Norðurljósið - 10.03.1892, Page 3

Norðurljósið - 10.03.1892, Page 3
1992 NÖRÐtmUÓSIÐ. 19 ENN UM <SKOPPARAKRINGLtTNAl. » í 1. tölublaði Narðurljóssins p. á., stendur kvæði með íyrirsösrninni »Skopparakringlan á banasænginni*. Höfund- urinn G. F. er eflaust einu af liinuin ungu og efnile'go ■skálduiti Norðurlands Sumir menn. sem nieð uppgerðuvhieðni pykjast hata dansinn og meðhaldendur hans, pá, sein pykjasfc pess full- vissir. að dansiun sé engu verri né hégómlegri heldur en margar aðrar sketnmtanir, sem nú tíðkast vor á meðal, hafa piítzt verða pess varir, að kvæði þetta hefði öll ósköp inni að hulda af hæðnislegum hnittinyrðum, og peir hafa lirósað höf. iniloið fyrir hans skáldlegu andagipt. En pessir einfeldning- <ir hljóta að misskilja petta algjörlega, þvf kvæðið er laust við alla hæðni, og alls engar líkur til að tilgangur höf. hafi verið sá, að kasta hæðnisskuggu á pá menn, sem skemmta sér með dansi og öðruin pvílíkum gleðileikjum. Fyrir pá hefði höf. eflaust búið kvæði þetta betur úr garði Orsö*kin til pess að höf. samdi kvæði petta, hefir eflaust verið sú, að hann einhvern tima á óvitaárum sínum hefir ■átt leikfang pað, er hann nú hefir látið afkvæmi sitt heita eptir. Hann hefir sjálfsagt í sinni barnlegu einfeldni, haft mesta y.ndi af að sjá hana snúast um sjálfa sig, eins og kemur fram í kvæðinu; honum hefir þvf hugkvæmst, þegar .hann afskrýddist sínum æskuhjúpi, og vesalings gamla skopp- arakringlan lians var alveg útslitin, að gjöra hana að skyn- semigæddri veru, sem fær væri uin að lýsa sínum eiginleg- leikum, og svo hefir lionum dottið [ hug. að heppilegt myndi vera, að gjöra lienni upp orðin, pegar hún eigi lengur sakir elli. gat skeinmt honum með sínum lipru snúningum, ( og fýrir pví lætur hann eptirlætisgoðið sitt mæla þetta ú bana- ■sænginni. Kvæði petta virðist vera barið saman af mjög barnaleg- um hugmynduin, og iaust við alla fvndni, eir.s og eðlilegt ■er, par eð höf. tmm hafa verið mjög harmprunginn er hann samdi kvæði petta, og mótlæti og söknuður mun hafa svæft ■allar lians háfleygu hugmyndir, er hann sneri skopparakringl- unni sinni elskalegu í síðasta sinn, henni, sem hann unni mest allra jarðneskra hluta, pó undarlegt megi virðast, að höf. skyldi geta tekið slíku ústfóstri við eina útslitna skopp- aiakringlu, og ber þvtta ljósan vott um, að höf. er rnjög einkennilegur maður, enda lítur út, eptir framkomu hans að dæma, að síðan hann missti leikfang sitt, hafi hann iivergi fest yndi á meðal rnannanna barna. f>ess \"æri óskandi, að herra G. F. vandaði sig betur í •næsta skipti, er liann birtir ljóð sín í opinberu blaði, þvi engum af peiru. er pekkja höf. blandast bugur um pað, að lunn .kafi næga hæfilegleika til að semja betra kvæði. S. E. M a 1 m q u i s t. LÆKNING VIÐ DRYKKFELDNI. Flestir læknar munu vera á peirrí skoðun, að drykkfeldni sé sjúkdótnur. sem menn ýmist fái að erfðum eða baki sér sjáltir; en á hitt munu fáir hafa fallizt, að sá sjúkdómur verði læknaður með meðulum. Ýmsar tilraunir hafa pó verið ■gjörðar til að finna meðul við honum, en fáar eða engar hafa borið verulegan árangur, par til nú að ísinn virðist brotinn í pessu efni. Frægur læknir í Ameríku Dr. Keely S Divight (Illinois) pykist liafa fundið óyggjandi meðal við drykkfeldnis'sjúkdómi, og kveðst hafa læknað mörg hundruð maiina og pað á örstuttum tima. Ótal vottorð háttstandandi inerkra manna rirðast sanna, að petta sé óyggjandi sannleik- ur, en ekki ameríanskt »Humbug«. »Öldin« lýsir lækningaaðferðinni á pessa leið: »Fyrst kemur sjúkliugurinn á starfstoíu Dr. Keelr's, og verður par að lýsa sjúkdómi sínum; þar er lyfvökva nokkrum spýtt með verkfæri inn undir hörundið á vinstra handlegg hans, og svo fær liann með sér flösku af hí-clórid-blöndu af gulli, og á hann nð taka inn úr henni annanhvorn klukkutima meðan liann er á fótum. En innspýtingin á handlegginn er endur- tekin 4 sinnum á dag: kl. 8 árdegis, kl. 12 á hádegi, og svo ld. 5 og kl. 7V2 síðdegis; venjuleaa tekur lækningin 4 vikur, stöku sinnum 5—6 vikur. Ef' nýkominn sjúklingur þykist eigi gela verið án pess að fá sitt öl eða brennivín, s o fær hann pað, flösku i einu, og meira ef hann biður um pað, þnngað til hann fær viðbjóð á því og vill sjálfur eigi liafa pað«. »Dr. Keely sesir sjálfur. að samkvæmt reynslu sinni sé sér óhætt að fullyrða, að hann skuli geta læknað 95 af hverjum 100, sem hann reynir við«. Fjórir auðinenn í Deatroit Mich. hafa keypt af dr. Keely rétt til að nota læknisaðferð hans. Ætla peir að reisa til pess stórkostlega spítala í Northville. ROagnús konferenzráð. Háyfirdóraarinn, sem nú er, Lárus Sveinbjörnsson, og m?ð honum peir J>órarinn próf. Böðvarsson og dr. Gríraur Thomsen, hafa sent prentaða áskorun út um landið, að menn skjóti fé saman fyrir minnisvarða yfir Magnús kon- ferensráð Stephensen. f»etta er sannarlega vel á minnst, og mátti löngu fyr vera gjört, þar sem bráðum eru liðin 60 ár frá pví hann lézt. All-merkilegt virðist, að ekkert blaðið skuli nefna pessa áskorun. Skvldi peim herrum blaðamönnum þykja petta mál óskylt pjóð vorri og Magnús gainli vera ómak- legur minnisvarða hennar? eða ætla peir að það sé orðið um seinan? eða að ættingjum liins mikla manns beri að gjöra pað? Segi peir til, en vér viljuni eindregið mæla með pessu fvrirtæki, og álítum pað vera pjóðarminnkun, að eiga engan varða yfir slikan mann. Um ættingja hans og þeirra afrelc eða undandrátt í pessu efni, varðar pjóðina ekki. Annað mál er hitt, hvort pessi aðferð er heppileg. Að vísu hafa fáir eða engir nýtir íslendingar enn gloymt M. St. sem eflaust hins mesta og nýtasta manns vors á fyrrihluta pessarar aldar, en samt sem aður efum vér að pessi samskot náist greiðlega, ef ekkert er meira gjört, en pað að tveir eða prír embættismenu senda út petta áskor- unarblað; enda bendir pögn blaðanna á daufan árangur. Heppilegra hefði verið, að pessum herrum hefði hugs- ast, að láta pjóðina gegnum fulltrúa sína (einn eða fieiri) bera petta mál upp á pingi. Yér efum ekki að pá hefði nregilegt te f'engizt, nálega umtalslaust, enda er sjálfsagt, að sú aðferð verður valin, ef’ pessi mistekst, pví með engu móti má verk petta lengur dragast, sízt úr því að hreifing komst á pað. Fátt er fremur hrópandi vottur um pjóðlega vosöld hér á landi á síðustu öld og framan af pessari, eu pað, að hvergi sést mark eða ínenjar á leiðuin landsins rnestu og beztu manna, né nokkur varði, mynd eða mál- verk, og er pað sárgrætilegt. Að telja upp kosti og afrek M. St. retlum vér eigi pörf í þessu sambandi, en spyrja má: hver er sú fram- f'aratilraun, hver er sú menningargrein, hverjar pær um- bætur, sem menn hafa lagt stund á síðan hann lézt, er bann hafði ekki byrjað eða hafið máls á? Svariþeir, sem fróðir eru. Enda það, að minnast látinna merkismanna og fríða minning peirra og frægðarverk, byrjaði liann fyrstur hér á landi reglulega, og kvað sjálfur eptir jafnvel óvini sína erfiljóð — eins og pjóðskáld pað, sem svo fólslega liafði ófrægt hann og misskilið.

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.