Norðurljósið - 28.05.1891, Qupperneq 2
38
NÖRÐUBLJÓSlí).
1891
U m I) i n g m á 1.
tlm búsetu fastaka úptnatina her á landi hefir
hiargt verið rðett haeði utan þings og innan; en enn þá hafa
menn ekki komizt að neinni fastri hiðúrstöðu í því máli,
enda mun ekki auðvelt að ráða því svo vel sé. Ailðvitað
er sú hugsun rett, að reyna að hiynna að innlendu kaup-
tnannastétlinni, þvl Verði öll sú stétt innlend éru helxt líkindí til
að atrðmagn fáizt inn í landið, en „auðnrinn er afl þeirra
hluta, sem gjöra skal“. í flestum löndum eru kaupmennirn-
ir þeir sem mest fjárráð hafa, og eru því aðalstoð ýrnsra
stórkostlegra fyrirtækja í verklegum framförum. Eins mundi
Verða hér, þegar kaupmennirnir væru orðnir innlendir. Ut-
lendir kaupmenn, er hér reka verzlun, og hafa aðaiauðmagn
sitt í öðrum löndum, hafa miklu minrti hvöt og enda minna
tækifæri til að hlynna að framförum landsins. Á hinn bóginu get-
ur verið athugaVert að þröngva mjög kosti hinna útlendu kaup-
nianna með nýjum lögum, meðan hin innlenda kaupmanna-
stétt er ekki komin á fastari fót en nú er. Innlenda Verzl-
unin hefir nú um undanfarin ár verið að berjast við útlendu
verzlunina, og hefir stöðugt aukizt, og allt útlit er fyrir að
hún muni magnast meir og meir og þar af leiðandi hlýtur
útlenda verzlunin smátt og smátt að minnka, og loksins
ætti hún að geta horfið með öllu, án nokkurra lagaboða. Ekki
er annar vandinn, en að þjóðin sjálf hlýnhi að sínum eigin
kaupmönnum með því að verzla við þá, og styðja pöntunar-
félögin af mætti. |>etta sýnist oss hinn eðlilegasti vegur til
að rýma smátt og smátt burtu hinum útlendu kaupmönnum,
eða að öðrum kosti fá þá til að gjörast innlenda. Auðvitað
er ekki neitt á móti og enda flest sem mælir með því að
innlendum kaupmönnum séu með lögum gefin einhver rétt-
indi fram yfir hina, til þess að styðja að því, að innlenda
verzlunin ryðji sér til rúms sem allra fyrst. En vér álítum
það ekki heppilegt að svo stöddu að setja útléndum kaup-
mönnum þá afarkosti að þeir anuaðbvort neyðist strax til að
hætta hér við alla verzlun eða að öðruin kosti verði að selja
vörur sínar miklu hærra verði en ella. Samkeppni útlendu
og innlendu kaupmannanna bætir vöruverðið og gelur því á þá
hliðina orðið almenningi lil hagsmuna. Auðvitað geta menn
sagt, að samkeppni meðal hinna innlendu kaupmanna muni
ekki verða minni, og erum vér á því, að svo mundi verða
þegar fram í sækir. En kraptmikil sainkeppni til að bæta
verð á vörum getur síður átt scr stað meðan kaupmanna-
stéttin er á veikum fæti, ung og óráðin. Helzta ráðið, bæöi
hið eðlilegasta og maunúðlegasta, sýnist oss það, að leggja
eitthvert árlegl gjald, er rynni í landsjóð, á liinar útlendu
verzlanir lyrir þau réttindi kaupmannsins að reka hér þá
atvinnu, en hafa búsetu erlendis. Gjald þetta váeri eðlilegast
að miða við verzlunarmagoið, og yrði þá að vera fast ákveðið
af hverjum 100 krónum. Setjum t. d. að kaupmenn yrðu
að greiða 2°/0 af öllum aðfluttum vörum (að peningum undan-
skildum), á þann hátt kæmi mikið íé í landsjóð eins og i:ú
til hagar kaupmennsku hér, og hefðu þá landsmenn gjald þetta
í aðra hönd, þótt þeir færu á tnis við hag þann, sem gæti
orðið að því, að hafa áuð kaupmannanna inn í Iandinu. Út-
lendutn kaupmönnum yrði með þessu ekki gjört það ómögulegt
að verzla hér og hafa búsetu erlendis, ef þeir kjósa þann
koslinn heldur en að vera búseítir í landinu sjálfu, en rétt-
indi innlendra kaupmanua eru með þessu nokkuð aukin
gagnvart þeim. — (Meira.)
tT lii j a i* ð r æ k t.
(Niðurl.)
J>egar plægja á það, sem ofan af hefir verið l'ist, verður
að krossstinga stærstu þúfnakollana, og ef til vill tiestar, sé
þýlið stórt, svo béstarnir geti göngið um það. Bezt er a8
hafa blettinn sem plægja á langan, svo sjaldnar þurö að
snúa hestinum við. Sé túnið, eða bletturinn sem slétta á,
hallataust, þá er liægt að láta plóginn gjðra það kúpt (beð-
myudað) með því að láta plóginn alltaf kasta saman. Sé
flagið þríplægt, sem ekki mun veita af ef þýflð er stó'rt, og
herfað á milli, verður flagið töluvert kúlumyhdað.
Hinir 6 bændur ættu að velja 2 hesta úr hestum sínum
til þess að ganga fyrir plógnum, hestana þarf að velja sterka
og þæga og bezt að brúka sömu hestana, til þess þeir æfðusfi
sein fyrst við brúkúnina. Mér hafa feynzt tel rosknir reið-
hestaty og eins þeít sem vanir etú vi'ð að dtaga æki. Næst-
um alla hesta má hrúka fyrir hertið séu þeir ekki ramfælnir,
og væri bezt að brúka aðra hesta til þess til að litifa pló'g-
hestunum við hetfingunni. Allir hestar geta vetið jafngóðif
þó þeir séu brúkaðir fyrir þlóg, sé maðúrinn nærgætinn sem
brúkar þá, en það þarf hanu að teia; íhánn verður að hafa
vakandi auga á að ofbrúka þá 6kki, og sýna þeirn alla mögu-
lega nákvænini, því þá lældur hesturinn mikið betur út. þó
verður ekki hjá því komizt, að sýna hestunum uokkuð hart,
á meðan þeir eru að læra að hlýða, en svo ríður á að sýua
þeim blíðlæti á milli, svo hann fái ást á manni, við það
verður hann þægri, og vinnur sét léttara það sem hann á að
gjöra. J>etta er etrginn hégómi, sé hesturinn barinn fyrir'
óþægð, þá þarf að kjassa hann sé hann þægur. Hann íinuuf
mismiininn, og íer að reyua að ávinna sér það sem honum
þykir betra.
J>ó eg því miður ekki hafi reynt það, tel eg víst, að
bezta ráð við slétt brunatún væri að stinga þau upp og þekja
með sömu aðferð og við túnasléttu, og til þess væri gott að
brúka plógiun. |>egar hnausþýtt er á vorinn ætti að plægja slétt
brunatún, taka jafnóðum hvern plógstreng og leggja til síðu,-
eins og þegar rist er ofanaf með skera. Plægi maður svona á
klaka veitir bestunum mjög létt að draga plóginn, og ef
bægt að plægja töluvert mikið yíir daginn. J>egar svo klaki
er leystur úr llaginu ætti að plægja það og herfa og bera á-
burð i, og þekja siðun með plógstrengjunum. J>essi vinna
gæti gengið mjög fljótt, og verið í stórum stíl í samanburði
við þúfnasléttu. þúfnaslétta gæti líka verið í mun stærri
slíl en hún almennt er, ef brúkaður væri plógur til að jafna
þúfurnar, og sléttan langtum varanlegri, því plógurinn geng-
ur beint (lárétt) gegnum jörðina, og getur maður séð í plóg-
farinu bvenær plógurinn heör gengið nógu langt niður, jafnt
lautunum, og verður pví fiagbotninn sléttur. Hér á Norður-
landi er klaki opt mjög lengi að leysast úr stómm þúfum,
en lang léttast að rista ofanaf á klaka. Af þessu fiýtur að
langt líður frá því að hægt er að rista ofanaf þar til þakid verð*
ur, og er þá torfið opt orðið mjög skemint ef þurviðri ganga.
Hjá þessu mætti komast, með því að búa sér til fiag að vori
eða hausti, sem væri búið undif þakningu. Næsta vor á
eptir mætti svo rista ofan uf þúfnastykki Tétt við undirbúna
flagið og þekja það með ilýja torfinu. J>etta hðfir lika þann
kost, að maður et ekki buúdinn við neinn vissan tíma. Ein-
virkinn getur rist ofanaf 8vo mörgum eða fáum þúfum á dag
sem tíminn leyiir á milli þesssem hann sinnir skepnum sínum.
J>egar svo er búið að þekja gamla flagið, er hið nýja flag undir-
búið til næsta árs. Nýja flagið mætti brúka í'yrir sáðreit,
yfir sumarið, ef það sýnist heiitugt til þess.
Bændur góðir! gangið f smáfélög til að geta notað plóg-
inn við túnasléttunina, svo húu geti orðið í stærri stíl, en
bún er nú ahnennt, og um leið kostnaðar mitini, með því að
auka vinnuaflið með hestunum, þeir eru ekki kaupdýrir. Ef
þeir fá nóg að eta eru þeir ánægðir, og geta þá unnið dag-
lega. En þér ungu meriú, sem takið við af okkur körlunum,
tryggið yður stöðuga, heiðarlega og arðsama atvinnu, með
því að æfa yður í að slétta túnin. J>vl ef þér lærið að brúka
plóginn og heriið munuð þér fá nóg að starfa fyrir gott kaup.
í>úfurnar eru okkar mesti kúgari og óvinur, og þeir sem bana