Norðurljósið - 24.06.1892, Síða 3
18912
NORÐUiiLJÖSIÐ,
47
skáldsðgur rita, að torvelt er hér á landi intian uni svo
Strjált og fábreytt felngslíf að aíla sér nægrar raanopekking-
ar. En satt að sogja, bera 'sraásögur þessar í rainura
augum vott uiu meiri listagáfu — þrátt fyrir nokkrar mis-
fellur — en hjá oss 'er verijuleg, og sé liöf öskóiagenginn
raaður, raá rit þetta vekja Mla futðtt.
En hvað iiið nýstáriega efni snertir og anda eða stofnu
böfundarins, sein þar er í fólgin, þá k'eraur nú nokkuð
annað, og þar fær liann ínisjafna dönia. Að íslenzkum
liöfundum sé jafn-leyfilegt að lýsa eða hreyfa þessum
lclerka- og kiikjnhatara-skoðunum, eins og nýnefndum höf-
uiidum í útlönduin, virðist sjálfsagt, enda er til lítils að
banna það — svo lengi sem enginn fjandskapur keinur
íram 'gegn drengskap og siðprýði. Að höf. fer of illa með
„rétttrúaðn" jiresta og kirkjusiðina pað er lians ábyrgðarhluti,
enda hættulitið fyrir almenning, pví par er nóg festa fyrir,
og par geta allir verið með til að dæma með og móti.
En par sem höf. óbeinlínis vefengir hjónabandið, par fer
hann lengra en til kirkjusiða og lcredda, par slær liann
höfði við þann stein, sem rotað getur pylckri hausskel en
hans, og það er hin mesta fávizka fríþenkjandi manna,
t, d. dr. Gr. Brandesar (að eg eldci tali um Nordau eða Strind-
berg) að vilja rýra helgi hjónabandsins. Til pess er nógur
timi þegar öil guðstrú er dauð, og heili og hjartalíf pjóð-
anna er orðið alveg umsteypt.
Höf. raun enn vera ungur maður, og fyrir pví ræð eg
Iiouum að fara varlega næsta sinni með framsóknar- og
frelsislcenningarnar, og lesa enn betur sálar- og siðafræði
eptir Höfiding og hans lílca, og enda nokkrar góð.ar bækur
e.ptir ,.rétttrúaða“ rithöfunda líka, pví peir eru ekki allir
svo heimskir heldur; mannlcynssagan eða virkilegleilci lið-
inna alda lætur elclci að sér hæða. Framsólcnin eða evolútiön-
in (sein peórí) gevmir enn voðalega leyndardóma fyrir
■íannsandann, enda heimtar hjartað sinn rétt, hvað sem
höfuðið segir. Hér er elcki til fagnaðar að flýta sér, heim-
spelcin er alvarleg, ströng og lcöld—ísköld, og hér er um
hugsjónir að tala en elcki „facta“, par sem menn vilja
skapa nýtt mannkyn og nýjan Guð.
Matth. Jocliurnsson.
Athugasemd.
I 4. blaði Norðurljóssins p. á. uefir „J>ingevingur“, á
paun hátt, sem vefðngt er, minnst „Sveitalífsins11 og höf-
undar pess.
í sambandi við pað, getur liann priggja merlcra ís-
lendinga, og bendir pví um leið að pjóðinni, að hún gefi
Utinn gaum ritum pessara ágætismanna, en gleypi einungis
við Símonarfræðum. Ætli pessi hugmynd sé rétt hjá
,.f»ingeyingnuni“F Eg leyfi mér að segja nei. Sannleik-
urinn er áreiðanlega sá, að fjöldi af íslendingum les og
metur mikils flesta ritlinga peirra Gests heitins, séra
Jónasar og Einars
það, að rit þessara höfunda fást við allar bókaverzl-
anir landsins, sannar hreint ekki, að þa.u sé eklci keypt,
heldur pað. að pau hafa náð almenningshylli, annars hefði
ekki verið haft fyrir að prenta mikið af peim og senda
víðsvegar.
Seinast segir r{>ingeyingurinn ‘, að pjóðin hafi slegið
hlægjandi seinustu uagiana í kistu Gests heitins Pálssonar.
j>að lítur svo út, sem „J>ingeyiugurmn“ álíti, að islenzka
pjóðin sameiginlega hafi verið orsölc i gæfuleysi G. ,P. og
iafnvel valdið dauða hans og svo pótzt af öllu saman !
Slíkt veit eg eigi til að hafi átt sér stað og votia jafnframt,
að p-að hafi eigi verið. Hitt er mér lcunnugt, að Gestnr
hefir íengið viðurkenningu, bæði lífs og liðinn, sein skáld
og gáfuraaður.
Annars ætti p'essi ungi og efnilegi „|>ingeyingur“ að
gæta sín í pvi, að níða ekki að óselcju, hvorki í ljóðum né
óbúndnu ináíi, sýslunga sína eða þjóðina yfir höfuð. Hann
mun elcki þúrfa að verða í skorti með ritefni fyrir pað,
pví sannarlega er pað margt, sem athuga purf og laga
lijá pjóðinni.
Pyrir aðrar eitis hugvekjur eins og „Hjátrú og hind-
urvitni11, væri eg pessum samsýslung mínum pakklátur.
S. J.
—— — —— i. ....
íslenzkir textar við liin fjórrödduðu lög í
„I)e tusen lijems sange“.
Eg hefi nýlega fengið í hendur pessa texta ásamt
lögunum og borið pá saman við lögin sem til er vísað;
þar eru nokkur vel valin og góð kvæði eptrr oklcar al-
lcunnu skáld og sem áður eru prentuð undir sömu lögum
í lieptum J. Helgasonar, og eru þau því alkunn áður, en
par eð eg nú sé í fyrsta sinn allmörg kvæði eptir Bjarna
Jónsson (sem safnað hofir áðurnefndum textum), seiu hann
hefir beinlinis ort fyrir sönginn, pá vil eg minnast litið
eitt á þau, elcki sem skáld, heldur sem dálítill söngpekkjari.
Kvæði pessi eru óefað nljög lipur og lýsa, að mér
virðist, ómengaðri fegurðartilfinningu, en pað sem eg einkum
trevsti mér til að clæma um er pað, að pau eru vel og
rétt ort fyrir sönginn, sem sýnir. að B. þelckir rétt hætt-
ina og liinar eðlilegu áherzlur söngsins.
|>ví undrar mig, pegar eg sé i pessu safni"útlegging
af „Brudefærden i Hárdanger1 eptir Stgr. Th., sem hann
hefir að likindum ekki útlagt í þeim tilgangi að pað væri
sungið eins og kvæðið bér með sér, pvi pað getur ekki
gengið slysalaust að syngja pað lcvæði undir laginu. {>að er
svo opt, sem skáldin yrkja og útleggja til að sýna íprótt
sina sem skáld án tillits til söngsins og eins mun hafa
verið fyrir Stgr. við petta kvæði, pessvegna hefði pað eklci
átt að prentast í pessu safni eins og pað er, pví sjálfsagt
liefði verið auðvelt. að íá höf, til að laga lcvæðið söngsins
vegna.
Með pví að pað getur hugsast, að me.nn Icynnu að
reyna að syngja petta lcvæði undir laginu, jafnvel pó eng-
inn muui hngsa til pess, sem hefir noklcurn snefil af söng-
pekkingu. pá vil eg vísa mönnnm á útlegging af sama
kvæði eptir Pál Jónsson, sem prentað er í Austra; pað
er rétt ort undir laginu og öllum innan handar að ná
í pað.
það riður rajög mikið á pví, þegar um sönglegar
framfarir er að ræða, að vanda lcvæði þau sem eiga að
syngjast, að pau eklci lcomi í bága við eðlileg hljóðípll
söngsius og í’éttar áherzlur lians.
það hefir verið allt of erfitt hingað til að varðveita
sönginn óbjagaðan fyrir illa ortum k'Vaíðum og sáímum, pó
út yfir taki með hina nýju sálma-bók vora, sem peir sem
nú lifa mega að lílcindum sætta^ sig við óbreytta. |>að er
annars sorglegt um, pá bólc, sein er svo auðug af andrílcuni
og göðum sálmum og að því leyti tekur öllum eldri út-
gáfum mjög milcið fram, að eklci skyldu söngfróðir menn
hafa meira eptirlit með sálmabókarnef*id peini, er aíðast
sat að völdum, en bókin sýnir að þeir hafi gjört. {>að
mun pó einn af nefndarmönnum hafa verið svo söngfróður,
að hann hefði getað lcomið í veg fyrir, að bókia heí'ði pá
stórgalla, sem í henni finnast víða, par sem ólikir hættir
eru boðaðir með saráa lagi, og pess uUn úir og grúir
víða nm bólcina af röng'úm álierzlum og of fáum og of
mörgurn atkvæðum.
ý>etta sýnir glöggt, að söngfróðir menn hafa að minnsta
lcosti litlu ráðið í nefndinni. A fyrsta sumardag I8í)2.
Eyfirðingur.