Norðurljósið - 24.06.1892, Page 1

Norðurljósið - 24.06.1892, Page 1
Stœrð 24 arkir. Verð: 2 krónur. Borgist fyrir lok iúli. NORÐURLJÖSIÐ. Verð auglýsinga; 15 aura línan eða 90 a. hver þml. dálks. 12. blað. Áskorun Hoiðruöu kaupinenn! f>að er yður kunnugt, að stúkan ,,íáafóld“ hefir nú nm undanfarin 8 úr starfað að bindindisefiingu í bsé pess- um og; grendinni, og átt mikinn pátt í pví, að stofnsetja Hood-Templarsregluna víðsvegar um landið. þorum vér að segja, að sá starfi hafi pegar liorið góðan árangur, leitt blessun yfir ínargan mann og margt heimili, óg hlotið hylli allra góðra manna. En stákan er enn aðeins að byrja starf sitt og á ianga og erfiða leið fyrir höndum að takmarkinu, sem er algjörð útrýming áfengisdrykkja, til drykkjar, úr landi voru. Hver nauðsyn sé til að vinna að verki pessu, hefir á öllum tímum verið viðurkennt af peim raönnum, sem lagt hafa nokkurn hug á að efla velferð mannfélagsins, jafnvel pó peir ekki hafi starfað að pvi sem bindindismenn, pvi á öllum tímum hafa afléiðingixr drykkjuskaparíns verið jafn skaðlegar, og á öllum tímum hefir verið augljóst, jafnvel drykkjumönnum, hvað pá bind- indismönnum, hvert voðaböl pjóðanna ofdrykkjan er, og er pmð elcki par fyrir, að enn hafa ekki v'erið reistar öflugri skorður gegn notkun áfengisdrykkja en orðið er, heldur hefir petta mál sem önnur veri.ð liáð áhrifum tíðarandans, en stefna hans liefir til pessa ekki leyft, að pvertaka með laeabanni fyrir tilbúning, sölu og notkun áfengisdrykkja, nema í peim löndum, sem pjóðfrelsis- og mannréttinda- kröfur eru lengst á veg komnar að ná viðurkenningu lög- gjafarvaldsins. J>ó er tíðarandinn nú pessi síðustu ár farinn að hneigj- ast í pá átt, sem pessu máli, er hagstæð, og vér érum pess full-öruggir, að með ótrauðri baráttu bindindismamna vinnist pað að lokum, að málefni petta verður eins al- mennt og alpjóðlega viðurkennt í verki, eins og pað er nú í orði; en oss dylst pað heldur ekki, að með öflugu fylgi fleiri annara góðra manna, mundi sá nvi, batnandi tíðar- andi proskast syo fljótt, að pað mætti verða máli voru mikill ávinningur. Og af pví vér minnumst pess, að margir yðar hafa á ýmsan liátt viðurkennt starfa vorn og sýnt félagi voru velvild, pá snúum vér oss nú að yður, heiðruðu meðborgarar, með pá áskorun, að pér réttið oss hjálpar- hönd í starfi voru, í pvi starfi, að verja og vernda sam- tiðarmenn vora og eptirkomendnr gegn voðaböli ofdrykkj- unnar. En pér getið unnið mikið að pví verki, með að gjöra samtök yðar á milli um að takmarka eða helzt með öllu að hætta sölu áfengra drykkja. xkð vísu getið pér skorazt nndan að verða við pessum tilmadum vorum, af peirri ástæðu, að hér liggi engin yfir- lýst almenningsósk til grundvallar, en vér treystum pví, að yður öllum — sem hafið haft svo ótalmörg tækifærin til að kynnast pvi — sé pað full-ljóst, hver áhrif vínnautn og hverjar afleiðingar vínkaup hafa i för með sér meðal almennings. Oss dylst pað ekki, að pað er andleg og líkamleg eyðilegging, skortur, örbyrgð og volæði, en vér álítum yður eins færa til að dæma petta, og sjáum málinu tæzt borgið með pví, að fá samvinnu vðár, pví pér eruð annar máls- aðillinn, sem vínsalar, og fengjust pér til að takmarka, eða öllu heldur hætta víiisölu, má án efa álíta beinan 7. ár. veg fundinn að takmarki voru, pví almenningi mundi ljúft að beygja sig undir pær ákvarðanir, sem réttir rnálsaðilar taka, ljúfara heldur enn undir lagabann yfirboðara og valds- manna, ekki sízt pegar um slík mál. er að ræða, sein mest snerta heimilislíf og dagfar manna. Að pessi gangur máísins sé hugsanlegur og framkvæm- anlegur, og ekki einungis byggður á ímyndun vor bindind- ismanna, sýnir dæmi hinna vestfirzku stéttarbræðra yðar, sem yður mun kunnugt, og maldegt lof hefir hlotið í opin- herum biöðum, og hjá öllum peim, sem umhugað er um velferð pjóðarinnar og sigur bindindismálsins. Ekki blandast oss hugur um pað, að pér með pessu munduð rýra atviiinuarð yðar í bráð, en pví fé ofl'rið pér á altari mannúðarinnar, og getið yður með pví verðugt lof og hylli allra mannvina og göfugmenna J>að er einmitt pessi strengurinn, sem vér viljum hræra hjá ýður, og felum yður mál petta í pví trausti, að pér leiðið pað til lykta, sem sannir vinir viðskiptamanna yðár, vinir föðúrlandsius og vinir mannúðarianar. Virðingarfyllsp. Akureyri, 21. febrúar 1892. Stúkan ísafold Nr. 1 af Ó. R. G. T. Til kaupmanna, verzlunarstjópa ag borgara á ikkureyri og Oddeyri. * *. * Erámanskráð áskorun var send til kaupmanná 21. febrúar s. 1., en hún lenti í fyrstu í óheppilegum stað og fékk pann farartálma, að kaupmönnum hér í b;ú var ekki öllum birt hún fyr en um miðjan apríl, að stúlcan kvaddi pá til fundar ásamt kjörnuin mönnum úr stúkuuni, til að ræða málið og heyra undirtektir kaupmanna. Fjórir af ellefu vínsölum bæjarins sýndu pá kurteysi að mæta (2 voru ekki heima fundardaginn). J>eir 4 sem mættu, og par á meðal einn hinn elzti og reyndasti kaup- maður bæjarins, lýstu yfir pví, að .peir væru nváli pessu mjög hlynntir, og vildu hætta vínsölu, efhinir aðrir stéttar- bræður peirra hér í bre gjörðu hið sama. Sampykktu peir að kvatt væri aptur til fundar, pegar allir vínsalar bæjarins væru viðlátnir til að ræða málið að nýju , og pýkir oss líkiegt, að Good-Templarat' láti pað ekki fyriríárast, að revna betur á maniiúð og pjóðrækni kaupmanna í pessu máli. Málefni petta er svo, mikilvægt og alvarlegt, að rétt er að birta almenningi hvern framgtmg pað fær. Eptirtektavert er og, að um sama leyti og mál petta var rætt hér í Good-Templarsstúkunni, var puð á dagskrá ís- lenzkra kaupmanna í Kaupmannahöfn ásarot vörúvöndunar- málinu, og vissu pó hvorugir af öðrum. þetta sýnír, að fleirum en bindindismönnum rís hugur við vínnautn Islend- inga, sem að verðhæð nemur meira en tvöfalt við úlla beina skafta landsmannn til landssjóðs, fyrir utan allt annað tjön, sein vínnautnin bakar pjóð vorri.i Ritstj. — —gwr^an II1 il —1111 Akureyri 24. júni 1892.

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.