Norðurljósið - 10.03.1892, Síða 2

Norðurljósið - 10.03.1892, Síða 2
18 NORÐURUÓSIÐ. 1892 ei<iin pörfutn, heldur tekur á sig skyldur líffæra hinna skiln- ingarvitanna, pegar þau af einhverjum orsnkum eru orðin gagnsliins. Hinn blindi maður brúkar höndina fyrir augu; ltún segir honum tii vegar, með lienni sér hann — ef' svo inætti að orði komast — andlit vina sinna og vandamanna. liún les fyrir hann bækur, og pessi þöguli lestur styttir honum tímann. sem annars væri svo hræðilega langur. Eins viljusr er höndin í þjónustu hins heyrnar- og tnál- lausa, pví þegar tumran ekki getur talað og eyrað er lokað. pá tala fingurnir, pannig lagað hvislingatnál svo Ijóslega fyrir auganu að það getur skilið pað. Líffæri allra hinna skilningarvitanna. hversu fullkomin sent pau eru, purfa hjálpar handarinnar við; pannig býr hún sjónpípur handa auganu, svo pað getur séð hinar fjarlægu stjörnur himinsins. og stækkunargler, sem Ijúka upp fyrir auganu nýjum undra-heiini. Handa eyrutium býr hún til hljóðfæri, sem hún svo leikur á og framleiðir hitta fegurstu tóna. Eyrir nefið les hún ilntar.di blóm og býr til ýms vellyktandi efni, sem pví etu pægileg. Eins er með tungtina, ef hún hefði ekki þjón- ustu handarinnar, ýrði liún ekki lengur talin drottning smekks- ins. í stuttu máli, petta líffæri tilfinningatinnar er nokkurs- konar ráðanautur hinna skilningarvitanna og pjónn peirra. En pó að höndin veiti líkatnanum svona rikuglega þjón- ustu, pá er ekki minna varið í pá hjálp, er hún veitir hinum andiegu eiginlegleikum mannsins. Fáðu höndinni sverð. þá berst hún fyrir pig og verpig; fáðu henni plóg, pá plægir hún; fáðu henni hljóðfæri, pá leikur hún á pað fvrir pig; fáðu henni pensil pá málar hún; láðu henni penna, pá talar hún fyrir pig. Hvað er pað, sem höndin ekki gjörir? Og hvað hefir hún ekki gjört? Gufuvelarnar eru einnngis stærri hendur. sem gjörðar eru til að auka atl hinnar litlu handar mannsins, Málpræðirnir eru aðeins langir pennar fyrir litlu hendurnar til að skrifa með! Allar vorar stóru kanónur og vopn, sem vér á ófriðartímunum drepum meðbræður vora nteð, er ein- ungis bönd Kains, sem gjörð er stærri. sterkari og blóðugri. Hvað eru ennfremur skip, járnbrautir, turnar og musteri? Hvað er lieil borg, heilar borgir eða jafnvel allar borgir á hnettinum. já. bnötturinn sjálfur, — að svo miklu leyti, sem niennirnir liafa breytt bonum, — annað en verk hinnar risa- vöxnu handar, sem allt mannkynið, eins og einn maðuri vinnur með til að framkvæma vilja sinn. J>egar eg httgsa um allt pað, sem mennirnir hafa tekið sér fyrir hendur, frá þeim tíma, að Eva rétti fram hendina til að plokka ávöxtinn af hinu forboðna trénu, til hinna myrku tímanna, pá hönd frelsarans var negld á krossinn, og um allt pað, sein hinar mannlegu hendur hafa gjört gott og illt síðan, pá fórna eg höndunum og stari á það raeð undrun og ótta: Hvílíkt verkíæri er ekki höndin í þjóuustu bins góða! Og hvilíkt voðaverkfæri er hún ekki í pjónustu hins vonda! Og pó er hún aldrei iðjulaus. J>að er ekkert verkfæri til, sem höndin ekki getur notað, G2 hún ætti því sérhvern vinnutíma að taka sér eitthvert peirra til brúkunar. Vér megum ekki lengur standa í peirri óskynsamiegu ímyndun, að vinnan tilheyri einstöku mönnum eða stéttum, heldur eigum vér hver í sínu lagi, og allir í félagi, konursem karlar, og í hvaða stöðu, sem vér erum, að eækjast e-ptir nafni og merki iðjumannsins, með pví að ieggja sjáltir höndina á verkið, til að viuna sjálfum okktir og pjóð- félaginu allt pað gagn, er vér ntegnum: Yfirvaldið með lög- unum, hermaðui’i'ítn með sverðinu, trésmiðurinn með söginni, járnsmiðurinn ine-5 hamrinum, bóndinu með plógnum, námu- maðurinn með spaðanum, sjómaðurinn með árinni, tnálarinn með penslinum, skáldið n>eð pennanum og konnn með nál- inni. En álituin vér oss ofgóða til að vinna gagn á ein- hvern þenna framantalda hátt, ættu járn óbótamannsins að kreppa að úlfliðum vorum, og «ss uð vera kastað í fangelsi. Handtt öllum dugandi körlum og konuin eru til verkfæri, sem peir og pær verða að temja sér ;tð nota; og fyrir alhi er petta boðorð: „f hvttða stöðu setn pú ert, pá stuuduðu hana eptir tnegni11. Með liverju verður ullarverðið aukfð? P>Ó eg leggi þessa spurningn bæði fyrir mig og aðra. er hægra sagt en gjört nð svara henni f'ullnægjandi. Spnrning pessi hefur verið nú mn mör? undanfarin ár efst á dagskrá blaðit og blaðamanna, og' tilfinnanleg umkvörtun og óánægja jafnan klingt við meðal bænda um hvað kaupmenn gæfu illa fyrir ullina og peim jafnan kennt um ou peirra fjárdrætti, hvað hún sé í lágu verði. Iín pegar tna.ður les blöðin og sjer í hve lágu verði hún stendur erlendis, getur peirn ekki verið um að kenna, pað mun líka optar en hitt verða sú reyndin á, að kaupmenn gefa meira fyrir ullina en peir standa við, verða síðan að selja liana tneð skuða sínum, og nevðast til að færa verzlunarágóðann yfir á útlendu vöruna, en við bað færist verzlunin í öfttg hlutföll. Almennast er pað, að illri verkun á ullinni er kennt um petta lága verð, og óálit, sem hútt er nú komin í erlendis, og pað getur vel verið, að pvt sé nokk- uð utn að kenna, en ólíklegt er, að pað iiggi einungis í pví, pví varla getur ullarverkuninni alltaf farið aptnr, pað er naumast ætlandi pjóðinni með Taxandi pekkingu og par af leiðandi sómatilfinningu. nð hún vandi alltaf lakar og lakar vörur sínar; pað getuv verið fleira, sem veldur óáliti ullaiiiin- ar og jaftivel pað er raargan varir sízt. Síðansú almenna regla hófst, nð fara að klippa féð í stað pessað rýja, gengur almenn uinkvörtun hjá um ullar-vinnukon- um um hvað ullin sé ill til tóskapar og ómögulegt sé að gjöra almennilegt verk úr henni, nema undan henni sé tehinn allur „fóturinn11, p. e. nýja ullin, „fyllingin-1, sem klippist með pegar tekið er af skepnunni; en sé petta hér aðalorsök til að gjöra ullina illhæfa til tóskapar hlýtur pað einnig að rera erlendis, pví pó ullin se par unnin í verksmiðjum, verður nð kemba hana fyrst og síðan spinna, og sé ulliu ill- eða ó- kembnndi fer spuninn eptir því. Eptir pví, sem mig rekur frekast minni til, stóð ulí jafnaðarlega í hærra verði nú fyrir 20—30 árum en nú til nokkurra ttndanfarinna ára, nú virðist hún alltaffara lækkandi í verði, og ntér hefur virzt eptir pví sem pað hefur almennar færst í vöxt að klippa féð, eptir pví Itafi ullaryerðið farið al- mennar en áður lækkandi. Jeg fullyrðí engann veginn að klipping fjárins sé orsök í verðlækkuninni, það geta verið aðrar orsakir, pó mér eptir framansögðu virðist pað hafa við rök að styðjast, og eg býst við að fá margar mótbárur gegn þestari skoðun minni, og það er ekki neraa gott, pví eptir pví sem mál petta er skoðað frá fleiri hliðuni, eptir pví kemst maður með tímanum nær því rétta. |>að er áríðandi að sem flestir er í sveit búa, og hafa varla annað til sumar-innleggs en ullina, láti sig varða petta lífs- og velferðaratriði, og láti skoðanir sínar kotna pví víðvíkjandi fram í blöðunum. Eink- um vil eg beina pví að mínum kæru Júngeyingum er jaftian hafa staðið og standa í broddi fylkingar í pví er til franta og pjóðprifa horfir. Eg læt hér staðar nema í petta sinn og bíð par til einhver brýtur pessa skoðun mína á bak aptur. En hún er eindregin sú, að menn ættu að minnsta kosti að gjöra tilraun með að láta ekki nema rúna ull til innleggs í stað ldipptrar. — Blöndudalshólum 15. febr. 1892. E. Halldórsson.

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.