Norðurljósið - 16.03.1891, Blaðsíða 2

Norðurljósið - 16.03.1891, Blaðsíða 2
18 NOftfíimLJÓSlÐ- 1891 Herra ritstjóri! I 3. tölublaði «Norðurljóssins» ]>. á. minnist pðr á uppástungur „Stefnis Eyfirðings“ í „Lýð“. Eg er yður samdóma ura, að vel væri tilt?ekilegt, að að koma á stofn tóvinnuvélum í Eyjafjarðarsýslu, og mér getur alls ekki blandazt hugur um, að slíkar vélar mundu vel geta borgað sig, ef bvorki vantaði áhuga eða félags- skap; en skilyrði fyrir pví hlýtur pó að vera, að pær væru á sem hentugustum stað. Oddeyri við Glerá sýnist vera sjálfkjörinn staður handa peim; par er nóg vatnsmegn og gott ef vel er um búið, og hefir pann höfuðkost framyfir alla aðra staði hér nærlendis, að til Akureyrar og Oddeyr- ar eiga menn leið, af stærra svæði en annarsstaðar hér fyrir norðan, að einum og sama stað. Kaupstað sækja pangað: vestur-fingeyingar, Eyfirðingar flestir (allir nema Siglfirðingar, og koma peir pó stundum), og auk pess kemur pangað töluvert af Skagfirðingum á ýmsum tímum árs. — þessir menn eiga pangað leiðir svo opt, og á ýms- um tímum, að eflaust mundu peir nota slíkar vélar að góðum mun; en pað er mjög mikilsvert að hægt sé að nota íerðina, sem flytur eða sækir ullina, til annars líka. — J>á er og sá kostur við að hafa slíkar vélar á Oddeyri, að til peirra mundi verða sent verkefni lengra að með gufu- skipunum. J>ar sem hugsunin um leysing vistarbandsins er alltaf að glæðast meira og meira, er liklegt, að losað verði um Pau bönd áður en langt um líður, og við fækkandi hjú, og par af leiðandi minnkandi vinnukrapt, kemur fram brýn pörf fyrir menn, að fá vélar til að vinna. — J>að er dýrt, að halda hjú, eða taka menn yfir veturinn til að tæta ullina, og mundi pví óefað vera nokkur hagur að brúka vélar ef til vseru, en hafa færra fólk. í hve stórum stíl vélar pessar ættu að vera er ekki gott að ákveða, en sjálfsagt ættu pær og pyrftu, að hafa nokkurn vinnukrapt, og svari pær kröfum tímans og pörf- um manna, hljóta pær að verða nokkuð dýrar. — Hér purfa, að vera vélar, sem k e m b i, spinni, tvinni, vefi, prjóni, pæfi, lógskeri ogpressi. Gætu slíkar vélar komizt á fót og prifizt, sem óefað getur orðið, ef vilja og samtök vantar ekki, pá væri óskandi og von- andi, að hin miklu kauji, sem nú eru á ýmsri útlendri vefnaðarvöru minnkuðu. — Eins og nauðsynlegt er, að fá pessar vélar settar á stofn, eins parf og, að lrngsa um, að pær geti prifizt. J>ær verða pví, að hafa nóg verkefni árið um kring, jafnt sumar og vetur, og helzt nótt sem dag. Hættast mundi við, að pær hefðu ekki nóg að gjöra yfir há-sumarið, pótt mikið kynni aptur að liggja fyrir að vetrinum; en petta mundi fæplega purfa að óttast. - J>að, sem sent yrði með gufuskipum yrði að vinna að sumrinu, og margir peir er landveg flytja, einkum peir, er lengra ættu að, mundu helzt vilja láta vinna sína ull yfir sumarið. Að flytja vélar pær, sem nú eru á Halldórsstöðum í Laxárdal til Akureyrar, sýnist mér ekki vel ráðlegt. J>ær vélar ættu að hafa, og mundu að sjálfsögðu hafa nóg verk- efni úr sveitunum í kringum sig, og ættu pví og pyrftu að standa, nema ef pær væru fluttar til Húsavikur, sera væri kannske ekkert óráð ; par er líka eitthveit vissasta og bezta vatn, sem hægt er að fá til slíkra hluta* Af mönnum hér nærri, væri sjálfsagt heppilegast, að fá hr. Magnús Jrárarinsson á Halldórsstöðum í Laxárdal, til að gefa ýmsar upplýsingar um, hve míkið fe mundi *) Oss er kunnugt, að til Magnúsar á Halldórsstöðum berst meira verkefni en hann getur látið vélar sínar vinna. Og eins pað, að pó vefstólar séu hér um sveitir mjög víða, pá hafa vefarar ekki undan pví, sem peir eru beðnir fvrir. J>etta bendir á, að pörf sé á tóvinnuvélum, og pær nmndu fá nóg að vinna, og pað enda í nokkuð stórum stíl. Ritst. purfa, og hvé stórkostlegt verkstæði mundi borga sig. Magnús er gætinn og skytíSamur maður, og hefir aulí pess nokkra reytíslu. Mjög sýtíist mér ólíklegt, að vélar pessar kortíist á stofn, nema hlutafélag yrði myndað, væri mjög æskilegt að hinir framgjörnu Eyfirðingar og Akureyringar vildu skerpa pg glæða pessa hugsun hjá héraðsbúum sínum, og hrinda málinu áfram J>ótt bændum standi næst, að styrkja petta mál og styðja, ættu fleiri að láta sér annt um, að pað fengi framgang, og unna pví sannra prifa. Óefað væri mjög gagnlegt, að fá gufubát á Eyjafjörð, sem svo væri hægt, að láta fara bæði austur og vestur á bóginn stöku sinnum ef kringumstæður levfðu. — Sumir kunna að ætla, að óparft sé, að fá slíkan bát, og hann mundi ekki borga sig. En — pótt eg sé ekki kunnugur kostnaði peim, sem slíkur bátur hlyti að bafa í för með sér, verð eg að ætla, að not hans yrðu mikil, og hann gæti haft ærið nóg að gjöra, og hlyti pví að borga sig. — Mikill munur væri fyrir pá, sem búa út með Eyjafirði báðumegin að geta fengið far fyrir sig og tíutning sinn, með pægilegum gufu- bát, en purfa ekki að manna út sexæring ef einhvers parf með, og teppast svo kannske um nokkra daga fyrir, með allan hópinn. Nei, pá væri betra, að geta haft inenn sína heima í vinnu, og farið einn á gufubát. Hið sama er og fyrir pessum mönnum, er peir purfa að koma fiski og öðru í kaupstaðinn. J>eim væri ólíkt betra, að koma pví með gufubát, og purfa ekki að taka marga menn frá nauðsynja- vinnu til að flytja á smábátum. — Keyndar eru kaupmenn nú opt farnir að sækja fiskinn til bænda, og tína hann upp af mölinni; bætir pað mjög úr fyrir bændum, en kaupmönnum sjálfum væri mun pægilegra og betra, að nota gufubát, og vera lausir við, að láta kaupfór sin flækjast aptur og fram til að tina hvern fisk um leið og hann pornar. — Enn eru ótalin ýms ferðalög er ekki verður hjá komizt, er menn fara til Akureyrar án pess að hafa flutning meðferðis. J>essar ferðir mundu aukast að mun ef hentugur guftíbátur væri til. Mjög væri líklegt að ýmsir fundir yrðu betur sóttir, ef hægt væri að nota hentuga ferð. svo sem ef fundardagar væru bundnir við ferðir gufubáts. J>á má og minnast ýmsra pæginda, sem peir gætu haft fyrir gufubát, er stunda sjóróðra út í Hrtsey, og út með öllum Eyjafirði bæðí að austan og vestan. J>ótt hvorttveggja petta framantalda, tóvinnnvélar og gufubátur, hafi mikinn kostnað í för með sér, og tæplega sé hægt að vonast eptir, að peir, er leggja vildu fé til pessa, hafi pað fyrirliggjandi, pá er nú orðið mun betra en áður var, að fá peninga lánaða með góðum kjörum, og sú lántaka ætti að börgað sig vel, ef rétt er að farið. Uppástunga ,,Stefnis“ um sjóð fyrir ekkjur sjómanna er mjög góð. Óskandi er og vonandi, að sjómenn taki sig saman um að leggja fram eitthvert árlegt tillag, sem safnað yrði í einn sjóð og ávaxtað. Tillagið parf ekki að vera mjög hátt frá hverjum til pess, að nokkur sjóður geti myndazt, sem pá ætti að vera góður styrkur fyrir ekkjur og börn peirra, er í sjó drukkna. Og vissulega væri pó mun skemmtilegra fyrir sjójnenn, að hafa lagt parna fram fé, sem ástvinir peirra nytu, ef peir pyrftu með, en að horfa með kvíða fram á, að peir hlytu að fara á sveitina, ef sjálfra peirra missti við. Ábyrgðarsjóð fyrir báta og Veiðarfæri væri mjög nauðsynlegt að koma á fót. Kostnaðuriim, sem tillag eða ábyrgðargjald yrði að likindum ekki mikill á hvern bát, en hægt að bæta margan skaða, og hjálpa mörgum fátæk- um tíl að reisa sig, sem annars væri efasamt hvort nokk- urn tíma ætti sér viðreisnar von, eptir að hafa inisst báta og veiðarfæri. Eða hví skyldi ekki vera eins nauðsynlegt, að vátryggja smá báta og stærri skíp ? Meira verð líggur að vísu í stóra skipinu, en pó eiga margir pilskipa eig- endur eins hægt með að kaupa sér pilskip fyrir eigin efni

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.