Norðurljósið - 12.05.1891, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 12.05.1891, Blaðsíða 4
36 NORÐURLJÓSIÐ, 1891 veizluna, en pað mátti eg ekki nefna. Eg lagði pví skild- ing í lófann á litlu Jedók og fór að kveðja. Eg var kvaddur raeð heilla og blessunaróskum eins og gamall vinur, og liélt siðan á stað með prestinum. Eg hugsa alltaf með hlýju tii pessa ástúðlega, mynd- arlega, gamaldagslega heimilis, en verður pó alltaf að brosa við, pegar mfer dettur Jedók litla í hug. En ekki af pví að petta nafn sé skrípislegra en mörg nöfn önnur, heldur af pvi að petta nafn hetir aldrei verið til* Jónas Jónasson. *) |>að er alkunnugt orðið, að nafnið Jedók, sem stendur í siðustu bifiíupýðingum vorum, sem nafn á hinni egipzku drottningu Salomons konungs er pýðingarvilla, og er að líkindum komið pannig til, að pýðandinn hetir ekki skiiið pýzka orðið «jedoch», sem versið byrjar á i pýzkri bifiíupýðing einni, og gert svo úr pví mannsnaln — Mun par ekki fieira eptir fara í bifiíupýðingn vorri ? Höf. Lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað samin af bæjarstjórn Akureyrar, sampykkt af landshöfðingja. Öðlast gildi 1 dag júlunánaðar 1891. Lögreglusampykkt pessi er í 57 greinum. 1. kaflinn er «Um reglu og velsæmi á götum». 2. „Akvarðanir, sem lúta að pví, að gjöra umíerð greiða og afslýra farartálma og hættu fyrir umferðina“. 3. „Um friðun almenningseignail. 4. „Um veitingahús, skemmtistaði og almennar skemmtanir 5. „Um almennt hreinlæti og prifnað11. 6. „Um allt eptir- lit, setn lítur að pví að fyrirbyggja brunahættu og eldsvoða11. 7, ,,Um gildi sampykktarinnar, hegningarákvæði og fleira. EiDkum viðkemur pessi sampykkt bæjarbúutu. en pó eru allmörg ákvæði í henni, er snerta aðkomumenn, er til bæjarins sækja, par á meðal um menn er fíunast ósjálfbjarga fyrir drykkjuskap á götum, svæðum eða við almannafæri. Skulu peir sæta sektum. Undir sumum kringumstæðum má og setja drukkna menn í varðhald. Hver sá sem staddur er á almannafæri er skJdur að segja til nafns sins og heimilis pegar lögregluvaldið krefst pess. A götum stéttum eða ann- arstaðar á almannafæri, má ekki leggja eða setja neitt er tálmar umferð. Hesta má ekki láta stauda lausa eða bundna á götum eða stéttum, heldur utan við götubrautina par sem engin umferð er. Ekki má ríða harðara eða aka um bæjinn en á hægu brokki. Ekki hafa hávaða eða óspektir á götum. Kaut, sem farið er með um bæjinn, skulu leidd í nægilega sterku bandi, og minnst tveir karlmenn fylgja hverju nauti. Yeitingahúsum skal lokað kl. 11 á kvöldin, og allir gestir, sem eigi hafa par næturstað, skulu vera faruir út ekki seinna en kl. ll'/j. Margt er pað fleira í sampykkt pessari er utanbæjarmenn getur varðað um, og ættu msnn pví að kynna sér hana. Hún er prentuð í B deild stjórnartíðindanna, og sérprenti at henni verður útbýtt meöal allra húsráðenda á Akureyri. Brot gegn sampykktinni varða sektum allt að 100 kr. Lög um að fá útmældar ióðir í kaupstöðum og á lög- giltum kauptúnum o. fl. — Staðfest 13. marz p. á. Með lögum pessum er ákveðið að út megi mæla óbyggða lóð eiu- stakra manna til verzlunarparfa, mót endurgjaldi er óvilhallir menn meta ásamt lögreglustjóra. Slysfarir. Aðfaranótt hins 5. p. m. varð maður að nafni Jón Jónssou frá Hólum í Öxnadal, úti á hálsinum fyrir ofan Auðni. Hann fannst örendur daginn eptir, og sást að liann muudi hafa dottið og slasast, en kalt veður var um nóttina. Aðfaranótt liins 10. p. m., diukknaði maður að nafni Thorkel (Norðmaður) á heimleið héðan út að Skjaldarvík, eiu'i á bát. Erétzt hefir að tveir menn hafi farið í snjóflóð i Héðins- fírði, annar hafi komizt lifs af, en hinti farizt. Nýjar og nýkomnar bæknr: til bókaverzlunar Frb. Steinsssonar. Suplirnent til isl. Ordböger I. h. J. J>........1, 50 Kvöldmáltiðarbörnin, E. Tegnér, pýtt af B. J. . . 25 Mestur í heimi..................................0, 50 Tvær Prédikanir eptir Wailin og Monrad .... 0, 25 — — — J. B. og Fr. B...............0, 40 Nokkur fjórrödduð sálmalög, S. Th. B. Kr........1, 35 Trö sönglög, E. Br......................... . 0, 10 Samtíningur II., J. Sig.........................0, 50 Silmabókin. — Hugvekjur Péturs. — Sálmar og kvæði H. P. Heimilislífið. — Menntunarástandið á íslandi. — Sveitalifið. Iðun öll, 7 bindi. — Huld. — Blaðið Reykvíkingur. — Hrópandt rödd frá eyðimörkinni. — Lagasafn fyrir alpýðu prjú bindi. T i 1 k a u p e n d a ..L ý ð s-. Bæði sökum óhæginda við prentsmiðjuna hér, og eink- utn sökuin dráttar á inestum hluta andvirðisins fyrir 2. árg. biaðsins, get eg ekki fleiri arkir út af «Lýð» að svo stöddu. en leyfi mér að skora á pá, sem ekki fiafa enn sýnt mér skil að borga sem allra fyrst, að ininnsta kosti 3/4 parta af árgangs verðinu. Matth. Joc humsson. LEIÐRÉTTING. J>ar eð eg gat ekki sjálfur iesið próförk' af 20. blaði „Lýðs“ hafa slæmar prentviilur slæðst í kvæðið ,.Á g a m l’árs k vö ld“ sem raska efni og réttu máli. 7. versið hefir allt orðið öfugt, og >ar pannig í handritinu: „í djúpi angur, en utan flangur eg ætla’ að sé, pá ítar liæða hin æðstu gæði og elta fé, og láta í næði löst og spé, þótt leiki á præði öll heilög vé.“ 1 18. versi stendur : «hve sárt er feigutn að sjá ei mega,» pað á að vera : hve sárt er feigum e f sjá ei mega. og enn stendur „einnig:‘ fyrir «eining“ í enda kvæðisins (uæst síðustu línu). Matt. Jochutnsson. — Næstliðin ár hafa allmargir ferðamenn tekið fyrir að ríða og reka hesta yfir engjahólma pá, sem liggja næst fyrir utan aðalveginn á bakkauum suður og ofanundan Litla-Eyrar- landi, og aðskilur pó lítil kvísl hólmana frá veginum; pess vegna fyrirbýð eg hér eptir alla umferð ineð hesta yfir nefnda hólma, og verði ekki að gjört (eptir að auglýsing pessi er birt á prenti), hlýt eg að leita réttar míns á annan hátt. Litla-Eyrarlandi 4. mai 1891 Helgi Kolbeinsson. — Yegfarendur eru hér með aðvaraðir um að vegurinn um túnið á Sigluvik er lagður af, eti nú er vegurinn lagður fyrir of an t únið, sem vegfarendur eiga að faia. Sigluvík 9. maí 1891. Sigurður Jónsson. Norðurljósið 1890 borgað af: Torfa í Ólafsdal. séra Aruór Felli, Sigurði sýslum. Ólafss.r Boga Melsted. 1891: Jóhanni Flöguseli, Chr. Havsteen, Mar selíu Möðruvöllum, Júlíusi Munkapverá, Páli Brekku, Sig- urði járnsnnð og Oddi Jakobssyni Akureyri. Eigandi og ábyrgðarmaður: Frb. Steinsson, Prentsniiðja: B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.