Norðurljósið - 05.11.1891, Síða 4

Norðurljósið - 05.11.1891, Síða 4
80 NORÐUKLJÓSÍÐ. 189 L sem áVann sér þann heiður, að verða fyrstur til að slíta verzlunareinokunina, sem pangað til hafði frá ómunatíð verið i peim kaupstað. Heíir af pví leitt mikið gagn og og miklar frariífarir bæði fyrir Eyrarbakka sjálfan og. nærsýslurnar; má svo að orði kveða, að J>orleifur Kol- beinsson og síðan Gruðhiunduv Isleifsson, kaupmenn. leggði i „kjálfar" Einars, er hann „brant isiún“ í pví efni. Nú er sagt, að hann muni gefa lcost á sér til kaup- stjóra i kauþféiagi vöru, og ér ætlandi, að pað hafni honum eigi. Akureyri, 4. nóvember 1891. Tiðarfar. Sama öndvegistíðin he'lzt enn hér nórðanWds, pó nokkuð meiri votviðri en áður. Fyrsta vetrardag féll hér talsverður snjór, en með litlu frosti, nú er aptur orðin auð jörð. Afii þorskafli er litill hér, en aptur á móti er tals- verður síldarafli. Veiðimenn Wathnes hér á firðinum hafa nú þegar aflað yfir 1000 tunnur af sild. „Grána“, verzlunar- skip Gránufélagsins, sem hér helir legið til að taka síld, er húin að fá fullan farin. þar að auki hafa aðrir kaupmenn hér keypt síld. meðan tunnur og salt heör hrokkið. Dágóður fiskafli á Austfjörðum í haust, pegar gæptir hafa verið. Von er á „Magnetic“ hingað firáðum til að sækja sild. Sektaðir hafa verið fyrir brot á fiskiveiðasámþykktinni 30 menn, af peim, sem getið er um í síðasta blaði að kærðir hafi verið, flestir um 10 krónurf Mannaláf. Snemma í október andaðist Jön |>órðarson bóndi í Norðtungu í þverárhlíð, á 73. aldursári, einn hinn merkasti bóndi par i sreit. Nýlega er dáin her í bænuin Anna Hánsen, systir lyfsala P. H. ,1. Hansens. Avocet. gufuskip frá Zöllner, er átti að taka 4000 fjár á Borðeyri, rak sig á sker 5. október á innsiglingunni þang- að os laskaðist talsvert, en tók pó farminn. Skólarnir i Reykjavík. A latinuskólanum eru rúinir 80 piltar, á prestaskólanuin 17, á læknaskólanum 7 og á stýrimannaskólanum 14; á kvennaskólanum eru rúmar 40 stúlkur og á barnaskólanum um 200 börn. í barnaskólunum á Akureyri og Oddeyri eru um 30 börn. Sjálfsmorð. Með pósti fréttist að maður að nafni Hannes Hansson á þóreyjarnúpi í Húnavatnssýslu hafi hengt sig. Með austanpósti kom *Austri* hingað. Segir hann. að sú fregn hafi komið til Seyðisfjarðar með „Magnetic“ 13. okt. að látinn sé liinn írski flokksforingi Parnell. „Rinnig að Boulanger hati skolið sig á leiði ástvinu sinnar. Hann ’var um tima í miktn gengi á Frákklandi og þótti líklegastur til hefnda á þjóðverjum fyrir ófarirnar 1871; en seinna komst upp um hann fjárdráttur og laúnráð við pjóðveldið frakkneska, og varð hann pá að flýja land og liefir siðan mest dvalið í Brússel i Belgíu, umkringdur af parlendum og frakkneskum lögregluþjónum“. Hungursrieyð er sögð afskapleg í Rússtandi sökum upp- skerubrektsins, og manndauði mikill. Hefir Rússastjórn lagt fram fnargar milljónir króna til framíærslu bjargarlausu fólki. En vandræðunum verður pó varla létt af. svo eru pau stórkostleg, eptir því sem sögur segja. Er jafnvel haft á orði, að hungur sverfi par svo að fólki, að pað leggi sér mannakjöt til munns. Bókmenntafélagsbækur eru nú allar komnar fyrir yfirstandandi ár, 'og eru með-; limir félagsins beðnir að vitja peirra hjá mér, um leið og peir borga tillög sin. i Akureyri, 14. október 1891. • - Eggert Laxdal. I verzlun Sigfúsar Jónssonar a Akureyrl fást f)cssar vörur: HeiJ hrísgrjón; fiúrmjöl; matbiramr; kartöflumjöl; sago- grjón; kaffi ; export-kaffi; hvitt sykur, höggvið og í toppum ; kandis; púðursykur, tværsortir, önnur afbragðs góð, (krista- liseruð); rúsínur; fikjur; sveskjur; kirsibersaft;gerpúlfer; kardemomnnir; kúmen; kanel; pipar; sítronolía; pipar- muntur; bwlsíur; súkkulaði, tvær sortir; brennivín; franskt rauðvrn, tvær sortir, önnur á flöskum ekta fin; lampar ýmiskonar og lampagios; bollapör; diskar; skálar; sósuskálar; sápubollar, emaleraðar kaffikönnur og nátt- pottar; bollaparabakkar. 4sortir; munntóbak (Augustinus); reyktóbak, tvær sortir; vindlar; eldspítur; tóbakspípur ©g; vindlamunnstykki; brúnbris ; blámi; sfífelsi; álún ;• indigó; kastörsvartur litur o. fl. litarsortir; steinolía; járnbrúsar af ýmsum sortura; skeifur; hestskónaglar; saumur (strftir) af ýmsri lengd; steikarpönnur; járnspaðar, sumir bognir fyrir egg, sumir heinir; hefiltannir af beztu tegund. sagar- pjalir; sagarútleggjarar; litlar handaxir; hnífapör; sjálf- skeiðingar, margar sortir; skæri; lykiahringar; fingnr- hjargir; hnappar og tölur; peningabuddur, margar sortir; þappír ýmiskonar; pennar; blek; blýantar; griffiar; púður og högl, margar sortir; knallbéttur; fint brauð, 3sortir; fernisolia og ýmsar farfategundir; mjölkursigti; gólfsó[xsr og ryksópar; uílarkambar fínir og grófir; hárgreiður, fila- beinskambar og hornkambar; sikkerheðsnálar; krókapör, buxnapör og hringjnr; ýmiskonar leikfang handa börnumT svo sem stökksnúrur, hestar, vagnaro. fi.; spil; tréskór; svampar; stangasúpa; grænsápa; sódi ; handsápa, margar tegundir; hvitttr tvistur bleiktur og ó>bleiktur, og ranður, gnlur, blár, svartur, grár Og brúnn tvistur, allar sortir afbragðsgóðar; karlmannshattar; drengjahattar ; öturskrnns- húur; sokkabönd; axlabönd löng og stutt; silki-hálsborðar áf mörgum litum; silkrtvinni; tviunarúllur; kramtvinni; handklæðadúkur og handklæði; sjöl, margar sortir; ullar- klútar fyrir konnr og karla og bómullarklúfar; vasaklút- ar hvítir og mislitir; heklugarn hvítt og svart; kantabönd; manséttur og flibbar; lrumbug og slauffur; stumpasirts og álnasirts, mjög margar sortir; dowlas, 3 sortir; hvitt, óbleikt lérept dúnhélt; stót; boldang; bvítt nátttrej’jutau fínt; hvitt bómullartan i nærföt; tvististau; milliskyrtutnu; nankin, margar sortir; sjerting, grá, brún og svört; ullar- og bómullartau í dagtreyjur; blátt svuntutau; gardinu- og ábreiðutau; svart alklæði og hálfklæði; fiauel; fint kam- garn, tvær sortir; brúnt og grátt molskinn; vaxdúkur o. m. fl. fést kevpt hjá héraðslækni J>or- IjSIHÍIÍU grfmi Johnsen, fyrir 7 krónur, og lausar fjaðrir í bönd á 2 kr. 50 aur. Spansreyrspiskur nýsilfurbúinn með premnr bóikum, liefir tapazt á eða nálægt veginum frá Glerá út fyrir Krossa- nes. Finnandi beðinn að skila til ritstjóra pessa blaðs, gegu fundarlaunum. SELDAR ÓSKILAKINDUR í HRAFNAGILSHREPP haustið 1891. 1. Hvít ær tveggja vetra. mark: vaglskorið og bragð aptan hægra, hamarskorið vinstra. 2. Hvitur sauður veturganiall, mark: tvístýft aptan, biti framan hægra. hamarskorið vinstra. 3. Hvítur lambhrútnr, mark: blaðstýft frarnan biti aptan hægra, sýlt í hamar vinstra. Magnús Sigurðsson. Eigandi og ábyrgðarmaður Frb. Steínsson. Prentsmiðja B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.