Norðurljósið - 30.11.1891, Blaðsíða 3

Norðurljósið - 30.11.1891, Blaðsíða 3
1891 JÍOkÐUMJÓSIÍ). 87 og knuptn. M. Sigurðssyni á Grilnd í eigniitþrætumáli milli Jóns bóndii Bergssonar á Anðnum sem eiganda Hóla í Yxna- dal og eieendum Miglagarðs og kirkju í Evjafjarðarsýslu, út úr svmiefndum Hóladal. í Yxnadal, er báðir málsaðilar töldu sig eiga Eptir að skýrt hefir verið frá hinni faktisku hlið tnálsins, stendur svo í dótninum : „J>að er in confesso. milli málsaðila, að Hóladalur hafi verið eign Miklagarðskirkju til 1802, en stefnandi (Jón Bergsson) heldur pví fram, að þ á hafi Hóladalur, er Hóla- stólsjarðir voru seldar við opinbert uppboð, verið seldur undan Miklagasðskirkju ásamt Hólurn, og hefir hann til sönnunar pví lagt fram ágripsútdrátt af virðingar og upp- boðsgjörð þeirri, er fram fór pað ár af þeim tveimur iiefndarmönnum L. Erichsen og G. Briem. í uppboðs- gjörðinni er fram fór 18. ágúst 1802 er nú einnig sagt, uð Hólar hafi verið boðnir upp með háltum þverárdal o: Hóladal, og hafi Eiríkur hreppstjóri Sveinsson orðið hæðst- bjóðandi fyrir 200 rd , og er því næst sala Hólastólsjarða- samþykkt af konungi 2. maí 1804“. „í þessari uppboðsgjörð stendur sú athugasemd, að fari svo, að Hóladalur verði afiientur frá kirkjunni , þá verði bann ekki keyptur til hagnaðar, nema af þeim jörðum, er að ofan getur o : Hólum og þverá. En vér dómsmenn getuin livergi séð þess skýlaus rök, að Hóladalur hafi verið afhent- ur frá Miklagarðskirkju, hvorki með afsalsbréfi eða á annan liátt, og svo hefir það í rekstri málsins komið fram. að fyr- nefndur Hóladalur hafir verið notaður sem eign Miklagarðs- kirkju allt til þessa tima. Fyrir því verðum vér að álíta pað ósannað, að Hóladalur liafi nokkurn tíma verið afhentur frá Miklagarðskirkju og ber því að dæma eigendur hennar sýkna »f kærum og kröfum sækjanda“. Málskostnaður var látinn falla niður, og það þótti eigi alveg nægileg ástæða til að sekta verjanda hinna stefudui sem fengið höíðu gjafsókn, fyrir ósæmilegan rithátt. Skiittgreið end iir í Alcureyrarkaupstað eru nú 31. Atvinnuskattur rúmar .... 600 kr. Tekjuskattur urn......................70 — Útsvör í Akureyrtirkaupstad. Á niðurjöfnunarskrá Akureyrarkaupstaður fyrir 1892 eru taldir 178 gjaldendur. J>eir sem greiða til bæjarþarfa yfir 50 krónur eru þessir: Gfránufélagsverzlun . Höepfnersverzlun Gudmanns Efterf. Amtmaður J. Havsteen Consúl J. V. Havsteen Kr. 344,34 — 205,04 — 189,09 — 149,65 — 94,62 Verzlunarstjóri Chr. Havsteen Kaupmaður Chr. Johnassen Gestgjafi L. Jensen Læknir J>. Johnsen . Bæjarfógeti Kl. Jónsson . Bóksali Frb. Steinssou — 93,75 — 82,72 — 70,13 — 67,47 — 60,00 — 54,32 Samtals eru þessi útsvör . . Kr. 1411,13 sem er nálægt 7/12 allra aukaútsvara, lóðargjalda og tiunda sem á niðurjöfnunarskránni standa. 18 gjaldendur greiða 20—50 kr. í útsvör, 17 greiða 10—20 kr., og 132 innnan við 10 kr. Aðflutuiiigur áfengra (lrykkja. Á Vestfjörðum er að komast á hreifing í þá átt, meðal kaupmanna þar, að hætta að flytja til landsins á- fenga drykki til sölu, alla nema öl rauðvín og messuvín. Erumkvöðull þessa mjög svo lofsverða og heillavænlega fyrirtækis mun vera Björn Sigurðsson kaupstjóri, en hann ræður fyrir tveimur verzlunum í Flatey og í Skarðsstöð- inni; verður tekið alveg fyrir slíka aðflutninga upp frá þessu. í félag með honum um þetta, eru þegar gengnir hinir kaupmennirnir í Flatey, Eyjólfur Jóhannsson, og for- maður pöntunarfélags Dalamanna, Torfi jarðyrkjumaður Bjarnason í Olafsdal. Ýmsir kaupmenn og verzlunarmenn vestra hafa tjáð sig málinu hlynnta, og láta að vonandier verða af því að ganga í þessi samtök, sem hver sannur þjóð vinur hlýtur að telja sér skylt að styðja kostgæfilega í orði og verki, þannig að þau komist á um allt land með tímanum, beidur fyr en síðar. („Isafold11.) Áætlaðar tekjur og útgjöld Akureyrurkaupstaðar árið 1892. T e kj u r. Lóðargjald af húsum og óbyggðri lóð . . Kr. 750 Afborgun af þinghúsinu . — 100 Lán sem væntast endurgoldin og óvissar tekjur — 400 Aætlað í sjóði ...... . — 1000 j að sem jafnast þarf niður (Aukaútsvör) • — 1734 Kr. 39S4 Ú tg j öl d. Til þurfamanna ..... . . Kr. 580 — barnaskólanna .... • V — 1000 — vegabóta, hestarétta og snjómoksturs » v — 1380 — löggæzlu • » — 350 Eptirlaun 150 kr. Yfirsetukonulaun 60 kr. Organleikaralauu 64 kr. Innheimtulaun 100 kr . . — 374 Óviss útgjöld > — 300 K r. 3984 Snemma í morgun voru þrír menn sendir af stað með morðingjann, Jón Signrðsson, sem hjer hefir verið í varð- haldi síðan í haust, suður til Keykjavíkur. Ný lög. pann 18 sept. s. 1. liefir konungur staðfest þess lög frá síðasta þingi: 1. Lög um að íslenzk lög verði eptirleiðis að eius gefin á íslenzku. 2. Fjáraukalög fyrir árin 18c8 og 18S9. 3. Lög uin viðauka við lög 14. janúar 1876 uin tilsjón með fiutningum á þeim mönnum er flytja sig úr landi í aðrar heimsálfur. 4. Lög um lækkuu á fjárreiðslum þeim, er hvíla á Hösk- uldsstaða prestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. 5. Lög um baun gegn eptirstæling frímerkja og annara póstgjaldsmiða. 6. Viðaukalög við lög um brúargjörð á Ölvesá 3. maí 1889. Brauð veitt. f>ann 22. f. m. var Höskuldsstaða presta- kall veitt prestaskólakand. Jóni Pálssyni og 24. s. m. Rafrrs- eyrarprestakall prestaskólakand. Rikkarði Torfasyni. pann 3-

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.