Norðurljósið - 25.04.1891, Page 2

Norðurljósið - 25.04.1891, Page 2
so &ORÐURLJÓSÍS. 1891 bteytingu frá því sem nú er, að hregt væri að kaupa ávísanir og senda beint til útlanda ftá fleiri stöðum á landinu en Reykjavik. Euis og nú á stendur, verða pær allar að ganga gegnum pbststofuna í Iteykjavik. áður en pær verða sendar til útlanda. En mikið hagræði væri pað, ef hægt væri að senda pær beint frá t. a. m, premur stöðum á land- inu, svo sem ísaflrði, Akureyri og Seyðisfirði. Menntamálið er mál, sem parf að halda sívakandi |>að sem bráðnauðsynlegt er pví viðvíkjaudi er, að koma hinum æðri og lægri skólum í samband, eins «g margir beztu óg vitrustu menn pjöðarinnar hafa haldið fram að undanfornu. Án samræmis og samvinnu vinna skólarnir hálfu minna gagn en ella. Mál petta er mikið og vanda- samt, en fiestum lnálum nauðsynlegra og gagnvænlegra, ef pað kemst í gott horf. Sérstaklega verða menn að leggja áherzlu á alpýðumenntamálið. Menntun alpýðunn- ar er sá hyrningarsteiun, sem varanlegar og verulegar framfarir pjóðarinnar einungis geta byggzt á. Yér höfum litla trú á pví, að frjáls stjornarskipun, hversu góð og hentug sem hún er, verði að fullum tilætluðum notum, ef megin hluti pjöðarinnar er lftt menntaður, éðasvo ómennt aður, að hann vantar pann proska og sjálfstæði erútheimt ist til að nota sér pann hagnað, er góð stjórnarskipun getur veitt. Jafnhliða stjórnarskrármálinu verða menn pví ávallt að hafa Bienntamálið sem annað aðalpjóðmál Oss dettur hér í hug vísa eptir eitt af vorum djúpvitrustú skáldum, pví oss finnst hún hafa hiu fýllstu sannindi að geytna pessu viðvíkjandi. Hún erpannig: «Stjórnarfrelsi firrtpeim krapt, sem fær af menntun staðið, p a ð e r s a m a o g s j á 1 e g t s k a p t, sem að vantar blaðið». Laga skólamálið. Vér megum ekki preytast að biðja um lagaskólann. J>að getur haft meiri og betri áhrii á framgang ýmsra pjóðmála, en menn ef til vill nú geta imyndað sér, að lögfræðingarnir, sem margir, eptir hlutarins eðli, eru mestu ráðandi í landinu, fái menntun sina í landinu sjálfu. J>að ætti að geta eflt og glætt pjóðrækni peirra, að alast upp við sömu kjör og pjóðin sjálf, með pví Kka að pað á allan hátt sýnist og eðlilegra, að peir purfi tkki að sækja menntun sína til erlendrar pjóðar fremur öðrum embættismönnum vorum. (Me)ra.) stríða í púsund ár? Og fyrir pessunl fyrstu áhrifum hefif -líöf. m-isst sjónar á hinni hetri og bjartari hlið Yesturlieims- lífsins, misst sjónar á: veldi, frelsi, auðlegð og ágæti hins tórkestlega pjóðlifs, og par með á vonarsljörnu framtíðar- nmar, sem par er sú Betlehems-stjarna, sem ljómar ytir öörnm liverjum nýbýliskofa og lætur púsundir allslausra iun- flytjenda meir en sigra allar mannlegar prautir. Oss dettuf ekki í hug, að vekja storm á nokkru vatnsglasi eða tebolla — eins og Ameríkumenn segja, pó vér heyrum last og lof um annað eins land, pð ætlum vér að oflofið sé öllu lakara og iskaðsamlegra en lastið. |>að (lastið) Vekur varúð og forsjá, sem allir purfa við að hafa, en ekki sízt peir, sem ferðafýsn- in hefir gegntekið. Margur hefir misst hamingju og hjarta- frið 'fyrtr flas og ofbraust — hvort heldur menn hafa flutt til Yesturheims eða öðruvísi rasað fyrir ráð fram. Gísli bóndi hefir auðvituð samið og haldið fyrirlestur sinn í hjartans hreinskilni og með pví einu markmiði, áð leiðbeiua náunga sínum. M. Pyrirlestur Gísla bi)iida á SYínámefci* hefir vakið mikinn cstorm á vatnsglasi* í Vesturheimi, eink- um 1 «Lögbergi». Yér erum nú að vísu ekki vel kunnugir málstað Gísla, en séu miklar öfgar í fyrirlestri lians, hefði víst mátt leiðrétta þær með meiri mannúð og minni hrak- yrðum om höfundinn, sem víst allir hér, sem pekkja hann miklu betur (en t. d. hr. Jón Ólafsson) hafa hingað til talið «með bóndum og góðum mönnum*. En væri hann ómerkur maður, eins og landar hans í vestanblöðunam segja hann sé, pá væri ástæða peirra pví minni til að gjöra stormhlaup þetta. Gísli bóndi er ekki sá eiui, sem vænst hefir mikils af Vesturheimi, en villst og pótzt reyna allt anuað, pegarpar var komið. örgeðja mönnum verður það opt, að peim sýnist hið fjarlæga ýmist of bjart eða of svart. j>egur höf. sér basl ■og frumbýlingsskap landa sinna, blæðir honum 1 skap og gleymir sinni gömlu skuggsjá fyrir virkileikanum. Hiðsanna er fika (slíkt er fásinna að efa eða draga stórar duhir á) að allur Þoití hinna ísl. frumbyggja par vestra, einkum í Nýja- Islandi, eiga við fullt svo mikla annmarka. skort og mann- raunir að búa sem fátækt fólk á hér, eða skyldi pað vera furða, par sem heiít pjóöíélug er búið að húa um sig og *) Smágrein pessi átti fyrir longu að prentast í «Lýð». M. J. N ý j a r b æ k u r. «Um læknaskipun á íslandi* heitir nýprentaður bækL ingur eptir Dr. J. Jönasen. |>essi nytsami og pjóðrækní rithöfundur á einnig pakkir skilið fyrir petta rit, sem pó stutt sé (250 bls.), er nálega hið eina rit, sem til er um lækna á íslandi og ritgjörð ,ein lítil í (oss minnir) „Árs- riti presta i j>órsnespingi». Ágripið telur upp alla pá menn, sem reglulegu læknisembætti hafa pjónað, svo ogþá sem numið hafa læknisfræði, en dáið eða hlotið embætti erlendis. Röðin bvrjar á Bjarna Pálssyni, peim er bæð1 var vor fyrsti embættislæknir og landlæknir (frá 1760—79). Hafa með houum 6 fastir landlæknar verið frá þeim tima, en héraðslækna telur höf. 60 svo og nál. 20 aðra, sem sumir eru aukalæknar, en sumir hafa verið eða eru er- lendis. Höfunduinnn telur allstaðar ár og daga, tilfærir ættir, konur, bústaði, svo og ýmsan apnan fróðleik, svo sem bréfkafla og merkileg atvik. Greinilegast segi hann frá upphafi læknaskipunarinnar og stofnun í fyrstu. Voru það einkum 3 danskir höfðingjar, sem mjög virðast hafa stutt að pessum miklu umbótum, þeir Rantzau stiptamtmaðup og peir próf. Buchwaldt og einkum Hjelmsterne, pótt íslendingar hafi sjálfsagt róið undir líka, einkum Magnús amtmaður Gríslason fyrst, og síðan skörungurinn Jón Eiríksson, er pá var að komast í sín stóru metorð. Dr. Jónassen tilfærir «glepsur» úr bréfum Bjarna, og fieiri manna, sem eru kostulegar til að lýsa mönnum og tímum. Hefði enn meira mátt vera af pví dóti, enda finnum vér pað eitt að pessu fróðlega riti, að höf. lýsir ekki sjálfur né sýnir lesendum sínum deili á hinum ýmsu merkari læknum. Upptalning embættismanna með eintómum nöfn- um og árfölum, er ekki nóg, ef meðfram er ritað fyrir al- pýðu, og bæði lögfræðingatal M. Stephensens og petta læknatal Dr. Jónassens, vanta stuttar lýsingar á atgjörfi, einkunnum og afreksverkum peirra manna, sem taldir eru, og fallnir eru undir sögunnar dóm. Bæklingur pessi mun sjálfssgt birtast í tímariti bók- menntafélagsins. Fundur Yíftlands hins góða heitir skrautverk mikið samið og útgefið af Mr. Arthur M. Reeves, peim er fylgdi próf. W. Fiske hingað til lands. j>ar er allt sagt um Ameríkufund forfeðra vorra rækilegar og með fastara vísindlegu gildi en áður mun hafa verið gjört, t. d. ljósmaðir allir skinnbókarkailar, sem pví efni við koma, svo sem j>orfinnssaga karlsefnis, Eiríks saga hins rauða og Grrænlands páttur. Bökin er gefin amtsbókasafni voru og er dýrgripur. M.

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.