Norðurljósið - 12.07.1892, Síða 4

Norðurljósið - 12.07.1892, Síða 4
52 NORÐURLJÓSIÐ. 1892 dæmin til pessa eru deginum ljósari, þannig má t. d. nefna bóndann, sem hélt sro miklu ástfóstri við gamla tpálinn* sinn og »rekuna«, að ekki var hægt að koma honum til að trúa því, að stálspaðarnir væru miklu hentugri og betri, fyr enn eptir íjölda mörg ár, að hann loksins sá, hvað illa rekan hans gekk í, og hvað spaðinn var léttari og pægilegri í brúkuu en pállinn hans. fannig eru ótal dæmi er tilfæra mætti, sem ijóslega bera vott uin hina barnalegu prákelkni vora. Að pessi hugsunarháttur er fyllilega ríkjandi hjá oss enn í dag, sýnir pað berlega, hve slælega vér tökum í að nota áburðarmölunarvélarnar, oss pykir betra að nota gömlu klárurnar, pó vér rekum oss á, að vér ekki getum afkastað jafnmiklu með peim og véluuum á sama tíina, fyrir utan það, hvað miklum mun malaði áburðuriun er betri en sá barði. Oss pykir eflaust miklu karlmannlegra að brúka klár- urnar, pað minnir oss svo vel á forfeður vora, petta höggvopn ! Ef vér íslendingar hefðum eigi látið slíkar venjur leiða oss afvega, mundum vér nú standa stigi ofar, vera auðugri og standa nær bræðrapjóðuin vorum, Döuum, Norðmönnum og Svíum, sem vér með kinnroða meguin viðurkenna, að fylgzt haö með rás tímans, par sem vér höfum misst sjónar á honum og dregizt svo hraparlega aptur úr., Eins og áður er ádrepið, er iðniu lítils virði, ef hagsýni, framtakssemi, sparsemi og nýtni fylgja henni ekki, og petta purfum vér allt að læra, ef vér viljum oss sjálfum og ætt- jörðu vorri vel, viljum vera sjálfstæð pjóð, og ná peim sessi meðal anuara pjóða, sem vér höfðum til forna. Gætum vér útrýmt hinum mörgu ósiðum, er pjóð vor pjáist af, mundi pað bera blessuuarríkari áhrif á oss, eu pótt vér fengjum frjálsari stjórnarskrá en vér höfum. þjóðrekur ungi. Deildar fundur Gr á n u f e 1 agsi n s var haldinn á Oddeyri 30. f. m. Á fundinum var rætt með- al anuars um rentu-ákvæði aðalfundar í fyrra, og tjáðu fund- armenn sig fúsa til að geía eptir pær hálíu rentur, er aðal- fundur ákvað félagsmönnum fyrir árið 1891, ef pað gæti orðið til pess, að íélagið pess íremur héldist við og héldi Jánstrausti sínu hjá lánardrottni pess, herra Fr. Holme. Al- mennur áhugi virtist fyrir pví, að félagið héldi áfram, en væri ekki upphaöð, par sem pað hefði enn mikil áhrif á verzluu norður- og austurlands, pó pað ekki væri nú eins nauðsynlegur liður í verzluninni, eins og pá pað var upphaf- lega stofnað um 1870, komu pvi fram tillögur um að endur- skoða lög pess, og færa pau í pað horf, sem núverandi verzl- unarstefna útheimtir. — þessu máli var vísað til athugunar og úrslita aðalfundar í sumar. — Fundurinn sampykkti breyt- ingar tillögu er kom frá iélagsstjórninni á 7. grein laganna um rentu-ákvæði, sem var pess efnis, að íélagið greiði aðeins rentu pau ár er það heflr ágóða af verzluninni, og pví máli vísað til aðalfundar. J>essir fulltrúar til aðalfundar voru kosnir: Jón Sigfússon Espihóli, Friðbjörn Steinsson, Jóhann Jónsson Hvarfl og Jón Davíðsson Hvassafelli; og til vara: Sigtryggur Jónsson Espi- hóli, Arni Pétursson Oddeyri, |>orgrimur læknir Johnsen og Björn Jónsson Oddeyri. Deildarstjóri var kosinn Chr. Havsteen Oddeyri. r-— HH3 ------------------ Bjargráðamál. Á ferð strandferðaskipsins „Thyra“ í ágústmánuði, sem gjört er ráð fvrir að fari vestur og norður um land, og leggi frá Reykjavík, að forfaiialausu, pann 28. júlí p. á., vildi eg eiga fund við »Bjargráðanefndirc í Vestur- og Norður-amtinu á öllum viðkomustöðum skipsins, til að ræða bjargráðamál og par á meðal »bráðabyrgðarlög hins fyrirhugaða sjómanna- lélags*. Leyfi eg mér pess vegna að skora á hinar heiðruðu °»Bjargráðaiiefndir«, að vera til staðar á viðkomustöðum skips- ins, eða hafa umboðsmann par, sem eg gæti átt við, og sein hið bráðasta að yrði, sæi mér fyrir fari i land, svö dráttuf yrði sem minnstur á starfa, pegar pangað kæmi. Héðan fer eg landveg suður. og svo með stfandferðaskip- inu vestur, norður og austur frá Reykjavik 28. júlí, ef Guð gefur mér líf og heilsu. p. t. Akureyri 7. júlí 1892. Vinsamlegast Oddur V. Gfslason. Skipakomur. 1. p. m. kom hér stórkaupmaður Zöllner á gutuskipinu »STAMFORD«, með vörur til pöntunarfélags Eyfirðinga; var pá búinn að afferma vörur á Seyðisfirði og Húsavik ti! féiaganna par. Skipið fór héðan daginn eptir til Skagaíjarðar og Stykkishólms og paðan til Reykjavíkur, Sama dag kom gufuskipið »ERNST«, með nokkuð af salti og tunn- um, tók hér dálitið af síld. Með pvi fór héðan aífarinn skó- smiður Ole Lied með konu og börn. Gufuskipið »SKUDE« kom 4. p. m. með pöntunarvörur Eyfirðinga, er legið höfðu á Seyðisörði síðan í vetur, að Wathne varð að leggja pær par í land sökurn hafíssins. Með pessu skipi kom og smíð- aður viður í mikið hús, er Magnús kaupm. Sigurðsson liafði keypt í utanferð sinni í fyrra og ætlar nú að reisa á eignar- jörð sinni Grund. Kaupmaður J. V. Havsteen fékk og miklar vörur með skipinu. Kaupstjóri Tryggvi Guunarsson kom með skipinu frá Seyðisfirði. Verzlun. Verð á pöntunarvörum hingað komnnm að landi er hér um bil petta: Rúgur 100 pd. 9 kr., Rúgmjöl 100 pd. 9,50, Bankabygg 100 pd. 9,60, Baunir (klofnar) 9,60, Flórmjöl 100 pd. 12,80, Overhead Nr. 1. 8,00, Rís 100 pd. 11,00. Tíðarfar. I júnimánuði var jafnaðarlega purvirðri og fremur kalt, gréri jörð pví seint og kól víða. J>að sem af er þessum mánuði heflr verið vætusamt, og stórrigning og kuldi 7.—9., svo að snjóaði í fjöll ofan undir bæi. Gras- vöxtur er pví enn sárlitill. J>ó er enn lakar látið af tíðar- fari og sprettu á Austurlandi, par er og sagt að víða hafi tapazt níeiri partur af lömbum. f J>riðjudaginn 5. p. m. drukknaði á Skagafirði, einn á bát, verzlunarstjóri Pétur Guðmundsson í Hofsós, virtur og vel látinn maður. Skriða féll nýiega á vöruhús kaupfélags Fljótsdalshéraðs í Seyðisfirði. Skaðinn metinn á 3. þúsuud krónur. Herskipið danska „Diana“ kom hingað í gær. L i f a ii d i v a 1 s u n g a kaupir undirskrifaður með háu verði, óskast peir helzt fyrir 20. p. m. Oddeyri, 10. júli 1892. J. V. Havsteen. Fundarbod. Fulltrúum til að sækja aðalfund Gránufélagsins í ár kunngjörist, að sá fundur verður haldinn miðvikudaginn 7. dag septembermánaðar næstkomandi í húsi Ólafs veitinga- manns Jónssonar á Oddeyri, og byrjar á hádegi. I stjórnarnefnd Gránufélagsins 30. júní 1892 Davíð Guðmundsson. Frb. Steinsson. J. Gunnlögsson. — Blaðakaupendur athugi, að gjalddagl hlaðauna er í þesstim mánuði. Kvennpískur fundinu. Björn Jónsson prentari vísar á. Peningabudda fundin milli Akureyrar og Oddeyrar. Björn Jónsson prentari vísar á. Fjármark Baldvins Baldvinssonar á Svalbarði á Sval- barðsströnd: sýlt i helming apt. hægra, stúf- rifað vinstra. ------ Sigtryggs Helgasonar á Garði i Hálshrepp: hvatt biti fr. hægra, sneiðrifað fr. biti aptan vinstra. Brennimark: Sgr. H S. ----Tryggva Benediktssonar í Pálmholti: sýlt og gagnfjaðrað hægra, stýfður belmingur aptan vinstra. Brennimark: Tryggvi. Norðurl. borgað 1892: madáma Margrét Halldórsdóttir Akureyri, Jónas Eiriksson Eiðum. Eigandi og ábyrgðarmaður Frb. Steinsson. Prentsmiðja B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.