Norðurljósið - 22.09.1891, Qupperneq 3
1891.
JN'UKUUHLJOSIÐ.
67
önnur tækifæri. Og hvað er gjört við það annað en
menn drekka sig fulla, svo að peir verða veikir á eptir, og
hafa ekki annað en illt eitt fj'rir? f>etta er hreiut elcki rétt
aðferð. Yér vitum, að fiestir, sem í kaupstað fara — og enda
hláfátækir — reyna að hafa einhvern eyrir eptir, iil að kaupa
fyrir brcnnivín, eða fara á veitingshús, til að fá sér „snaps“
eða öl, eða pá peir sem skástir eru, fá sér nokkur glös af
„toddy“. Yæri nú ekki betra að brúka pá peninga, sem fara
i petta, til að kaupa eitthvað, sem peir pyrftu nauðsynlega
við, handa sér og sínum. „það eru ekki allar sóttir Guði
að kenna“, segir gamalt máitæki, og svo er pað, maður má
ekki kenna guði um fátækt sína, pví margur getur hagað
betur ofnum sínum en gjört er, en pað eru pví miðar marg-
ir sem hugsa allt of lítið uin petta. En pað er auðvitað ekki
öll fátækt sprottin af brúkun ölfanganna, en hún gjörir mik-
ið til. Ennfremur er pað skaðræði fyrir líkama og sál mannsins
að sökkva sér niður í drykkjuskap, pað skemmir heilsuna lík-
aminn verður veikur, taugarnar slakar, og maðurinn verður
með tímanum ófæv til allrar áreynzlu. Sálarprekið minnkar,
minnið smátapast, en í staðinn verður svo mikið skeytingarleysi
hjá sumura, að peir hugsa lítið um sitt, og verður pess
vegna margt í undandrætti, sem öðruvísi yrði ef peir hefðu
hugan fastan við að efla sem mest sitt gagn og blómga efni
sín. f>að er nú auðvitað víða kornið á gang, að menn eru
komnir í brennivínsbindindi, en pað er helzt til of lítið sera
menn gjöra far að pví, pað er ekki nóg, eins og allir vita,
pó einn eða fleiri taki pað fyrir sig að drekka ekki
vín. J>að verður að vera heil sveit sem tekur sig saman um
hvorki að drekka vínföng eða hafa þau um hönd á heimilum
sinum. |>að eru miklir peningar, sein látnir eru fyrir vínföng,
par sem sá siður er hjá mönnum. að láta pau gae.ga fyrir
öðru parfara, pó pað sjái mest á hjá fátæklingum, sem lítið
hafa undir hendi, en verða fyrir ómógum að sjá. Eg vil nú
ekki fara fleiri orðum um petta að sinni, en eg vona að
margir verði á mípu ináli, að nauðsyn sé að minnka drykkju-
skap, en efla pað sem betur má fara. f>ví peir menn sem
ganga í reglulegt bindindi, gætu með tímanum séð pær
góðu afleiðingar sem pað hefir í för með sér.
Borðeyri í janúar 1891.
Vinnumaður.
— _xom» ox——
lleikiiingslbók alliýðu.skóluin.
Eptir MORTEN HANSEN í Reykjavík.
Bók pessi, pó lítil sé, er óefað ein hin allra bezta
skólabók, er vér höfum, enda er hún samin af vönum, gáf-
uðum og lærðum kennara með hliðsjón af beztu útlendum
reikningsbókum. J>að s®m höfundurinn hofir sérstaklega
haft fyrir augum við samning bókarinnar, er að nemend-
urnir læri reikninginn af skilningi en ekki skilningslaust,
eins og opt á sér stað. Sérstaklega er kaflinn um notkun
„kúlnagrindarinnar“ mikilsverður í pessu efni, enda alveg
nýr í íslenzkum reikningsbókum. Dæmin eru og mörg og
ljós og fiest einkar vel valin, og niðurröðun peirra nokkuð
á aunan veg, og að mínu áiiti miklu hentugri en áður hefir
tíðkast hér Svörin fylgja ekki dæmunum, en fást sérstök.
Má telja pað mikinn kost við bókina, sem skólabók, en
fyrir pað er hún ekki eins hentug til að læra af henni
reikning tilsagnarlaust, enda er hún ekki ætluð til pess.
K e n n a r i.
1’ r é t t i r
Gufuskipið „Magnetic“ kom hingað 14. p. m. raeð
pöntunarvörur til Eyfirðinga og J>ingeyinga. Með henni
voru hingað fjárkaupamennirnir Choghil og hans félagar
frá Englandi, og frá Seyðisfirði af Gránufélagsfundi full-
trúar félagsins héðan úr Eyjafirði, og enn fremur síldar-
veiðaúthald frá O. Watbne, er ætlar að stunda síidarveiði
hér á firðinum í haust.
„Constantin“, fjárfiutningaskip frá Zöllner, kom hingað
17. p. m. til að sækja sauði til pöntunarfélaganna.
Verzlun. Með „Magnetic“ fengu verzlunarstjórar á
Norður- og Austurlandi pann boðskap, að færa upp verð
á kornvöru. Nú er rúgur hér í bænum 12V2 eyri pd.,
rúgmjöl I3V2 eyri, bankabygg 14 au., baunir 13 au., rúg-
brauð (4 pd.) 50 aura. Aðalorsökin til pessarar geipilegu
verðhækkunar er sú, að Rússar hafa bannað útfiutning af
rúgi úr Rússlandi sökum uppskerubrests par. En paðan
fá Evrópupjóðir jafnan mestar byrgðir sínar af peirri vöru.
petta bann kom mönnum á óvart, og hækkaði pví verð á
rúgi ótrúlega mikið á fáum dögum. En mælt er, að pað
fari nú aptur heldur lækkandi, sökum góðrar uppskeru í
Ameríku.
Verð á sláíurfé hafa hinir stærri kaupmenn hér í
bænum uppkveðið og er pað petta: Fyrir kjöt, pegar
kroppurinn vegur 28-35pd. 12 au. pd., 36—40 pd. á 14
au. pd., 41 pd. og par yfir 16 aura pd. J>urrar gærur
25 au. pd., mör 20 au. Tólg 25 au. Haustull hvít
og hrein 40 au pd.
Markaðir. Með „Constantin“ fengu fjárkaupamenn
Slimmons skipun um að hætta við að kaupa fé hér í haust-
Höfðu peir áður verið á einum eða tveimur mörkuðum
og boðið 12-13 kr. fyrir sauði, annað fé vildu peir ekki
kaupa. En ekki gengu kaupin saman með peim og
bændum. Kristinn Havsteen verzlunarstjóri Gránufélags-
ins er sá eini, sem hefir keypt hér fé á mörkuðum, bæði
veturgamalt og sauði. Hefir hann gefið 8—10 krónur
fj'rir veturgamalt og 12—14 kr. fyrir sauði.
«Avocet». gufuskip frá Zölluer, kom hingað 38. p. m.
til að sækja lifandi fé til pöntunarfélaganna, Gránufélags,
Guðjolmsens á Húsavík og Magnúsar á Grund.
Öleyfileg síldaiveiði. í ágústmánuði kom hingað á
fjörðinn gufuskip að nafni «Yibrand» frá Haugasundi í
Noregi og hefir síðan hafst við hér út á fírðinum við síld-
arveiðar. J>egar amtmaður J. Havsteen kom heim af
pingi í sumar, og hinn nýji sýslumaður tók til starfa, vitn-
aðist pað, að skipverjar fiskuðu hér án pess að hafa full-
nægt peim skilyrðum, er lög á kveða um búsetu utanríkis-
manna, er hér fást við fiskiveiðar. Yar rannsókn pegar
tekin í málinu, og útgjörðarmaður skipsins, Matthias Gud-
mundsen, sektaður um 100 kr. Lagði skipið samdægurs af
stað heimleiðis.
Ý mislegt.
Erú A.: ,.Er nýja vinnukonan pín sparsamari en sú
fyrri ?
Erú B.: «Nei, nei, pað er öðru nær. Hið eina sém
hún sparar eru burstar og gólfsópar.“
,.J>að er fallegt af pér, drengur minn, að vera göður
við skepnurnar“, sagði móðir við son sinn, sim var að
kjassa hund.
„Ójá, mamma mín“, sagði drengurinn, „jeg hefi hérna
ketilræfil, sem mig langaði til að binda í skottið á honum
ef jeg gæti fengið hann til að vera um kyrt,
Nýgipt kona: ,.Já, iiann faðir minn gefur æfinlega
dýra hluti, pegar hann gefur gjafir“.
Maðurinn: »Jú.—jeg varð var við pað, pegar hann
gaf mér pig«.