Norðurljósið - 15.06.1891, Side 4

Norðurljósið - 15.06.1891, Side 4
44 NORÐURLJÓSIÐ. 1891 Aðalfundur Gránufelagsins er ákvebinn á Yestdalseyri miðvikudag 9. dag septembermán. næst- komandi. Þetta auglýsist hör með til athugunar þeim sem kjörnir eru í hverri deild fölagsins til að sækja aðalfund. Oddeyri 1. dag júnímánaðar 1891. Davíð Guðmundsson. Frb. Steinsson. J. Gunnlögsson. Hús til sölu íi Húsavik tilheyrandi dánarbúi Jóns sál. Sigurðssonar læknis. J>að er vandað að viðum og allri byggingu og vel við haldið, 5—6 ára gamallt, með prem ofnum og eldavél, prem herbergjum niðri ásamt búri og eldhúsi, með múruðum kjallara undir fjórða parti hússins. Húsið er fjórtán álnir á lengd, 12 á breidd, og 5 álnir undir pak. Á loptinu eru 3 herbergi öll piljuð og máluð. Lysthafendur snúi sér til undirskrifaðs fyrir lok júlímánaðar. Húsið fæst fyrir lágt verð, en borgast verður pað fljótlega. J>. öu ð j o h n s e n. — J>au orð, sem eg undirskrifaður hafði í gærkvöldi við verzlunarstjóra C. <t. Grönvold á Siglufirði í votta- viðurvist, „að mér væri hægtaðsanna, aðhann hefði drepið sauði úr hor“, ásamt fleiri móðgunar- orðum, tek eg hér með aptur, og lýsi pau með öllu á- stæðulaus og ómerk. Siglufjarðareyri, 6. maí 1891. Bjarni Daníelsson (handsalað.) Læknisvottorð. Jeg undirskrifaður hefi næstu undanfarin tvö ár reynt „Kína-lífs-elexír Yaldemars Petersens, sem herra H. John- sen og M. S. Blöndal kaupmenn hafa til sölu, og hefi eg alls enga magabittera fundið að vera jafn góða sem á- mynnstan Kínabitter Yaldemars, og skal pví af eigin reynslu og sannfæringu ráða íslendingum til að kaupa og brúka pennan bitter við öllum magaveikindum og slæmri meltingu (dyspepsia), af hverri helzt orsök sem magaveiki manna er sprottin, pví pað er sannleiki, „að sæld manna> ungra sem gamalla, er kominn undir góðri meltingu.11 En eg hefi reynt marga fleiri svo kallaða magabittera (arkana) og tek pennan optnefnda bitter langt fram yfir pá alla. Sjónarhól, 18. febr. 1891. L. Pálsson praktísjerandi læknir. Hinn eini ekta Kina-lifs-elexir fæst einungis á Norður- og Austurlandi hjá herra kaup- manni J. Y. Havsteen á Oddeyri, sem hefir par einka- útsölu, og svo hiá pessum útsölumönnum hans : herra Fr. Möller Eskifirði. — Halldóri Gunnlaugssyni Seyðisfirði. — Valdimar Davíðssyni Vopnafirði. — V. Claesen Sauðárkrók. Kaupmenn peir og kaupfélög á Islandi, norðan og austanlands, sem óska eptir að fá elexírinn til útsölu, verða pví að snúa sér fyrst til herra kaupmanns J. Y. Havsteens á Oddeyri. 12. dag maímánaðar 1891. Yaldemar Petersen Friðrikshðín Danmörk. Til bókaverzlunar Frb. Steinssonar er komið „FramtíðarmáP eptir Boga Th. Melsted, verð 0,50. Ritið hljóðar mest um verzlunarmál. í verzlun Frb. Steinssonar fást VIOLIN og HARMONIKUR og fleiri smáhljóðfæri, allt með verksmiðju verði. Miklar VÖrnr Og góðar komu til verzlunar minnar með Thyru síðast, langtum fjölbreyttari en nokkru sinni áður, keyptar inn í Kaupmannahöfn og í stórbæjun- um Leith og Glasgow á Skotlandi, vörurnar eru seldar með mjög góðu verði. Sem borgun fyrir pær tek fiestar íslenzkar vörur. Góða ull, velverkaðan saltfisk og lambskinn vona eg að geta tekið með svo háu verði að færri munu jafnhátt treysta sér og pví síðurj'hærra. J>eir sem kaupa fyrir peninga fá 10% afslátt. SC-Y Með «Lauru» 20. p. m. fæ jeg einnig vörur. Árni Pétursson. Frímerki, Fríinerki, Frímerki. Allar sortir af brúkuðum íslenzkum frímerkjum kaupir undirskrifaður með hæðsta verði. Skildinga frímerkin gömlu á 8—65 aara hvert, öll aura frímerki á 2 aura hvert, og brúkuð biéfspjöld á 5 aura. Oddeyri 9. júní 1891. Vilhjálmur J>orvaldsson. f»akkarávarp. J>egar eg á s ðastliðnu hausti varð fyrir peim óhöppum að missa L ú og b á t, pá skutu hreppsbúar fé saman handa mér er nam hér um bil 170 Krónum. Að telja upp alla pessa heiðursmenn yrði ofiangt mál, en pó vil eg sérstaklega nefna herra bónda og búfræðing Stefán Stefánsson á Fagra- skógi, er gekkst fyrir samskotunum og frú G. Hjaltalín á Möðruvöllum, er stofnaði til leiks og lét ágóðann ganga til mín. öllum pessum gefendum er eg hjartanlega pakklátnr og bið guð að launa peim góðar gjafir. Hyllum 1. apríl 1891. Sveinbjörn Bjarnarson. Fjármörk. Fjármark Gunnars Árnasonar á Bakka í Kelduhverfi err stýft fjöður fr. hægra, stýft v. Brennim.: G A. ----Einars Guðmundssonar sama bæ: tvistýft framan fjöður aptan hægra, tvístýít fr. fjöður aptan v. Brennimark: Einar. ----Njáls Guðmundssonar á Nýjabæ i Kelduhverfi: tvístýft fr. h., tvístýft fr. v. Brennim.: Njáll. ----Árna hreppstjóra Guðmundssonar á Breiðabóli á Svalbarðsströnd: sneitt fr. h., hva tt biti apt. v. ----Gunnlaugs Sigurðarsonar á Ærlækjarseli: stýft h., tvístýft apt. vinstra og biti fr. Brennim.: G S. + ----Jörundar Sigurbjarnarsonar á Laxamýri: biti fr. h, fjöður apt., sneiðrifað fr. v. Brennim.: iör. S. ----Bjarnar Gunnarssonar á Höfða: biti apt. hægra, sýlt biti framan vinstra. Brennimark: (B). ----Sigurbjörns Bjarnasonar Sigluvík Svalbarðsströnd: tvístýft a. h. biti fr., hálftaf fr. v. biti aptan. Brennimark : Sb B. ----séra Theódórs Jónssonar á Bægisá: sneitt framan bæði eyru, og gagnbitað bæði eyru. Brennimark: Sr Th J. = Hjá Sigurði járnsmið á Akureyri fást bakka- settir ljáir með góðu verði. Eigandi og ábyrgðarmaður: Frb. Steinsson. Prentsmiðja: B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.