Norðurljósið - 22.09.1891, Page 4
72
NORÐURLJÓSIÐ.
IÍ9L
Siðan gekk hann inn á skrifstofu sína og sótti pen-
inga til að borga með síðustu snýmóðins-föt« konu sinnar.
Gesturinn á glugganum: „Hér sé Gu'!J
Yinnukona svarar inni: „fað er ómögulegt, —
pað eru komnir svo margir áðurl'*
Frú M. átti von á gesti, er einhverra hluta vegna
Itafði misst neíið. Rétt áður en hann kemur segir hún
við 6 ára son sinn: «f>ú verður að muna það, Mangi minn,
að tala ekkert um neíið á gestinum, sem kemur til okkar
í dag“.
|>egar gesturinn er kominn segir Mangi við móður
sina, svo gesturinn heyrir: „|>ví varstu að biðja mig að
tala ekki um nefið á manninum. — Jeg sé ekkert nef á
honum, mamma!“
H e 1 g a : ,,J>ú ert víst dæmalaust lukkuleg, Gunna
min“.
Guðrún: »Já, pað er jeg sannarlega. Jeg hefi
líka fulla ástæðu til pess; jeg hefi yndislegustu húsakynni,
tvö elskuleg börn, jeg á mikla peninga í sparisjóði, mað-
urinn minn hefir keypt sér háa lífsábyrgð, en er — dæma-
laust heilsutæpur«.
Konan: Jeg hefi þá Irú að það fari miklu lleiri konur
en karlar til himnaríkis.
Maðuriuu: J>ví heldurðu það, manneskja?
Konan: Af því að konurnar breyta miklu belur.
Maðurinn: það getur vel verið að þú segir það salt,
Ingiríður. En það er eitt sem gjörir það, að mér er óinögu-
legt að trúa því, að það komi nema örfáar konur i himna-
riki.
Konan: Nú, hvað er það, Brandur?
Maðurinn: Ja, — eg get ekki betur rnunað, en að
menn kalli opt annan heiin „hina þögulu strönd“ og „friöar-
ins höfn.»
Kona ein á Englandi er nú orðin 105 ára gömul, og
það er hörmung að sjá son hennar áttræðan róa úti í horni
og væla hálfkjökrandi: „Ma-mamm-a—má jeg ekki koma út!
H a n n : „Segðu mér nú í trúnaði, Anna, hvað liattur
inn sá arna kostaði14.
H ú n : „Góði Júhann! það er að eins einn vegur fyrir
þig, til að fá að kynnast tátareikningum minum.
Ekkjan: „Hann hrökk nú upp af, karlauminginn
minn, í síðasta járnbrautarslysinu; en mér varð það ekki
mjög lillinnanlegt, því hann hafði kcypt sér gróflega háa
lífsábyrgð".
Konan: Maðurinn minn kaupir líka æfinlega lífsábyrgð
þegar hann ferðast á járnbraulum. En það hefir enn ekki
orðið til nokkurs skapaðs hlutar. — Haun helir aldrei verið
heppinn um dagana“.
Maður nokkur var einhverju sinni kallaður fyrir réjt og
kærður fyrir drykkjuskap. »Heyrið þér«, sagði dómarinn,
»að þér eruð kærður fyrir sífeldan drykkjuskap. Hvað hafið
þér yður til afsökunar ?«
„Sifelldan þorsta“, svaraði maðurinn.
„Einhver argvitugur fantur1 — skrifaði ritstjóri nokk-
ur einu sinni í blað sitt — „gjörði oss hrekk á priðjudags-
kvöldið pannig lagaðan að engum nema svívirðilegasta erki-
ópokka-kvikindis-mannræfils-druslu-garmi hefði getað hug-
kvæmst jafn djöfulleg aðferð. J>egar vér höfðum lokað
skrifstofunni hafði pessi satans útsendari látið mikla hrúgu
af tómum brennivínsfiöskum við dyrnar, auðsjáanlega í
peim tilgangi, að fólk skyldi ímynda sér, að ritstjórinn
hefði um kvöldið verið úti að skemmta sér. En bragð
petta hefir samt ekki heppnast, pví nokkrir af hinum beztu
borgurum eru reiðubúnir til að bera vitni um pað, að
vér vorum alveg ófullir á priðjudagskvöldið. Yér höfuni
ekki drukkið oss fulla i 3 vikur, og getum vér fært ó-
yggjandi sannanir fvrir pvi“.
Apturhaldsmennirnir eru líkir klukku, sem gengur of
seint, peir verða alltaf lengra og íengra á eptir thnanum.
Framfaramennirnir eru Iíkir fjörhestunum. Meðan
Iaglega er haldið við pá eru peir yóðir, en sé peim gefinn
algjörlega laus taumurinn , er peim opt hætt við að koll-
hlaupa sig.
Prestur nokkur endaði ræðu sina á pessa leið : „Einnig
væri mér pað injög kært og guði póknanlegt, að hinn ungi
maður, sem stendur við dyrnar, kæmi inn til pess að ganga
úr skugga um pað hvoft h ú n er hér í kirkjunni, heldur
en að halda hurðinni hálf opinni, og setja í hættu heilsu
peirra er freinstir sitja.
A u g 1 ý s i u g a r.
Hér með skal eg alvarlega skora á alla bæði
bæjarbúa og abra ab gæta iögreglusamþykktar bæjarins
í öllum greinum. En eptir henni er inebal annars
banoab ab ríba hart um götur bæjarins, láta hesta sína
standa á götunum, vera ósjálfbjarga fyrir drykkjuskap
á almaunafæri, láta saubfénab ganga lausan um kaup-
stabinn, kasta ösku, sorpi eba öbru á göturnar og
mega menn búast vib tafarlaust ab sæta sektuin allt
ab 100 kr. ef á móti er brotib.
Bæjarfóg. á Akureyri 12/»—.91.
KI. Jónsson.
settur.
„KIRKJUBLAÐIE11, útgefandi |>órhallur Bjarnar-
son, fæst. við bókaverzlun Frb. Steinssonar. Yerð 50 aur.
til nýárs.
Fundinn kvennpískur mob krók á apturenda.
Eigandi segi til sín.
Ipplboð á trjávib úr hinu strandaba skipi Provi-
dense fer fram 24. þ. m. Yiburinn er mestallt eik.
Brennimark Jóns Kristins Gíslasonar á Karlsá á Upsa-
strönd: J K G.
NORÐURLJÓSIÐ bafa borgað:
Hemmert Biönduós, sra Krisfján Tjörn, Stefán Lönguhlíð,
Baldvin Böggversstöðum, Friðbjörn Grýtubakka, Kristmundur
Yakursslöðum, Jakob kaupm. Reykjafirði, .Jón alþm. Reykjum^
Jóhannes Geldingsá, Jón Karlsá. Halldór Melum, Jón Ljót-
unnarstöðum, sra Arni þönglabakka, Hóseas Höskuldsstöðum„
Guttormur Strönd, Arni Breiðabóli, Oddur apothekari, Frið-
rik Kristjánsson og Björn Árnason Akureyri.
Eigandi og ábyrgðarinaður Frb. Stsinsson.
Prentsmiðja B. Jónssonar.