Norðurljósið - 22.09.1891, Page 2
70
NORÐURLJÓSIÐ.
1891.
að tala nema einu sinni í hverju máli, nema með sérstöku
leytí fundarstjóra.
3. J>á kom fram efi um pað, hvort fundurinn væri lög-
mætur, með því úr lélagsstjórninni var mættur aðeins einn
maður, og kaupstjóri eigi sjálfur, pó kaupst. og meðstjórn-
endur hans hefðu falið hinum mætta manni úr stjórninni á
hendur að vera fyrir sína hönd. Eptir nokkrar umræður var
málefni petta borið undir fundinn, sem úrskurðaði í einu
hljóði, að fundurinn skyldi vera lögmætur.
4. Lagði fundarsljóri fram reikninga félagsins ytír árið
1889 endurskoðaða með úrskurðum stjórnarinnar og prentaða
skýrslu um ástand félagsins vid árslok 1889 og 1890 frá
kaupstjóra og skýrði hana með nokkrum orðum. Fundurinn
sampykkti pá að kjósa 3 menn til pess að ytirlíta hvernig
starfsmenn félagsins hafa gjört reikningsskil, í nærveru full-
trúanna eingöngu Eptir að fundi hafði verið frestað i pess-
um tilgangi í 1 klukkustund og fundur aptur settur lýstu
nefndarmenn pví yfir, að verzlunarstjórar félagssins ytir
höfuð hefðu gjört glögg reikningsskil, eins og lika endurskoð-
unarmenn hefðu verið mjög nákvæmir í athugasemdum slnum
og félagsstjórnin sanngjörn í úrskurðum sínum.
5. |>á var talað um rentur af hlutabréfuin og var pað
eptir langar umræður sampykkt að taka skyldi rentur af
lilutabréfum petta ár, eptir að hafði verið viðhöfð atkvæða-
greiðsla með nafnakalli; pessir sögðu
Já: sra Jón Jónsson Nei: Ari Brynjólfsson
Hóseas Bjarnason Jakob Gunnlögsson
Kristján Hallgrímsson þorsteinn Daníelsson
sra tiigurður Gunnarsson Vigfús Sigfússon.
Hjálmar Hermannsson
Guttormur Vigfússon
Sigurður Einarsson.
6. J>á opnaði fundarstjóri lokað bréf frá stórkaupmanni
Holme til kaupstjóra, pess efnis, að ef fundurinn ákvæði að
taka rentur af hlutabréfum, án . pess að sýna nokkra tilhliðr-
unarsemi, pá segðí hann upp lánstrausti pví, sem félagið hefir
haft hjá honum að undanförnu, og gjörðu pá fulltrúarnir
dálítið fundarhlé, til að ræða málefni petta sín á milli ein-
göngu.
7. Eundur settur aptur. Samkvæmt ósk fulltrúans úr
Mjóafirði, Hjálmars Hermannssonar, bar fundarstjóri upp þá
tillögu hans um að taka skyldi 25°/0 af hlutabréfum félags-
ins, og var pað fellt með öllum atkvæðum gegn einu. J>á
bar fundarstjóri upp tillögu fulltrúans Sigurðar Einarssonar
á Hafursá um að taka skyldi 6% af hlutabréfum félagsins
fyrir árið 1891, var hún og felld með 6 atkvæðum gegn 5.
f>á var borin upp tillaga frá fulltrúanum úr Raufarhafnardeild
um að greiða 3°/0 vexti af hlutabréfum félagsins 1891 og
sampykkti fundurinn pað með 7 atkvæðum.
8. Til pess að geta minnkað skuld félagsins við Holme
sem mest, ályktar fundurinn að s k o r a á kaupstjóra, að
sjá um, að skuldir við verzlanir félagsins verði minnkaðar
svo sem framast er unnt; enn fremur létu fulltrúar í ljósi,
að peir vildu stuðla til pess, að verzlun félagsins efldist sem
mest, svo að pað með framtíðinni gæti blómgast.
9. Akveðin laun stjórnarnefndarinnar 450 kr., og laun
endurskoðunarmannanna 500 kr. ,
10. í stjórnarnefndina endurkosinn Jónas Gunnlögssun
lireppstjóri á þrastarhóli til priggja ára.
11. Endurskoðunarmenn kosnir: Gunnar Einarsson kaup-
maður á Hjalteyri með 9 atkvæðum, og cand. Jóhannes
Halldórsson með 8 atkvæðum. Til vara verzlunarmaður Ein-
ar Hallgrímsson á Oddeyri; allir endurkosnir.
12. J>á 'leitaði fundurinn sér upplýsingar um livort verzl-
unin í Liverpól mundi borga sig, og kom pað í ljós, að hún
mundi eigi vera til skaða fyrir félagið.
13. Kom fiam krafa frá fyrverandi verzlunarstjóra Sig-
urði Jónssyni um uppót fyrir kolaeyðslu á skiifstoíu um 10
ára tímabil, og komst fundurinn að peirri niðurstöðu, að
endurgjalda lionum það að nokkru leyti, ef téð kolaeyðsla
væri ekki færð félaginu til útgjalda áður.
-----------Vf----------
A1 þ i n § i
Yér gátum pess i síðasta, blaði, að almennt rnundí
mönnum pykja alpingi í ár hafa afkastað litlu, pað er
að segja afgreitt fá mál sem lög, og pað helzt þau, sem
ekki bráð lá á, eðn voru pýðingarmikil fyrir þjóðfélag vort,
en par á móti felld flest hin stærri og þýðingarmestu mál,
er pjóðin hefir óskað eptir að fengi sem fyrst framgang.
En pó vér segjurn nú að petta ping hafi lokið við lítið
starf, pá álítum vér pó, að petta ping hafi unnið allmikið
verk, og máske meira verk en mörg önnur ping, þegar
haft er tillit til þess, hve mörg og þýðingarmikil mál hafa
þó verið tekin upp á dagskrá þingsins, og mörg rædd af
kappi, og það einmitt þau mál, sem þjóðin hefir fyrir
löngu óskað eptir að fulltrúar hennar verðu kröptum sín-
nm til að fá framgengt. En hverjura er nú petta að þakka ?
að mikluleyti hinum nýju þingmönnum (með þingmann Eyfirð-
inga í broddi fylkingar) sem þjóðinni gafstfæri á að kjósa
á síðasta ári til þessa þings. |>etta er ljós vottur þess, hver
nauðsyn væri að kjörtími þingmanna væri styttri. |>ví svo
lengi sem þingsetan er bundin við jafnlangan tíma, sem nú
og þing ekki nema annaðhvort ár, verður vort pólitíska líf
dauft og löggjöf vor þunglamaleg, eiiikum þegar þar
ofan á bætist, að þingskipun vor er þannig löguð. að hin
konungkjörna riddarasveit efri deildar getur ónýtt verk neðri
deildar, annað hvort með því að halda málunum föstum í
höndum sínum, eða fella þau algjörlega. J>etta átti sér
einatt stað á þessu þingi, svo afrakstur þingsins varð því
ærið lítill.
J>ó lagasmíðið væri ekki mikið, þá liafa þó margar
þingsályktanir komið fram og þær allar til bóta, verði
þeim framfylgt Fjárlög þessa þings bafa tekið alveg nýja
stefnu og það til bóta, rífiegt fé lagt til samgöngumála og
atvinnumála, embættlingar ekki fært út kvíarnar, eu snm-
bitlingar veittir til andlegra og verklegra framfara fyrir
almenning.
Alþingistíðindin frá þessu þingi bera nú ljósastan vott
um, hvernig þingmenn hafa. koinið fram i áhuga og vel-
ferðarmálum þjóðar sinnar. Alþýða ætti nú ekki að leggjast
undir höfuð að lesa tíðindin frá þessu þingi, ef þau verða
losuð af tjóðurbási þeirra í Reykjavik og hleypt út til al-
þýðu, þvi eptir þeim geta kjósendur lagt þingmenn sína á
metaskálar fyrir næstu kosningar.
Gaiigið í Mndindi!
—0«»0—
Hættum að drekka vín og gætum að okkur í tíma. Oss
er gefin skynsemin til þess að við getum stjórnað okkur;
pví pað mun flestum vera kunnugt, hversu skaðleg er fyrir
inannlítíð ofnautn áfengra drykkja. |>að hefir sýnt sig og
sýnir enn. að hún hefir gjört mönnunum mikið tjón. pað
ætti því flestum að vera umhugað um að sporna við sllku með
pví að ganga I bindindi og útbreiða sem mest bindindisfélögin.
En margir kunna nú að segja, að pó peir smakki vín. pá
sé hægt að tempra brúkun á þeim; og petta getur nú verið,
en eigi að síður fara miklir peningar I það,* pað er keypt
svo og svo mikið um kauptíðir, fyrir hátíðir og við ýms
*) A árínu 1889, voru vínföng keypt hér um bil fyrir
hálfa milíón króna.