Norðurljósið - 03.06.1892, Page 4

Norðurljósið - 03.06.1892, Page 4
NOBÐURLJOSIÐ. 38Í2 Fluttar; 13063, 31 6787, 04 o. Ógoldin bæjargjöld ... 7, 04 i' Ógoldin 'Skólngjöld . . . 20, 00 g. Oborguð leiga aí Jeigðuin lóðum 9, 90 l\. 1 sjóði 31.. dosbr. 1891 . 899, 15 13999, 40 Gjöld alls 20786, 44 Bæjarfógetinn á Akurevri 20. inaí 1892. K1. Jónsson. BÚFEÆÐINGAE, útskrifaðir frá Hólaskóla 7 maí. Stefán Kristjánsson frá Hallgilsstöðum í j>ingeyjars. Kristinn Guðlaugsson frá j>röm í Eyjafirði. Jón Guðmundsson frá UögLum ------ Jónas Asroundsson frá öngulst. -- Eirikur Jóhannosson frá Brekkukoti í pingi. Guðmundur Jónsson frá Heiðarhúsum i Eyjafirði. Tómas Páisson frá Bústöðusu Skagafj.dölum. Fréttir* „Thyra“ kom ,á rettum tima til Seyðisfjar'ðar og lagði af stað paðan til yopnafjarðar 15. f. m. f>á \ar Yopnafjörður fulkir af luifís, svo liún komst ekki nema inn fyrir Kollumúla. Yeður var ]»á hið versta og isinn á aðreki. svo hún festist þar og komst hvorki fram né aptur. Eptir nokkur dægur gekk fjöldi far- iþegja af henni á ísnum i land og hélt til Vopna- fjarðarkaupstaðar. f>ar á meðal voru kaui»maður Chr. johnassen á Akureyri, verzlunarstjóri Chr Havsteen á Oddeyri með frú sinni, verzlunarmaður Carl Holm o. fi., sem síðan komu landveg hingað. J>ann 22.1 losnaði Thyra úr isnum, en komst ekki norður um land, heldur fór suður fyrir að austan og kom til Keykjavikur pann 27.; dvaldi hún þar í 2 daga til að taka kol, kom síðan vestan ujn Jand 31. og hafði ,þá farið til Húsavíkur. Varð liún ekki vör við is á þeirri leið nema lítiIQörlegan hroða við Horn. Hún lagði.héðan samdægurs aptur vestur ,um land. Ollum ber saman um það, að skipstjóri Hovgaard hafi sýnt einstakan dugnað í þessari ferð. IWannalát og slysfarir. Dáinn er presturinn séra Jón Reykjalín á j>önglabakka. Einnig er látinn búfræðingur Sveinn Sveinsson skólastjóri á Hvanueyri. 2. f. m. drukknaði í Olfusá séra Jón Björnsson prestur á Eyrarbakka. f-yrsta amtsráðsfund fyrir norðuramtið sérstakt cr verið að halda hér nú pessa dagana. Ágrip af' fundargjörðinni kemur í næsta blaði. £ú gleðifregn barst hingað til lands með Thvru, að innflutningsbannið á lifandi fé til Breflands sé upphatið hvað jsland snertir. Tiðarfar er alltaf mjög kalt. Hefir nú um tíma verið norðaustanátt; og síðustu dagana snjóbleytuhríð; austur undan haf'a veður þó verið miklu verri, ,opt krapahriðar og snjóveður. Var þar viða nnikill nýfallinn snjór, er póstur fór að austan. Gróöurlaust enn yfir allt, og útlit hið .versta með skgpnuhöld. Humstaðar á útsveitum er nú búið að gefa inni Ællum fénaði milli 30 og 40 vikur. DÖnsk fiskiskip. í „Himmalætting" 7. rf. m. er þess getið, ,að 5 stór Jiskiskip frá JJanmörku hafi U'tlað að leggja af stað í byrjun máuaðnrins til Is- lands til að veiða kola (BödspætterJ. JDanir leggja nú mikinn áliuga á fiskveióar og heppnist peim þessi f'yrsta tilraun, getum vér búizt við þvi hráðum, .að iá að sjá firði vora fulla af dönskum fiskiskipum. ÍSvo er um hnútana búið, að þeir mega yaða hér yfir allt og taka veiðina frá landsmönnum. 1 mörgu höf- um vér hagnað af sambandinu við Danmörku. Kosningar til fóiksþingsins í Daumörku fóru fram 20. apríl. Voru haldnir fundir út um allt land til aindirbúnings kosningunum, og urðu þar víða harðar .deiljir og ínikill gauragangur. Eudirinn varð sá, að l.ægri .menn hófðu heldur sigur. Hafa þeir nú í sínum Jiokki .30, .miðiunarmeun 38, vinstrimenn 25. socíuiistar 2 og þar að auki eru 6 er ýmist munu, j'ylgja miðlunarmönnum eða vinstriflokknum. fiýr bæ.r er .nisinj) upp í Ameríku er nefnist Creede. Hann liefir nú aðeins staðið í nokkra mánuði en bæjarbúar eru þó orðnir 8000. Höfðu þeir sæzt þar að, er maður að nafni Creede fann þar silfurjoámu og nefndu siðan breinn nafni hans. þar er unnið, grafið og leitað dag og nótt í bænum. Gata hefir verið lögð þar 3 aiflur enskar á lengd og f'ram með henni standa sfarfhús, þar sem þúsundir alls- konar handverksniíinna vin.ua af ákafa. Bærinn er Jýstur rafmagnsfjósum. 6 sögunarmylnur gar.ga þar stöðugt. Húsin er.u enn r.ök og óholl og eru þvi talsverð veikindi í bænum, en þó fjölgar ba*jarbúuin óðum, og er þess getið tii, að peir muni verða um næ&tu júlímánaðarlok uin 25.000. Fjármarkaðir, Á síðasta fimdi sínum ákvað sýslunefndin, að fjármarkaðir skyjclu baldnir hér í sýslu á umsta hausti þannig: 14. sept. í Hofsrétt í »Sv,arfaðai:dal. 15. -— síðari liluta dags ,i Glerárrétt. 16. — lyrri — — - Borgarrétt, — — síðari — — - Einnastaðarétt, 17. — á Ongulstöðum, .19. — fyrri Illutll dags ; í jpverárrétt, .— — síðari — — .- • f orvaldsdalsrétt. 20. — fyrri — ;i í Skipalóni, — .— síðari .— - Akureyri. j>etta k.unngjörist hér með, Bkrifstotu Evjafjarðuii-sjýslu 19. maí 1892. K1. Jónsson. íjjar sem s.vo .líttw út. sem allmargir bændur liafi 1 í vetur sem leið, tætt einfalda sokka, en sá tóskapur uiundi spilia mjög mi'kið sokkaverzlun á er- lendum mörkuðum. ef hanti tíðkast, þá auglýsura vér hér með, að vér helzt ekki tökum einfalda sokka, en ef vér einhverra orsaka vegna verðum neyddir til" þess, þá borgum vér 1 0 auru.ro minna parið en tvíbands- sokka að jöf'num gæðum að öðru leyti. Akureyri, 28. maí 1892. Eggert Laxdal. E. E.Möller. Jakob Björnsson. J. V. Havsteen. Einar Hallgriinsson. 111‘filTrí'2 S* úr E.vjafirði og Suðiir-j>ing- * CðlUl lUii Í8i2 eyjarsýslu fá far með Thyra, ef ís hamlar lientii ekki að koma til Akureyrar 8.— 10 þ m., verða þvi að vera komnir til Akureyrar 8 júní. Ii iii llí í í í! s íí íS smárit eptir sértt Magn- lli UliHIISmi 9 ús Jóusson i Laufasi. er til sölu í bókaverzlun jFrb. Steinssonar og hjá fiestum bóksölum landsins. Yerð 12 aurar. LÆHDÓ3ÍSLISTAFÉLAGSIUTIN, í bandi, Æru til sölu. Jlítstjórinn vísar á seljanda. Foiita, silfurbúin, hefir týnzt á Akureyrarplássi. Fiunandi beðinn að skila til ntstjóraus. . Fjármark ‘Sigurðar Sigurðssonar á Kjarna í Arn- arnesshrepp: vaglskora apt. hægra, hvatt vinstra. Brenuimark tvö rútia ess. ----Aðalsteins Eriðbjarnarsonar á Akúreyri: sýlt viustra, tveir bitar fr. Brennimark: A ð a 1 s t. Brennimark Jóhannesar .lóhannessonar á Illuga- stöðum í Fnjóskadal: Jh. Js. Eigandi og ábyfgðarmaður Frb. Stðinssoil. Preutsmiðja B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.