Norðurljósið - 24.11.1891, Qupperneq 2

Norðurljósið - 24.11.1891, Qupperneq 2
82 NORÐURIJÓSIÐ. 1891. Enginn maður með heilbrigðri skynsemi mun neita pví, að að hið gamla máltæki „bú er landstólpi“ sé satt. Landbúnaður vor er sú undirstaða, sá grundvöllur, sem velliðan lands og lýðs hvílir á. Að sama skapi og hann eykst og batnar vaxa kraptar vorir og farsæld og velferð glæðist meðal vor, ekki einungis líkamleg heldur eg and- lega. J>að verður pví naumast annáð parfara unnið, en að reyna að opna augun á almenningi fyrir pvi, sem er gott og parfiegt til endurbóta landbúnaðinum Ver purfum að læra að sjá rétt og glöggt í hverju oss er á bótavant og hve mikið vantar til, að vér verjum tíma og kröptum vorum réttilega og heppilega í pessu efni. 'Vér purfum til að mynda að læi-a að sjá til fulls, hve miklu fé er á glæ kast- að með pví að brenna sauðataðinu en vanrækja að nota svörðinn til eldsmatar, og oss parf að verða ljóst, að gras- grónu sörphaugarnir í kringum bæi vora geti veitt oss niikla peninga ef peir eru réttilega hagnýttir. Hversu margan melinn og holtið mætti ekki gjöra að blómlegu túni ef allur áburður væri vel notáður? Að vísu veit nlmenningur petta, og margir bændur hafa pegar viður- kennt pað í verkinu, en allt of margir skeyta pví eugu, og er pví ekki vanpörf á að brýna fvrir peim opt og iðulega gagnsemi réttilegrar hagnýtingar áburðarins. Aukist heyaflinn geta bændur ekki einasta fjölgað skepnunum, heldur einnig farið betur með pær, og pá er uppfyllt eitt hið helzta skilyrðið fyrir vellýðun landsmanna, pvi af velmegun bændanna íiýtur að miklu leyti velmegun annara stétta, æðri og lægri. En eitt er pað, sem bændur verða jafnan að hafa hug- fast, og pað er pað, að ekki er allt t'engið með miklum og góðum heyjum. Fjárhúsir verða að vera bæði rútngóð og loptgóð og vel hirt. En eg skal ekki fara mörgum orðum um pað mál, enda er svo mikið búið að rita um pað, bæði í blöðum og tímaritum, að mönnum ætti að vera orðið pað fulljóst, Hefir og petta atriði fjárræktarinnar tekið miklum umbótum hjá mörgum bændum nú á síðari árum. Að eins vil jeg leyfa mjer að minnast á eitt atriði við- komandi fjárhúsum vorum, sem mér finnst hafa allmikla pýðingu, en ofiíti 11 gaumur vera gefinn hjá allflestum, pað er pað hvað nienn almennt hafa garða í fjárhúsum háa og bratta. J>að er engum vafa bundið, að pað er bæði ó- pægilegt og óhollt fyrir kindnr, einkum lambfullar ær, að purfa að standa upp á endaun við garðann og teygja sig eptir ióðrinu. Garðinn ætti að minni hyggju að vera svo lágur, að kindin heldur lúti niður með höfuðið, er hún etur, að minnsta kosti má hún ekki teygja höfuðið upp á víð til nokkurra muna, pví par með er raskað eðlilegri stöðu líkamans. Garðastokkar ættu jafnan að vera nokkuð háir, svo heyið slæðist siður niður, og áriðaudi er pað að bæði peir og garðabönd og stoðir sé sléttheflaðir og raða- lausir, bæði til pess að kindurnar ekki meiði sig á peim, né rífi af sér ullina. Sveitamabur. ----------#---------- Fréttirnar í selinu. (Upphaf af óprentaðri sögu). (Framh.*) Svo var ekkert undanfæri annað, en eg drykki annan kaffibollann úti í eldakompunni, áður en eg fór af stað, en smalartrákinn rak hún tvöfaldan út til pess að teyma hestinn heim að seldyrunum. *) Misprentað var við sögu pessa í síðasta blaði: X i ð- url. fyrir framhald. Síðan kvaddi eg kerlinguna með virktum og hélt af stað. Eg reið solgöturnar heim eptir dalsdragi einn, og eptir nokkra liríð fór að sjá ofan í dalinn Grænar hliðar voru að sjá vestanfram, er blöstu við sóln, en að austan- verðu vorujpær allar dekkri, pvi að par voru enn skuggar undir öllum brekkum, hjöllum og rindum. J>að var eius og sólargeislarnir fiæddu og fossuðu ofan eptir snarbrattri hliðmni, en kæmi hvergi við nema par sem liæst bar á. Sléttar engjar, mýrar og grundir lágu beggja vegna með frarn fjallsrótunum, en eptir miðjum dalnum rann áin í ótal bugðum og hvíslum, og liðaðist innan um hólma, tanga, nes og saudeyrar, hægt og pegjandi, blitt og rótt; pað var eins og ræina af heiðum himninum hefði verið tekin til pess, að hlaðbúa skrúðgrænan kyrtilfald sveit- arinnar. Eg hafði nú reyndar farið parna um fyrri, en aldrei nema að hausti til. J>á var allt orðið bleikt og fölnað, og ömurlegur elliblær kominn yfir náttúruna, áin ísgrá á litinn, og fjallalik'ðarnar skuggalégar. Mér fannst dalur- inn miklum mnn fegri en fyrr. En pó hugsaði eg ekki svo mjög um náttúrufegurðina í dalnum — að minnsta kosti eins og vert var. Eg var aJitaf að hugsa mn Jón gamla halta og sögu selkerlingarinnar um hann. Eptir pví sem hann varð í henuar munni — og hún hefir talað eins og aðrir töluðu — var hann einn af pessum óbærilegu sérvizkukörlum, sem enginn getur tjónkað við, svo vel sé, öllum eru hvimleiðir og enginn vill hafa — eða að minnsta kosti allir vilja vera lausir við. Mér runnu í hug pó fá- einir karlar af peirri tegund. En sögurnar, sem kerling sagði mér af honum, bæði um kalið, stúlkuna og ekkjuna. póttu mér svo einkennilegar, að mér varð áhugamál að komast betur á snoðir um pað ef auðið væri. Eg fann pað, eða póttist finna, að sögur pessar værí einhvernveginn bognar — að eitthvað í peim væri aflagað, karlinnm til hnjóðs. Hvernig skyldi pað hafa verið, satt frá sagt, pegar hann missti heilsuna, sleit sig frá bænum út í hríðina, lá úti og missti fótinn? Og’hvernig vék pví við með ekkjuna fátæku og barnamörgu, sem karlinum pótti svo vænt um, sótti heim á ári hverju, en vildi pó ekki eiga heima hjá ? Stóð petta nokkuð í sambandi hvað við annað? Eg stóð hér frammi fyrir einni af ráðgátum lífsins, sem alpýðlegur góðvilji reyndi að ráða og skilja, en færði pá á verra veg eins og opt vill verða. Og meðan Skjóni lötraði i hægðum sínum framan göturnar eptir dalnum, sólin steikti melana og brekkurnar, flugurnar suðuðu og fuglarnir kvökuðu, smalarnir hóuðu og hundarnir gjömmuðu í hliðunum, ummyndaðist og endurskapaðist svíðingurinn og sérvizkudurturinn, meinhornið og öpægðarbeinið hann Jón balti, sem enginn vildi hafa, í preklundaða og elsku- verða sálu, sem heimurinn, forlögin, atvikin, og enda sjálf- sköpuð víti höfðu svo níðst á, að hann hafði orðið viðskila við allan mannlegan kærleika, allt pað elskulega og góða í lifinu, misst alla trú á mennina, og ef til vill á guð, og trénazt svo upp eins og fevskja, pegar hann var orðinn upp á aðra kominn, og gat enga björg sér veitt. Eg held eg hafi verið búinn að skapa heilan róman í huganum út úr pessu draumarugli. En pá fór eg að heyra pungan nið hinu megin árinnar; eg leit pangað. Sá eg pá bæ, snotran til að sjá, hinum megin árinnar uppi undir fjallinu; ofan fyrir utan bæinn rann á ein lítil, og var að henni klettagil eða hamrahvos mikil inn í fjall- ið. Foss ákaflega hár var par, sem áin féll í hvosina. Klettunum par í kring var svo háttað, að mér fannst hljóta að vera, að peir ómuðu við, og bæri bergmálið óvenjulega vel, pví að niðurinn úr fossinum heyrðist svo undarlega langt. J>að hlaut að vera óskapa öskrandi pegar flóð hlypi í ána.

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.