Norðurljósið - 12.07.1892, Síða 2
50
NORÐUHLJ ÓSIÐ.
1892
(Jrykkjum, Uannig, að tollurinn verði að minusta
kosti prefaldur á við það sem nú er;
c) liátt árgjald í landssjóð á veitingaleyfum, 200 eða
300 kr. í minnsta lagi.
2. Enn fremur viljum ver láta skora á stjórnina að leggja
fyriT alþingi 1893 laganýmæli þess efnis, er segir i l. tölulið.
3. Loks leyfum vér oss að skora á kaupmenn landsins,
að þeir liætti að flytja áfenga drykki liingað til lands til sölu.
eða pá takmarki sltkan aðflutning sem mest má verða, og
láni aldrei neina sl’ika vöru í reikning.
H.TJ GLEIÐING
mn sveitarstjórnir, þjó&jarðir og umboð þeirra.
Hver tími hefir sínar parfir og sitt ætlunarverk. Nú
á pessari „pappírsöld11, sem yfirstendur, er mjög margt rætt
og ritað um frelsi og framfarir i flestum efnum. Samt
sem áður, þegar farið er að hugleiða og lesa betur niður
í kjölinn, pá sýnast koma fram ýmsar meinlokur á skák-
borði pjóðfélagsins.
J>egar virt er fyrir sér ástand sveitarstjórna í mörgum
brep])um. kemur brátt í ljós, hve lítið váld þær hafa, og
hvernig hendur peirra eru bundnar á bak aptur í sumum sveit-
um, til tjóns og tirmingar, falls og eyðileggingar í búnaðar-
legu tilliti sérhverju pví Sveitárfélagi, er pær (sveitarstjórn-
irnar) eiga yfir að ráðá. Eptir pví, sem nú er ástatt, er
]vessu ekki all-lítið misskipt, par sem sumum hreppum er
mjög vel í sveit komið, og eru par að auki lausir við
þjóðjarðaokið, sem til er orðið af mannavöldum. J>ær
sveitir sem nú var áminnst, lialdast pví optast í góðu horfi,
og rétta fljótt við pótt eitthvert óhapp komi fyrir Af
liverju kemur petta() Af pví, að sveitarstjórnin getur
beitt kröptum sínum eptir eigin vild. Aptur í öðrum
sveitum eru pjóðjarðir. Ráða peim umboðsmenn, sem
kunnugt er, nndir yfirutusjón amtmanns og landshöfðingja.
|>ó virðist sem umboðsmenn ráði mestu um jarðir pessár,
eða að minnsta kosti leyfi sér að brúka sínar eigin kredd-
nr, pegar svo ber undir, bæði við sveitarstjórnir og á-
búendur, opt orsakalaust frá hálfu hinna síðarnefndu. |>ó
eiga sér stað heiðarlegar undantekningar og frjálslvndar
skoðanir hjá sumum umboðsmönnum. En þegar valdinu
er beitt í gagnstæða átt við pað, sem gott er og gagnlegt,
pá er þýðingarlitið að rita glæsileg loforð á pappírinn,
en slá stryki yfir pau, pegar til framkvæmdanna kemur.
Slíkt er |>rándur i Götu fyrir sveitastjórnir, og stendur
mjög mikið, og meira en margt annað, fyrir umbót og fram-
förum í búnaði vorum. Reyndir og skymsamir búmenn
hafa sagt að vart væri óþakklátara' verk unnið en pað,
sem þeir hafa gjört til umbóta húsum og grasrækt á pjöð-
jörð, og fyrir pað hefir margur góður og dúglegur drengur
burt flutt, hafi hann átt nokkurs annars kosti, og ýmsir
fyrir pað neyðst til að flytja af landi burt; á pvi umboðs-
stjórnin, eins og hún er, ekki svo lítinn pátt í fluttningn-
um af landi héðan. í sambandi við petta dettur mér í
hug að geta pess hér, að eg hcfi stuttlega farið yfir og
talið saman hve mörg ábúandaskipti hafa orðið á öllum
jörðum í einum hreppi næstliðin 100 ár. Kemur pá íljós
að bændur á pjóðjörðum hafa opta9t skipt um bústaði, og
pað svo opt að furðu gegnir, t. d. hafa 35 ábúandaskipti
orðið á einni pjóðjörð frá 1790—1890. J>að er ekki gott
að sjá annað en orsökin liggi í pungum búsifjum frá hálfu
vfirráðenda, pví jörðin er ekki að öðruleyti ósætileg. Yið
burtför sína kvað einn ábúandinn vísu pessa: „Margar
pvinga í heimi hér hægð óringar mæður,...........er þing
í sjálfu sér, en súrar kringumstæður“. öamalt orðtak
segir, að sá er flytji þrisvar búferlum, baki sér jafn
mikinn skaða og húsbruna, og hefir petta óneitanlega við
mjög mikinn sannleika að styðjast. Sé svo einn húsbruni
talinn stórsknði, sem hann óefað er, hversu ómetanlegt
efnatjón hlýtur pá ekki a'ð hafa átt sér »tað á þessari
einu jörð yfir síðastliðin 100 ár fyrir ábúendur, jörðina og
allt sveitarfélagið; mundi mega finna mörg dæmi pessu
lík. J>að er ekki tilgangur lína þessara, að fara að rekja
harmaferil ábúanda á pjóðjörðum frá því tímabili, sem
pær hafa verið byggðar með peningagjaldi, jarðabótaskvldu
og ábúðarskatti. pví pað yrði allt of langt mál, en að
líkindum ekki ófróðlegt að lita yfir sögu puirra, sem flutt
hafa burtu afs ábúðarjörðum sínum, eptir að hafa lagt
mikið fé til húsa- og jarðabóta án nokkurs endurgjalds.
f>etta samrýmist ekki við orð landshöfðingja (abr. pingt.
frá síðasta pingi), errættvar um þjóðjarðir, enda er pað lítt
skiljanlegt á annan hátt heldur en honum sé ókunnugt um
»hve margt býr í pokunni«, sem drcgur ónota dilka eptir
sér. —
Á þeim árum sem liðið hafa síðan áhugi fór að vakna
fyrir jarðrækt og umbótum í landbúnaði, hafa margir
bændur fundið sér skilt að bæta að miklura mun sínar
eigin jarðir; bæði með hibýli og jarðabótum, og þannig
lagt -í lfostnað töluvert af eptirgjaldi, sem pannig leggst
jörðunni til heilla og prýði á seinni tíma. þetta kalla eg
framför Auðvitað á þetta sér frekast stað hjá peim, sem
búið hafa á sjálfseign, en jafnframt hafa pó ýmsir lagt
fram fé til umbóta á eignum sínum með pví, að létta til-
kostnað ábúanda með beinu fjárframlagi eða linun í eptir-
gjaldi, hafi jörðunni verið sómi sýndur og par með glætt
áhuga ábúanda til framfara. En hvað hefir landsjóður
gjört, sem er mestur jarðeigandi eða pó eiginlega drottnar
lians til umbóta á pjóðjörðum? |>eir láta ráðsmennina búta
í sundur jarðir eptir eigin geðpótta og láta svo ef til
vill lítt 'hæfa menn sitja fyrir byggingu á peim gagnvart
öðrum langtum nýtari mönnum. Af pessu myndast allopt
skaðvænn rígur innbyrðis milli hreppa og liéraða. Afleið-
ingin verður svo andleg og líkamleg devfð, sem svo aptur
drepur. niður hinn litla vísir til framfara í lándbútíaði
vorum og getur auðveldlega rist svo djúpt, að eyðileggi
búnaðarfélög að meira eða rainna loyti; við þessu er sveit-
arstjórnum ekki gefinn kostur á að reisa skorður, sem pó
er einn hinn lakasti prepskjöldur yfir að komastr |>ess
má líka bér við geta, »ð pegar sýslunefndir hafa rætt og
látið í Ijósi sanngjarna verðhæð á þjóðjörðum peim, er á-
búendur hafa óskað eptir að fá keyptar, pá hafa ráðs-
mennirnir risið öndverðir í móti og talið kosti á jörðunum
og lönd, sem enginn af kunnugum mönnum liefir þekkt, og
par með sett svo hátt verð á pær, að ekki verður aðgengið,
að minnsta kosti virðist pað of hátt verð, að 1 dagslátta
af meðal nýtilegu laudi sé metin á 50 kr. eða því sem
næst. J>að er furðulega óskíljanlegt, hve beztu mönnum
geta verið mislagðar hendur, og misvitur var Njáll, því
var hann inni brenndur. Er pví hugsanlegt pegar tímar
líða, verði engin breyting ágerð, að þjóðjarðir standi hrjáð-
ar og berar innanum blómlegar bændaeignir, líkt og fausk-
ar í skógi innanum grænar hríslur, og væri pá ekki illa
að verið.
Til þess að lagfæra búskapinn parf dugnað, entilpess
þarf frelsj, og til pess að það fáist parf að breyta ráðs-
mennskunni, sem oss hefir hugsast þannig: Að umboð
pjóðjarða væri falið sveitastjórnum á k.endur, hverri
í sinni sveit, sem aptur stæði undir yfirumsjón sýslunefnda
og ef tH vill aratsráða. Síðan væri sýslumönnúnum falið á
hendur að taka á móti afgjöldunúm hjá sveitastjórnum og
komá peiiu í landssjóð ásamt tollfé Og fleiru pess háttar,
sem poir innheimtú. Innheimtulaun væru lækkuð allt að
helmingi úr pví sem þau eru ?/<?, er skipt væri eptir pví
sem bezt pætti viðeiga milli sveitastjorna og sýslumanns.
Að sjálfsögðu hlytu sveitastjórnir að setja ábyrgð fyrir
skilvísri innheimtu og gjaldgreiðslu á réttum tíma Einnig
yrði samskonar skylda að hvíla á aðalgjaldkera í sýslunni,
hvort heldur væri sýslumaður eða sýslunefnd. Gjöldin
pyrftu að greiðast regíulega. Oss hefir pví aldrei dottið i
hug að setja út á ráðsmennskúna, pött gjaldanna væri
krafizt reglulega, og saroa hugar eru margir fleiri.
Ekki fæ eg séð, að uppástunga pessi gæti að nokkru
leyti orðið hættuleg pó henni væri framfylgt, heldur myndi
afleiðingin verða sú, að glæða áhuga og keppni í búnaðar-
framförum, útrýma óparfakrit .milli sveita út af pví, sem
áður er áminnst, og gjöra sveitá- og héraðastjórnir áh-rifa-
og frámkvæmdasamar til gagns og góða „bændum og búa
lýð“, og þar með sparaðist landssjóði fé, sem varið er til
umboðslauna,. er nema mvndi nokkrum púsundum króna,
sera pá mætti verja til búnaðarskólanna, eða til eflingar
almennum búnaði. Meðal annars, tirai, sem varið er til að
látast vfirskoða pjóðjarðir og kostnaður við slíkar íerðir
mætti falla niður, enda eru pær yfirreiðir harla pýðingar-
litlar, par sera á suraum jörðum er ekkert álitið.
þarcð petta hefir allt til þessa verið helzt lil lítið
íhugáð, pá vil eg að endingu óska, að fleiri vildu htig-
leiða þetta málefni, rn.eð pví, að láta í ljósi skoðanir sínar
í blöðunum, svo alþýðu gæfist kostur á að yfirvega pað í
sveitum og héruðum. Gæíu pessar línur örfað nokkurn tii
að „létta svefnhettu“, þá vseri pessum línum vel varið.
Ritað 14. maí 1892.
J. J.