Norðurljósið - 24.06.1892, Síða 4
48
NORÐURLJÓSÍÐ.
1992
,,1’m bimliiKli
lieitir dálitið rit eptir séra Mágnus Jónsson i Laufás'
geíið út af bindindisfél igi Höfð’hverfinga.
Höfundur ritsins betir ritað alha íslendinga mest um
bindindismál, eins og ölluni er kuunugt, og kostað ærnu
fé og tima i parfir pessa velferðarmáls.
Og pó rit lians séu ekki retið vel við alpýðnskap
hvað orðfæri og framsetning snertir, beíir liann óéfað unnið
pjóðiuni bæði með peim og með annari ópreytaudi b'ind-
indis scarfsemi sinni ómetanlegt gagn.
Hvað petta nýja rit snertir, pá finnst mér pað með
pví allra bezta, sem hötundurinn hefir ritað. Yil eg pvi
slcora á alla bindismenn og bindindisvini að kaupa pað og
lesa. bæði málefnisius vegna og lílca vegna höfundarins og
útgefandans, er kostað hat'a tínui og fé til útgáfunnar, ein-
ungis til að vinna öðrum gagn en ekki í gróðaskyni, pvi
verð ritsins er sett svo lágt thér um bii tvær arkir á 12
aura), að óhugsandi er að kostnaðurinu fáist borgaður og
pví siður meira.
Skipakornur. lö. p. m. kom liihgað seglskipið ,.Activ“
fermt vörum til veizlunar Chr. Johnassen hér í bænum.
Hafði tvisvar eða prisvar komizt hætt í is við austurlandið
og loksins brotnaði gat á pað svo pað komst nauðulega til
Yestmannaeyja. Var mikið af vörunum fiutt par í land
meðan gjört var að sldpinu. Að pvi búnu lagði pað af
stað vestur fyrir land og komst pá leið hingað.
,,Kósa“, skip Grránufélagsins. kom hingað pann 18.
austan með landi, sagði all-inikinn ís enn við austurland.
Skip muriu nú komin á fíestar eða allar hafnir við
uorðurland 3 skip komin á Húsavik.
,.Thyra“. er lagði af stað af Eyjafirði 13. p. m. hetir
að líkindum komizt austur fyrir land, pó isinn vreri tölu-
verður. Með henrii voru 11 vesturfarar og ýmsir aðrir
farpegar.
Héðan fór til Danmerknr með Thyra amtmannsfrú
Margrete Havsteen og 2 börn peirra lijóna.
Amtmaður Julius Havsteen leggur af stað héðan 2(1.
p. m.‘ til að haldá ámtsráðsfurid á Seyðisfirði fyrir Austur-
amtið, sem ákvéðinn er að byrji 4. júli.
Hákarlaskipin eru nú að koma inn, tlest með all-góðan
atia, 100 og allt að 150 tunnur; Imt'a pau nú hrakizt úti
i illviðri, hafís og kulda á priðja máuuð
Verziun lítur út fyrir að verði erfið landsmönnum á
pessu sumri, og er pvi ráðlegt að spara óparfakaup sem
mest. Isleuzk vara öll i lágu verði, svo sem ull á 55 aura;
saltfiskur og lýsi enn ekki verðsett.
Utlend vara er nú seld með pessu verði á Akureyri:
liúgur 12 aura pundið, rúgnijöl l2'/2, bankabvgg 14, baunir
13 aura; kaffi 1 kr. pd., melfs 0,35, kaiulis o,36, púðursyk-
ur 0,28, export 0,50, umnntóbak 2,00. póltóbak 1,50.
Dáinn er Davíð Ktistjánsson bóndi á Jódísarstöðum
i Éyjaiirði.
>'ýkomið til bókaverzluiiar Frb. Steinssonar.
----- Kr.
Sálmabók 3. útg., bundin í sterkt alskinn .... 3, 00
Verði ljós, íyrirlestur eptir séra Ó. Ólafsson . . 0, 40
Trúarlíi. -----------— — — 0, 50
Olbogabarnið--------— — — —— ... 0, 40
Hvernig er farið með parfasta pjúninn? eptir sama 0, 25
Eggert Ólafsson, f'yrirlestur eptir Bjarna Jónsson . 0, 60
Fyrirlestur Jóhönnu Jókannsdóttur Ólafsvík ... 0, 10
Jringsetningarræða 1891, ejitir séra Jens Pálsson . 0, 25
Smásögur, 3. hepti; eptir P. Pétursson................0, 50
Kandiður í Hvassafelli, skáldsaga eptir séra Jónas
Jónasson, hept 0, 75, bundin 1, 00
Gaðrún Ósvífsdóttir, söguljóð með mynd höfundarins
Brynjúlfs Jóssonar 1, 00
Otan úr sveit, fjórar sögur eptir J>orgils gjallanda 1 ’ 20
Höfrungahlaup, eptir Jules Verne, pýtt ai' B. J. . 0, 50
Ólfusárbrúin: ræða landshöfðingja, brúardrápa og
lýsing brúarinnar 0, 10
Siglingareglur: tilskipun 26,sept. 1890 og auglýsing s. d. 0. 50
Frá þjóðvinafélaginu : Hvers vegna? — Vegna pess! 2. hepti
(enn skemmtilegra og fróðlegra en 1 ið fyrsta).
Tveir stórir nótal)
yfirbyggðir. með skýli fvrir skipverja, seglum, festum og
reiða, einkar hentugir til hákarla- og fiskveiða, eru til
solu. Listbafendur snúi sér til kaupmanns J. V. Hav-
steens á Oddeyri.
Laugalandsskáliim.
Stúlkur prer, sem ætla ser á'ð fá inngöngu á kvenna-
skólann á Laugalandi næ.stkomauda vetur, verða að hafa.
sótt um pað til forstöóukonu skólans,. frú Valgerðar þor-
steinsdóttur, fyrir 1. sept. nrestkomanda, — Skólinn byrjar
1. október, og er mjög áriðandi, að allar stúlkur, sem
ætla á skólann, séu pá komuar, pví að mjög margar erit
pegar búnar að sækja og óvist að pær komist pá að, er
seinna koma. Mjög áríðandi er, að stúlluir pær, swn koma
úr fjærsveitunum, hafi með sér efni til hamiyrða, t. d. et'ni
í föt.
Við umsöknina parf að taka fram, hvort stúlkar retla
að fá kevpt l'æði eða að fæða sig sjálfar. þær sem fæða
sig sjálfar, verða.að hafa me.ð sér áhóld til sjálfsmennsk-
unnar.
I umboði skólanefndarinnar, 8. júní 1892
Hallgr. HaligrimssQn.
Yíirlýsing.
Vegna óbróðurs pess, sém eg veit með sönnu að helif
nýlega útbreiðst um mig sem prest. að eg hati átt aðrinnprenta
pað börnuin, að liugsa eigi til pess að breyta eptir Kristi,
(eða eitthvað rétt á pessa leið), pá finn eg pað, að eg
get nú eigi lengur pagað við pessu, og má pað eigi heldur
vegna embættis míns, og lýsi eg hér með vfir pví, að
sl'kur óhróðurs-áburður er: <11 :íj íi 1' í) OSilIlHÍlKlÍ,,
livaða uppruna sem allur sá heimsku-pvrettingur hetír.
Laufási á auuan í hvitasunnu 1832.
ivlagnús Jonsson.
Undirskrifaður L. G. Predbjöru f’rá Köime á Borg-
undarbólmi, sem að undanförnu liefi rekið verzlun á ís-
landi sem lausukaupinaður, gef hör ineð lierra verzlunar-
stjóra þ. Guðjobnsen á Húsavík ótakmarkaó umboð til
pess aó innheimta og kvitta fyrir borgun allra peirra.
skuldakrafna, sera jeg liefi til viðskiptainamui minna á ís-
laridi, með sömu lagaverknn eius og eg sjálfur bef'ði
gjört pað.
Sömuleiðis fel eg hoitum að semja um borgun á pví
te, sem viðskiptamemi minir áttu inni í ofanuingetiniii
verzlun minui, og greiða pað af hendi, jafnskjótt og liann
liétír ineðul í hendi sér til pess, fýrir innköliun á skulduin
þtíim, sem að ofau .er umgetið.
Utaddur í Kaupniaimahöfn 12. apríl 1892.
L. G. P r e d b j ö r n.
I sambandi við ofanritað umboð, skora eg hér með
á alla pá. sem eiga lausakaupaverziun lierra L. G. Predbjörns
frá Könne ógolduar skuldir, að gefa sig fram við undir-
skrifaðan umboðsmanu fyrir 15. ágúst næstkomandi, og semja
um borgun á peim. þeir seiu ekki sinna þessari áskorun
ininni, mega búast við að verða lögsóktir til borgunar
skuldanua. Húsavík 7. júni 1892.
J>. Guðjohusen.
— Eins og flestum hér 1 nærsveitunum er kunnugt, féklc
eg undirskrifaður ýmsar vörur með ,,Tbyru“ 31. f. m., og
par sem eg einnig á von á að fá vörur með skipinu
„Vaageir1, sem væntanlegt er hingað á hverjum degi, og
einnig raeð ,,’Tliyru“ í júli, vil eg taka pað fram að í
sumar verður verzlan min vel byrg af allskonur vörum,
bæði af fjölbreyttu krami og nauðsynjavörum, sem allar
verða seldar með góðu verði. þeir sem borga í peningum
út í hönd fá 10% afslátt. íslenzkar vörur verða teknar
með hæsta verði.
Oddeyri, 20. júiri 1892.
Árni Pétursson.
Fjármark Jóns Sigfússoiiár á Kanuárvöllum í Glæsibæjar-
hrepp: gat hægra, tvístýtt fr. vinstra,
---- Knstjáns Bjarnasonar Laufási: sýlt fjöður fr.
liíegra, heilrifað bili apt. v. Brennim.: Kr. Bs.
---- Jóns Guðimindssonar Leifshúsum: stúirifað og
fjöður franiiin hægra.
----Sigfúsar þóraruíssonar Skógarseli í Reykjadal:
heilrifað b., tvístýltog bit.i fr. v. Brennim.iB, þór.
„N o r ð u r 1 j ó s i ð“ 1892 haf’a horgað:
Hermann Hólum, Kristinn Guðlögsson s. st., Fviðrik, Ytri-
Bakka, Guðmundur Sörlatungu, Árni Litlad.il, Andrés
Dvergsstöðum, Konráð Skíðasíöðmn, Hemert Skagaströnd.
Eigandi og ábyrgðarmaður Frb. Steinsson.
Prentsmiðja B. Jónssonar.