Norðurljósið - 05.11.1891, Page 1

Norðurljósið - 05.11.1891, Page 1
Ktæri'i 24 arkir. VerA: 2 krónur. Borgist fyrir lok júli. 7 Voró auglýsinga.' 15 aura línan oda 90a.hver þrnl. dálks. 20. bliið. Akuroyri 5. nóvember 1891. Aldur nýsveina (sambekkinga). Hér á landi er engri fastri reglu fylfft um inntökualdur trnglinga í skúla. Við latinuskólann hetir að visu verið sett nokkur regla í fiessn, en henni sjaldan framfylgt til hlítar, og engum hefir verið, p;ið vér til vitum, vísað frá peim skóla sakir áratölu hans. Hér á laudi hetir og pótt ísjárvert að fylgja strangleik i pessu; bæði er pað, að ertitt og hættulegt er fyrir mjög proskalitla pilta að ferðast á landi til Reykja- víkur, enda er og stunduin fleira til fyrirstöðu, svo sem seinni proski sveina, ástæður foreldra, o. fl. En kæmist réttara: lag á strandferðir póstskipanna, hyrö torleiðisástæðan úrivegi, j enda er breyting skipaferðanna nfjög nauðsynlegt niál. það| að sambekkingar séu á líkualdursreki, pvkir hvervetna miklu, skipta. A premur siðustu áruin latínuskólans hetír aldurs-j munur nýsveina verið ekki ineiri heldur minni en optlega par á undan, pó 'netir hann verið æði mikill. Arið 1888 var hann eptir skólaskýrslunni að sjá 4 ár, sá yngsti nál. 12 ára en elzti nær 16. í hitteðfyrra var munurinn uieiri, sein sé 8 ár á tveimur og 1 4 ár á einum; peir jrngstu (tveir) voru 12 ára, en sá elzti 27 ára, og honutn næstir tveir 21 árs. í: júní voru 13 nýsveinar teknir I skólann, og var mesti ald-j ursmunur peirra um 8 ár. Reyndar er venjulega meirihluti nýsveina á liku reki, og piltar úr Reykjavík og hennar ná- grenni með peim allra yngstu. Úr héruðum er pað sjaldan pð piltar séu sendir á pann skóla fyr en peir eru fermdir og fullra 14 ára. þessu pyrfti að koma I fastara horf. Að 12 vetra barn sje látið keppa við tvituga eða nær pví prítuga sveina, er ójafnaður og ekki með eðli. En þó kemur pað óeðli og sá ójöfnuður fram ífleiru; venjulega helir sá fullorðni ráð hins bálfvaxna í hendi sér. Ekki ætti heldur á peim árum að treysta svo mjög eptirdæmi og fyrirmynd hins eldri pilts fyrir hinn yngri. Vér ætlum að stund-; uin geti allt annað en gott af pví leilt, að sambekkiugar séu! nijöii misaldra. Jafnir leika bezt. en þeir ungu og smáu eltaj opt eins ímyndaða ylirburði sein sanna, og herma eins illt! sem gott eptir hinum stærri. Reyndar verður ekki hjá pví komizt að misaldra piltar sé í skófa sainan, en sambekkingar þurfa ekki og eiga helzt ekki að vera meira misaldra gn al- mennum proskamun svarar. Albert Högni Guimlögson. þessi laudsmaður vor er áð vísu iniður nafntogaður ,hér heima en hróðir hans Ólafur, ritstjóri í París, sem nýlega var ininnst í dönskum og íslenzkum blöðum. En pessi yngri bróðir hans er fika merkur íslendingur. Jeg var svo heppinn að hitta hann eitt sinn fyrir mörgum árum í Lund-? únaborg, og sagði hann mér pá nokkur atriði sinnar brevti-í legu æti. Svo hvarf pessi maður út fyrir minn sjóndeildar- hring pangað til í fyrra, að eg sá aptur og aptur nafn hans í hinu fræga Chicago-blaði The 0pen Court, bæði undir sögum, sem þar stóðu úr forn indversku (sanskrit) og greinum um ísland og bókmenntir vorar. Jeg sendi pvi Gunnfög- son línur og endurnýaði okkar forna kunnleik, og svaraði 6. ár. hann aptur vel og vinsamlega. Hann heflr nú í mörg ár verið í Ameríku og lifað á lærdómi sinum og snilli meðal visindamanna par, og er ttlin einn af peim fáu «Orientalist- um“ (o: sem kunna Asíumálin) par vestra, hann pýðir og rússnesk rit, auk pess sem hann nmn alfær vera í flestöllum öðrum tungum Evrópu. Má af pessu sjá — sé petta rétt, sem eg ætla — að enginn núlifandi fslendingur tekur hon- um fram í pessari grein. J>að sem eg veit um æflferil hans, er petta hið helzta: Hann fór á yngri árum til Rómaborgar eins og bróðir hans, gekk par á háskóla og tók kapólska trú. Nokkru síðar dvaldi hann á Egiptalandi, og inun vera sá eini íslendingiir, sem varð svo nákunnugur Aröbum og peirra pjóðerni öllu, að hann eitt sinn fékk að fara nieð öðrum pílagrímum (dularklæddur pó) tilMekka, og sjá hina inililu leyndardóina Múhameðsmanna. Lofaði hann mjög kurteysi Araba. Eptir pað var Gunnlögson 8 ár prófessor í Neapel, en að pvl búnu fýsti hann aptur að sjá Norður-Ev- rópu. \ ar hann yin hríð húskennari ýinsra stórhöfðingja, jafnvel sjálfrar Drottningar-ættarinnar, á Egglandi. Eptir pann tíma flutti hann vestur um haf. Skyldum vér vera peir menn, ;ið senda, pó ekki væri nema einn mann á sýningmm miklu í Chicagó 1893, njætti eða mundi prófessor Guunlögson verða .mikill styrktarmaður pess, að sú sendiför hefði fróðlegan árangur. Faðir pessara hálærðu bræðra Alberts og Ólafs. var, eins og kuncugt gr, Stefán Gunplögsen sál. landfógeti. Móðir peirra var systir konu Sveinb. Egilssonar, og dótfjr Bene- djkts Gröndajs gamla. Matth. JocJuunsson. T------------------------- Yort (laglegt brauð. í enska blaðinu The Christiau Life, steiidur grein með pessari fyrirsögn, og er all-fróðleg. Hvcitibrauðið, sem daglega er etið prímælt af ríkum sem snauðum á Elnglandi og bæði er ljúffengt og ódýrt, pað var fágæt höfðingjakrás á 16. öldinni, Á 17. öldinni var hveiti- brauð daglega á borðum enskra ríkismanna, en var afar dýrt. Opt var pá sultur á Englandi, og blönduðu bændur rúg sinn með höfrum, akarni, berki og rusli. Hvað kjötmat snertir, stóðu Englendingar að sarna skapi lakar fyrum en uú. A 17. öld, segja sagnamenn, var almennur fóðurskprtur par í landi, á vetrum; var pá enn ekki farið að nota kál eða undirvöxt fyrir fóður; var par pá siður að slátra pegar vetrarfar tók að harðna og salta kjötið, Jiðu svo mánuðir, að bændur brögðuðu ekki annað feyskt kjöt, en af veiðidýrum eða fugl- um. En snemma á 16. öldinni var nýtt kjöt ekki á borðum manna, pótt lávarðar væri, nema tímann frá miðsumri til Miknelsmessu. En tveim ölduin seinna var ekki kjöt niður saltað fyr en um Marteinsmessu (11. nóv.) Jarðepli voru fyrst ræktnð i Englandi á pfanverðum dögiim Elísabetar drottningar (á 16. öld). |>á er sagt að pundið af peim hafi .kostað 1 shill. (ÖOajura!). Kálmeti, kryddjurtir, aldini og.áve.^tir, þekktist,Jitt á Englandi fyr en um og eptir siðabó.tartímann, ng likt ; má segja nálega um allskonar annan »luxus€, sem.ekki óx sjálfkrafa þar í landi. í sykur stað höfðu menn hunang frani á 17. öld. Kafli og tegras fluttist vart til Englands fyrir 1700. Lengi stóð

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.