Norðurljósið - 24.11.1891, Page 4

Norðurljósið - 24.11.1891, Page 4
84 NORÐURLJÓSÍÐ. 1891 BÆKUR TIL SÖLU í bókayerzlun Fr b. Steinssonar, sem ekki standa á bókaskrá bóksalafélagsins. J>júðvinatélagsbækur (sjá og les almanak f>jóðvinafélagsins ) Jónas Helgason: Sálmasöngsbók og viðbætir, hept. 5,00. Söngreglur i bandi 1.50. Söngkennslubók handa byrjeudum 1.—3. hepti 1.50. Söngvar og kvæði. 4., 5. og 6. hepti 1 kr. hvert. Björn Kristjánsson: Staíróf söngfræðinnar 1. og 2. hepti.1.10 Jónassen: Lækningabók bundin 4,00. Hjálp í viðiögum bundin 1,00. Barnfóstran, hept 0.50 Guðin. Hjaitasou: Melablóiu, hept0,50. Jökulrós, hept 0,50. Daiarósir, hept 0,70. G. Zoéga: Enskunámsbók, hept 2,00 J A. Hjaltalín: Kenusluhók i ensku og orðasöfn bnnd. 5,00. H. Hálidánarson : Kirkjusaga 1. og 2. hepti 3,00. Jón Pétursson: Kirkjuréttur, heptur 3,50. Steingr. Thorstemsson: J>ýsk lestrarbók, bundin 4,00, Svan- hvít, hept 0.75. Thorfhildur Holm : Draupnir 1.00. Barnasögur 0,30. Gröndal: Landaíræði bundin 2,00: Wimrner: Málmyndalýsing 1,50. Sveinn Skúlason : Lýsmg Islands á miðri 10. öld 1,25. Bogi Meisteð: Framtíðarmál 0,50. þórður Thoroddsen : Reikniugsbók 0.75. M. Hansen: Reikumgsbók 0,90. Halldór Briem: Fiatarmálsíræði 1,00 Snorra Edda, bundin 5,50. Sæmuudar Edda, bundin 5.50. Njála, bundin 4,00. Gissurarsaga, bundin 1.50. Laxdæla, bundin 2,50. Gullpórisssaga 0,70. Droplaugarsonasaga 0,50. Gunnlaugs saga Ormstungu 0,70. Goðatræðismyndir 1,00. Presturiun á Yökuvöllum 0,75. Mannkynssaga 0,50. Verð- andi 1,50. Lúters minning, hept 0.50. Ursins stjörnu- fræði, bundin 2,50. Islendingadrápa 0,10. Gröndal og Grýla 0,10. Gyðingabréf 0,10. Leyudarlyí Hansens 0,50 Hamlet 1,00. Ræða eptir séra M. Jochumsson 0,10. Útskýr- ing kaþólskunnar 1,50. Jesús Kristur er Guð 0,50. B. Magnússon: Rit um sveitastjórn 0,50. Rimur af Hálídáni gamla 1.25. Rímur aí Gönguhrólli 1,25. Fiunbogarímur 0,50. Gísla Súrssouar rimur 0,50. Ljóðmæli Br. Oddsonar 0,50. Ljóðmæli Haus Natanssonar 1,00. útlendar bækur* Eibe Engelsk-dansk Ordbog 4.00 — 100 Timer i Eugelsk & Nögle 6,00 — 100 — í Fransk — — 6,00 — 100 — i Tysk — — . 6,00 Dr. F. Ahn’s: Lærebog i det franske Sprog 1,60 Meyer: Fremmed Ordbog^ 1,65 Hornbeck: Dausk-engelsk Ordbog 3,00 Ove Kjær Dansk-latinsk Ordbog 7,00 Jensen & Goldsch.: Latnesk-dansk Ordbog 9,00 Matzeu: Dausk Læsebog . 2,50 Erslev: Landafræði með mynduin . 7,00 Carl Schack: Foruiularbog . . 4.00 Sophus Ch.: Physiognomiske Studier 3,00 Gröudlund: Islands Flora 3,00 Jörensen: Cemi .... 1,00- -2,00 Winkel Horn : Dunsk Liieraturhistorie 2,00 Pouchet: Naturens Vidundere 14,00 Lindqvist: Laudbrugs-Praktika 5,00 E. Bögh: Dit og Dat. (12 bindi innbundin) 24,00 Cooper: Romaner á enskn, 30 bindi 12,00 Alterbog . . . 3,75 Dugen elter Döden * í 1,25 Xýprentaðar bækur: Farmannalög.................................. . 0.60 Supliment til ísl. Ordböger, 1. hepti (J. J>.) . . 1,50 Islendingasöufar: Landnáuia 0,85. Harðarsaga . 0,40 íslenzk inálmyndalýsing eptir Halldór Briem . . 1,00 Tímarit um uppeldi og menntamál, 4. ár . . 1,00 Búnaðarrit Hermanns Jónassonar 5. — . . 1,00 Kvennafræðari Elínar Briem. 2. útg. . . . 2,65 Kvöldsálmar Arna porkelssonar . . . 0,75 og 1,00 Kvöldmáltíðarbörniu (E. Tegner;, pýtt af B. J. . 0,25 Mestur í heimi . . . . . . . 0,50 Tvær prédikanir eptír Wallin og Mourad . . 0,25 — — — séra .1. Bjarnason eg séra Fr. B. 0,40 Nokkur fjórrödduð sálmalög (S. Th. B. Kr.) . . 1.35 Tvö sönglög II. (E. Br.) :.....................0,lo Sundregiur, 2. útg.............................0,50 Heljarslóðarorusta, 2. útg. . . , 0,80 þórðar saga Geirmundarsonar . ... I 0,50 Asbjarnar saga ágjarna (P. P.) . . . 0,50 Smasögur handa börnum með litprentaðri kápu 0,35 Afhendingabækur banda kaupmönnum strykaðar með prentuðum fyrirsögnum, innb. . 3/0 A ð g æ t i ð! í verzlun Arna Péturssonar á Oddeyri fást nú, eins og fyr, flestallar almennar vörutegundir með góðu verði. Gegn vörum er góður prjónasaumur tekinn með háu verði. J>eir sem borga með peninguna út í hönd, fá 10% af- slátt af verði pví, sem sett er á vörurnar gegn íslenzkum vörum, sem pó alls eigi er hátt. BTJN ABAREIT Hermanns Jónassonar, 5. ár, er komið í bókaverzlanir og kostar aðeins 1 krónu. — það hefir að færa, eins og fyrri árgangar pess, margar góðar og nytsamar hugvekjur um landbúnað vorn. Bænd- ur ættu að leggja rækt við að lesa rit pessi og styðja að framhaldi peirra með pví að kaupa pau sem flestir. Eg finu skvldu mina til að votta hjartans pakklæti mitt peim heiðruðu sveitungum mínum í Skriðu- og Glæsi- bæjarhrepp, sem svo drengilega tóku pátt í mannraunum minum í fyrra sumar í konu minnar löngu sjúkdómslegu. Heldur ekki get eg látið pess ógetið (pó maðurinn sé mér tengdur), að Friðrik bóndi á Varniavatnshólum tók aí’ okkur eitt barnið til ástfósturs. Efsta-Samtúni 1. júní 1891. Magnús Oddsson — í haust var mér dreginn hvítur lamgeldingur með minu fjármarki, sem er blaðstýft framan hægra og stýft vinstra, en af pvi lamb petta er ekki mín eign, pykist eg vita, að einhver eigi mér sammerkt, og skora eg hér með á pann hinn sama að gefa sig fram og semja við mig um inarkið. Snartastöðum, 26. okt. 1891. Sigurbjörn Ásbjörnsson. i Eigandi og ábyrgðarmaður Frb. Steinsson. Prentsmiðja B. Jóussonar.

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.