Norðurljósið - 20.11.1891, Síða 2

Norðurljósið - 20.11.1891, Síða 2
—0— NORÐURLJÓSIÐ. 1891. Hann þá messu helga fiutti mér, Pál frá Tarsus eg leit par í anda andanssverði hvössu bregða að vanda, sem til heilsu hjartansmein upp sker, öuðs ef hetjum glíkið saman pér, báru á höndum báðir pungan vanda, beggja peirra girntist hold mót anda. báðir gegn pá brutust myrkra her. Báðir trú guðs sonar tömdu sðr, gys pótt liðu af aldar spiltum anda orði Drottins pjónkun sýndu vanda, heiður guldu heiður peim sem ber. Barnið drottins sig í kynið sver beztu sækir eptir gjöfum anda, eigi lætur glysið hug sér blanda, hnossið metur mest sem aldrei pver. Oss er söknum sárum trega ver von um liðins upphefð bróður anda eptir loknar prautir holdsins banda, pars um eilifð pakkir Guði tér, Pétur Guðmundsson. Einar læknir Cruðjoknsen. (Dáinn 1891). J>ú kæri mannvinur kvaddir fljótt, hin kalda’ er upprann dauðans nótt, og hjartað góða hætti’ að slá, pví himnesk rödd pig kallaði’ á. þú fleiri ei máttir feta spor á fótskör Drottins meðal vor, pig flutti engill frá oss heim í fagran himindýrðargeim. Sárt var að missa slíkan mann, sem að hugástum pjóðin ann; fyrir allt gott, sem gjörði hann hér, guðs- og mannhylli vann hann sér. J>ú leystir, guð, með helgri hönd heit ástarinnar tengdu bönd; en aptur græðir andinn pinn ekkjunnar sára missirinn. J. Kr. Nielsen. ■----------0------------ t þessa árs 17. febrúnr andaðist að Leyningi í Eyjafirði sómabóndinn Sigurður Sigurðarson, næstum 70 ára; eti pann 25 marz f á. andaðist kona hans Guðrún Ólafsdóttir, tæplega 60 ára. Hann var fæddur 4. apríl 1821 á pórustöð- um 1 Kaupangssveit. Foreldrar hans voru Sigurður Rand- versson og Guðrún Sigurðardótiir. Guðrún sál. var fædd 16. júli 1830 að Rauðhúsum í Saurbæjarsókn, foreldrar hennar voru Ólafur Sigurðarson og Sesselja Guðuiundsdóttir og voru pau Ólafur faðir hennar og Guðrún móðir Sigurðar alsystkyn. J>au ólust upp hjá foreldrum sínum, hvort um sig, og voru hjá peim par til vorið 1851, að hún fór til foreldra Sigurð- ar, sem pá bjuggu að Gröf i Kaupangssókn, og á næsta hausti 2. október giptust pau. og vorið 1852 fluttust pau fram að Leyningí, byrjuðu par búskap með fremur lítil efni,. og bjuggu par síðan á 2/s jarðarinnar. Sigurður sál. var mesti ráðvendnis- og ráðdeildarmaður,. og pó hann hefði ekki notið bóklegrar menntunar, pá var hana mörgum menntuðum fremri í allri búskapar-útsjón og stjórn- semi, iðjumaður mikill, verklaginn og verkhygginn, og ber Leyningur þess Ijósann vott, pví öll — ábúðarparti sínum tilheyrandi — bæjarhús og úthýsi var hanu búinn að endur- byggja vel og haganlega, og 5 heyhlöður að nýju. Túnið bætti hann mikið að rækt og engið með garðahleðslu og vatns- veitingu; pess utan var hann búinn að kosta miklu til end- urbóta á annari jörð, sem hann hafði með til ábúðar um nokkur seinastliðin ár. — Guðrún sál. var kona honum samboðin og samhent í öllu, og voru pau hjón að háttum og hegðun eins lík og pau voru skyld: sannnefnd fyrirmynd i flestu, sem dyggðugt og hrósvert er, kirkjurækin, guð- hrædd, gestrisin og hjálpsöm purfenduin. Að sínu leyti voru jafn eptirtektaverðir búnaðarhættir peirra, fyrir sameig- inlega og einstaka reglusemi, prifnað og hyggilega bústjórn, svo vel innanbæjar sem utan, enda blómguðust pau vel og betur en almennt gjörist með jafn mikla ómegð og bygg- ingarkostuað, pví að siðustu voru pau orðin með efnabeztu búendum í Saurbæjarhrepp og búin að greiða til hans parfa hér um bil 2680 kr. þessi heiðursverðu hjóu blessaði Drottinu með 9 börnum, hvar af 4 dóu í æsku, en 5 liía, nú fulltíða, 3 piltar og 2 stúlkur, efnileg og vellátin og ekki ólíkleg til með tíma að fjlla pað skarð, sem orðið er i sveitarfélagið við fráfall foreldranna. Ritað í júlí 1891. K. PAKKARÁTARP. — 00 — Hér með finn'/eg mig skyidugan að láta Uljósi pakklæti mitt til minna heiðruðu sveitunga, fyrir gjatír þeirra til mín, er peir gáfu mér vegna heilsuveikleika, og Jpakka eg peim af hjarta öllum saman fyrir gjafirnar, og bið guð að launa peim pær fyrir mig, af ríkdóini sinnar náðar, og að hann blessi efni peirra svo, að pau verði ekki minni eptir en áður. Katastöðum, 1891. Asmundur Sigurðarson. Smásögur handa börnum (tuttugu sögur) nýkomnar á prent í bókaverzlun Frb. Steinssonar. Kosta i bandi 35 aura. „NORÐURLJÓSIÐ" hafa bo.rgað: Óii^Guðmundsson, Jón Jónsson Skjöldólfsst., |>orsteinn Lóni, Friðrik Davíðsson Akureyri, Kristján Reykjum, Sigurgeir Miðsitjn, Jón Skriðu, Páll Auðbrekku, Tóm- as Grænhól, J>orsteinn Yarðgjá, séra Jóhann L. Hólm- umJ11890—91, Páll Eyvindarstöðum, Einar Stokkahlöð- um, Júlíus J>ormóðsstöðum, J>orgrímur Johnsen, Jónas Bergmann, Jóhann Selárbakka, Sigurður Sigluvík, Bald- vin Leifshúsum, Sæbjörn Hrafnkellsstöðum, Jón Asbrands- stöðum, Jón HafsteinsstöðumJ, dónas Hróarsdal, Gísli Goodm. JVYinnipeg. Eigandi og ábyrgðarmaður Frb. Steinsson. Prentsmiðja B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.