Norðurljósið - 12.07.1892, Page 3

Norðurljósið - 12.07.1892, Page 3
1892 NOHÐTIRLJÓSIÐ. 51 Randíöur í Hvassafelli, saga frá 15. öld eptir Jólias Jóliassoil. Jog hefi einungis snögglega lesið pessa sögu, og þótt mör pætti hún nokkuð endaslepp og íijótlega með efnið farið í síðasta kajta hennar, tel eg kver þetta nýjan og góðan feng fyrir bóklist vora (litteratúr). Saga pessi er í raun rettri fyrsta saga pess kyns, sem byggð er á við- burðum, tiltekinni tíðarmcnning og skýrir mannlýsingar nafntogaðra manna. Séra Jónas er bæði lipur og gáfaður sögumaður, og pætti mér ekki ólíklegt, að pessi saga hans yrði einungis upphaf og góð byrjun betri og stórfeldari bóka sama kyns, ef höfundinum mætti auðnast að halda áfram og fynndi tíma og færi til að helga pví starfi allan áhuga. Hann hefir nægilega næmt og skarpt skáldlistar- auga fyrir mannlýsingar, mótsetningar og náttúrusýningar til pess að semja skáldsögur, en einkurn pó par, sem fjöl- fræði hans og fróðleikur kemur honum bezt að haldi, en pað vseri í meðferð ,,gefinna“ tíma, manna og atburða. En vandínn er mikill og vex æ meir sem tímar líða að semja historiskar frásögur. J>ó virðist mér sem sá öjótfærnisblær, sem er á síðari hluta sögu pessarar, frem- ur vera að kenna kringumstæðum, sem sé, tímaloysi, held- ur en.gáfu- eða kunnáttu-skorti höfundarins. Beztu kaflarnir eru, frásögnin um heimferð Bjarna og heimkomu, um komu Hólamanna til að taka hann og um pindingar hans hjá Ólafi biskupi, svo og aðfarirnar á al- pingi. Hið lakasta í sögunni er, eins og áður er bent á, síðasti hlutinn. Bandíði sjálfri er og varla lýst meir en til hálfs og sálarveröld hennar verður pví 'að mestu hul- inn heimur, en par áttu pó lesendurnir helzt von á að fá ofurlítið sýnishoru af himnaríki og h........hinnar bágu og blindu aldar. En hvað sem út á söguna má setja með rökum, óska eg höfundinum til lukku og pess, að hann fynndi köllun og tíma til að reyna betur dugnað sinn og hæfilegleika í pessa stefnu. Skáldsögur, byggðar á atburðum, eiga ef- laust bezt við á yoru landi. Frásagnir höfum vér nógar og fróðJeik líka, en pjóðlíf vort er enn svo fábreytt og allt samspil mannfélagsins enn á pvi frumstigi að um verulega-" rómana-bóklist getur varla verið að tala, nema í mjög smáfeldum stíl. Smá nóvellur geta að vísu margir sett saman, en pað er viðurkennt, að varla ein af hundraði, eins og pær gjörast, í útlöndum, sé pess verð, að keypt sé og lesiu. Matth. Jochumsson. Vöruvöndunarinálið. 19. tbl Nórðuríj. er getið helztu sampykkta viðvikj- andi vöruvöndunarmálinu á fundi kaupmanna og bænda ] 1. maí s. 1. Nefnd sú er kosin var pá á fundinum til að semja reglur um ullarverkun, aflauk starfi sínu skömmu par á eptir. Er nú búið að prenta reglurnar að tilhlutun og á kostnað verzíunarstjóranna E. Laxdals og E. E. Möll- ers hér f bæ. Að öðru leyti hefir petta mál legið í dái eða verið að vefjast á milli kaupnianna par til 29. f. m. að kaupmenn og verzlunarstjórar hér héldu lolrsins fund með sér eptir áskorun par til lcjörinna manna úr Eunda- félagi Eyfirðinga. Var svo til ætlazt, að kaupmenn rituðu pá allir undir ákvarðanir fundarins 11. maí. En pegar til kom varð talsverð sundrung i liði peirra. |>ó skrifuðu loksins allir undir nema kaupm. Chr. Johnasen og borgari Arni Pétursson. En par með féll petta mál, pví pað var haft að skilyrði, að undirskriptin væri pví að eins bind- andi, að enginn viðkomandi verzlunarstjóri eða kaupmaður skærist úr leik. Hversvegn.a eru íslendiugar fátæk ])jóð? Land vort er afskekt, liggur nyrzt í Atlantshafi, og pví margar sjódagleiðir frá öðrum menntuðuro löndum. Iíafísinn, pessi „landsins forni fjandi“, eins og skáldið kemst að orði, heimsækir oss nærfelt árlega, og situr að kynni hjáosslengri og skemmri tíma, teppir siglingar og samgöngur kringum landið, hjartað og hyrningarsteininn undir sönnum og veru- legum framfðrum og menningu pjóðarinnar; straumar rnennt- unarinnar geta pví ekki náð til vor með fullu afli sínu. Vér verðum pvi að fara á mis við margt pað, er veitt gæti pjóð vorri „æðri og betri pekking", og hljótum vér pví ætið að verða taldir með peim öptustu í framfarasögunni. |>ótt nú sé að mestu leyti búið að brjóta á bak aptur uppblásturs-kenninguna, hlýtur pó sérhver að játa, að Jand vort er kalt og hrjóstugt; óblíða og harðneskja eru mginleg- leikar pess, og pessi sífelda barátta vor við pessa sterku eigin- legleika, dregur eigi lítið úr sjálf-stæði voru. Land vort er í tölu hinna fátækustu landa, eða hvernig ættum vér að skoða pað öðruvísi, pegar mestur porri lands- manna er varla sjálfum sér bjargandi og enginn ríkur, pó í réttu hlutfalli sé skoðað við auðmenn annara pjóða? En af hverju mun nú pessi fátækt koma? Vissulega meðfram af öðru en hinni köldu náttúru landsins, eða er pað máske af pví, að vér íslendingar viljum ekki eiga sem mest, eða erum vér svo óh'kir öðrum þjóðum að oss sé ekki meðsköpuð löng- un til að vera sem minnst upp á aðra komnir? Nei, engan veginn, enginn getur borið oss pað á brýn, að vér séum let- ingjar og landeyður, sem ekki nennum að hjálpa oss sjálfum. pvert á móti, íslendingar eru óneitanlega iðjumenn, sem vinna baki brotnu til að veita sér sómasamlegt lífsviðurværi. En hvað mun pá valda pessari fátækt? Hvað mun koma til að iðjusemin getur ekki orðið oss aðgagni? Fyrirhyggju- leysið, vaninn, eða réttara sagt óvaninn í mörgu, er eflaust pað, er verður oss að fótakefli. Iðnin megnar lítið, ef vér á allan hátt bælum niður nytsemi hennar með óverkhyggni, vinnum aðeins eptir gömlum úreltum vana, án pess að gæta að, hvort pað verður oss að notum eða ekki, eða hvort vér eigi á' annan hátt hefðum getað unnið oss meira gagn, hvort vér eigi hefðum getað veitt oss vinnuna léttari en vér sáum forfeður vora veita sér hana. »Svona hafði faðir minn og afi pað», er ekki nóg að segja, ef vinnukraptarnir eru brúk- aðir óskynsamlega. Iðnin án fyrirhyggju er pví eiiis og maður á áralausum bát úti á regin hafi. Yaninn eða óvaninn í ýmsu stendur oss sannarlega fyrir prifum í mörgu, og létum vér hann ekki ráða eins lögum og lofum, mundum vér standa betur að vígi en nú stöndum vér. Að vér íslendingar séum vanafastir, eins og margar aðrar afskekktar pjóðir, neitar víst enginn. Yér erum seinir og pungir til að breyta út af fornri venju, og er oss pað engan veginn láandi, ef vér sjáum að venjan er góð og pjóðleg, en pví miður, hættir oss stundum við að halda ein- mitt peim, sem pó helzt mættu missa sig, en sleppa peim aptur, er betri eru, og grípa pá í stað peirra einhvern hé- gómann »utanað«, sem pá verður opt á tíðum til skaða, og til að minnka álitið á pjóðerni voru í augum útlendinga. það er sorglegt að sjá hvernig vaninn opt blindar oss, og býr oss pá gröf, er vér fáura ekki upp úr litið fyr enn um seinan. f>ó vér sjáum og þreifum á, að petta eða hitt, sem vér vorum vanir við, sé ófullkomnara, en pað nýja, sem er að ryðja sér til rums, látum vér sem að vér sjáum pað ekki, skeytum pví engu, heldur höldum pví gamla, og reyu- um jafnvel á stundum að eyðileggja þennon nýgræðing, sem ætlar að kasta úr sessi hinni »gömiu og góðu venju«, sem vér svo köllnm hana, hve vitlaus og óskynsamleg sem hún svo er. Vaninn, að hafa petta svono og ekki öðruvísi, af pví pað hefir tíðkazt, er svo rótgróinn, að oss pykir það sjálfsögð skylda, og breyta par út af þykir hin mesta óhæfa,

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.