sem skulda téðu dánarbúi að gefa sig lram við mig fyrir sama tima og semja um borgun skuldanna. Birningsstöðum 2. des. 1890. Kristján Jóhánnesson. Fjármark Guðm. Th. Guðmundssonar Mýri í Bárðardal er: miðhlutað í sneitt apt. hægra, tvístýft fr. vinstra. Brennimark: G Th G. ----Halldórs Vilhjálmssonar i Kaupangi er : tví- stýft framan hægra, tvirifað í stúf vinstra. ----Jóns Friðbjarnarsonar á Finnastöðum í Grýtu- bakkahrepp er: tvistýft aptan hægra, tvístýft fr. vinstra. Brennimark: (Jón). — í haust tapaðist á Akureyri nýsilfurbúin svipa merkt stöfunum M. S. Finnandi skili til ritstjóra Norðurl. Seldar óskilakindur í Svarfaðardalshreppi haustið 1890. 1. Svartur hr. veturg. mark: hvatriíað h., kalið v. eyra. 2. Svört lambgimbur mark: stýft h., biti framan vinstra. 3. Hvítur lambhrútur mark: stúfrifað h., bitar 2 aptan v. 4. Svartur lambhr. mark: heilt h. eyra, heilrifað fj. fr. v. 5. Móleistóttur lambhr. mark: stúfr. vaglsk. fr. h., óglöggt v. 6. Hvítur lambhrútur mark: heilrifað h., sneiðrifað apt. v. Melum 15. des. 1890. Halldór Hallgrímsson. í haust var mér undirskrifuðum dregin hvít dilkær með mark: Sneitt apt. hægra, sem var mark Val- gerðar sál. systur minnar. Hver sem getur sannað eign- arrétt sinn á nefndri dilká, snúi sér til mín, semji um markið og greiði áfallinn kostnað. Bakka í Öxnadal 20. des 1890 Jón Jónasson A u g 1 ý s i n g a r. Framfarafélagið i Hrafnagilshrepp tekur bú- iræðing á næstkomandi vori frá pví jarðabótavinna getur byrjað og fram að slætti. Búfræðingur, sem sæta vil . atvinnu pessari, semji við Sigtrygg Jónsson á E s p i h ó 1 i. Norðurljósið 1890 borgað af: S. Espihóli, Jóni Fjósa- koti, Hjaltalín, Briem, Stefáni og J. Guðm. Möðruvöllum, Jóni Hjalteyri, Guðm. Guðm. Siglufirði, Gunnl. Litlaskógi, Sigurði Borg, Arngr. Kambsmýrum, Valdimar Vopnaf. Halli Rangá, Jóni Hjaltastað, Bergvin Hamarkoti. Eigandi og ábyrgðarmaður: Frb. Steinsson. Prentsmiðja B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.