Norðurljósið - 03.06.1892, Side 3

Norðurljósið - 03.06.1892, Side 3
1892 NORÐURLJÓSIÐ. 39 með- niikið minni kostnaði. Á einum skóla parf t. a. in. ekki eins marga kennara eins og á tveimur skól- ununi samanlagt, kennsluáhöld yrðu lítið dýrari fyrir stóran skóla en lítinn. og húsakynni geta líka verið tiltölulega ódýrari. Væru kvennaskólar Norðlendinga sameinaðir, yrði auðvitað dálítið örðugra að sækja hann úr sum- um sveitum en liina. tvo skóla. En pað munar pó ekki miklu, ef skólinn stæði á hentugum stað, og sýnist pá eðlilegast, að hann væri hér í Eyjafirði, (allra helzt á Akureyri), pvi liæði er eyfirzki kvenna- skólinn eldri og einnig — og pað er aðalástæðan — liggur Eyjafjörður her um bil á miðju pví svæði, er aðsóknin yrði mest af til skólans Annars getur vega- lengdin aldrei haft nein veruleg áhrif á aðsóknina, eða svo sýuist, sem stúlkur telji pað ekki eptir sér, að sækja pann skólann, er fjær er, ef peim geðjast liann betur. Stúlkur austan úr Múlasýslum sækja opt Eyjarskólann og jafnvel stúlkur heðan úr Eyja- firði fara pahgað vestur. Aptur á móti hafa komið stúlkur úr vestursýslunum á Laugalandsslcólann, síð- an skóli var stofnaður par vestra. það er auðvitað, að paiin skólann vilja stúlkur heldur sækja, er pær halda að verði peim gagulegri, hvað sem vegalengd- iuni liður Er pví einmitt talsvert líklegt, að aðsóku að einum skóla — ef hann væri mikið fullkomuari — yrði talsvert meiri, en til hinna tveggja skóla, sem nú eru. Enginn taki orð vor svo, að vér álítum kvenna- skólana norðlenzku ónýta, eins og peir nú eru. jpeir hafa óefað gjört mjög mikið gagn og raunar miklu meira en við mátti búast, pegar pess er gætt, hve litið fe peir liafa haft til umráða, og er pað óefað mest að pakka liinurn ágætu forstöðukonum skólanna. En liversu miklu góðu niundu pær ekki hafa getað koniið til leiðar, ef pær hefðu haft stærri og full- komnari skóla yfir að ráða. Yfir höfuð erum vér peirrar skoðunar, pegar tekið er tillit til fátæktar vorrar og hinna mörgu og miklu útgjalda, að heppilegast verði fyrir pjóðína, að minnsta kosti fyrst um sinn, að hafa alpýðuskólana fáa, en leggju fyllsta kapp á að gjöra pá fáu skóla vel úr garði :ið öllu leyti. J>að verður aldrei affara- gott, að hrófa upp mörguni smáskólum út um allt land, pvi ekki verður hægt að veita peim nauðsynleg húsakynni, kennsluáhöld né næga kennslukrapta; kennslustörfum verður ofhlaðið á kennarana, og laun peirra sett svo lág, að peir geta ekki lifað á peim. Eiríkur liinn fráneygi (Eric Brighteyes) heitir skáldsaga ein ensk, sem út er komin í Eng- landi fyrir stuttu. Hún er prentuð árið 1889. Höfund- ur liennar lieitir Rider Haggard, og ferðaðist hér um Island, að mig minnir, sumarið áður. Hann er peim af Islendingum að nokkru kunnur, er lesið hafa Lög- berg fyrirfarandi ár, pvi hanu er höfundur sagnanna Nániar Salómons og Erfðaskráin, er tiestum munu Jiafa pótt ágætlega sagðar. Saga pessi fer fram á Islandi, og litið eitt í Eng- Jandi og á Orkneyjum á 10. öld. Eirikur, söguhetjan, er eiiin pessara ólánsmanna, likt og Orettir og Grísli, sem lenda í vígum og útlegð, án pess að geta við ráðið; svo lendir haun og i sjálfheldu milli tveggja kvenna, sem unna honum báðar; hann elskar hina betri, en hin verður honum að siðustu að bana. jaað eru pær Bryuhildur og Guðrún Ösvífursdóttir, sem koraa íram í peirri konu; hún er í einu fordæða og seið- kona, og önnur Ereyja að fegurðartöfrum; hin er gædd öilu kvennlegu inndæli. jpað er auðsætt, að höfundurinn hefir lesið sög- urnar vel og skilið pær líka. Blærinn á frásögninni ■er keimlikur sögunum. en pó færður í nokkuð nýjara stíl. Forneskja og víkingsskapur fornaldarinnar sézt par í ágætum spegli fyrir útlendinga, en einnig henn- :ir ágæti og hreysti, drenglyudi og hetjuskapur Ekki vantar par drauma og forspár, vísur eru kveðnar at jnunni t'ram við tækifæri, inenn glíma og strengja heit. eða deyja að öðrum kosti, ganga á mála hjá útiendum konungum og atia sér par fjár og fraraa, sverjast í fóstbræðralag, og falla siðan saman sem sekir skógar- menn. Og svo er svo snilldarlega sagt frá pessu öllu saman, að eg las bókina með eins raikilli ánægju eins og Njálu eða Laxdælu, og mun pá pykja langt jafnað. Hver sem les pessa sögu, mun verða að kannast við pað, að ólíku betur hefir Englending- urinn Rider, Haggard skilið fornöldina í Eiríki fráneyga en I s lendi ngurinn frú Holm i Elding- unni með öllu hennar punglyndi Að minnsta kosti er pað lifandi málverk hjá honum en ekki dauð mælgi. Bókin er ágætlega vönduð að prentun og pappír og fjölda ágætra mynda, og eru pær mjög réttar. Hún kostar í fallegu bandi 3 sh. 6 d (3 kr. 15 au), nema hvað enskar bækur hækka jafnan svo í verði í gegnura bóksala hingað. að hún mundi verða hör um 3 kr. 80 a. Hún er rúmar 20 arkir á stærð. jpetta veita útlendir snillingar íslandi gaum nú orðið. Ypsilon. 17470, 73 39, 24 543, 21 210. 68 1241, 50 2034, 63 A g r i p af bæjarsjóðsreikningi Ákureyrar 1891. Kr. au. Kr. Tekjur. I. Eptirstöðvar 31. des. 1890: a. Hjá purfaniöuiiuiu . . 12714, 46 b. Lán, seiu væntast endur- goldin 709, 64 c. Lán til Akureyrarkirkju 2261, 27 d. Ógoldin húsaleiga ... 30, 00 e. Hálft hús jaorgoirs Guð- muudssonar 175, 00 f. Ógoldin bæjargjöld . . 29, 84 g. Ógoldin skólagjöld . . 29, 50 h. í sjóði..............1521, 02 II. Bæjargjöld: 1. Lausafjártíund .... 2. Lóðargjald af'óbyggðri lóð 3. Lóðargjald af byggðri lóð 4. Aukaútsvör ..... III. Gjald fyrir seldar og leigðar lóðir IV. Endurgoldin lán .... V. Borgarabréf og sektir . . VI. Skólagjöld................. iVII Afborgun ráðhússtofunnar VIII. Helgidagshlutur afsjávarafia IX. Endurgoldin útsvör og skólagjöld: a. útsvör ...................25, b. skólagjöld.................26, X. Eyrir seldan pappa . . . XI. Mót gjaldalið ÍL færist . . Tekjur alls Kr. au. Gjöld: I. Utsvör, sem falla burt II. Til jafnaðar inót tekjul. IV. III. — -----— IX. IV. Lán til purfamanna . . V. Gjöld til barnaskóians: au. 34 25 150, 76, 113, 105. 100, 7, 51, 24, 651, 20786f Kr. 24. 76, 51, 651, 01 91 67 75 00 69 59 00 46 '44 iu. 15 91 59 46 a. Keunsla................87£ 00 b7 85 58 b. Aðgjörð á pakinu . . . 381, c. Kol........................113, d. Ymisleg útgjöld .... 144, VI. Eptirlauu' cand. Jóh. Hall- dórssonar VII. Snjómokstur.............. V'III.Vegabætur............... IX. Ýmisleg útgjöld .... X. Numið úr eptirstóðvum . XI. Innheimtulauu 3°/0 • • • XII. Eptiistöðvar til næsta árs: a. Hjá purfamönnum . . . 9781, 95 b. Lán, sem væutast endur- goldiu 845, 09 c. Lán Akureyrarkirkju . 2261, 27 d. x/2 hús Sölva Olal'ssonar . 175. 00 1515. 30 112, 8u, r.8i, 213. 3401, 78, 50 04 52 17 58 82 El\t: 13063, 31 6787, 04

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.