Norðurljósið - 24.11.1891, Page 3

Norðurljósið - 24.11.1891, Page 3
1891 NOÍtÐURLJÓSIÐ. 83 „þetta er víst Dynjandi**, flaug raér í hug, af því að hér fylgdi renta nafni ef fossinn héti svo, og bœrinn eptir honura. „BLvenær skyldu peir þá koma til kirkjunnar paðan ?“ En eg þurfti ekki lengi að hugsa mig um, því að rétt í sömu svifunum kvað við hundgá frarami á götun- mn fyrir framan Dynjanda; pað var smalinn, sem kom með ærnar og ein fimm eða sex hross framan giljabotnana. Eg herti nú á klárnum, og reið hvað af tók. 'Skjóni var eins og nýr af náíinni, og náði heim á prcstssetrið jöfnu báðu liádegis og dagmála eptir gömlu búmanns- eyktunum. J>ar var mér vel tekið; bað eg um að mega sofa, en bað jafnframt um, að vekja mig fyrir alla muni áður en jarðað yrði. Nálægt miðdegisbili kom kvennmaður inn til mín með kaffi; réð hún mér að hafa mig á fætur, pví að þeir væri nú komnir, og senn mundi verða farið í kirkju. Eg lét ekki segja mér petta, tvisvar, sötraði kaffið sem fljótast, og bjó mig síðan til pess að geta komið á mannamót. Eg mannaði mig upp og gekk til stofu. J>ar voru þeir fyrir, presturinn, þorbjörn á Dynjanda og fimm menn aðrir. þorbjörn var álitlegur maður, og bar á sér töluverðan hreppstjórakeim. Hiuir allir voru beldur fátæklegir bændur. það voru allir staðnir upp og ætluðu út. Eg bað leyfis að mega fylgjast með í kirkjuna, og var pað auð- feugið. Iimi í kórnum, sunnan megin altaris, stóð líkkista, fáránlega löguð. Hún var slétt fyrir báða gatia, og jafn- víð i báða enda, en á höfðagaflinn var negld mynd af út runnu stundaglasi, skornu í tré, og lítill trékross upp af. Að öðru leyti var kistan því likust í gaflinn að sjá sem í gufl á rislágu húsi; listi var enginn ofan á heldur hvöss röð á kistulokinu. það var auðséð, að alit var gert til pess, að ínoldarþungiuu reyndi kistuua sem minnst i gröf- inni. þorbjörn á Dynjanda var forsöngvari, og si>urði prest hvað ætti að syngja — hvort ekki væri nóg að syngja; »Allt ems og biómstrið eina«; hann hefði sett það upp, karlinn, að sá sálmur væri sunginn allur yfir sér til enda; en hvað þeir vildu syngja meira, það væri sér sama. Prestur kvaðst reyndar ætla að taia nokkur orð yfir kistunni, en það mætti svo vel skipta sáluiinum fyrir því. Kom þeim svo saman um, að taka tvö vers framan af sálmiuum, til þess að byrja með, svo skyldi haida áfram eptir ræðuna, og allt ganga eins og vant væri. Fátt manna var í kirkjunui — þessir sex karlmenn, sem eg hafði séð í stofunni, og tveir aðrir, sem sátu frammi í krókbeklc. jprír kvennmenn voru þar líka — kona þorbjarnar og tvær dætur. Konan og yrigri dóttirin settust í innsta bekk að uorðan frain, en sú eldri, Helga, gelck alla leið inu í kór, settist hjá kistuuni og bændi sig. Eg hafði kynnst Helgu litið eitt áður í Heykjavík. fíún var lagleg stúlka ásýndum, á að gezlca hálfþrítug. Hún ein bar sig svo, sem húu iiefði eitthvað misst. A hinum var að sjá, eins og verið væri að hola illa liðnuin sveitarómaga ofan í jörðiua. þorbjörn kyrjaði fyrstn versin af sálminum og söng presturinn undir með honum. þegar söngurinn var á enda, snöri presturinn sér fram og mælti fram nokkur lagleg bænarorð. Að því búnu brýndi hann röddina og las upp texta úr prédikara Salómónis, 9. kap. 12. versi, er svo hljóðaði: Framh. J. J. Gullbrúðkaup Kristjáns konúngs 9. og Louise drottningar verður haldið 26. maí næsta ár. I júlí síðastl. sumar var sent prentað skjal út um Danmörku undirritað af fjöhia háttstandandi danskra knrla og kvenna, þess efnis að mælast til að menn al- mennt slcjóti saman fé, til að stofna af sjóð er heiti: „Dores Majestæter Koiig Christian (len IX3 og Dronning Lonises Guldbryllupslegat“. Yerður sjóðurinn afhentur konungi og drottningu, en þau ákveða hvernig homum skal varið. Nýlega hefir landshöfðinginn yfir íslandi sent skjal þetta til pröfasta hér til útbýtingar meðal prestanna. Mun svo til ætlazt, að þeir leiti samskota hjá almenningi. Tiðarfar spilltist nokkuð um 10. þ. m.; gjörði þá fyrst bleytuhríðar og síðan frost ofan á, svo nú er jarð- skarpt fvrir skepnur. «G:ána« og »Rósa«, skip Gránufélagsins, fórn héðan 15. þ. m. hlaðin af sild og öðrum vörum, en lögðu ei út til hats frá Hrísey fyr en þann 20. Siidarafli ákaflega mikill á Reyðarfirði snemina í þessum mánuði. ,.R3agnetic“ kom með kolafarm til Seyðisíjarðar 7. þ. m. Ráðgjört að hún færi þaðan aptur með síld til útlanda. Með „Magnetic'1 bárust þær fréttir, að verð sé svipað og áður á íslenzkum og útlendum vöruin, neraa heldur verra á fé. Féð sem „Magnetic“ flutti frá Sauðárkrók seldist til jafnaðar á 18 Shillings. Oáinn er óðálsbóndi Einar Sigurðsson a Völlum í Fljótsdalshéraði. A u g l ý s i n g a r. Forstöðumiínus sýslanin víð sjúkrahúsið á Akureyri er laus frá 14. maí næstkomandi. Launin eru: 1. 200 krönur um árið. 2. Leigulaus afnot af þessum hluta spitalans: suðvesturstofu niðri, búri og eldhúsi. herbergi norður af búri, efsta loptinu í aðalhúsinu ineð tveim hei- bergjum í suðureuda, heyhlöðu, fjósi, svarðarhúsi, þvottahúsi og kjallara. 3. Leigulaus afnot af matjnrtagarði og grasgarði, sem til- heyrir spítalanum og af ýmsum áhöldum hans. 4. Fyrir fæði og pössun hvers sjúklings á dag 84 aura, fyrir innlenda en 1 króna fyrir útlendinga. 5. Fyrir vökunætur hjá sjúklingum, ljós og hita og ýmis- konar böð er greidd ákveðm^borgun. Bóuarbréf um sýslan þessa, sem stýlast eiga til bæj- arstjórnarinnar á Akureyri, eiga að vera komin til for- manns spítalanefndarinnar, amtmanns J. Havsteens, innan ársloka, Bæjarfógetinn á Akureyri, 12. nóvemher 1891. Kl. Jónsson (settur.) Búfræðingur og annar duglegur verkmaður vamvr jarðabótastörfum geta fengið vinnu á næstlíomandi vori i 6 vikur eða lengur bjá „Framfarafélagi Arnarneshrepps". peir sem vilja sæta þessu snúi sér til séra Davíðs pró- fasts Gruðmundssonar á Hofi elcki seinn.u en fyrir febrúar- mánaðarlok næstkomandi. Félagstjórnin.

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.