Norðurljósið - 28.05.1891, Qupperneq 4

Norðurljósið - 28.05.1891, Qupperneq 4
40 NORÐURLJÓSIÐ. 1891 Múlasýslu 8. maí. Fiéttir ekki aðrar en kuldi og snjór síðan á sumarmál- um. Maður varð úti 2. þ. m. á Hellisheiði, liann hét Oddur Jónsson frá Eyjaseli. Bróðir hans Sigurður að nafni varð íyrir skoti úr byssu annars bróður síns, fyrir sumarmálin og skaut sundur lífæðina innanlærs, svo hann blóðrann. |>að er sár á sár ofan fyrir ellimædda foreldra. — f>ingmálafund liafa alþ.m. Norður-Múlasýslu boðað á Fossvöllum 6. júní. Úr Skagafirbi. Hval rak á Selnesi á Skaga 30—40 ál., rétt fyrir Upp- stigningardaginn. Höfrungarnir sem ráku á Reykjaströnd og Skaga voru um 1000. — A u g 1 f s i n g a i% Skip Allan-Línunnar sem tekur vesturfara á að koma 18. júní n. k. til Akureyrar, ef ís eða aðrar ófyrirsjá- anlegar hindranir ekki banna, verða pví peir, er vilja taka sér íar með því, að vera par tilbúnir, pví skipið heíir stutta dvöl. Með skipinu verður herra Baldvin Baldvinsson, sem leiðsögumaður fólksins alla leið til Winnipeg. Eargjald hið sama og síðastliðið ár 150 krónur fyrir hvern fullorðinn mann. Frb. Steinsson. Gránufélagsins verður haldiun l/Clludl 1*111111 lll yg dag júnímánaðar á hádgi í húsi Óiafs Jónssonar á Oddeyri Oddeyri 25. maí 1890. Chr. Havsteen. Hérmeð auglýsist almenningi að almennar bólusetniugar framfara á sjúkrshúsinu á Akureyri á hverjum priðjudegi fyrst um sinn um hádegisbil. Akureyri 25. dag maímánaðar 1891. J>orgrímur Johnsen. f>ESSUM BÓKUM vildu þeir sem lánað hafa taf- arlaust skila: Arbókum Espólíns X. XI. XII. d. C. Hostrups Komedier 1—2. b. Matth. Jochumsson. — Undirskrifaður biður pann sem brúkar eitt P fyrir fjárbrennimark og hefur vantað kind með pví marki að snúa sér til míu. Fljótshakka 10 mai 1891. Kristján Guðnason. fingmálafundir. Hérmeð óska eg, að kjósendur mínir í Eyjafjarðarsýslu eigi fund með mér að Espihóli fimmtudaginn hinn 18., og' að Hjalteyri laugardaginn hinn 20. júnímánaðar næstkom- audi, til pess að ræða alpingismál. Fundirnir byrja kl. 12 á hádegi, og vona eg að peir verði svo fjölsóttir, sem framast má verða. — p. t. Grýtubakka 21. dag malmánaðar 1891. B. Sveinsson. Seldar óskilakindur í Skagafjarðars.ýslu haustið 189 0. 1 Iloltshrepp: Hvítkollótt lamb, mark: tvístýft aptan hægra. Hvítt lamh, mark: sneiðrifað apt. h., sneiðrifað fr. v. Hvítt lamb, mark: sneitt a. biti fr. h., tvístýft apt. v. Hvítur lambgeldingur, mark: sneiðrifa fr. bæði eyru. í Fellshrepp: Hvítur lambhrútur, mark: sýlt hægra. Hvít lambgitnbur, mark: hainrað h., gat v. f Hólahrepp: Hvítt lamb, mark: blaðstýft fr. h., stúfrifal biti a. v. í Viðvíkurhrepp: Mórautt lamb, mark: sýlt biti aptan h., stýft biti fr. v. Hvít gimbur 1 vetr, rnark: heilrifað h., stýft gagnb. v. Hvítur sauður 2 vetr, mark: tvístýft a. h., tvístýft fr. v. í Lýtingstaðahrepp: Hvitur lambhr., mark: stúfr. gagnb. h., sneiðrifað. a. biti fr. v. Hvít lambgimbur, með sama marki. Svartbotn. hrútur, mark : gat vinstra og bili aptan. Hvít lambgimbur, mark: biti fr. h., gat vinstra. Hvít lambgimbur, mark: stýft hægra. biti fr. vinstra. Hvít lambgimbur, mark: sýlt gagnbitað h., blaðst. a. v. í Seiluhrepp: Hvítur sauður 1. v. mark: sneitt a. biti fr. h. stýft gagnb. v„ Hvítt lamb, mark: hálftaf fr. biti a. h., heilrifað fj. fr. v. Hvítt lamb, mark: tvístýft a. biti fr. h., hvatt vinstra. Svart lainb, mark: stýft gagnbrögð h., tvíst. fr. bragð a. v. Hvítt lamb, mark: fjöður fr. h., sýlt fjöður fr. v. í Staðarhrepp: Hvítt lamb, mark: hvatt h. sneitt fr. gagnfj. vinstra. Hvítt lamb, mark: heilrifað gagnbitað h., sýlt biti a. v. Hvítt lamb, markr sneitt fr. gagnfj. h., stýft v. í Skefílstaðahrepp: Svart lamb, mark: stýft gagnbitað h., stúfr. fj. fr. v. Svart lainb, mark: líkast tvístýft fr. h., stýft gagnbitað v. Hvítt lainb, mark: stýft hangfj. fr. h., líkast bita ír. v. Hvitt lamb, mark: biti apt. h., fj. fr. biti apt. v. — Andvirði kindanna fæst hjá viðkomandi hreppstjórum, til septembermánaðarloka 1891. Hróarsdal 21. marzm. 1891 Jónas Jónsson. (jióð lambskinn tekur kaupmaður J. Y. Havsteen á Oddeyri með hæsta verði. Brúkuð frímerki kaupir verzlunarmaður Yilhjálmur J>orvaldsson á Oddeyri með hæsta verði. Fjármark J>órðar Jónssonar á Öngulstöðum: stúfrifað biti aptan hægra, hvatt biti framan vinstra. -----Sigurgeirs Kristjánssonar á Öngulstöðum: sýlt í stúf gagnbitað hægra, sýlt í hamar v. -----Jónatans Jóhannessonar í Víðirgerði: sneiðrifað fr. h., blaðstýft fr. v. Brenniniark: J t J -K -----Jakobs Jónssonar á Völlum í Saurbæjarhrepp: hamarskorið biti fr. h., sneitt fjöður ír. vinstra. Brennimark: JAK. J. -----Magnúsar Friðfinnssonar * Hátúni í Skriðuhr. r heilriiað hægra biti fr., sneitt fr. v. biti aptan. -----Stefáns S. Sigurðssonar á Öngulstöðum: sneíð- rifað aptan fjöður framan hægra, sneiðrifað fr„ biti aptan vinstra. Brennimark: S. S. 18. Fjármark Magnúsar Jónssonar á Akureyri: Sýlt gagnbitað hægra, sýlt í stúf biti aptan v. BRENNÍMARK M. J. bók. Norðurljósið borgað 1891: Jóbannes Davíðsson, Batdvin Garði, Jóhannes Jörundsson, J>orleifur Jónsson Hólum Skaptaf.s. Stefán á Myrká, Jóhann á Stokkahl., Sigurgeir á Krýnastöðum. Brennimark: Jóhannesar Helgasonar áGarðsá J. B. H. Eigandi og ábyrgðarmaður: Frb. Steinssoti. Prentsmiðja: B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.